Morgunblaðið - 19.10.1996, Blaðsíða 42
42 LAUGARDAGUR 19. OKTÓBER 1996
MINNINGAR
MORGUNBLAÐIÐ
t
Ástkœr eiginkona mín,
ÞÓREY S. ÞÓRÐARDÓTTIR,
er látin.
Þorlákur Ebenesersson.
t
Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi,
EINAR SIGVALDASON,
Laugarnesvegi 78,
lést á Hrafnistu Reykjavík fimmtudaginn 17. október.
Fyrir hönd aðstandenda,
Sigriður Ólafsdóttir.
t
Ástkær eiginkona mín, móðir okkar,
tengdamóðir og amma,
ERLA ELÍNBORG
SIGURÐARDÓTTIR,
Frostaskjóli 51,
Reykjavík,
lést í Landspítalanum föstudaginn
18. október.
Jóhann H. Haraldsson,
Svanhvft Jóhannsdóttir, Þorsteinn G. Gunnarsson,
Lára Jóhannsdóttir, Guðmundur Þór Norðdahl,
Haraldur Jóhannsson,
Snævar Þór, Lilja og Ari Gunnar.
t *
Áskær faðir okkar og tengdafaðir,
GEIRMUNDUR JÚLÍUSSON,
dvalarheimilinu Hlff,
Isafirði,
lést í Fjórðungssjúkrahúsinu á ísafirði
fimmtudaginn 17. okt.
Haildór Geirmundsson, Guðný Hermannsdótir,
Gunnar Geirmundsson, Gunnhildur Magnúsdóttir,
Geir Geirmundsson, Sigrfður Sigf úsdóttir,
Helgi Geirmundsson, Erna Magnúsdóttir,
Ásta Geirmundsdóttir, Kristófer Edilonsson,
Baldur Geirmundsson, Karitas Pálsdóttir,
Karl Geirmundsson, Rannveig Hjaltadóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma,
SIGURLAUG JÓNSDÓTTIR,
áðurtil heimilis
í Furulundi 10,
Akureyri,
lést á dvalarheimilinu Hlíð, Akureyri, 14. október.
Jarðsett verðurfrá Akureyrarkirkju mánudaginn 21. október
kl. 13:30.
Matthildur Jónsdóttir, Halldór Pálsson,
Svanhvit Magnúsdóttir, Guðmundur Karlsson,
Hulda Magnúsdóttir, Garðar Halldórsson,
Lúðvík Magnússon,
Jón Magnússon, Valgerður Stefánsdóttir,
Erla Magnúsdóttir, Sigurður Óskarsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Elskuleg móðir mín, tengdamóðir,
amma og langamma,
ÁRNÝ SVALA KRISTJÁNSDÓTTIR,
Suðurhólum 16,
lést i Sjúkrahúsi Reykjavíkur í Fossvogi
laugardaginn 12. október.
Útförin hefur farið fram i kyrrþey að ósk
hinnar lánu.
Sérstakar þakkir vil ég færa læknum
og starfsfóiki á deild A6 fyrir allan þann
stuðning sem þeir veittu okkur.
Þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á Barnaspítala Hringsins.
Margrét Lilja Guðmundsdóttir, Sigurður Stefánsson,
Berglind Ósk, Svala Borg,
StefánÁgúst, Thelma Þorbjörg,
Karen Dögg, Katrín Ósk.
INGOLFUR
HANNESSON
+ Ingólfur
Hannesson
var fæddur í
Stykkishólmi 1.
desember 1920.
Hann lést á dval-
arheimilinu í
Stykkishólmi 4.
október síðastlið-
inn. Foreldrar
hans voru Jónína
Nikulásardóttir
Þorsteinssonar og
Hannes Gíslason
frá Vatnabúðum.
Ingólfur ólst upp
á Skildi hjá Guð-
rúnu Bjarnadóttur móð-
urömmu sinni, en hún var bú-
stýra Þórðar Hjálmarssonar
bónda þar. Ingólfur átti tvo
bræður, Ragnar, sem síðast var
bóndi á Hraunhálsi, og Harald,
sem var bilstjóri og átti heima
í Reykjavík. Þeir eru báðir látn-
ir.
Eftirlifandi eiginkona Ing-
ólfs er María Jónsdóttir. Þau
eignuðust eina dóttur, Injgveldi.
Hennar maður er Jens Oskars-
son, dóttir þeirra er Eva Rún.
Útför Ingólfs verður gerð frá
Stykkishólmskirkju í dag og
hefst athöfnin klukkan 14.
Það er að koma haust eftir mild-
an vetur, gróðursælt og hlýtt sum-
ar, fyrstu haustvindar setja grátt
í hæstu fjallatinda og minnir á
hvað í vændum er, gróður fölnar.
Þó er fagur dagur þann 4. októ-
ber. Ingólfur ákveður að fara í
smáferðalag, sest upp í gljáfægðan
bílinn sinn og býður vini sínum
Ársæli frá Lágafelli með sér, til
skemmtunar báðum. Hann heldur
sem leið liggur út Helgafellssveit,
Eyrarsveit og Grundarfjörð. Þetta
eru þær byggðir sem Ingólfí þótti
kærast að líta yfir allt frá barn-
æsku. Þetta var síðasta yfirlitsferð
Ingólfs á æskustöðvarnar, því
skömmu eftir að hann
kom heim til sín var
hann allur, fékk hægt
andlát. Kannski hefur
frændi fundið á sér hvað
í vændum var þennan
fallega haustdag.
Ingólfur var fæddur i
Stykkishólmi. Foreldrar
hans voru Jónína Nikul-
ásardóttir Þorsteinsson-
ar og Hannes Gíslason
frá Vatnabúðum. Hann
var eitt af níu Vatna-
búðasystkinum sem
voru böm Katrínar
Helgadóttur og Gísla
Guðmundssonar útvegsbónda á
Vatnabúðum. En fluttust síðan í
ellinni á Bakka. Ingólfur taldi sig
alltaf Vatnabúðamann enda var
frændfólkið margt í Eyrarsveit og
mun hann aldrei hafa talið sig
sannan Hólmara.
Hinn 28. janúar 1924 ferst
Hannes faðir hans með fiskibáti frá
Stykkishólmi. Það hefur ekki verið
margt til ráða fyrir fjögurra ára
föðurlausan dreng, en heppnin var
oft með honum því hann fór upp
að Skildi til móðurömmu sinnar
Guðrúnar Bjarnadóttur, ekkju Nik-
ulásar Þorsteinssonar, hún var bú-
stýra Þórðar Hjálmarssonar bónda
þar. Ingólfur lét þess oft getið að
gott hefði verið að alast upp á
Skildi, þar var rúmt fyrir vaskan
strák að skoða heiminn. Skjöldur
er í miðri sveit og sjóndeildarhring-
urinn stórbrotinn og fagur enda
sögufræg örnefni við hvert fótmál.
Að Skildi ólst hann upp til fullorð-
insára. Þar lærði hann öll venjuleg
sveitastörf og fékk barnafræðslu í
nokkrar vikur eins og þá var títt,
sá lærdómur dugði honum sem
undirstaða að langri ævi. Ingólfur
var mikið náttúrubarn alla sína
ævi. Hann hafði yndi af ferðalögum
og veiðiskap í ám og vötnum. Hann
var góður ferðafélagi á sjó og landi
og áttu undirritaður og hann marg-
MIKKELÍNA
SIG URÐARDÓTTIR
+ Mikkelína Sig-
urðardóttir var
fædd á ísafirði 1.
desember 1924.
Hún lést á heimili
sínu, Aðallandi 1,
að kvöldi laugar-
dagsins 12. október
siðastliðinn. Mikk-
elína var dóttir
hjónanna Helgu
Aðalheiðar K. Dýr-
fjörð húsmóður og
verkakonu og Sig-
urðar Bjarnasonar
verkamanns. Þau
eignuðust tíu börn
og komust sjö þeirra á legg,
systur, og var Mikkelína sú
þriðja í röðinni. 1) Stella Jór-
unn, f. 5.3. 1918, d. 20.3. 1975.
2) Guðríður, f. 6.7. 1921. 3)
Kristín Jóna, f. 23.10. 1929. 4)
Ólöf, f. 23.10. 1929. 5) Guð-
munda Sigríður, f. 12.1. 1932.
6) Aðalheiður Dýrfjörð, f. 13.8.
1935. Einnig ólu þau Aðalheið-
ur og Sigurður upp
bróðurson hennar,
Hólm Dýrfjörð, og
tvo dóttursyni.
Mikkelína giftist
Reyni Lyngdal Magn-
ússyni vélsljóra frá
Akureyri, f. 13.1.
1912, d. 1981, og sett-
ust þau að í Reykja-
vík, þau slitu samvist-
ir 1954. Börn þeirra
eru: 1) Elín Reynis-
dóttir Lyngdal John-
son, f. 9.9.1944, maki
hennar Ralph E.
Johnson vélvirki, f.
28.5. 1942, búa þau i Bandaríkj-
unum og eiga tvær dætur. 2) Sig-
urður Einar Reynisson Lyngdal
kennari, f. 15.8. 1948, maki hans
Magnea Antonsdóttir kennari, f.
13.12. 1951, og eiga þau þrjú
börn. Seinni maður Mikkelínu var
Ari Guðmundsson forstöðumað-
ur, f. 15.12. 1914, d. 31.8. 1983,
börn þeirra eru: 1) Guðmundur
Vinkona okkar hún Gógó er fall-
in frá. I sumar hefðum við ekki
trúað því að svo stutt væri að leiðar-
lokum.
Við áttum því láni að fagna að
kynnast henni þegar hún byggði
sumarbústað í Múlabyggð í Borgar-
firði. Gógó var orðin ekkja þegar
hún kom í Múlabyggð, en dugnað-
urinn við að fegra við bústaðinn var
ótrúlegur, hún plantaði trjám og
rósum. Fyrstu vorboðarnir voru
krókusarnir í grasflötinni hennar.
Ósjálfrátt hlustaði maður eftir
hljóðinu í bílnum hennar á föstu-
dagskvöldum, því oftar kom hún
ein, en nokkrum sinnum á sumri
komu Magga og Gunnar með henni,
við kynntumst þessum góðu vinum
hennar.
Hún lifði lífinu lifandi og smitaði
út frá sér kætinni. Þau voru yndis-
leg sumar- og haustkvöldin sem við
sátum við kertaljós, þá var spallað
og sungið enda Gógó söngelsk og
rómantísk. Hún var vinsæl og því
mikill gestagangur hjá henni af
fólkinu úr Múlabyggð. í sumar
skellti hún sérí snjósleðaferð á
Vatnajökul og síðan í ferð til Græn-
ar ferðir saman. Hann mætti ætíð
í réttirnar á Skildi, hafði gaman
af að skoða búsmala bænda og
fallega hesta.
Einn fagran sumardag leggur
hann á gæðing sinn og hugðist
kanna hið ókunna. Hann heldur í
Álftafjörð og kemur að Úlfarsfelli,
þar bjuggu heiðurshjónin Guðrún
Sigurðardóttir og Jón Benediktsson
með börnum sínum. Þeirra á meðal
var María, glæsileg heimasæta,
sem dreymdi um ungan prins á
glæstum fáki. Um síðir ákváð þetta
unga fólk að eitt skyldi yfir bæði
ganga, þau giftu sig og hófu bú-
skap í Stykkishólmi, lengst á Skóla-
stíg 8. Þar áttu þau hjón ásamt
Sigríði systur Maríu gott heimili
þar sem gott viðmót og mikil gest-
risni var í heiðri höfð og þar var
ávallt gott að koma. Þau eignuðúst
eina dóttur Ingveldi, hennar maður
er Jens Óskarsson og dóttir þeirra
Eva Rún sem var augasteinn afa
síns.
Ingólfur var vel af guði gerður,
þéttur á velli og í lund, góðlyndur,
kíminn og traustur maður hvívetna
og vinur vina sinn og hafði sínar
ákveðnu skoðanir á mönnum og
málefnum og talaði kjarnyrt ís-
lenskt mál. Hann vann ýmis störf
bæði á sjó og í landi meðan heilsan
leyfði, m.a. margar vetrarvertíðir
hjá undirrituðum, við jarðrækt og
vegavinnu á þungavinnuvélum og
einnig var hann nokkur ár í skipa-
smíðastöðinni Skipavík. Hann stóð
manna lengst við kirkjubygginguna
í Stykkishólmi þannig að víða má
sjá verk Ingólfs á Snæfellsnesi.
Hann hefur ekki gengið heill til
skógar síðustu árin. Þau María
hafa búið á dvalarheimilinu í
Stykkishómi síðustu árin við þröng-
an húsakost en gott atlæti starfs-
fólks. Þeim fækkar smátt og smátt
þeim höfðingjum sem settu sitt
mark á Stykkishólm á liðnum ára-
tugum og er einn af þeim kvaddur
í dag.
Við hjónin vottum þeim systrum
Maríu og Sigríði og öðrum aðstand-
endum samúð okkar og geymum
minningu um góðan dreng.
Hjálmar Gunnarsson,
Grundarfirði.
Arason læknir, f. 26.7. 1956,
maki hans er Margrét Sigurðar-
dóttir viðskiptafræðingur, f.
16.9.1956 og eiga þau þrjú börn.
2) Þorgils Arason verkfræðing-
ur, f. 13.12. 1957, maki hans er
Sigurrós Auður Sveinsdóttir
nuddari og snyrtir og eiga þau
þijár dætur. 3) Ingi Arason
tæknifræðingur, f. 26.7. 1959,
maki hans er Þórunn Reynis-
dóttir sölustjóri, f. 12.5. 1960,
og eiga þau tvö böm. 4) Helga
Aðalheiður Aradóttir deildar-
stjóri, f. 3.7. 1963, sambýlismað-
ur Sverrir Þór Hilmarsson
læknir, f. 21.8.1965, og eiga þau
eina dóttur.
Mikkelína fór ung til starfa á
Siglufirði, fluttist þaðan til
Reykjavíkur og hóf nám í hár-
greiðslu. Hún var heimavinn-
andi húsmóðir á meðan hún var
að koma böraum sínum á legg.
Hóf störf þjá Landsbanka Is-
lands um 1970 og vann þar við
ýmis störf þar til hún hætti 1995.
Mikkelina var félagi í Kvenfé-
lagi Bústaðasóknar og tók virk-
an _þátt í starfi þess.
Utför Mikkelínu fór fram frá
Dómkirkjunni í Reykjavík 18.
október.
lands. Lét sig ekki muna um að
drífa sig beint upp á Mýrar úr
Grænlandsferðinni,
Þegar við hugsum til baka þá
hlýtur hún að hafa verið mikið veik,
en hún kvartaði aldrei. Rósimar
sem hún gaf okkur í sumar blómstr-
uðu fram í október, fínnst okkur
það táknrænt fyrir hana.
Gógó, við erum þakklát fyrir
samveruna og vildum minnast þín
með þessum fátæklegu línum.
Hafðu þökk fyrir allt.
F.h. Múlabyggðar,
Ólöf, Norma, Ester og Ása.