Morgunblaðið - 03.11.1996, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 3. NÓVEMBER 1996 35
MINIUINGAR
í
SIGRIÐUR
ÓLAFSDÓTTIR
+ Sigríður Ólafs-
dóttir var fædd
í Vestmanneyjum
24. júní 1920. Hún
lést á heimili sínu í
Stórholti 43,
Reykjavík, 25. októ-
ber síðastliðinn.
Foreldrar hennar
voru hjónin Ólafía
Guðrún Hafliða-
dóttir frá Birnu-
stöðum, Skeiðum,
f. 13.7. 1888, d.
26.2. 1974 og Ólaf-
ur Ólafsson frá
Núpi undir Eyja-
fjöllum f. 24.8. 1891, d. 7.5.
1973. Sigríður var elst þriggja
systkina. Hún átti tvo bræður,
Hafliða, f. 5.1. 1930, d. 2.10.
1968, og Guðmund Óla, f. 1.4.
1935.
Hinn 26. júní 1948 giftíst Sig-
ríður Birni Jóhannesi Óskars-
syni, skipstjóra og fiskeftirlits-
manni, f. 25. 6. 1921, d. 23. 2.
1981. Þau eignuðust einn son,
Óskar Jóhann, f. 13.12. 1948,
giftur Zofíu Bandel frá Pól-
landi. Þeirra barn er María, f.
23. 4. 1983. Sigríður vann um
margra ára skeið við prent-
störf, m.a. í Alþýðuprentsmiðj-
unni og síðast í Geirsprentí.
Útför Sigríðar fer fram frá
Háteigskirkju, mánudaginn 4.
nóvember og hefst athöfnin
klukkan 13.30.
Það var alltaf mikil
upplifun fyrir okkur í
æsku að fá að dvelja
hjá Siggu yfir nótt þeg-
ar hún bjó við Lauga-
veginn, hún gerði
heimsóknina alltaf svo
ánægjulega, og aldrei
þreyttist hún á að
lauma einhveiju góðu
að okkur.
Það er því með sár-
um söknuði að við
kveðjum hana Siggu í
hinsta sinn.
Elsku María, Óskar
og Zofia, megi Guð
styrkja ykkur og hugga.
Sigurður Óli, Kristbjörn Óli,
Ólafía, Kristín og Hafdís
Dögg Guðmundarbörn.
Elsku amma er nú farin til himna
og er hjá afa. Amma hefur verið
veik lengi og fundið til í bakinu svo
að afi hefur sent engla til jarðar
að sækja ömmu svo hún yrði hjá
honum ánægð og frísk. Amma var
svo góð við mig og hefur gefið mér
margt fallegt. Amma hefur passað
mig frá því ég var ungbarn. Ómmu
langaði alltaf að eignast stúlkubarn
og hennar ósk rættist þegar sonur
hennar eignaðist stúlkubarn að
nafni María. Ég bjó hjá ömmu en
pabbi og mamma niðri. Ég man
þegar ég og amma vorum niðri í
bæ daginn áður en ég fór til út-
landa að amma datt og brákaðist
í bakinu, ég vildi alls ekki fara tii
útlanda því hún var svo veik en
varð að fara. Í allt sumar hef ég
beðið eftir að komast heim til henn-
ar. Ég þakka Guði fyrir að ég gat
verið hjá henni í tvo síðustu mánuð-
ina. Ég elska ömmu af öllu hjarta
og mun aldrei gleyma henni en nú
eru amma og afi uppi í himninum
ánægð og frísk og bíða eftir okkur.
Lífið gengur áfram.
María Óskarsdóttir.
Handrit afmælis- og minningargreina
skulu vera vel frá gengin, vélrituð eða
tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt,
að disklingur fylgi útprentuninni. Auðveld-
ust er móttaka svokallaðra ASCII-skráa,
öðru nafni DOS-textaskrár. Ritvinnslu-
kerfin Word og Wordperfect eru einnig
auðveld í úrvinnslu. Senda má greinar til
blaðsins í bréfasíma 5691115, eða á netfang
þess þess Mbl@centrum.is en nánari upp-
lýsingar þar um má lesa á heimasíðum. Það
eru vinsamleg tilmæli að lengd greina fari
ekki yfir eina örk A-4 miðað við meðallínu-
bil og hæfilega línuleng — eða 2.200 slög.
Höfundar eru beðnir að hafa skírnarnöfn
sín en ekki stuttnefni undir greinunum.
Margs er að minnast,
margt er hér að þakka.
Guði sé lof fyrir liðna tíð.
Margs er að minnast,
margs er að sakna.
Guð þerri tregatárin strið.
Far þú í friði,
friður Guðs þig blessi,
hafðu þðkk fyrir allt og alit.
Gekkst þú með Guði,
Guð þér nú fylgi,
hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt.
(V. Briem.)
Allt frá því við munum eftir okk-
ur munum við eftir Siggu frænku,
því samgangur fjölskyldnanna var
mikill ogþað voru sérstakir ánægju-
tímar þegar farið var í heimsókn
til Siggu, Bjössa og Óskars hér
áður fyrr eða þegar þau voru í heim-
sókn hjá okkur og aðfangadags-
kvöldin munu aldrei líða úr minni
okkar. Sigga var nánast alltaf með
í öllum samverustundum fjölskyld-
unnar og góða skapið smitaði alltaf
alla.
riÓLL
FASTEIGNASALA
-HÓLL
af lífi og sál
5510090
OPIÐ HUS I DAG FRA KL. 2 - 5
Opið hús — Hrísmóar 5 Gb.
3ja herb. glæsieign.
Stórglæsileg og íburðarmikil
113 fm íbúð á tveimur hæðum
á besta stað í Garðabæ.
Fallegar flísar og Merbau
parket á gólfum. Sjón er sögu
rikari. Áhvílandi bygg.sjóður
4,5 millj. Verð 9,4 millj.
Nú er bara að drífa sig og skoða! Allir áhugasamir boðnir velkomnir
í opið hús í dag milli kl. 15—18 (bjalla 302).
4
4
4
i
FASTEIGNA
MARKAÐURINN ehf
ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540. 555-1700. FAX 562-0540
HLIÐASMARI 12, KOP.
MIÐJAN
%
]fspw>»rtlimpjw
l
‘if IRHr HHF ÍHflTmflf* "IPf' - 7 þqhTlHHHMhT 1HTT 1Hm
J i TL If !
1pteæpfflE 3BBE ŒE
Vorum aö fá í sölu einingar í þessu glæsilega húsi í Smárahvammslandi sem Faghús hf. byggir. Hús
og sameign er fullfrágengið. Lyfta. Bílastæði verða malbikuð og lóð hellulögð fyrir framan hús.
Snjóhræðsla. Að innan afli. tilb. u. innr. mjög fljótlega.
Eftirfarandi er til sölu:
Jarðhæð norðurendi, verslunarhúsnæði 372 fm sem getur skipst í þrjár einingar 65,4 fm, 146,9 fm
og 159,4 fm.
2. hæð norðurendi, skrifstofuhúsnæði 387,7 fm.
4. lueð skrifstofuhúsnæði (öll hæðin) 781,2 fm sem getur selst í tveimur einingum 390,6 fm hvor.
Mikil lofthæð. Húsnæðið hentar hvort heldur sem er fyrir skrifstofur eða félagsaðstöðu fyrir
félagasamtök.
Allar nánari uppl. veittar á skrifstofu.
FASTEIGNAMARKAÐURINN ehf
ÓÐINSGÖTU 4. SfMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540________
nin iiiiipjgrowmiF’TfflEi
JP.
Suðurlandsbraut 4A • Sími 568 0666 • Bréfsími 568 0135
Vantar fyrir ákveðna kaupendur
Vesturbær - Seltjarnarnes:
Vantar 4-5 herbergja íbúð í vesturbæ eða á Seltjarnarnesi fyrir ákveðinn
kaupanda.
Nálægt Austurbæjarskóla:
3ja-4ra herbergja fbúð nálægt Austurbæjarskóla.
Grafarvogur - Mosfellsbær:
Einbýlishús 160-180 fm á einni hæð með bilskúr í Grafarvogi eða Mosfellsbæ.
Parhús - raðhús:
Parhús eða raðhús ca. 200 fm. Má kosta allt að 14 milljónir.
Þingholt - miðbær:
2ja herbergja íbúð í Þingholtunum eða á miðbæjarsvæði
Hlíðar:
3ja herbergja íbúð í Hlíðahverfi.
Að auki vantar okkur allar stærðir og gerðir
fasteigna. Mikil sala. Oft er um eignaskipti að
ræða.
FASTEIGNASALA
Furugrund
Dúndurgóð 76 fm 3ja herb. íbúð á
herb. með miklu skápaplássi. Stofa
á baði. Björt og skemmtileg íbúð. Áhvíl;
aðeins 5,9 millj. (3790)
Laufrimi 26,
í dag býðst þér og þinni fjölskyldu að
stað. Til sýnis eru 2 3ja herb. íbúðir o_
góifefna og með sérinngangi. Verð á 2ja I
herb. er 7 millj. Ásmundur, sölumaður á ’'
milli kl. 14—16 og verður hann með 1
höndum.
Gnoðavogur16 —
yorum að fá í sötu fallega 2ja herb. ibúð á 3ju
'yggsjóður 3,6 millj. Verð aðeins
fær. Hér þarf ekkert —
kl. 14—17.
OPIÐ HUS I DAG MILLI KL. 14—17
EIGINAMH)]
Abyrg þjónusta í áratugi
Sími 588 9090 - Síðumúli 21.
Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali.
Nökkvavogur 29
- OPIÐ HÚS.
3ja herb. mjög björt og falleg íb. í kj. Nýtt
eldhús, nýtt bað, nýir aluggar, parket,
skápar o.fl. Ákv. sala. íbúðin verður til
sýnis í dag, sunnudag, milli kl. 14 og 17.
V. 6,6 m. 6672
Keilugrandi 4, 5. hæð nr. 2 - OPIÐ HUS KL. 13-15 I DAG.
Rúmg. og björt um 87 fm ib. á tveimur hæðum ásamt stæði í bílag. Parket og vandaðar innr. Góðar
svalir. Vönduð eign. Sigurður sýnir íbúðina kl. 13-15 í dag, sunnudag. V. 7,3 m. 4878
EINBYLI
SuðUltlUS. Glæsilegt einlyft 210 fm
einbýlt meö innbyggðum 30 fm bílskúr á
frábærum útsýnísstaó i útjaðri byggðar.
Húsið skiptist m.a. i 2 sami. stofur, stórt
hol, 4 herb. o.fl. Áhv. 6,5 m. í hagstæðum
langtímalánum. Sklpti á mlnni eign koma til
greina. V. 15,8 m. 6505
AlfaskGlð. 5-6 herb. 125 fm íb. á jarðhæð.
Bílskúr. Laus nú þegar. V. 7,9 m. 6683
3JA HERB.
Vindás - gott verð. 3ja herb. mjög
falleg 85 fm íb. á 1. hæð með sérverönd til
suðvesturs. Áhv. byggsj. 3,5 m. Ákv. sala. Skipti
á stærri eign koma til greina. V. 6,9 m. 6643
2JA HERB.
RAÐHUS
■ 1
Vesturberg - einlyft. Einkarvand-
að og skemmtilegt 128 fm endaraöh. á einni
hæð ásamt 31 fm bílskúr. Arinn. Fallegur
garður. Endurnýjað. Áhv. 5,4 m. Skipti á 4ra
herb. í Breiðholti koma til greina. V. 11,7 m.
6688
HÆÐIR
Flókagata - laus. Skemmtileg
nýuppgerð 3ja herb. 86 fm hæð sem skiptist í
hol, tvær stofur, svefnh., bað og fallegt eldhús.
Laus nú þegar. V. 7,5 m. 6733
4RA-6 HERB.
Flúðasel. Mjög falleg 4ra-5 herb. íb. á 2.
hæð ásamt stæði í bilsk. Ný sólstofa (yfirbyg-
gðar svalir). Fallegt útsýni. V. 7,5 m. 6690
Fellsmúli. Vel skipulögð, vistleg 4ra herb.
íb. á 4. hæð (efstu) á rólegum stað við
Fellsmúla. Mikið útsýni i vestur og austur. íb. og
húsið í mjög góðu ástandi. Ekkert áhv. V. 7,2
m.6592
Víðimelur - stór 2ja herb.
Glæsileg 78 fm kjallaraíb. sem öll hefur
verið standsett, m.a. eldhús, bað, huröir,
gólfefni, gler, rafiagniro.fi. Mjög stórt eld-
lius með vandaðn innr. Sér tnng. Áhv.
húsbr. 3,8 m. V. 6,4 m. 6444
Vesturbær - við Asvallagötu.
Falleg og björt um 50 fm íb. á 2. hæð í traustu
steinhúsi ásamt aukaherb. í kj. Parket. V. 5,3 m.
6734
Kríuhólar. Um 45 fm falleg íb. á 6. hæð í
góöu fjölbýli. Nýtt parket. Sólhýsi. íb. er
nýmáluð. Laus nú þegar. V. 3,9 m. 6694
Arahólar - útsýni. 2ja herbergja
glæsileg íb. á 1. hæð með útsýni yfir borgina.
Parket. Húsið er allt nýtekið í gegn. Áhv. 2,7 m.
V. 4,9 m. 6681
Hverfisgata - verslunar-
pláss. Rúmgott og bjart um 110 fm
verslunarpláss á götuhæð ásamt 20 fm i kj.
Hentar vel undir ýmiskonar þjónustupláss.
Uppl. veitir Stefán Hrafn. 5323