Morgunblaðið - 02.11.1996, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 02.11.1996, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. NÓVEMBER 1996 13 FRÉTTIR Félagsmálaráðherra um fyrirhugaða breytingu á jafnréttistilskipun ESB Hefur trúlega ekki afger andi þýðingu hér á landi PÁLL Pétursson félagsmálaráð- herra segist ekki hafa trú á því að fyrirhuguð breyting á jafn- réttistilskipun Evrópusam- bandsins, sem fela mun í sér að aðeins stífur og ófrávíkjanlegur kynjakvóti við stöðuveitingar verði óheimill, muni hafa neina afgerandi þýðingu hér á landi, en samþykki ráðherraráð ESB breytinguna á tilskipuninni mun hún einnig taka gildi hér á landi þar sem hún er hluti EES-samn- ingsins. „Varðandi þennan kynjakvóta er ég andvígur því að fara að mismuna fólki. Eg tel að menn eigi að njóta hæfileika sinna af hvoru kyninu sem þeir eru og að annað kynið skuli hafa algeran forgang finnst mér ekki rétt og reyndar ekki í því nein jafnréttis- hugsun. Það hefur verið talað um jákvæða mismunun en ég felst ekki á það hugtak. Mér finnst að mismunun geti aldrei verið jákvæð og að það eigi að stefna að jöfnuði eftir öðrum leið- um en með svoleiðis valdboði," sagði Páll. Tilraunaverkefni um kynhlutlaust starfsmat Hann sagðist telja mikilvægt að hlutur kvenna aukist frá því sem nú er, sérstaklega hvað launamun varðar, og reyndar sé mikil vinna unnin í félagsmála- ráðuneytinu í því skyni. Þar sé verið að hleypa af stokkunum kynhlutlausu starfsmati og ný- lega hafi verið ráðinn sérstakur starfsmaður til að vinna að því verkefni. Hugmyndin væri að fara út í tilraunaverkefni þar sem tekin væru fyrir tvö ríkisfyrir- tæki eða stofnanir, ein borgar- stofnun eða fyrirtæki í Reykjavík og eitt fyrirtæki i einkageiranum eða samvinnugeiranum, til að prófa hvemig kynhlutlaust starfsmat kæmi út. „Ég tel að það sé mikilvægt að bæði kynin fái tækifæri til að njóta sín og ég held að það sæki mjög í þá áttina. Það er ekki heppilegt að vinnustaðir séu mannaðir eingöngu af öðru kyn- inu eða að starfsstéttir séu mikið til kynbundnar,“ sagði félags- málaráðherra. Vissir þú að mest seldi jeppinn d íslandi kostar álíka mikið og meðalstór fólksbill?! ALDREI X BETRAVERÐ \ 3-d: 1.675.000 kr. 5-d: 1.940.000 kr. V-6:2390.000 kr. handskiptir y ‘ \ i / SUZUKI i VITARA 1 I SUZUKl VITARA V6: 2.390.000 KR. SUZUKIVTTARA JLX, 3 DYRA: 1.675.000 KR. SUZUKIVITARA JLX, 5 DYRA: 1.940.000 KR. Allar gerðir af VITARA koma fullbúnar með miklum þægindum og öryggisbúnaði: Vökvastýri samlæsingar, rafdrifnar rúðu- vindur, rafstýrðir útispeglar, tveir öryggis- loftpúðar, styrktarbitar í hurðum, barna- læsingar, upphituð framsæti, þvottasprautur fyrir aðalljósker, þurrkur og rvottasprautur á afturrúðu, bílbelti með hæðarstillingu, dagljósabúnaður. Auk alls þessa fæst VITARA jeppinn að sjálfsögðu með sjálfskiptingu og margs konar öðrum aukabúnaði. Engar dhyggjur af vetrarveðri og fœrðl Hvaö hentar betur við íslenskar aðstæður en lipur VITARA? Oruggur og traustur úti á vegum - en pægilegur í innanbæjarakstri að auki. Þú kemst það sem þú þarft; þegar þú þarft þess. Og svo verða ferðalögin miklu skemmtilegri1. Fáránlept1" Vhveriu r&tti — ð v , ö '££7*** g ,n eyðir rneira að segja ekki 'an jeppa ' nema Sagt með stjörnur í augum eftir prufuakstur í Vitara föstudaginn 25. október, 1996. SUZUKI SÖLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2. Sími 431 28 00 Akureyri: BSA hf. Laufásgötu 9. Sími 462 63 00. Egilsstaðir: Bíla og búvélasalan hf. Miðási 19. Sími 471 20 11. Keflavík: BG bílakringlan, Grófinni 8. Sími 421 12 00. Hafnarfjörður: Guðvarður EÍíasson, Grænukinn 20. Sími 555 15 50. SUZUKIBÍLAR HF Skeifunni 17, 108 Reykjavík. Sími 568 51 00. Komdusjálfum þárog fjölskyldu þinni á óvart. Prufukeyrðu VITARA í dag!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.