Morgunblaðið - 19.10.1996, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 19. OKTÓBER 1996 23
ERLENT
Fimm bandarískir Nóbelsverðlaunahafar
Rannsóknum fer aftur
Ottast alvarleg áhrif á afkomu mannkyns á næstu öld
Washington. Reuter. <
FIMM bandarískir vísindamenn, sem að opinber framlög til vísindarann-
hlotið hafa Nóbeisverðlaun á þessu
hausti, sögðu í gær, að í Bandaríkj-
unum væri um að ræða afturför í
ýmsum grundvallarrannsóknum,
sem haft gæti veruleg áhrif á framf-
arir og afkomu alls mannkyns á
næstu öld.
„Vísindarannsóknum hefur farið
aftur að þessu leyti,“ sagði Richard
Smalley, sem starfar við Houston-
háskóla, en hann ásamt öðrum fékk
Nóbelsverðlaunin í efnafræði fyrir að
uppgötva nýja mynd kolefnis. Sagði
hann á ráðstefnu á vegum Banda-
rísku vísindastofnunarinnar, að þessa
myndi kannski ekki sjást merki alveg
á næstu árum en að því kæmi.
Vísindi eða vesöld
Vísindamennirnir sögðu, að mann-
kyninu myndi ijölga mjög næstu öld-
ina og til að komast hjá hungri og
vesöld yrðu að verða miklar tæknileg-
ar framfarir, til dæmis hvað varðar
endumýjanlega orkugjafa og land-
búnað. Þær yrðu hins vegar ekki án
þeirra grundvallarrannsókna, sem nú
væri verið að vinna að. Minntu þeir
á, að oft liðu mörg ár og jafnvel ára-
tugir áður en slíkar rannsóknir fengju
hagnýtt gildi.
Athuganir sýna, að það stefnir í,
Bretlandi
Byssu-
eigendur
reiðir
London. Reuter.
BYSSUEIGENDUR í Bretlandi
brugðust á fimmtudag ókvæða við
áætlunum stjórnvalda um að banna
næstum alla skammbyssueign í
landinu í kjölfar þess að byssumað-
urinn Thomas Hamilton myrti sext-
án börn og kennara þeirra í Skot-
landi í mars.
Gert er ráð fyrir að búið verði að
lögfesta nýju reglurnar, sem bresk
stjórnvöld segja að séu meðal þeirra
ströngustu í heimi, fyrir jól.
Líkt við einræðisríki
„Þetta er framkoma þriðja heims
einræðisríkis fremur en vestræns
iýðræðisríkis," sagði Richard Law,
stjórnandi Skotréttindafélagsins.
„Aætlanirnar eru hvorki raunhæfar
né koma, þær málinu við.“
Viðbrögð Alex Boyds, forustu-
manns byssusamtakanna í Skot-
landi, sem neituðu Thomasi Hamil-
ton um inngöngu nokkrum vikum
áður en hann gekk berserksgang í
bænum Dunblane, voru enn afdrátt-
arlausari. Hann kvaðst mundu betj-
ast gegn banninu og fara fyrir Evr-
ópudómstóla ef nauðsyn krefði.
Sumir stjórnarandstæðingar og
foreldrar barnanna, sem voru myrt
í Dunblane, vildu ganga lengra og
banna allar skammbyssur.
„íbúar Dunblane sviknir"
„íbúar Dunblane sviknir," stóð í
fyrirsögn dagblaðsins The Sun, mest
seida dagblaðs á Bretlandi. „Þessi
ríkisstjórn er reiðubúin til að líða
annað fjöldamorð."
Læknirinn Mick North, sem var
að gera að sárum barna í Dunblane
þegar hann frétti að dóttir hans
hafði verið myrt, hét því að foreldr-
arnir mundu halda áfram baráttunni
fyrir því að banna einkaeign á öllum
skammbyssum.
David Mellor, fyrrverandi ráð-
herra, sendi John Major forsætisráð-
herra tóninn og krafðist þess að
gengið yrði til atkvæða um málið á
þingi: „Tími skammbyssunnar er lið-
inn. Það er vilji almennings."
sókna í Bandaríkjunum, annarra en
hernaðarlegra, muni minnka um
23% fram til aldamóta' og á sama
tíma hafa stórfyrirtækin dregið sam-
an seglin á þessu sviði. Aður fyrr
voru þau oft í fremstu röð en nú
hafa efasemdir um hagnað af rann-
sóknunum tekið völdin.
Uppsprettulindin
Vísindamennimir fímm sögðu, að
margt af því, sem fólki fyndist sjálf-
sagt, til dæmis tölvur, leysigeislar
og hálfleiðarar, ætti rót sína að rekja
tii grundvallarrannsókna, sem unnar
hefðu verið fyrir mörgum áratugum.
Þeir hörmuðu einnig bágt ástand vís-
indakennslu í skólum og sögðu, að
margir þingmenn og aðrir frammá-
menn þekktu hvorki haus né sporð á
stærðfræði og vísindum. Ekki væri á
þau mál minnst í kosningabaráttunni
nú og sýndi það vel hve lítill skilning-
ur væri á sjálfri uppsprettu velferðar-
innar nú á dögum.
ORKA OG TONAR LIFSINS
Haustfundur Heilsuhringsins veröur haldinn laugardaginn
19. október nk. í Norræna húsinu.
Yfirskrift fundarins er Orka og tónar iífsins.
Fyrirlesarar veröa Eggert V. Kristinsson, sem flytur erindiö
Maðurinn sem orkukerfi, Þórir Barödal verður meö
fyrirlestur um hugmyndir okkar og hugarheim og Esther
H. Guðmundsdóttir fræðir um hvernig á að byggja upp
orku með tónum.
Fundurinn hefst kl. 13.00, kaffihlé veröur gert um kl. 14.30
og er áætlað aö honum Ijúki um kl. 16.00.
Allt áhugafólk um heilbrigða lífshætti er hvatt til aö mæta.
Aðgangur er ókeypis.
Haustblaöiö er komið út.
H1
MÆMáúig
Wm
mk
Nýr,
þroðk&ndi
og* dkemmtilegur
bókaklúbbur
% fyrir BÖRN
1E
T •• »•11 X
InrLg-öng-uLt ilb o ð:
Þið getið valið um bókina
Veislan í barnavagninum eftir
Herdísi Egilsdóttur og Erlu
Sigurðardóttur - bók sem hlaut
íslensku barnabókaverðlaunin
1995 - eða bókina
Regnbogafiskurinn sem hefur
hlotið verðlaun víða um heim.
0
1
■
Skemmtilegt leikfang
að gjöf ef þið geriðt
félagar innan
ÍO daga.
Mikilvægt er að börn fái að
kynnast bókum sem fyrst á
þroskaferli sínum. Þá
skiptir máli að á boðstólum
sé hentugt lesefni sem
vekur áhuga og þroskar
skyn og skilning þeirra. I
hverjum mánuði fá félagar
í Litla bókaorminum nýjar
og vandaðar bækur, sem
henta þroska barna á
öllum aldri, á aðeins 895
krónur.
Hringdu strax í dag.
Síminn er 550 3000.
VAKAHELGAFELL
nk
sn
Mk
Í
ff
V
1
I
%
t
1
■ _
^ilim