Morgunblaðið - 19.10.1996, Blaðsíða 44
44 LAUGARDAGUR 19. OKTÓBER 1996
FRETTIR
MORGUNBLAÐIÐ
Framkvæmdastj óri Sjúkrahúss Reykjavíkur
Tímabundinn sam-
dráttur á augndeild
MORGUNBLAÐINU hefur borist
eftirfarandi frá Magnúsi Skúlasyni,
framkvæmdastjóra Sjúkrahúss
Reykjavíkur:
„Vegna fréttaflutnings að und-
anfömu varðandi ráðstafanir til að
draga úr reksturskostnaði Sjúkra-
húss Reykjavíkur vill framkvæmda-
stjóm sjúkrahússins vekja athygli á
eftirfarandi:
Heilbrigðis- og tryggingamálaráð-
herra hefur í umfræðum á alþingi
útskýrt ummæli sín í útvarpi varð-
andi bókhaldsmál sjúkrahússins.
Ráðherra tók fram að fyrrgreind
ummæli hefðu ekki átt við bókhaldið
sem slíkt, heldur hvemig það nýttist
sem stýritæki.
Samkvæmt samkomulagi borg-
arstjóra og ráðherra heilbrigðis- og
fjármála eiga Rikisspítalar að yfir-
taka rekstur augndeildar Sjúkrahúss
Reykjavíkur 1. nóvember nk. Augn-
deildinni verður ekki lokað meðan á
tilflutningi stendur, heldur verður um
tímabundinn samdrátt að ræða. Ef
Ríkisspítalar geta ekki tekið við deild-
inni 1. nóvember nk., þá verður að
gera ráð fýrir að augndeildin verði
áfram starfrækt á SHR tímabundið.
Einnig má benda á, að starfræktar
em augndeildir á St. Jósefsspítala í
Hafnarfírði og á íjórðungssjúkrahús-
inu á Akureyri.
Breytingar, sem verið er að gera
á starfsemi sjúkrahússins í Amar-
holti miða að sjálfsögðu við, að ör-
yggi sjúklinga verði tryggt. Allir
sjúklingar eru undir eftirliti allan
sólarhringinn og þeir hafa hvorki
aðgang að lyfjaskápum eða sjúkra-
skrám, eins og haldið hefur verið
fram. Framangreindar breytingar
hafa nú þegar leitt til minni launa-
kostnaðar eins og gert var ráð fyrir.
Á Landakoti hefur allri skurðdeild-
arstarfsemi verið hætt að öðru leyti
en því er lýtur að augnaðgerðum.
Þar eru nú starræktar þijár öldrunar-
deildir, röntgen- og rannsóknadeildir,
sjúkraþjálfun, eldhús o.fl. í byijun
næsta árs flytja ijórar öldmnardeild-
ir til viðbótar á Landakot úr leiguhús-
næði annars staðar í bænum. Þessar
breytingar em allar í samræmi við
fyrmefnt samkomulag borgarstjóra
og ráðherra heilbrigðis- og ijármála.
Opið hús á ljós-
myndastofum
í TILEFNI af 70
ára afmæli Ljós-
myndarafélags ís-
lands ætla portrett-
ljósmyndarar að
hafa opið hús á
ljósmyndastofum
sínum laugardag-
inn 19. október kl.
12-17, sunnudag-
inn 20. október frá
kl. 12-17 og vik-
una þar á eftir á
opnunartíma.
Friðar- og kær-
leikstónleikar
BANDARÍSKA söngkonan og jóginn
Bhavani, öðra nafni Lorraine Nelson,
heldur tónjeika mánudaginn 21. októ-
ber kl. 20.30 í Tjamarbíói.
Sönghópurinn Móðir jarðar undir
stjóm Estherar Helgu Guðmundsdótt-
ur mun syngja með Bhavani. Flutt
verður tónlist með
friðar- og kærleiks-
boðskap.
Bhavani hefur
sungið í ópemm,
leiksýningum og
hefur komið fram í
sjónvarpi og út-
varpi. Hún hefur
einnig kennt jóga
og hugleiðslu og
heldur námskeið hér á landi um þessa
helgi og þá næstu.
Hyundai stolið í
miðbænum
LÖGREGLAN í Reykjavík leitar bíls,
sem stolið var fyrir utan Hótel Borg
á miðvikudagskvöld, 16. október, á
tímabilinu frá kl. 21 um kvöldið fram
til kl. 1 aðfaranótt fímmtudags.
Bíllinn er af gerðinni Hyundai
Accent, árgerð 1995, með skráning-
arnúmerið NS-795, fjólublár að lit
með vindskeið („spoiler") á skotti.
Þeir sem veitt geta upplýsingar
um bílinn eru beðnir um að hafa
samband við lögregluna.
Bhavani
RAÐAUGi YSINGAR
A TVINNUAUGL ÝSINGAR
Öruggar aukatekjur
Sölumaður/kona óskast nú þegar í tímabund-
ið verkefni á kvöldin og um helgar.
Þarf að hafa bíl til umráða.
Umsóknir sendist ti#afgreiðslu Mbl.,
merktar: „Aukatekjur t- 15315“.
Matstofa Miðfells sf.
óskar eftir að ráða vanan matreiðslumann.
Góð laun í boði fyrir góðan og reglusaman
starfskraft.
Upplýsingar gefur Daníel í símum 587 4631,
587 5939 og heimasíma 567 1599.
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Bjólfsgötu 7, 710
Seyðisfirði, föstudaginn 25. október 1996 kl. 14.00 á eftirfarandi
eignum:
Austurvegur 18-20, e.h., Seyðisfirði, þingl. eig. Ársæll Ásgeirsson,
gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Austurvegur 49, Seyðisfirði, þingl. eig. Jón Bergmann Ársælsson,
geröarbeiöendur sýslumaðurinn á Seyðisfirði og Islandsbanki.
Bjarkarhlíð 4, Egilsstöðum, þingl. eig. Gísli Biarnason, gerðarbeið-
andi Byggingarsjóöur rikisins, Búnaðarbanki íslands, Lífeyrissjóður
verslunarmanna og sýslumaðurinn á Seyðisfirði.
Bláskógar 7, Egilsstöðum, þingl. eig. Dagur Kristmundsson, gerðar-
beiðandi Gúmm/vinnslan hf.
Botnahlíð 6, Seyðisfirði, þingl. eig. Björn Sveinsson, gerðarbeiðend-
ur Byggingarsjóöur ríkisins, Lánasjóður ísl. námsmanna, Lífeyrissjóð-
ur starfsmanna ríkisins, sýslumaðurinn á Seyöisfirði og Trygginga-
stofnun ríkisins.
Brattahlíð 2, Seyðisfirði, þingl. eig. Ársæll Ásgeirsson, gerðarbeið-
endur Lífeyrissjóður stm. rfkisins og Lífeyrissjóður verslunarmanna.
Laxveiðimenn
- stangveiðifélög
Krossá á Skarðsströnd er laus til leigu veiði-
tímabilið 1997.
Tilboðum sé skilað til Trausta Bjarnasonar,
Á, 371 Búðardal, fyrir 2. nóvember nk.
kl. 14.00, en þá verða tilboð opnuð.
Upplýsingar í símum 434 1420 og 854 8424.
Fótaaðgerðarstofa EDDU
ásamt Snyrtistofunni
Hótel Sögu, sími 561 2025
Vegna breytinga verður lokað dagana 24. okt.
til 4. nóv. að báðum dögunum meðtöldum.
TILBOÐ - ÚTBOÐ
S 0 L U C«
Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki sem verða til
sýnis þriðjudaginn 22. október 1996 kl. 13-16 í porti bak við
skrifstofu vora í Borgartúni 7 og víðar:
1 stk. Volvo 850 GLE 1993
1 stk. Volvo 240 GL 1992
2 stk. Subaru Legacy GL station 4x4 1991
6 stk. Subaru 1800 station 4x4 1988-91
2 stk. Toyota Corolla station 4x4 1991
1 stk. Mazda 323 station 4x4 1994
1 stk. Daihatsu Charade 1990
(skemmdur eftir umferðaróhapp)
1 stk. Daihatsu Feroza EL II EFI 4x4 1993
3 stk. Toyota Hi Lux Double cab 4x4 1988-91
1 stk. Toyota Hi Lux Extra cab m/húsi 4x4 1988
1 stk. Mitsubishi L-200 Double cab 4x4 1991
1 stk. Mitsubishi L-200 m/húsi 4x4 1990
2 stk. Volkswagen Transp. Doublecab 1991
3 stk. Mitsubishi L-300 4x4 1988-90
1 stk. Ford Econoline Club Wagon 4x4 1988
1.1 farþega
1 stk. Ford Econoline 1988
1 stk. Mazda E-2200 Double cab 1987
1 stk. Man 26.361 DFAG 6x6 1988
vörubifreiö m/krana
1 stk. krani HMF 263/k2 1992
1 stk. vélsleði Aktiv Alaska 1988
1 stk. kapalvagn Lancier 1983
Til sýnis hjá Rarik í Búðardal
1 stk. dráttarvól Case 7045 (biluð) 4x4 1985
með ámoksturstækjum
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri sama dag
kl. 16.30 að viðstöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn
til að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi.
Ath.: Inngangur í port frá Steintúni.
RÍKISKAUP
Ú t b o ð t k i I a á r a n g r i I
BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844,
B r é I a s í m i 562-6739-Nellang: rikiskaup@rikisk.aup.ii
Brekkubrún 3a, Fellabæ, þingl. eig. Steinbogi hf., gerðarbeiðendur
Fellahreppur og sýslumaðurinn á Seyðisfirði.
Brekkubrún 3b, Fellbæ, þingl. eig. Steinbogi hf., gerðarbeiðendur
Bygingarsjóður verkamanna, Fellahreppur og sýslumaðurinn á Seyð-
isfirði.
Fjörður 6, Seyðisfirði, þingl. eig. Sigþrúður Hilmarsdóttir og Ferða-
félagið Útsýn, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki fslands og sýslumaður-
inn á Seyðisfirði.
Hafnarbyggð 27, Vopnafirði, þingl. eig. Ólafur Rúnar Gunnarsson
og Steingerður Steingrímsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður
ríkisins.
Lagarfell 2, 67,73%, Fellabæ, þingl. eig. Samkvæmispáfinn hf., gerð-
arbeiðandi Fellahreppur.
Leirubakki 4, Seyðisfirði, þingl. eig. Jón Guðmundsson og Einar
Hólm Guömundsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og
sýslumaðurinn á Seyðisfirði.
Lágafell 2, n.h., Fellabag, þingl. eig. Sigurður Friðrik Lúðvíksson,
gerðarbeiðendur Fellahreppur og Lífeyrissjóður Dagsbrúnar og
Framsóknar.
Ránargata 2A, Seyðisfirði, þingl. eig. Kranabíllinn hf., gerðarbeið-
andi sýslumaðurinn á Seyðisfirði.
Skógar II, Vopnafirði, þingl. eig. Einar Sigurbjörnsson og Kristín Jóns-
dóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Seyöisfirði.
Skólagata 2, Bakkafirði, þingl. eig. Hermann Ægir Aðalsteinsson,
gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Túngata 11, e.h. og 'h kj., Seyðisfirði, þingl. eig. Baldur Sveinbjörns-
son, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Dagsbrúnar og Framsóknar.
Árstígur 11, Seyðisfirði, þingl. eig. Jón Hilmar Jónsson, gerðarbeið-
andi sýslumaðurinn á Seyðisfirði.
18. október 1996.
Sýslumaðurinn á Seyðisfirði.
Stangveiðimenn
Flugukastkennslan hefst í Laugardalshöllinni
sunnudaginn 20. október kl. 10.20 árdegis.
Við leggjum til stangir.
K.K.R. og kastnefndirnar.
Edda Lára Guðgeirsdóttir.
Dalvegi 24, Kópavogi
Almenn samkoma í dag kl. 14.00.
Allir hjartanlega velkomnir.
FERÐAFÉLÁG
4 ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 - SfMI 568-2533
Sunnudagur 20. október
- dagsferðir:
1) Kl. 13.00 Keilir (379 mj.Keil-
ir er áberandi móbergsfjall á
Reykjanesskaga. Gott útsýni -
þægileg gönguleið.
2) Kl. 13.00 Lambagjá - Tóastíg-
ur. Lambagjá er norðan Hösk-
uldarvalla og Tóastígur liggur í
jaðri Afstapahrauns að Kúa-
gerði. Verð kr. 1.200.
Brottför frá Umferöarmiðstöö-
inni, austanmegin, og Mörkinni 6.
Ný bók! Hengilssvæðið, sem er
hið fjórða í röð fræðslurita
Feröafélagsins. Efni: 1) Göngu-
leiðir og staðhættir. 2) Jarð-
fræðilegt yfirlit. Ómissandi fróð-
leikur þeim sem leggja ieið sína
fótgangandi um Hengilssvæðið.
Fæst á skrifstofu FÍ.
Ferðafélag Islands.
Jeppanámskeið 19. október
kl. 10.00: Námskeið um breyt-
ingar á öllum tegundum jeppa.
Fyrirlesarar verða starfsmenn
Toyota-umboðsins. Haldið á
Nýbýlavegi 8, gengið inn frá
Dalbrekku. Enginn aðgangseyrir.
Allir velkomnir.
Dagsferð 20. október
kl. 10.30: Þjóðtrú 2. ferð;
huldufólksbyggðir.
Verð kr. 1.200/1.400.
Netslóð:
http://www.centrum.is/utivist
KENNSLA
Ljósblik
Verðum með námskeið í andleg-
um vísindum sem hefur að mark-
miði að þjálfa og fræða fólk er
hefur áhuga á að vinna fyrir Ljós-
ið og Jöröina og vera meðvitaö
starfsfólk Ijóssins í daglegu lífi
sinu. Námsefni m.a.: Ljósið í
hjartanu, fyrstu skrefin á vegi
Ljóssins, hópsamvinna Nýja
Tímans, heilun Jarðar og manns,
hlutverk Islands o.m.fl.
Aðalleiðbeinandi Jytta Eiríksson,
stofnandi Norræna heilunar-
skólans 1985.
Kynning verður i Pýramídanum,
Dugguvogi, 21. okt. kl. 20.30.
Fyrsta kennsluhelgi verður
26.-27. okt. Uppl. og skráning
í simum 554 0194 og 588 5432.