Morgunblaðið - 17.11.1996, Blaðsíða 20
IS
20 SUNNUDAGUR 17. NÓVEMBER 1996
JólaiKtatur, gjaflr og föndur
i i i
í i |
Sunnudaginn i. desember nk. kemur út hinn árlegi blaðauki
Jólamatur, gjafir ogfóndur. Blaðaukinn verður sérprentaður á þykkan
pappír og í auknu upplagi þar sem jólablaðaukar fyrri ára hafa selst upp.
í blaðaukanum verður fjallað um hvernig menn gera sér dagamun í mat og drykk
um jólin og hvernig jólaundirbúningi og jólahaldi er háttað. Birtar verða uppskriftir
af hátíða- og jólamat, meðlæti, eftirréttum, smákökum, konfekti og fleira góðgæti,
að ógleymdri umfjöllun um jólavín og aðra jóladrykki. Einnig verður fjallað um
þýðingu jólanna í huga fólks, rætt um jólasiði, jólagjafir, skreytingar og föndur við
fólk víðs vegar um land og þá sem haldið hafa jól á erlendri grund.
Starfsfólk auglýsingadeildar veitir allar nánari upplýsingar í
síma 569 1111 eða með símbréfi 569 1110
Skilafrestur auglýsingapantana
er til kl. 12.00 þriðjudaginn 19. nóvember.
- kjarni málsins!
I
i
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
BUSLAÐ í sundlaug á Dóminíkana.
Morgunblaðið/RAX
Heimsklúbbur Ingólfs
Myndasýning og
Karíbahafskynning
HEIMSKLÚBBURINN kynnir um sex dvalarstaði að ræða auk
ferðir í Karíbahafið í dag, sunnudag
klukkan 14 á Hótel Sögu, þingsal
A. í fréttatilkynningu um kynning-
una frá Heimsklúbbnum segir eftir-
farandi:
„Bæði verður fjallað um siglingar
á skemmtiskipum Carnival skipafé-
lagsins og hóteldvöl á einhverjum
fegurstu ströndum heimsins á eynni
Dominíkana - Dóminíska lýðveld-
inu.
Heimsklúbbur Ingólfs og Ferða-
skrifstofan Príma efna til ferða 5
Karíbahafið vikulega í vetur og er
-kjarni málsíns!
siglinganna.
Af góðviðrisstöðum hitabeltisins
er Karíbahafið næst okkur og sam-
göngur góðar með Flugleiðum og
American Airlines, en auk þess eru
í uppsiglingu samningar við hið
nýendurreista Pan Am flugfélag.
Á ferðakynningu Heimsklúbbsins
í dag verður jafnframt sagt frá
glæsilegri 4 daga Lundúnaferð, þar
sem búið er á einu besta hóteli
Lundúna og fjölbreytt dagskrá er í
boði af menningarviðburðum, tón-
leikum, óperu og leikhúsi í mestu
heimsborginni, eins og London hef-
ur nýlega verið útnefnd af vikurit-
inu Newsweek. Engin borg heims-
ins heldur upp á komu jólanna á
jafn stemmningsfullan hátt og
London og þess fá farþegar Heims-
klúbbsins að njóta í ríkum mæli.
Á kynningunni í dag er vinnings-
von, því að happdrættisvinningar
hijóða upp á flugfar til Flórída,
vikusiglingu í Karíbahafi og flugfar
til London.“
íj c'fW/cr
í máli og myndum á Hótel Sögu kl. 14 í dag, sunnud. 17. nóv.
í frásögn þeirra sem best þekkja til. í tilefni dagsins. Sértiiboð með Carnivai Cruiselines,
Þeir sýna ykkur dýrðina, nýkomnir úr sælunni sjálfir. happavinningar, flug til Flórída með Flugleiðum, vikusigling
Reynslan er ólygnust. með nýjasta og stærsta skemmtiferðaskipi heimsins- Destiny.
Mætið snemma. Fáið nýju áætlunina! Pantanir teknar á staðnum.
Austurstræti 17, 4. hæð 101 Revkiavík, sími 56 20 400, lax 562 6564
ALDREI HAGSTÆÐARA VERÐ!
BR0TTFARIR
VIKULEGA
í VETUR
ÍSLENSK
FARARSTJÓRN
Fáið nýja
spennandi
áætlun
6 valdir
staðir á
Dominicana
CARNIVAL UMBOÐIÐ Á ÍSLANDI
FERÐASKRIFSTOFAN I
IWMAí
HEIMSKLUBBUR INGOLFS
__________ _____„ ingar heimsins, Imagination, Sensation, Destiiiýý
Fegursta eyjan - DOMINICANA - allt innifalið.
Öruggasta vetrarfríið - Jarðnesk paradís fyrir
þig og vini þína - klúbbinn - félagið þitt.
Verð frá kr. 100 þús.
ÞÚ GERIR EKKIBETRIKAUP!