Morgunblaðið - 02.11.1996, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 02.11.1996, Blaðsíða 56
56 LAUGARDAGUR 2. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ SYN/NC f KVOf-D Hljómsveitin SIXTIES LEIKUR FYRIR DANSI TIL KL. 03:00 HOTELIALAND Miða- og borðapantanir í síma 568-7111 A næstunni: >v Föstudaginn 8. nóvember: Hæfileikakeppnin. >v Laugardaginn 9. nóvember: Hljómsveitin Stjómin, frá miðnætti. >v Föstudaginn 15. nóvember: Hljómsveitin Greifarnir. 'v Laugardaginn 16. nóvember: Bítlaárin. Matarœði Veitingahús ■ Aöalstræti 10 • Boröapantanir: 551 6323 ÁHORFANDI henti ÍA-húfu að Steini sem setti hana upp sem snöggvast, áhorfendum til mikillar skemmtunar. Tvíhöfði Og Skagamenn áBorginni ► TVÍHÖFÐAKVÖLD var haldið á Hótel Borg í síðustu viku þar sem grínistarnir Sigurjón Kjart- ansson og Jón Gnarr fóru með gamanmál en annar helmingur Radíus-bræðra, Steinn Ármann Magnússon, hitaði upp á undan. Steinn hóf mál sitt á að skopast að íslenskum fyrirsætum, karl- og kvenkyns, og þá sérstaklega hinum svokölluðu eskimó-módels sem honum fannst lítt aðlaðandi nafn fyrir fyrirsætur. Einnig var sjálfs- fróun beggja kynja skoðuð ofan í kjölinn meðal annars. Skagamenn voru rauður þráður í gríni hans og var hann óþreytandi að minn- ast á þá í tengslum við fræga skemmtun hans og Davíðs Þórs Jónssonar á uppskeruhátíð knatt- spyrnumanna nýlega. Þegar Steinn hafði skemmt í um hálfan klukkutíma við góðar undirtektir áhorfenda kom Tvíhöfði á svið með sögur af raunalegum viðskiptum við sölumenn og trúboða og vakti með því hlátur gesta í salnum, en setið var við hvert borð. Þeir Sigur- jón og Jón tóku einnig þijú stutt frumsamin lög, Sigurjón lék á gít- ar en Jón söng. Þeir komu víða við í gríninu og skopuðust meðal ann- ars að því hve mörgum störfum þeir höfðu sinnt um ævina og hve ánægðir þeir væru í núverandi starfí sem skemmtikraftar. Máli sínu luku þeir með gæludýrasög- um, reynslusögum þar sem á ýmsu gekk. Verslun B. Magnússonar. Hólshrauni 2 Hafnarfirði. Opið mánud.-föstud. 9-18, lau. 11-1. Beint frá framleiöendum mjög ódýr fatnaður á dömur á öllum aldri í ölium stærðum. Barnaföt, gjafavörur, búsáhöld, snyrtivörur o.fl. o.fl. Vandaðasti fatnaður í heimi frá Ítalíu Cerrutti herrajakkaföt, bindi, skyrtur, Red Moore peysur á dömur og herra o.fl. Pöntunalistadeildin sími 555 2866. Jólalistarnir komnir. FÓLK í FRÉTTUM TVÍHÖFÐI, Jón Gnarr og Siguijón Kjartansson, syngja frumsam- ið lag og Ijóð sem sagði litla sögu úr hversdagslífinu. ÞÓRIR Karl Bragason, Halla Jónsdóttir og Þorsteinn Helgason skemmtu sér vel yfir gríninu á Hótel Borg. Opnum alla daga kL 20. Fritt inn til kl. 10.00 sunnudaga-miavikudaga. • 10 fallegar Fóstbrœðrakvöld laugardagskvöld hefst kl. 23.30. Par koma fram m.a.: Karlakórinn Fóstbrœður, 14 Fóstbrœður, 8 Fóstbrœður, Rakarakvartett, dúettinn Davíð & Stefónsson hf. FHjómsveitin Saga Klass leikur fyrir dansi. Aðgangseyrir 1200 kr. Raggi Bjarna og Stefón Jökulsson halda uppi stuðinu ó Mímisbar. -þín saga! YDDA F69.91/SÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.