Morgunblaðið - 17.11.1996, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 17.11.1996, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 17. NÓVEMBER 1996 55 VEÐUR Spá kl. 12.00 f dag: j v mw. M' J5# Heimild: Veðurstofa Isiands Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning yj Skúrir Slydda ý Slydduél Snjókoma ^ Él | Sunnan, 2 vindstig. 1Q° Hitastig Vindörin sýnir vind- | stefnu og fjöðrin sss Þoka S vindstyrk, heil fjöður A A . er 2 vindstig.é buiq VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðan stinningskaldi eða allhvasst allra austast á landinu, en gola eða kaldi annars staðar. Á Norðurlandi verða él, en léttskýjað á Vesturlandi og um landið sunnanvert. Frost víðast hvar á bilinu 2 til 9 stig, kaldst inn til landsins. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á mánudag verður breytileg átt, gola eða kaldi og él. Á þriðjudag og miðvikudag verður fremur hæg norðlæg átt og él norðan til á landinu en léttskýjað sunnan til. Á fimmtudag og föstudag er búist við norðaustan strekkingi og éljagangi eða snjókomu norðan og austan til á landinu, en suðvestan til verður skýjað með köflum. Frost verður yfirfeitt á bilinu 1 til 8 stig og kaldast í innsveitum. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregnaer 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á __— milli spásvæða ervttá F*l og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægð suður af landinu á leið til austnorðausturs. Hæð yfir Norður-Grænlandi. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 6.00 í gær að ísl. tíma 'C Veður 'C Veður Akureyri -6 þokumóða Glasgow 6 rigning Reykjavik -2 snjókoma Hamborg 1 skýjað Bergen 6 alskýjað London -1 þokumóða Helsinki 6 rigning Los Angeles 14 skýjað Kaupmannahöfn -3 þokuruðningur Lúxemborg 2 skýjað Narssarssuaq -4 hálfskýjað Madríd -1 léttskýjað Nuuk -5 alskýjað Malaga 13 þokumóða Ósló 0 skýjað Mallorca 12 rigning Stokkhólmur 6 þokumóða Montreal -8 heiðskírt Þórshöfn 5 haglél á síð.klst. New York -1 heiðskírt Algarve 11 heiðskírt Oriando 18 heiðskirt Amsterdam 2 þokumóða Paris 2 þokumóða Barcelona 6 alskýjað Madelra Berlín Róm Chicago 5 skýjað Vín 7 þokumóða Feneyjar Washington 0 heiðskirt Frankfurt 4 alskýjað Winnipeg -4 alskýjað □ 17. NÓVEMB. Fjara m Flóð m Fjara m Róð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl f suðri REYKJAVÍK 4.21 0,9 10.48 3,5 17.12 0,9 23.27 3,1 10.01 13.11 16.20 19.12 (SAFJÖRÐUR 0.15 1,8 6.30 0,6 12.51 2,0 19.32 0,5 10.29 13.18 16.06 19.19 SIGLUFJORÐUR 3.12 1,2 8.52 0,5 15.17 1,3 21.34 0,3 10.11 12.59 15.47 19.00 DJÚPIVOGUR 1.23 0,6 7.48 2,1 14.15 0,7 20.11 1,8 9.35 12.42 15.48 18.42 Riávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiðru Motqunblaðið/Siómælinaar Islands I dag er sunnudagur 17. nóvem- ber, 322. dagur ársins 1996. Orð dagsins; Hatur vekur illdeil- ur, en kærleikurinn breiðir yfir alla bresti. (Orðskv. 10,12.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í dag kemur Pétur Jónsson og á morgun koma Skógarfoss og Detti- foss. Hafnarfjarðarhöfn: í gær kom gasskip í Straumsvík og Trinket. Fréttir Dýravinir eru með flóa- markað í Hafnarstræti 17, kjallara, mánudaga til miðvikudaga frá kl. 14-18. Gjöfum er veitt móttaka á sama stað. Dóms- og kirkjumála- ráðuneytið hefur veitt lögfræðingunum Heið- rúnu Jónsdóttur, Lilju Dóru Halldórsdóttur, Högna Snjólfi Krist- jánssyni, Ingvari Har- aldssyni og Elínu Vig- dlsi Hallvarðsdóttur leyfi til málflutnings fyr- ir héraðsdómi, en leyfls- bréf Högna, Ingvars og Elínar verða varðveitt í ráðuneytinu, segir í Lög- birtingablaðinu. Þá hefur ráðuneytið veitt Ásgeiri Péturssyni hdl. leyfi til málflutnings fyrir Hæstarétti. Umsjónarfélag ein- hverfra. Skrifstofa fé- lagsins í Fellsmúla 26 er opin alla þriðjudaga kl. 9-14. Símsvari s. 588-1599. Mannamót Árskógar 4. Á morgun mánudag félagsvist kl. 13.30. Jólaferð með SVR og lögreglunni kl. 14. Vitatorg. Á morgun mánudag létt leikfimi kl. 10.30, handmennt og brinds kl. 13. Aflagrandi 40. Á morg- un mánudag leikfimi kl. 8.30, bocciaæfing kl. 10.20, félagsvist kl. 14. Hraunbær 105. Á morg- un kl. 9-12 perlusaumur, kl. 9-16.30 postulínsmál- un, kl. 13-16.30 útskurð- ur. Norðurbrún 1. Basar verður haldinn í dag kl. 14-17. Kaffiveitingar. daga keppni í félagsvist í Risinu kl. 14 í dag. Dans- að í Goðheimum kl. 20 ! kvöld. Caprí-tríóið leikur. Lögfræðingur félagsins er til viðtals á þriðjudags- morgun og Margrét Thor- oddsen er til viðtals um lífeyrismál eftir hádegi á þriðjudag. Panta þarf tíma í s. 552-8812. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. A morg- un, mánudag, púttað með Karli og Ernst í Sundlaug Kópavogs kl. 10-11. Senjordans kl. 14 í safnaðarsal Digranes- kirkju. Mígrensamtökin halda fræðslufund þriðjudag- inn 19. nóvember kl. 20.30 í Gerðubergi. Fyr- irlesari Pétur Lúðvígs- son, bamalæknir, flytur erindi um mígreni hjá börnum. Allir velkomnir. Kvenfélag Kristskirkju í Landakoti heldur sinn árlega basar, happdrætti og kaffisölu í safnaðar- heimilinu við Hávalla- götu nk. I dag kl. 15. Á boðstólum verða hand- unnar vörur og engin núll í happdrætti. Kaffi- sala, kökur og brauð. Kvennadeild Reykja- víkurdeildar Rauða kross íslands heldur sinn árlega basar I Perl- unni I dag kl. 14. Kvennadeild Barð- strendingafélagsins heldur fund í Konnakoti, Hverfisgötu 105 á morg- un mánudag kl. 20. ITC-deildin íris, Hafn- arfirði, heldur fund á morgun mánudag kl. 20 í safnaðarheimili Þjóð- kirkjunnar v/Strand- götu. Allir velkomnir. Uppl. veitir Helena í s. 555-2821 og Magnea í s. 555-1782. Kiwanisklúbburinn Hekla heldur fund þriðjudaginn 19. nóvem- ber kl. 19.30 í Kiwanis- húsinu, Engjateig 11. Gestur fundarins verður Grétar ívarsson frá Hita- veitu Reykjavíkur. Skaftfellingabúð, Laug- avegi 178. Kirkjustarf Áskirkja. Fundur í æskulýðsfélaginu mánu- dagskvöld kl. 20. Bústaðakirkja. Æsku- lýðsfélagið fyrir ungl- inga í 9. og 10. bekk f kvöld kl. 20.30 og fyrir unglinga í 8. bekk mánu- dagskvöld kl. 20.30. Dómkirkjan. Æsku- lýðsfundur í safnaðar- heimilinu kl. 20. Mánu- dag: Samvera fyrir for- eldra ungra bama kl. 14-16. Samkoma 10-12 ára bama TTT kl. 16.30. Friðrikskapella. Kyrrð- arstund í hádegi á morg- un mánudag. Léttur málsverður í gamla fé- lagsheimilinu á eftir. Háteigskirkja. Mánu- dag: Námskeið kl. 20-22. Kristin trú og mannleg samskipti. Öllum opið. Langholtskirkja. Ung- bamamorgunn mánudag kl. 10-12. Opið hús. Hjördís Guðbjömsdóttir, hjúkr.fr. Laugarneskirkja. Mánudag: Fundur í æskulýðsfélaginu kl. 20. Neskirkja. Mánudag: 10-12 ára starf kl. 17. Fundur í æskulýðsfélag- inu kl. 20. Foreldramorg- un þriðjud. kl. 10-12. Böm og bænir. Sr. Hall- dór Reynisson. Árbæjarkirkja. Mánu- dag: Opið hús fyrir eldri borgara kl. 13-15.30. Starf fyrir 9-10 ára ki. 16-17. Digraneskirlga. For- eldramorgnar þriðjudaga kl. 10-12. Öllum opið. Fella- og Hólakirkja. Opið hús fyrir unglinga í kvöld kl. 21. Mánudag: Starf fyrir 6-8 ára böm kl. 17. Bænastund og fyrirbænir kl. 18. Tekið á móti bænaefnum í kirkjunni. Æskulýðsfé- lagsfundur kl. 20.30. Kópavogskirkja. Æskulýðsfélagið heldur fund í safnaðarheimiljjiu Borgum f kvöld kl. 20. Se\jakirkja. Fundur KFUK á morgun mánu- dag fyrir 6-9 ára böm kl. 17.15-18.15 og 10-12 ára kl. 18.30-19.30. Mömmumorgunn þriðju- dag kl. 10-12. Félag eldri borgara i Rvík. og nágrenni. Framhald af fjögurra Skaftfellingafélagið í Reykjavik er með fé- lagsvist I dag kl. 14 í Landakirkja. Unglinga- fundur KFUM & K kl. 20.30 f kvöld. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 108 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 669 1122. SlMBRÉF: Ritstjóm 669 1329, fréttir 569 1181, Iþróttir 569 1156, sérblöð 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: - 1 yndisleg, 8 votur, 9 ber, 10 vond, 11 þurrk- að út, 13 ræktuð lönd, 15 sæti, 18 fugl, 21 veitt eftirför, 22 verk, 23 krók, 24 vandræða- mann. LÓÐRÉTT: -2 afkvæmum, 3 skepn- an, 4 kvöm, 5 gufa, 6 rándýr, 7 skjótur, 12 sund, 14 glöð, 15 jukk, 16 beltið, 17 kút, 18 rengla, 19 guðlegri veru, 20 hnöttur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: - 1 hopar, 4 sekta, 7 lfður, 8 umrót, 9 Týr, 11 arra, 13 eira, 14 rýjan, 15 sómi, 17 nært, 20 gró, 22 ryður, 23 veitt, 24 ilmur, 25 tegla. Lóðrétt: - 1 holla, 2 puðar, 3 rýrt, 4 saur, 5 kerfi, 6 aftra, 10 ýkjur, 12 ari, 13 enn, 15 sorti, 16 móðum, 18 æfing, 19 totta, 20 grær, 21 óvit. MYNDBÆR HF. Suðurlandsbraut 20. sími 553 5150 — fax 568 8408
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.