Morgunblaðið - 10.11.1996, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 10. NÓVEMBER 1996 31
MINNINGAR
OLAFUR J.
LONG
ég samverustunda okkar hjá þeim
hjónum bæði í Hrísey og Reykjavík.
Við hjónin dvöldum alltaf lengri
eða skemmri tíma í Ystabæ á hvetju
sumri og nutum umönnunar og
ástríkis Úllu og Sæmundar. Fátt
veit ég dýrðlegra en móana í Hrís-
ey, þegar berjalyng er hlaðið betjum
og ilmur þess og annars gróðurs er
ólýsanlegur og fuglamir syngja
margraddað. Hrísey hefur misst
mikið við fráfall Sæmundar, en lífið
hefur sinn gang og Úlla, ásamt
börnum og tengdafólki, mun vetja
og viðhalda þessari paradís Eyja-
fjarðar svo sem þau hafa gert af
alúð og dugnaði.
Megi Guð styrkja þau í því að
gefa þeim margar gleðistundir við
leiki og störf. Góður mælikvarði á
hug Sæmundar til Hríseyjar er að
þar kaus hann sér legstað og þaðan
mun hann horfa til Sólarljalla um
ókomin ár. Við hjónin færum honum
innilegt þakklæti fyrir margra ára
vináttu og samveru, samskonar
þakkir færum við Úllu, börnum og
barnabörnum, sem ávallt hafa sýnt
okkur alúð og hjálpsemi.
Guð blessi ykkur öll og gefi ykk-
ur styrk.
Bergsteinn Sigurðarson.
+ Ólafur J. Long fæddist í
Vestmannaeyjum 19. febr-
úar 1926. Hann lést á Landspít-
alanum 23. október síðastliðinn
og fór útför hans fram frá
Fossvogskirkju 4. nóvember.
Elsku afi og langafi. Nú hefur
þú fengið hvíldina löngu eftir erfið
veikindi. Við þökkum fyrir að hafa
fengið að kynnast þér, og langar
okkur til að kveðja þig með þessum
erindum:
Þótt kveðji vinur einn og einn
og aðrir týnist mér,
ég á þann rin, sem ekki bregst
og aldrei burtu fer.
Þó styttist dapr, daprist ljós
og dimmi meir og meir
ég þekki ljós, sem logar skært,
það ljós, er aldrei deyr.
Þótt hverfi árin, líði líf,
við líkam skilji önd,
ég veit, að yfir dauðans djúp
mig Drottins leiðir hönd.
(Margrét Jónsd.)
Elsku amma Kristbjörg, Guð
styrki þig, ættingja og vini. Minn-
ingin um afa Óla lifir.
Þín
Davíð, Svava, Theodór
Óli og Michael.
Margs er að minnast,
margt er hér að þakka.
Guði sé lof fyrir liðna tíð.
Margs er að minnast,
margs er að sakna.
Guð þerri tregatárin strið.
Far þú í friði,
friður Guðs þig blessi,
hafðu þökk fyrir allt og allt.
Gekkst þú með Guði,
Guð þér nú fylgi,
hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt.
(V. Briem.)
4-
Elskuleg systir okkar,
INGIBJÖRG BÖÐVARSDÓTTIR
lyfjafræðingur,
Skaftahlíð 10, i' > Tý
Reykjavík, jL
lést föstudaginn 8. nóvember. AaÆi
Ragnheiður og Sigurbjörg Böðvarsdætur.
t
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi,
JÖRUNDUR ÁRMANN GUÐLAUGSSON
múrarameistari,
lést á heimili sínu, Lyngheiði 6, Kópavógi, 8. nóvember.
Jarðarförin auglýst síðar.
Katrin V. Ásgrímsdóttir,
Ásgrímur G. Jörundsson, Ólöf V. Bóasdóttir,
Guðlaugur Jörundsson, Rannveig Möller,
Sunneva Jörundsdóttir, Jakob Sæmundsson,
Sigríður Vala Jörundsdóttir, Bessi H. Jóhannesson,
Jósep Valur Guðlaugsson
og barnabörn.
t
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi,
JÓN KRISTJÁNSSON
húsgagnabólstrari,
Bogahlíð 8,
Reykjavík,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju
mánudaginn 11. nóvember kl. 13.30.
Þóra Þórðardóttir,
Hildur Jónsdóttir, Þór Sigurjónsson,
Guðrún Elisabet Jónsdóttir, Valgerður Marteinsdóttir,
Sigriður B. Sævarsdóttir.
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir og afi,
SÆMUNDUR STEFÁNSSON,
Ystabæ,
Hrísey,
lést 1. nóvember sl.
Útförin fór fram í kyrrþey, að ósk hins
látna.
Úlla Bettý Knútsdóttir (Knudsen),
Þorsteinn Sæmundsson, Guðný Sigrún Hjaltadóttir,
Stefán Sæmundsson, Þórdfs Björnsdóttir,
Sæmundur Sæmundsson, Margrét Vala Kristjánsdóttir,
Unnur Sæmundsdóttir, Sveinn Þór Stefánsson,
Geir Sæmundsson, Erna Torfadóttir
og barnabörn.
Þeir sem tryggðu
ökutæki sín hjá
Skandia
Eftir 1. nóvember 1996
annast Tjónaskoðun VÍS
skoðun ökutækja sem tryggð voru
hjá Skandia. Skoðunarstöðvar VÍS
er að finna um land allt.
Nánari upplýsingar í símaskrá.
VÍF vátrygging hf.
Elsku afi, Guð geymi þig. Hvíl í
friði.
Helen Long.
Handrit afmælis- og minningargreina
skulu vera vel frá gengin, vélrituð eða
tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt,
að disklingur fylgi útprentuninni. Auðveld-
ust er móttaka svokallaðra ASCII-skráa,
öðru nafni DOS-textaskrár. Ritvinnslu-
kerfin Word og Wordperfect eru einnig
auðveld í úrvinnslu. Senda má greinar til
blaðsins í bréfasíma 5691115, eða á netfang
þess þess Mbl@centrum.is en nánari upp-
lýsingar þar um má lesa á heimasíðum. Það
eru vinsamleg tilmæli að lengd greina fari
ekki yfir eina örk A-4 miðað við meðallínu-
bil og hæfilega línuleng — eða 2.200 slög.
Höfundar eru beðnir að hafa skírnarnöfn
sín en ekki stuttnefni undir greinunum.
t
Eiginmaður minn, faðir okkar, tengda-
faðir og afi,
GUNNAR MÖLLER
frá Siglufirði,
Safamýri 55,
er lést 3. nóvember sl. verður jarðsung-
inn frá Háteigskirkju mánudaginn
11. nóvember kl. 13.30.
Nanna Þórðardóttir,
Þórður G. Möller, Ingibjörg S. Helgadóttir,
Rögnvaldur G. Möller
Helgi, Nanna og Gunnar.
SIEMENS
UMBOÐSMENN 0KKAR
Á LANDSBYGGÐINNI:
Sh,
•SfllBBBBSMfflF
Þú vilt eflaust sofa áhyggjulaus með vetrar-
forðann í öruggri geymslu. Þess vegna er
Siemens frystikista rétta fjárfestingin fyrir þig.
• GT 27B04 • 250 l nettó • 44.900 kr. stgr.
• GT 34B04 • 318 I nettó • 48.900 kr. stgr.
• GT 41B04 • 400 I nettó • 54.900 kr. stgr.
Nýir og stórglæsilegir
frystiskápar frá Siemens.
Rafeindastýrðir, með
frystingu á öllum hæðum,
mjúkiínuútlit. Þú fellur fyrir
þeim við fyrstu sýn.
1 fjr ‘
* . .... • ! „,J
* . .
i 1 1 •öflP ‘
T~ ’ *
•GS 21B05 • 169 I nettó
68.900 kr. stgr.
•GS 26B05 • 210 I nettó
73.900 kr. stgr.
•GS 30B05EU • 248 I nettó
79.900 kr. stgr.
Akranes:
Rafþjónusta Sigurdórs
Borgarnes:
Glitnir
Borgarf jörður:
Rafstofan Hvítárskála
Snæfellsbær:
Blómsturvellir
Grundarf jörður:
Guðni Hallgrímsson
Stykkishólmur:
Skipavík
Búðardalur:
Ásubúð
ísafjörður:
Póllinn
Hvammstangi:
Skjanni
Sauðárkrókur:
Rafsjá
Siglufjörður:
Torgið
Akureyri:
Ljósgjafinn
Húsavík:
Öryggi
Vopnafjörður:
Rafmagnsv. Árna M.
Neskaupstaður:
Rafalda
Reyðarfjörður:
Rafvélaverkst. Árna E.
Egilsstaðir:
Sveinn Guðmundsson
Breiðdalsvík:
Stefán N. Stefánsson
Höfn i Hornafirði:
Krðm og hvítt
Vík í Mýrdal:
Klakkur
Vestmannaeyjar:
Tréverk
Hvolsvöllur:
Rafmagnsverkst. KR
Hella:
Gilsá
Selfoss:
Árvirkinn
Grindavík:
Rafborg
Garður:
Raftækjav. Sig. Ingvarss.
Keflavík:
Ljósboginn
Haf narf jörður:
Rafbúð Skúla.
Álf askeiði
mFRÁBÆRni
frystiskabaR
SMITH &
NORLAND
Nóatúni 4 ■ Sími 5113000
!
i
I
f
f
I
t
í
I
i
I