Morgunblaðið - 17.11.1996, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 17.11.1996, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. NÓVEMBER 1996 53 ÆSff erlent Tekur Olsen við Nordlys? Ósl6. Morgunblaðið. EKKI þykir ólíklegt, að Jan Henry T. Olsen, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra Noregs, verði ritstjóri við Nordlys í Tromse, stærsta dagblaðið í Norður-Noregi. Oddmund Soleng, stjómar- formaður Nordlys, segir, að sér lítist vel á Olsen og ekki sé útilokað, að til hans verði leitað en Olsen hefur áður hafnað boði um að gerast rit- stjóri blaðsins. Raunar hefur hann og blaðið greint mjög á um stefnuna í sjávarútvegs- málum á undanfömum ámm. „Það er rétt, að Nordlys hefur gagnrýnt þróunina í norskum sjávarútvegi en það kemur þó ekki í veg fyrir, að Olsen geti orðið ritstjóri blaðs- ins. Við skulum ekki heldur gleyma því, að blaðið færði honum rós í hnappagatið ný- lega fyrir að hafa gert sjávar- útvegsstefnuna sýnilega ef svo má segja í sinni ráðherratíð," sagði Soleng. Jan Henry T. Olsen segist sjálfur hafa úr ýmsum tilboð- um að moða en hann ætlar að gefa sér nokkurn tíma til að skoða þau. Það eitt er ör- uggt, að hann ætlar að setjast aftur að í sínum heimabæ, Tromso. + Ohugnanlegt sjálfsmorð Jóhannesarborg. Reuter. MAÐUR nokkur í Suður-Afr- íku stytti sér aldur með því að stinga upp í sig púðurkerl- ingu og kveikja í. Er ástæðan rakin til þunglyndis en hann var ekki mönnum sinnandi vegna skilnaðar þeirra hjóna. Jacobus Kemp svipti sig lífí í bíl sínum fyrir utan heimili foreldra sinna í bænum Makw- assie í Norðvestur-héraði sl. þriðjudag og var hann svo illa útleikinn á eftir, að nokkum tíma tók að bera á hann kennsl. Var hann 26 ára gamall og voru þau hjónin að skilja eins og fyrr segir en þau áttu sam- an tveggja ára gamla dóttur. Við verknaðinn notaði Kemp nýja gerð af púðurkerlingum frá Kína og Indlandi en þær em margar í sælgætislíki en með löngum kveikiþræði. S-afrískir strútar í bann Pretoríu. Reuter. DÝRALÆKNARÁÐ Evrópu- sambandsins, ESB, hefur lagt til, að bannað verði að flytja inn strútskjöt og lifandi strúta frá Suður-Afríku vegna þess, að í einu sláturhúsi í landinu hefur komið upp Kongó-sótt. Um 17 manns á einu strúta- sláturhúsi hafa veikst af Kongó-sóttinni, sem berst á milli manna með maurum, og er einn látinn. Em einkenni sjúkdómsins ekki ólík þeim, sem fylgja ebóla-veikinni, miklar innvortisblæðingar og einnig útvortis að hluta. Yfír- leitt dregur hún til dauða 30% þeirra, sem sýkjast. Yfirvöld í Suður-Afríku vinna að því að uppræta sjúk- dóminn en þau mótmæla því, að hann komi strútum neitt við. Þá em þau líka óánægð með, að lagt sé til að banna allan útflutning þótt sjúk dómsins hafí orðið vart í einu sláturhúsi. GRC Attalus piasthúöun • Fjölbreytt vandaö úrval af efnum • Fullkomnar plasthúöunarvélar • Vönduö vara - betra verö f ; "■ """ J. ÁSIVFUDSSON Hf. SkipMlli 33,105 Reykjavik, sími 533 3535. Vertu laus Við þurra og sprungna búð! 10 Hendur - Lansinoh Nature's Second Skin 10 Fætur - Lansinoh Treatment for Feet 10 Bleiuútbrot - Lansinoh Nature's Second Skin 10 Geirvörtur - Lansinoh fyrir mjólkandi mæður 10 Varir og andlit - Lansinoh Nature's Second Skin. Lansinoh er græðandi áburður. Hrein náttúruafurð, sem mýkir ög græðir þegar húðmjólk og önnur krem koma ekki að gagni. Öruggt fyrir móður og barn. Faxt iapótekum og iÞumalimt Húsgögn gæði iORiSTOFUSnrOIAR °\ 9.900 oy 12.300 4'"' 6.900 3000 m2 sýningarsalur Opið virka daga 9-18 Laugardaga 10-16 Sunnudaga 14-16 •• TM - HUSGOGN Síðumúla 30 - Sími 568 6822
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.