Morgunblaðið - 02.11.1996, Blaðsíða 9
LAUGARDAGUR 2. NÓVEMBER 1996 9
FRÉTTIR
Hæstiréttur um ábyrgð þriðja aðila í greiðslukortaviðskiptum
Ábyrgðarskuld of há
Ný sending frá Libra
Dragtir, blússur,
síðir og stuttir frakkar.
uimarion
HÆSTIRÉTTUR hefur gert
greiðslukortafyrirtæki að greiða
ábyrgðarmanni á tryggingarvíxli 811
þúsund krónur sem svarar til mis-
munar á umsaminni ábyrgð og skuld-
akröfu fyrirtækisins.
í þessu máli tók Hæstiréttur til
umfjöllunar og úrskurðar ábyrgð
þriðja aðila í greiðslukortaviðskipt-
um. Málavextir voru þeir að ábyrgð-
armaðurinn dró í efa að honum bæri
að greiða .fulla skuld manns, sem
hann hafði gerst ábyrgur fyrir, en
Vinnumiðhm
Reykjavíkurborgar
Atvinnu-
lausir komi
sjaldnar til
skráningar
ATVINNULAUST fólk í Reykjavík
þarf frá og með gærdeginum að-
eins að koma á tveggja vikna fresti
til skráningar hjá Vinnumiðlun
borgarinnar, en ekki í hverri viku
eins og verið hefur. Þeir sem koma
til skráningar í fyrsta sinn munu
héðan í frá sækja 45 mínútna
kynningarfund um réttindi og
skyldur atvinnulausra og þjónustu
Vinnnumiðlunarinnar.
Þetta kemur fram í fréttatil-
kynningu frá stofnuninni, en breyt-
ingarnar eru gerðar í tilraunaskyni
í sex mánuði og eru hluti af
reynslusveitarfélagaverkefni
Reykj avíkurborgar.
Starfsleitarnámskeið fyrir at-
vinnulausa eru að hefjast hjá
Vinnumiðluninni. Gert er ráð fyrir
að framvegis verði haldin að
minnsta kosti tvö námskeið í mán-
uði og er hvert þeirra sex kennslu-
stundir. Þeim sem verið hafa á
atvinnuleysisskrá í þijá mánuði
verður einnig boðið upp á viðtal
við náms- og starfsráðgjafa.
-----♦ ♦ ♦-----
Strætisvagn í
Reykjanesbæ
BÆJARSTJÓRN Reykjanesbæjar
samþykkti fyrir skömmu að hefja
almenningsvagnasamgöngur í
bæjarfélaginu frá 14. desember
nk.
Strætisvagn á vegum Sérleyfis-
bifreiða Keflavíkur, verður í ferð-
um á milli bæjarhluta alla virka
daga frá kl. 7 til miðnættis.
Að sögn Ellerts Eiríkssonar,
bæjarstjóra Reykjanesbæjar, voru
slíkar samgöngur ein forsenda
sameiningar sveitarfélaganna,
Keflavíkur, Njarðvíkur og Hafna.
„Nauðsynlegt er að jafna aðgengi
bæjarbúa að þjónustu, en um það
bil 20 km eru á milli ystu marka
bæjarfélagsins,“ sagði Ellert.
vango
mountain
jakki
Úr protex
vatnsheldu efni
með útöndun.
Tveir litir.
kr. 14.850
áður 19.800
sá varð gjaldþrota í fyrra. Bent er á
í forsendum dómsins að skulda-
ábyrgð hafi verið rituð á staðlað
eyðublað hjá fyrirtækinu en jafn-
framt hafi ekki verið nýttur sá kost-
ur að tiltaka hámarksupphæð, sem
ábyrgðin yrði bundin við.
Hæstiréttur telur af þeim sökum
að ábyrgðarmaður hafi mátt gera ráð
fyrir að umsamin ábyrgð hennar
gæti náð til fjárhæðar sem svaraði
til tveggja úttektartímabila, alls
rúmra 2 milljóna króna. Á hinn bóg-
inn segir í dómi Hæstaréttar að
greiðslukortafyrirtækið megi ekki
láta viðgangast á áhættu ábyrgðar-
manns að viðskipti fari, svo máli
skipti, fram úr umsömdum heimild-
um.
Þegar litið sé til þess að skuld
viðskiptavinar fyrirtækisins var
hærri en sem nam óumdeildri ábyrgð
þegar ábyrgðarmaðurinn skrifaði
undir víxilinn komst Hæstiréttur að
þeirri niðurstöðu að greiðslukortafyr-
irtækinu bæri að greiða mismuninn.
tSÉa
/14RIEL
Liugcríe^j
fœst hjá
okkur
Nýkomin
alsilkinátt-
fatnaður
á frábœru
verði.
('/f/^i/y//y'ff//<)</
Laugavegi 4, sími 551 4473 ‘
aiHi
Afmælistilboð
föstudag og
laugardag í tilefni
afmælisins.
Verið velkomin í
kaffi og konfekt
!>i
ím
CSSftgey
Laugavegi 58.101 Reykjavík, sfml 551 3311
Húsgagnasýning
Opið í dag kl. 10-16
Sunnudag kl. 14-16
BUHBdia
HÚSGAGNAVERSLUN
Reykjavíkurvegi 66, Hafnarfirði, sími 565 4100
m
Opið á laugardögum
frá kl. lOtil 16.
Reykjavíkurvegi 64,
sími 565 1147
___MaxMara_______
Samkvæmisklæðnaður frá
Hverfisgötu 6, Reykjavík, sími 562 2862
HJA ANDRESI
Rýmingarsalan heldur áfram
10-50% afsldttur
Jakkaföt verð
Stakirjakkar verð
Stakar buxur verð
4.995 - 15.920
3.900 - 9.520
1.000 - 3.900
Vandaðar vörur á vtegu verði
ANDRES Skólavörðustíg 22A, s. 551-8250. Póstkröfuþjónusta.
Meiriháttar tilboð
í tilefni dagsins
Ráðgjöf
í fata
g I itaval i
rJe>kuhú&
M vorf i e.cfíVt u UP
0G'tAVEks,(
cA*
- SJÁÐU -
'ff T
Laugavegi 40, sími 561 0075.
l.a.Wiyeworks nieð
sýningu í verslun okkar
ídag.
Komdu og sjáðu...