Morgunblaðið - 03.11.1996, Page 17

Morgunblaðið - 03.11.1996, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. NÓVEMBER 1996 17 Kynningartilboð Hagstæð lán til hlutabréfakaupa 40% afsláttur af mun á kaup- og sölugengi Skattaafsláttur Nýr hlutabréfasjóður Hlutabréfasjóður Búnaðarbankans hf. var stofnaður 26. sept. 1996. Markmið hans er að auðvelda viðskiptavinum að fjárfesta í hlutabréfum með góðri arðsemi og áhættu- dreifingu. Með kaupum á hlutabréfum í Hlutabréfasjóði Búnaðarbankans hf. eignast kaupendur hlutdeild í mörgum öflugum fyrirtækjum atvinnulífsins. Hagstæð lán Hagstæð, óverðtryggð lán með 9,95% vöxtum, fyrir allt að 90% af kaupverði, bjóðast við kaup á hlutabréfum í Hlutabnéfa- sjóðnum til næstu áramóta Hægt er að semja um sveigjanlegan greiðslumáta á lánunum til allt að þriggja ára. 40% afsláttur af gengismun Til að auðvelda kaup á hlutabréfum fá kaupendur 40% afslátt af mun á kaup- og sölugengi ef þeir kaupa þau fyrir næstu áramót. Skattaafsláttur Rfkisskattstjóri hefur staðfest að kaup á hlutabréfum í Hlutabréfasjóði Búnaðarbankans hf. veiti einstaklingum heimild til skattaafsláttar skv. skattalögum. Allar nánari upplýsingar um kaup og kjör á hlutabréfakaupum veitir starfsfólk Búnaðarbankans Verðbréf og hjá útibúum bankans. BÚNAÐARBANKINN V VERÐBRÉF - byggir á trausti Austurstræti 5, 155 R.eykjavík. Sími 525 6370. Bréfasími 525 6259. Aðili aðVerðbréfaþingi íslands.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.