Morgunblaðið - 17.11.1996, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 17.11.1996, Blaðsíða 44
i4 SUNNUDAGUR 17. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ <g> ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: KENNARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Símonarson. Frumsýning fös. 22/11 kl. 20.00, örfá sæti laus— 2. sýn mið. mið. 27/11, nokkur sæti laus. 3. sýn. sun. 1/12, nokkur sæti laus. NANNA SYSTIR eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. í kvöld - lau. 23/11 — fös. 29/11. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Sun. 24/11 — lau. 30/11. Ath. fáar sýningar eftir. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner I dag kl. 14.00, örfá sæti laus — sun. 24/11 nokkursæti laus— sun. 1/12. Siðustu 3 sýningar. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford I kvöld uppselt, - aukasýning mið. 20/11, uppselt - fös. 22/11, uppselt — lau. 23/11, uppselt — mið. 27/11, uppselt — fös. 29/11, laus sæti. Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hieypa gestum inn i salinn eftir að sýning hefst. Litla sviðið kl. 20.30: f HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson Fim. 21/11, uppselt - sun.24/11, uppselt — fim. 28/11, laus sæti - lau. 30/11, uppselt Ath. að ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning hefst. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mánud. 18/11 kl. 21.00 Sjónleikur með MEGASI Megasarkvöld í tilefni af nýju plötunni „Til hamingju með fallið“. Með Megasi spila þeir Tryggvi Hubner og Haraldur Þorsteinsson. Þá flytur Sigrún Sól úr „Gefin fyrir drama þessi dama" í leikstjórn Kolbrúnar Halldórsdóttur. Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13.00—18.00, miðvikudaga til sunnu- daga kl. 13.00—20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. Sími 551 1200. Stóra svið kl. 14.00: TRÚÐASKÓLINN eftir F. K. Waechter rg Ken Campbell. dag 17/11, lau 23/11, sun 24/11. Stóra svið kl. 20.00: EF VÆRI ÉG GULLFISKUR í eftir Árna Ibsen. Lau. 23/11, næst síðasta sýning, fös. 29/11, síðasta sýning. Litlá's'víð kf. 207Ó0: SVANURINN eftir Elizabeth Egloff sun. 17/11, aukasýning kl. 21.00, fáein sæti laus, fim. 21/11, aukasýning, lau. 23/11. LARGO DESOLATO eftir Václav Havel Idag 17/11 kl. 16.00, sun. 24/11 kl. 16.00, fös 29/11, fáein sæti laus fös 6/12. Leynibarinn kí. 20.30 BARPAR eftir Jim Cartwright Fös. 22/11, fáein sæti laus, lau 23/11, fáein sæti laus, fös 29/11, fáein sæti 1 laus, lau 30/11.___ Athugið breyttan afgreiðslutíma Miðasalan er opin daglega frá kl.13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Auk þess er tekið a móti símapontunum virka daga frá kl. 10.00. Munið gjafakort Leikfélagsins — Góð gjöf fyrir góðar stundir! BORGARLEIKHÚSIÐ Sfmi 568 8000 Fax 568 0383 „Gefin lyrir (Irama licssi ilama..." Þri. 9/11,fös. 22/1 Ifim. 28/11, 20. sýning. Sýningar hefjast kl. 20.30. Mi&asalo i simsvara allo dagg s. 551 3633 VINSIELASTA LEIKSÍNING ÁRSINS A EFllfi IIH CARTVRI6K1 fos. 22. nov. ki. 20 uppselt fim. 28. nov. kl. 20 aukasýning lau. 30. nov. kl. 20 örfa sæti laus lau. 7. des. kl. 20 orfa sæti laus Ath. Syningum lýkur um áramót SfM í BORbARLEIKHÖSINU Sími 568 8000 SPÆNSK KVOLD i kvöld kl. 21, uppselt, fim. 21/11 upppantað, lau. 23/11 upppantað, AUKASÝNING FIM 28/11, NÆC SÆTILAUS fös. 29/11 upppantað, | lau. 30/11 upppantaði. Síðastn sýning sgf er að skra sig é biðlista ó upppantöoar I sýningar i simo 551 9055. HINAR KYRNAR | fös. 22/11 kl. 22. Upppnntnð. VALA ÞÓRS OG SÚKKAT sun 24/11 kl. 21.00, næg sæti laus. SEIÐANDl SPÆNSHiR RÉTTIR GÓMSÆTIR GRÆNMETISRÉTTIR FORSALA A MIÐUM MIÐ .- SUN. I MILLI 17 OG 19 AÐ VESTURGÖTU 3. \ MIDAPANTANIR ALLAN SÓLARHRINGINN. i S: 551 9055 "Sýning sem lýsir af sköpunar- gleði, aga og krafti og útkoman er listaverk sem á erindi til allra" Arnór Benónýsson Alþ.bl. 37. sýning íkvöld 17.11. kl. 20.30 38. sýning föstudag 22.11. kl. 20.30 39. sýning sunnudag 24.11. kl. 20.30 SKEMMTIHUSIÐ ILAUFÁSVEGl 22 S;552 2075 SIMSVARI ALLAN SOLARHRINGINN MIÐASALA OPNAR KLUKKUSTUND FYRIR SÝNINGU HVAÐ ER A SEYÐI? Frumsýning í Leikbrúðulandi í j dag, 17. nóv. kl. 15 ú Fríkirkjuvegi 11. Miðasala fró kl. 13. Sími 562 2920. Gleðileikurinn B-l-R-T- l-N-G-U-R Hafnarfjarötrleikhúsiö HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR Vesturgaía 11, Hafnarfírði. Miðasalan opin milli 16-19 alla daga nema sun. Miðapantanír í síma: 555 0553 allan sólarhringinn. |Osóttar pantanir seldar daglega. Sýningar hefjast kl. 20. 'i ■&. r Veitingahúsið Mið. 20/11 örfá sæti Fös. 22/11 örfá sæti Lau. 23/11 uppselt Sun. 24/11 laus sæti Fös. 29/11 örfá sæti Lau. 30/11 uppselt Ekki hleypt inn eftir kl. 20.00. 43ðH9Ei Fjaran býður uppá þriggja rétta leikhúsmáltíð á aðeins 1.900. FÓLK í FRÉTTUM Reyksprengjur o g sápukúlur Rokkhljómsveitin Strip- show hefur gefíð út sína fyrstu hljómplötu, „Late Night Cult Show“. Hljómsveitin, sem er fímm ára gömul, er þekkt fyrir lífíega sviðs- framkomu og segja bræðurnir Ingólfur Geirdal, gítarleikari, og Sigurður Geirdal, bassaleikari, í samtali við Morgunblaðið að hún hafí náð að móta sinn eigin stíl. Nýjar hljómplötur ÞAÐ MUNU ótal reyk- sprengjur springa á tón- leikunum og tvær sápuk- úluvélar munu dæla kúlum yfir sviðið og gera sitt í að búa til skrautlega sýningu,“ segir Ingólf- ur um útgáfutónleika hljómsveitar- innar sem verða á mánudagskvöld kl. 21 í Borgarleikhúsinu. Ásamt Stripshow mun hljómsveitin Dead Sea Apple koma fram. „Trommu- leikarinn smíðaði vélarnar og upp- haflega voru þær svo öflugar að við vorum að drukkna í sápukúium, en þær hafa verið endurbættar. Á tóníeikunum koma ýmsar söguper- sónur úr textum laganna á plöt- unni fyrir í brúðulíki en undirbún- ingur tónleikanna hefur staðið síð- an í ágúst síðastliðnum,“ sögðu Ingólfur og Sigurður. Spöruðum 11 lög Þeir segja hljómsveitina hafa traustan aðdáendahóp sem mæti á „Ekta fín skemmtun." DV „Ég hvet sem flesta til að verða ekki af þessari skemmtun." Mbl. Ikvöld kl. 20, uppselt, fim 21. nóv. kl. 20, uppselt, sun. 24. nóv. kl. 20, uppselt, fim. 28. nóv. kl. 20, lau. 30. nóv. kl. 20, uppselt. „Sýningin er ný, fersk og bráðfyndin." „Sífellt nýjar upákomur kitla hláturtaugarnar.“ BARNASÝN. ídag kl. 15.00, ^ örfá sæti laús AUKASÝNING mán. 18. nóv.kl. lau. 23. nóv. kL 21. 6. sýning fös. 22. nóv. örfá sæti laus 7. sýningsun. l.des. Veitingahúsin Cafe Ópera og Við Tjömma bjóðo ríkulega leikhúsmáltíð fyrir eða eftir sýningar á aðeins kr. 1.800. Loftkastalinn Seljavegi 2 Miðasala i sima 552 3000. Fax 5626775 Opnunnrtími miðasölu frá 10 - 20. INGÓLFUR Geirdal og Sigurður Geirdal. við vorum að drukkna í sápukúlum." flesta tónleika hennar en engir tónleikar eru eins, að þeirra sögn, ávallt er eitthvað nýtt að sjá. „Þrátt fyrir að við séum löngu búnir að semja flest lögin á plötunni munum við leika ellefu af fjórtán lögum hennar í fyrsta sinn á mánudag- inn. Við höfum verið að spara þau fyrir tónleikana.“ Til að halda eins miklum tón- leikabrag á plötunni og mögulegt var tóku þeir hana að miklu leyti upp beint. „Vegna þess að við erum bara fjórir í hljómsveitinni höfum við reynt að láta hljómsveitina hljóma eins og hún sé mun stærri, og það hefur tekist vonum fram- ar,“ sagði Ingólfur. „Það var mjög freistandi að fá aðstoðarfólk á tón- leikana en okkur fannst það ekki passa nógu vel inn í sviðsmyndina og sýninguna í heild.“ Þeir segja það í rauninni gott að hafa ekki gefið út plötu fyrr því þeim hafí ekki veitt af tímanum í að ná þeim sérstaka stíl og hljómi sem nú einkennir tónlistina að þeirra mati. „Maður heyrir þónokk- uð af hljómsveitum í útvarpinu sem hljóma allar eins og ógjömingur er að heyra hver er hvað. Það var mjög freistandi fyrir þremur árum þegar grunge tónlistin var sem mest í tísku, að fara að leika hana en ef við hefðum gert það þá væri hljómsveitin sjálfsagt búin að leggja upp laupana.“ Margir halda sjálfsagt að hljóm- f|J FJIÖLSKYLDU OG HUSDÝRAGARÐURINN LAUGARDAL, SÍMI 553 7700 Um helgar: Hestar teymdir undir börnum kl. 13.00—15.00. 17. nóv. kl. 11.00: Sögustund með dýrunum. Kl. 15.00 Bangsaleikur. Leikrit eftir llluga Jökulsson í Kaffihúsinu. Aðgangseyrir 0 - 5 ára ókeypis, 6-16 ára 100 kr., fullorðnir 200 kr., ellilífeyrisþegar ókeypis. sveitarmeðlimir fækki fötum á sviðinu sökum nafns hljómsveitar- innar, Stripshow, eða Nektardans, en þeir segjast aldrei hafa staðið á adamsklæðum á sviði. „Það er nú dálítið merkilegt að þeir staðir sem hljómsveitin hefur komið oft- ast fram á ónleikum, Púlsinn og Tveir vinir, eru nú orðnir að nekt- ardansstöðunum Bóhem og Vegas. Það er greinilega sterk fylgni þarna á milli. Nú spilum við aðal- lega á Rósenberg og vonandi fer ekki eins fyrir þeim stað,“ segja þeir og brosa. Töframennskan og tónlistin togast á Ingólfur gat sér gott orð fyrir nokkrum árum sem töframaður og segir að töframennskan og tónlist- in hafi alltaf barist um athygli hans. „Maður verður að helga sig einu í einu. Ég hef alltaf tekið þetta í skorpum og eftir að ég lék með hljómsveitinni Gypsy, sem vann músíktilraunir árið 1984, var ég meira og minna á ferðalagi um heiminn með töfrasýningar, allt til ársins 1991. Töframennskan hefur sem sagt aldrei farið úr mér og margir heyra stundum í töfram- anninum á plötunni.“ Heimasíða Stripshow á alnetinu er http://vortex.is/stripshow og þar er að finna ýmsar upplýsingar um hljómsveitina og nýju plötuna. - kjarni málsins! MÖGULEIKHÚSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 BARNALEIK&ITIÐ einstok UPPGÖTvUN Búkolla í nýjum búningi! í dag 17.11. kl. 14.00 uppselt og kl. 16.00, örfií sæti laus. Sunnudaginn 24.11 ld 14.00. Miðapantanir í síma 562 5060.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.