Morgunblaðið - 02.11.1996, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 02.11.1996, Blaðsíða 48
48 LAUGARDAGUR 2. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ RADA UGL YSINGAR Löglærður fulltrúi Staða löglærðs dómarafulltrúa við Héraðs- dóm Vestfjarða er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningi opinberra starfsmanna. Aðstoð við útvegun húsnæðis á ísafirði. Nánari upplýsingar veitir undirritaður á skrif- stofu embættisins eða í síma 456 3112 (bréfsími 456 4864). Umsóknarfrestur er til 20. nóvember 1996. Staðan veitist frá 1. desember s.á. Skrifstofa Héraðsdóms Vestfjarða, 29. október 1996. JónasJóhannsson, héraðsdómari. Laust starf Stofnun Sigurðar Nordals auglýsir lausa til umsóknar stöðu deildarstjóra í hálfu starfi. Laun samkv. kjarasamningi Félags háskóla- kennara. Stofnunin vinnur að því að efla rannsóknir og kynningu á íslenskri menningu og tengsl íslenskra og erlendra fræðimanna á því sviði. Deildarstjóranum er ætlað að vinna að verk- efnum stofnunarinnar á hverjum tíma og vera staðgengill forstöðumanns. Umsækjendur skulu hafa háskólapróf í ís- lenskum fræðum. Góð málakunnátta er einnig áskilin. Ekki eru sérstök eyðublöð fyrir umsóknir um starfið, en umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni skýrslu um námsferil og störf. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 562 6050. Umsóknir berist til stofnunarinnar, Þing- holtsstræti 29, 101 Reykjavík, fyrir 20. nóvember 1996. Stofnun Sigurðar Nordals. Til sölu Hiab 1165, árg. '81, með fjarstýringu - krabbi 600 I með vökvasnúningi - brettakló - snjó- tönn - Twos kantsláttuvél, ný - og grjótpallur. Upplýsingar í síma 466 1997 á vinnutíma eða 893 9516. Til sölu Þetta 16 manna fundarborð ásamt stólum er til sölu. Borðið er sporöskjulaga, 5,10 m langt og 1,50 m breitt í miðju en 1,0 m til endanna. Verð kr. 150.000. Nánari upplýsingar veitir Grétar í síma 568 7100. KENNSLA Myndlistarskóli Kópavogs Höfuð- og andlitsteiknun 5. nóvember hefst átta vikna námskeið í höfuð- og andlitsteiknun. Innritun í síma 564 1134. Húsmæðrafélag Reykjavikur heldur sinn árlega basar á Hallveigarstöðum við Túngötu sunnudaginn 3. nóv. kl. 14.00. Mikið úrval af handavinnu og jólaföndri. Lukkupakkar fyrir börn. Allur ágóði rennur til líknarmála. Reykjavík Basar laugardaginn 2. nóvember kl. 13.30-17.00 og mánudaginn 4. nóvember kl. 10.00-15.00. greiðslukortaþjónusta. Heimilisfólk Hrafnistu Reykjavík. ÚTBOÐ RARIK óskar eftir tilboðum í: RARIK 96008 - Aflspennir, 6,3 MVA, 66 (33)/11 kV. Útboðsgögn verða seld á aðalskrif- stofu RARIK, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 4. nóvember 1996 og kosta 2.000 kr. hvert eintak. Skila þarf tilboðum á skrifstofu RA- RIK, Laugavegi 118, Reykjavík, fyrir kl. 14.00 föstudaginn 29. nóvember 1996. Tilboðin verða þá opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda, sem óska að vera nærstaddir. Vinsamlega hafið tilboðin í lokuðu umslagi, merktu: RARIK 96008. RARIK Laugavegi 118.105 Reykjavík Sími 560 5500 . Bréfsími 560 5600 Uppboð á bifreiðum verður haldið í dag, laugardaginn 2. nóvember, á Eldshöfða 4, athafnasvæði Vöku hf., og hefst það kl. 13.30. Sýslumaðurinn í Reykjavík. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Aðalstræti 12, Bolungarvík, á eftirfarandi eignum miðvikudaginn 6. nóvember 1996 kl. 15.00 sem hér segir: Grundarhóll 3, þingl. eig. Ólafur Ingvi Ólafsson, gerðarbeiðandi sýslu- maðurinn í Bolungarvík. Höfðastígur 6, e.h., þingl. eig. Jón Fr. Gunnarsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins húsbréfadeild, Byggingarsjóður ríkisins og Vátryggingafélag (slands hf. Ljósaland 6, þingl. eig. Guðný Kristjánsdóttir og Sigurður Ringsted, gerðarbeiöendur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóður verslun- armanna. Stigahlíð 2, 0203, Bolungarvík, þingl. eig. Finnbogi Bjarnason, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Völusteinsstræti 2A, þingl. eig. Guðmundur Óli Kristinsson, gerðar- beiðandi sýslumaðurinn í Bolungarvík. Sýslumaðurinn i Bolungarvik, 1. nóvember 1996. Jónas Guðmundsson. Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins, Ólafsvegi 3, Ólafsfirði, fimmtudaginn 7. nóvember nk., kl. 10.00 á neðangreindum eignum: Brimnesvegur 4, Ólafsfirði, þinglýst eign Elvu G. Ingólfsdóttur, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins. Kirkjuvegur 17, Ólafsfirði, þinglýst eign Svans Jóhannssonar, eftir kröf- um Byggingarsjóðs ríkisins og íslandsbanka hf. Kirkjuvegur 13, Ólafsfirði, þinglýst eign Ragnars Þórs Björnssonar og Kamillu Ragnarsdóttur eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins. Kirkjuvegur 18, efri hæð, Ólafsfirði, þinglýst eign Grétars Hólm Gísla- sonar eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins. Ólafsvegur 8, neðri hæð, Ólafsfirði,þinglýst eign Steins Jónssonar, eftir kröfu Byggingasjóðs ríkisins og Vátryggingafélags íslands. Ólafsvegur 36, Ólafsfirði, þinglýst eign Davíðs Gígju, eftir kröfu Bygg- ingarsjóðs ríkisins. Ólafsfirði, 30. október 1996. Sýslumaðurinn í Ólafsfirði, Björn Rögnvaldsson. Aðalfundur Aðalfundur Kjördæmisráðs sjálfstæðisfélaganna á Vesturlandi verður haldinn á Gistiheimili Ólafsvíkur laugardaginn 9. nóvember nk. kl. 13.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Að loknum aðalfundi kl. 15.00 verður almennur fundur með sjávar- útvegsráðherra, Þorsteini Pálssyni. Allir velkomnir. Stjórnin. Til leigu fiskvinnslu- húsnæði íReykjavík 120 fm + 60 fm efri hæð. Samþykkt samkvæmt EES. Hentar vel fyrir saltfiskvinnslu og ferskan fisk. Upplýsingar í símum 587 9002 og 557 4995. augiysmgar FERÐAFÉLAG # ÍSIANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Sunnudagur3. nóv. kl. 13.00 Núpafjall að ofan. Gengið frá Hurðarási á Hellisheiði (2 'h klst.). Verð kr. 1200. Brottförfrá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin, og Mörkinni 6. Nýtt fræðslurit: Hengilssvæðið. Ómissandi fróðleikur þeim, sem leggja leið sína fótgangandi um Hengilssvæði. Félagsverð kr. 1.500. Almennt verð kr. 1.900. Hálendisráðstefna Ferðafé- lagsins verður í Mörkinni 6 (stóra sal) laugardaginn 2. nóvember kl. 13.00-17.00. Skráning milli kl. 12.00 og 13.00. Þátttökugjald kr. 1.000. Ráðstefnan er öllum opin. Ferðafélag íslands. Ruby Grey Breski miðillinn Ruby Grey verð- ur stödd hér á landi í nokkra daga og verður með einkafundi. Einnig er tekið á móti bókunum á einkafundi hjá Valgarði Einars- syni á sama stað. Upplýsingar í síma 588 8530. Dagsferð 2. nóvember kl. 11.00: Jeppaslóðir á Reykja- nesi. Ferð á vegum jeppadeild- ar. Mæting á bílastæðinu við skógarlundinn hjá Rauðavatni. Ekkert þátttökugjald. Allir velkomnir. Dagsferð 3. nóvember kl. 10.30: Þjóðtrú, 3. ferð. Fræðst verður um huldufólk og álfa og bústaðir þeirra skoðaðir. Fararstjóri Erla Stefánsdóttir. Verð kr. 1.200/1.400. netslóð http://www.centrum.is/utivist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.