Morgunblaðið - 02.11.1996, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 02.11.1996, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. NÓVEMBER 1996 55 IDAG Árnað heilla OrtÁRA afmæli. í dag, OUlaugardaginn 2. nóv- ember, verður áttræður Óli Valdimarsson, fyrrver- andi deildarsljóri hjá Fiskifélagi Isiands, Vifils- götu 1, Reykjavík. Eigin- kona hans var Rut Þórðar- dóttir, en hún lést í júní 1995. BRIPS Umsjón Guðmundur Páll Arnarson SUÐUR þarf að spila betur en harin meldar til að vinna sex lauf. Norður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ K654 V K7653 ♦ 76 ♦ 32 Vestur ♦ D9872 V D1082 ♦ 2 ♦ 875 Austur ♦ GIO V G9 ♦ KDG10983 ♦ 64 Suður ♦ Á3 V Á4 ♦ Á54 ♦ ÁKDG109 Vestur Norður Austur Suður Pass 3 tíglar 6 lauf ?! Pass Pass Pass Útspil: Tígultvistur. Suður á ellefu slagi. Hann gæti spilað blint upp á 3-3- legu í hjarta, tekið ás og kóng og trompað. Annar möguleiki er að reyna þvingun á vestur í hálitun- um. Sá hængur er á þeirri áætlun, að ekki má gefa slag á tígul til að ná upp réttum takti fyrir þvingun- ina. En kastþröngin virkar samt sem áður ef sagnhafi “les“ skiptingu vesturs. Hann drepur á tígulás og spilar trompi ijórum sinn- um. Tekur svo hálitaásana, rétt til að kanna viðbrögðin. Staðan er þá þessi: Norður ♦ K65 ¥ K76 ♦ - ♦ - Vestur ♦ D98 ¥ D108 ♦ - ♦ - Austur ♦ G ¥ G ♦ KDGIO ♦ - Suður ♦ 3 ¥ 4 ♦ 54 ♦ 109 Nú er næst síðasta trompinu spilað. Ef sagn- hafi telur sig vera með skiptinguna á hreinu, hendir hann frá þeim hálit sem vestur vaidar og fríar slag á hinn með trompun. Pennavinir ÞRJÁTÍU og þriggja ára Belgi hreifst mjög af landi og þjóð er hann varði sumar- leyfinu sínu hér á landi sl sumar. Skrifar á ensku, frönsku, þýsku og spænsku. Áhugamálin ferðalög, íþrótt- ir, tónlist o.fl.: Patrick Bastíaensens, Willem Linnig Street no 32, B-2060 Antwerpen, Belgium. ^AÁRA afmæii. A morgun, sunnudaginn 3. nóvemer I U verða sjötugir tvíburarnir Guðmundur Helgi Har- aldsson bóndi á Hallandi og Jón Haraldur Haraldsson, Brekkugötu 37, AJkureyri.tugir á morgun, sunnudaginn 3. nóvember. í tilefni dagsins taka þeir og fjölskyldur þeirra á móti gestum í starfsmannasal KEA í Sunnuhlíð frá kl. 15 til 18. HJÓNABAND. Gefin voru saman í Garðakirkju 7. september sl. af sr. Halldóri Reynis- syni Þorbjörg Helga Vigfús- dóttir og Friðrik Hallbjörn Karls- son. Með þeim á myndinni er Karl Ólafur, sonur þeirra. Þau eru til heimilis á Baróns- stíg í Reykjavík. Ljósmynd/Arnaldur Halldórsson Með morgunkaffinu Ást er... 10-11 Að vera vinir TM Reg. U.S. Pat. Off. — «11 rights roeervod (c) 1995 Los Angsias Tlmes Syndical.i ÞESSI neðsti rakst á kon- una mína eina koldimma nóttina í Úganda. HÆTTU að kvarta undan bjórnum, Magnús. Þú átt sjálfur eftir að verða gam- all og lítilfjöllegur ein- hvern tímann. EF þú hættir ekki bæði að reykja og drekka hef- urðu ekki efni á að borga reikninginn frá mér. Farsi 01995 Farcus Cailoons/dlst. by Universal Press Syndicate Frxndi A&noyU/riqh að búa tiL fíu UJAIS&CASS(COOCTAAO-r 'ht fatr ötib htrbs fyrir tgvb/anruxt. STJÖRNUSPA cftlr í’ranccs Drakc VOG Afmælisbarn dagsins: Þér vegnar vel þegar þú vinnur & eigin vegum og getur ráðið ferðinni. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þiggðu boð, sem þér berst, því þú skemmtir þér vel og eignast nýja vini. Ættingi þarfnast umhyggju og skiln- ings.___________________ Naut (20. apríl - 20. maí) Haltu fyrirætlunum þínum í fjármálum leyndum þar til frá þeim hefur verið gengið. Þú ert hvíldar þurfi þegar kvöldar. _______________ Tvíburar (21.maí-20.júní) 5» Góð viðskiptasambönd reyn- ast þér vel, en þú ættir að varast óhóflega tilætlunar- semi. Sinntu fjölskyldunni í kvöld. Krabbi (21. júní — 22. júli) HliB Ef þú lýkur skyldustörfunum snemma, gefst ástvinum tími til að njóta frístundanna saman. Kvöldið verður ánægjulegt._____________ Ljón (23. júlf — 22. ágúst) Hreinskilni er mikilvæg í samskiptum ástvina, og þú ættir ekki að fara ieynt með fyrirætlanir þínar. Ræðið málin í vinsemd. Meyja (23. ágúst - 22. september) a? Þú átt góðan fund um við- skipti í dag. Vinur gæti leitað eftir aðstoð í viðkvæmu máli. Hann á allt gott skilið. Vog (23. sept. - 22. október) Horfur í peningamálum fara mjög batnandi, og þér býðst tækifæri til aukins frama í vinnunni. Hafðu samráð við ástvin. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Láttu viðskiptin eiga sig ef þú skreppur í skemmtiferð með ástvini eða fjölskyldu. Heppnin verður með þér í kvöld.___________________ Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Breytingar til bóta verða á fyrirætlunum þínum varð- andi vinnuna. Hugsaðu þig um tvisvar áður en þú kaup- ir dýran hlut. Steingeit (22. des. - 19. janúar) & Leitaðu ráða hjá sérfræðingi áður en þú ákveður meiri- háttar fjárfestingu. Breyt- ingar verða á ferðaáformum þínum. __________________ Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú átt ánægjulegan dag framundan, en gættu þess að særa ekki einhvern í fjöl- skyldunni, Ástvinir eiga saman gott kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú gerir góð innkaup fyrir heimilið í dag, og ættir að bjóða heim fjölskylduvinum til að njóta frístundanna með þér. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. Fallegt eikar borðstofusett 43tofnnð nttu muníc Opið í dag til ki. 17 Urval af fallegum munum Antik munir, Klapparstíg 40, sími 552 7977 i (T> w 'Q'V) -o'loi belgai KOLAPORTIÐ OlOOO fm af kompudóti Aj_j_|____ |_|_■__ |__"4 L, _ X- _ _ í O J Stærsta kompuhelgi sem komið hefur í 3 ár Kolaportið hefur löngum þótt vinsælt fyrir mikið úrval af kompudóti sem boðið er upp á um hverja helgi. Um þessa helgi er ein stærsta kompuhelgi sem komið hefur og mikill fjársjóður falinn í kompudóti hjá yfir 100 söluaðilum. Líttu við ef þú ert að leita að einhverju gömlu og klassísku. 0Clppitoppadar oiturslóngur Austurl. skartgripaskrín frá kr. 790,- Sverð og nnífar I. skartgripaskrín frá kr. 790,- Sverö og Kanlaya frá Thailandi er með uppstoppaðar eiturslöngur, sporðareka og risaköngulær í Koiaportinu. Einnig austurlensk sverð og hnífa, handút- skorin vatnabuffalóhom, 140 ljósa blikkandi jólaseríur, útskomar trégrímur og skreytta kuðunga úr Suðurhöfum. Líttu við, sjón er sögu ríkari. pSmakkaJci svínakiötiJ Svínakjöt á kr. 790,- kg -1/4 svín kr. 7-9000,- Það hefur verið sprengisala á svínakjötinu hennar Þorgerðar frá Teigi í Eyja- fjarðarsveit. Nú getur þú fengið að smakka til að vera alveg viss um gæðin og góða bragðið. I 1 /4 af svíni er að finna Byonerskinku, hamborgarahp'gg, skinku, kamb, beikon og álegg. Gerðu góð kaup í svínakjöti fyrir veturinn. OFangum fleiri kuldaskó! Islenskir loðfóðraðir kuldaskór á aðeins kr. 990,- Verðsprengjan um síðuslu helgi virkaði og sum númer kláruðust. Við fengum meira af loð- og gæmfóðruðu íslensku kuldaskóm og verðið er aðeins kr. 990,- parið. Einnig skórestar þar sem parið af skónum er selt á kr. 700,- og tvö pör á kr. 1000,-. Hér gildir að fyrstur kemur, fyrstur fær. OReyktir svidakjammar k Áskorun um vel feitt og saltað nrossakiöt I og saltað hrossakjöt Benni er um þessa helgi með áskorun til þeirra sem vilja feitt og saltað hrossakjöt -á meðan birgðir endast. Hann er líka með nýtt iambakjöt, hangilærin góðu, áleggið ijúfa, ostafylltu lambaframpartana, gómsætu hangibögglana og Dalakoff áleggspylsuna og óvænta uppákomu i bónus. Tilboðá Kolaportspoppi Þú kaupir einn poka og færð annan Trian Poppið í Koiaportinu er alltaf nýpoppað úr besta fáanlega maís á hverjum tíma. Það er líka upplagt að fá sér ískaldan ítalskan krapadjús (SLUSH) með funheitu Kolaportspoppinu. Stemmningin er frábær, mannlífið lifandi og verðið á poppinu og krapadjúsnum kemur vel við budduna. OLjúfengar Kolaportspylsur Bragðið er frábært og brauðið er mjukt Það er enginn betri en Steinunn í Kolaportspylsuvagninum þegar kemur að þjóðarrétti íslendinga. Þeir sem hafa fengið sér pylsu hjá henni vita að þær eru engu líkar. Mjúkt brauðið og sjóðheitar pylsur tryggja þér góðan málsverð og þú getur líka fengið þér sterkt sinnep og salsa sósu á pylsuna. ..í Kolaportinu Nóvember og desember eru frábærir mánuðir J Kolaportinu og nú tökum við sannkallað Læðiskast og keppum í seljendabrosi..!! Við efnum til broskeppni og sá seljandi sem brosir mest um hverja helgi fær.. 50% BROSAFSLÁTT ■ SOLUBASAR i Verð kr. 3.500 ■I HEIMLISLIST | Verð kr. 1.500 ■ BARNAPLÁSS I Verð kr. 1.300 Á ofangrcind verð leggst viröisaukaskattur hjá þeim aðilum sem geta notað haru: til frádráttar á vsk skýrslu. Fullbókað hefur verlb allan •Ktober. Nsstu helgar eru að fyllast og byrjað er að taka niður pantanir í desember. Yfir 200 seljendur um hverja helgi tryggja skemmtilegt og fjölbreytt vöruúrval. Besti sölutíminn er framundan og ráðlegt að panta sölubás í tíma. *§> KOLAPORTIÐ ^ Blað allra landsmanna! -kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.