Morgunblaðið - 19.10.1996, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 19.10.1996, Blaðsíða 44
44 LAUGARDAGUR 19. OKTÓBER 1996 FRETTIR MORGUNBLAÐIÐ Framkvæmdastj óri Sjúkrahúss Reykjavíkur Tímabundinn sam- dráttur á augndeild MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi frá Magnúsi Skúlasyni, framkvæmdastjóra Sjúkrahúss Reykjavíkur: „Vegna fréttaflutnings að und- anfömu varðandi ráðstafanir til að draga úr reksturskostnaði Sjúkra- húss Reykjavíkur vill framkvæmda- stjóm sjúkrahússins vekja athygli á eftirfarandi: Heilbrigðis- og tryggingamálaráð- herra hefur í umfræðum á alþingi útskýrt ummæli sín í útvarpi varð- andi bókhaldsmál sjúkrahússins. Ráðherra tók fram að fyrrgreind ummæli hefðu ekki átt við bókhaldið sem slíkt, heldur hvemig það nýttist sem stýritæki. Samkvæmt samkomulagi borg- arstjóra og ráðherra heilbrigðis- og fjármála eiga Rikisspítalar að yfir- taka rekstur augndeildar Sjúkrahúss Reykjavíkur 1. nóvember nk. Augn- deildinni verður ekki lokað meðan á tilflutningi stendur, heldur verður um tímabundinn samdrátt að ræða. Ef Ríkisspítalar geta ekki tekið við deild- inni 1. nóvember nk., þá verður að gera ráð fýrir að augndeildin verði áfram starfrækt á SHR tímabundið. Einnig má benda á, að starfræktar em augndeildir á St. Jósefsspítala í Hafnarfírði og á íjórðungssjúkrahús- inu á Akureyri. Breytingar, sem verið er að gera á starfsemi sjúkrahússins í Amar- holti miða að sjálfsögðu við, að ör- yggi sjúklinga verði tryggt. Allir sjúklingar eru undir eftirliti allan sólarhringinn og þeir hafa hvorki aðgang að lyfjaskápum eða sjúkra- skrám, eins og haldið hefur verið fram. Framangreindar breytingar hafa nú þegar leitt til minni launa- kostnaðar eins og gert var ráð fyrir. Á Landakoti hefur allri skurðdeild- arstarfsemi verið hætt að öðru leyti en því er lýtur að augnaðgerðum. Þar eru nú starræktar þijár öldrunar- deildir, röntgen- og rannsóknadeildir, sjúkraþjálfun, eldhús o.fl. í byijun næsta árs flytja ijórar öldmnardeild- ir til viðbótar á Landakot úr leiguhús- næði annars staðar í bænum. Þessar breytingar em allar í samræmi við fyrmefnt samkomulag borgarstjóra og ráðherra heilbrigðis- og ijármála. Opið hús á ljós- myndastofum í TILEFNI af 70 ára afmæli Ljós- myndarafélags ís- lands ætla portrett- ljósmyndarar að hafa opið hús á ljósmyndastofum sínum laugardag- inn 19. október kl. 12-17, sunnudag- inn 20. október frá kl. 12-17 og vik- una þar á eftir á opnunartíma. Friðar- og kær- leikstónleikar BANDARÍSKA söngkonan og jóginn Bhavani, öðra nafni Lorraine Nelson, heldur tónjeika mánudaginn 21. októ- ber kl. 20.30 í Tjamarbíói. Sönghópurinn Móðir jarðar undir stjóm Estherar Helgu Guðmundsdótt- ur mun syngja með Bhavani. Flutt verður tónlist með friðar- og kærleiks- boðskap. Bhavani hefur sungið í ópemm, leiksýningum og hefur komið fram í sjónvarpi og út- varpi. Hún hefur einnig kennt jóga og hugleiðslu og heldur námskeið hér á landi um þessa helgi og þá næstu. Hyundai stolið í miðbænum LÖGREGLAN í Reykjavík leitar bíls, sem stolið var fyrir utan Hótel Borg á miðvikudagskvöld, 16. október, á tímabilinu frá kl. 21 um kvöldið fram til kl. 1 aðfaranótt fímmtudags. Bíllinn er af gerðinni Hyundai Accent, árgerð 1995, með skráning- arnúmerið NS-795, fjólublár að lit með vindskeið („spoiler") á skotti. Þeir sem veitt geta upplýsingar um bílinn eru beðnir um að hafa samband við lögregluna. Bhavani RAÐAUGi YSINGAR A TVINNUAUGL ÝSINGAR Öruggar aukatekjur Sölumaður/kona óskast nú þegar í tímabund- ið verkefni á kvöldin og um helgar. Þarf að hafa bíl til umráða. Umsóknir sendist ti#afgreiðslu Mbl., merktar: „Aukatekjur t- 15315“. Matstofa Miðfells sf. óskar eftir að ráða vanan matreiðslumann. Góð laun í boði fyrir góðan og reglusaman starfskraft. Upplýsingar gefur Daníel í símum 587 4631, 587 5939 og heimasíma 567 1599. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Bjólfsgötu 7, 710 Seyðisfirði, föstudaginn 25. október 1996 kl. 14.00 á eftirfarandi eignum: Austurvegur 18-20, e.h., Seyðisfirði, þingl. eig. Ársæll Ásgeirsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Austurvegur 49, Seyðisfirði, þingl. eig. Jón Bergmann Ársælsson, geröarbeiöendur sýslumaðurinn á Seyðisfirði og Islandsbanki. Bjarkarhlíð 4, Egilsstöðum, þingl. eig. Gísli Biarnason, gerðarbeið- andi Byggingarsjóöur rikisins, Búnaðarbanki íslands, Lífeyrissjóður verslunarmanna og sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Bláskógar 7, Egilsstöðum, þingl. eig. Dagur Kristmundsson, gerðar- beiðandi Gúmm/vinnslan hf. Botnahlíð 6, Seyðisfirði, þingl. eig. Björn Sveinsson, gerðarbeiðend- ur Byggingarsjóöur ríkisins, Lánasjóður ísl. námsmanna, Lífeyrissjóð- ur starfsmanna ríkisins, sýslumaðurinn á Seyöisfirði og Trygginga- stofnun ríkisins. Brattahlíð 2, Seyðisfirði, þingl. eig. Ársæll Ásgeirsson, gerðarbeið- endur Lífeyrissjóður stm. rfkisins og Lífeyrissjóður verslunarmanna. Laxveiðimenn - stangveiðifélög Krossá á Skarðsströnd er laus til leigu veiði- tímabilið 1997. Tilboðum sé skilað til Trausta Bjarnasonar, Á, 371 Búðardal, fyrir 2. nóvember nk. kl. 14.00, en þá verða tilboð opnuð. Upplýsingar í símum 434 1420 og 854 8424. Fótaaðgerðarstofa EDDU ásamt Snyrtistofunni Hótel Sögu, sími 561 2025 Vegna breytinga verður lokað dagana 24. okt. til 4. nóv. að báðum dögunum meðtöldum. TILBOÐ - ÚTBOÐ S 0 L U C« Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki sem verða til sýnis þriðjudaginn 22. október 1996 kl. 13-16 í porti bak við skrifstofu vora í Borgartúni 7 og víðar: 1 stk. Volvo 850 GLE 1993 1 stk. Volvo 240 GL 1992 2 stk. Subaru Legacy GL station 4x4 1991 6 stk. Subaru 1800 station 4x4 1988-91 2 stk. Toyota Corolla station 4x4 1991 1 stk. Mazda 323 station 4x4 1994 1 stk. Daihatsu Charade 1990 (skemmdur eftir umferðaróhapp) 1 stk. Daihatsu Feroza EL II EFI 4x4 1993 3 stk. Toyota Hi Lux Double cab 4x4 1988-91 1 stk. Toyota Hi Lux Extra cab m/húsi 4x4 1988 1 stk. Mitsubishi L-200 Double cab 4x4 1991 1 stk. Mitsubishi L-200 m/húsi 4x4 1990 2 stk. Volkswagen Transp. Doublecab 1991 3 stk. Mitsubishi L-300 4x4 1988-90 1 stk. Ford Econoline Club Wagon 4x4 1988 1.1 farþega 1 stk. Ford Econoline 1988 1 stk. Mazda E-2200 Double cab 1987 1 stk. Man 26.361 DFAG 6x6 1988 vörubifreiö m/krana 1 stk. krani HMF 263/k2 1992 1 stk. vélsleði Aktiv Alaska 1988 1 stk. kapalvagn Lancier 1983 Til sýnis hjá Rarik í Búðardal 1 stk. dráttarvól Case 7045 (biluð) 4x4 1985 með ámoksturstækjum Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri sama dag kl. 16.30 að viðstöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi. Ath.: Inngangur í port frá Steintúni. RÍKISKAUP Ú t b o ð t k i I a á r a n g r i I BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, B r é I a s í m i 562-6739-Nellang: rikiskaup@rikisk.aup.ii Brekkubrún 3a, Fellabæ, þingl. eig. Steinbogi hf., gerðarbeiðendur Fellahreppur og sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Brekkubrún 3b, Fellbæ, þingl. eig. Steinbogi hf., gerðarbeiðendur Bygingarsjóður verkamanna, Fellahreppur og sýslumaðurinn á Seyð- isfirði. Fjörður 6, Seyðisfirði, þingl. eig. Sigþrúður Hilmarsdóttir og Ferða- félagið Útsýn, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki fslands og sýslumaður- inn á Seyðisfirði. Hafnarbyggð 27, Vopnafirði, þingl. eig. Ólafur Rúnar Gunnarsson og Steingerður Steingrímsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Lagarfell 2, 67,73%, Fellabæ, þingl. eig. Samkvæmispáfinn hf., gerð- arbeiðandi Fellahreppur. Leirubakki 4, Seyðisfirði, þingl. eig. Jón Guðmundsson og Einar Hólm Guömundsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Lágafell 2, n.h., Fellabag, þingl. eig. Sigurður Friðrik Lúðvíksson, gerðarbeiðendur Fellahreppur og Lífeyrissjóður Dagsbrúnar og Framsóknar. Ránargata 2A, Seyðisfirði, þingl. eig. Kranabíllinn hf., gerðarbeið- andi sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Skógar II, Vopnafirði, þingl. eig. Einar Sigurbjörnsson og Kristín Jóns- dóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Seyöisfirði. Skólagata 2, Bakkafirði, þingl. eig. Hermann Ægir Aðalsteinsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Túngata 11, e.h. og 'h kj., Seyðisfirði, þingl. eig. Baldur Sveinbjörns- son, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Dagsbrúnar og Framsóknar. Árstígur 11, Seyðisfirði, þingl. eig. Jón Hilmar Jónsson, gerðarbeið- andi sýslumaðurinn á Seyðisfirði. 18. október 1996. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Stangveiðimenn Flugukastkennslan hefst í Laugardalshöllinni sunnudaginn 20. október kl. 10.20 árdegis. Við leggjum til stangir. K.K.R. og kastnefndirnar. Edda Lára Guðgeirsdóttir. Dalvegi 24, Kópavogi Almenn samkoma í dag kl. 14.00. Allir hjartanlega velkomnir. FERÐAFÉLÁG 4 ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SfMI 568-2533 Sunnudagur 20. október - dagsferðir: 1) Kl. 13.00 Keilir (379 mj.Keil- ir er áberandi móbergsfjall á Reykjanesskaga. Gott útsýni - þægileg gönguleið. 2) Kl. 13.00 Lambagjá - Tóastíg- ur. Lambagjá er norðan Hösk- uldarvalla og Tóastígur liggur í jaðri Afstapahrauns að Kúa- gerði. Verð kr. 1.200. Brottför frá Umferöarmiðstöö- inni, austanmegin, og Mörkinni 6. Ný bók! Hengilssvæðið, sem er hið fjórða í röð fræðslurita Feröafélagsins. Efni: 1) Göngu- leiðir og staðhættir. 2) Jarð- fræðilegt yfirlit. Ómissandi fróð- leikur þeim sem leggja ieið sína fótgangandi um Hengilssvæðið. Fæst á skrifstofu FÍ. Ferðafélag Islands. Jeppanámskeið 19. október kl. 10.00: Námskeið um breyt- ingar á öllum tegundum jeppa. Fyrirlesarar verða starfsmenn Toyota-umboðsins. Haldið á Nýbýlavegi 8, gengið inn frá Dalbrekku. Enginn aðgangseyrir. Allir velkomnir. Dagsferð 20. október kl. 10.30: Þjóðtrú 2. ferð; huldufólksbyggðir. Verð kr. 1.200/1.400. Netslóð: http://www.centrum.is/utivist KENNSLA Ljósblik Verðum með námskeið í andleg- um vísindum sem hefur að mark- miði að þjálfa og fræða fólk er hefur áhuga á að vinna fyrir Ljós- ið og Jöröina og vera meðvitaö starfsfólk Ijóssins í daglegu lífi sinu. Námsefni m.a.: Ljósið í hjartanu, fyrstu skrefin á vegi Ljóssins, hópsamvinna Nýja Tímans, heilun Jarðar og manns, hlutverk Islands o.m.fl. Aðalleiðbeinandi Jytta Eiríksson, stofnandi Norræna heilunar- skólans 1985. Kynning verður i Pýramídanum, Dugguvogi, 21. okt. kl. 20.30. Fyrsta kennsluhelgi verður 26.-27. okt. Uppl. og skráning í simum 554 0194 og 588 5432.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.