Morgunblaðið - 17.11.1996, Blaðsíða 42
42 SUNNUDAGUR 17. NÓVEMBER 1996
MORGUNBLAÐIÐ
Rutland þéttir,
baetir og kætir
þegar að þakið
fer að leka
Á ÞÖK - VEGGI
GÓLF
Rutland er einn helsti
framleiðandi
þakviðgerðarefna í
Bandaríkjunum
Veldu rétta efnið - veldu Rutland!
pp
&CO
Þ. ÞORGRÍMSSON & CO
ÁRMÚLA29 ■ PÓSTHÖLF 8360 • 128 REYKJAVlK
SÍMI553 8640 / 568 6100
OPIÐ HÚS í DAG
FISKAKVÍSL 30
Glæsileg 120 fm 5 herbergja íbúð á tveimur hæðum í nýlegu
litlu fjölbýli. Góðar stofur. Vandaðar innréttingar. Mikið útsýni
yfir borgina. Laus fljótl. Áhv. 6,0 millj. Verð 10,4 millj.
Valborg tekur á móti gestum í dag milli 14 og 16.
Asbyrgi, fasteignasala, sími 568-2444, fax 568-2446.
oreign
Sími: 533-4040
Fax:588-8366
Opið mánud.-föstud. kl. 9-18.
Lau.11-14. Sunnud.12-14
Dan V.S. Wiium hdl. lögg. fastcignasali
Ólafur Guðmundsson sölustjóri
Birgir Georgsson sölum., Erlendur Davíössön - sölum.
OPIÐ HUS I DAG
FRÁ 13—15
í BÚÐARGERÐI 5, RVK.
Nýkomin í einkasöiu mikið endurnýjuð 3ja herb. íb. á 1. hæð til vinstri í fjölb.
ásamt íbherb. í kj. með sameiginlegri snyrtingu. Aðeins 4 íbúðir í stigagangi.
Verð 6,9 millj. Brynjar og Hólmfríður taka vel á móti ykkur.
OPIÐ HÚS í DAG FRÁ KL. 13—16
í FJALLALIND 127, KÓP.
Parhús á einni og hálfri hæð ásamt innb. bílskúr. Möguleiki að hafa sérib.
á jarðh. Húsið er fullb. að utan og fokh. að innan, hægt að fá það lengra
komið. Stærð 219 fm. Áhv. 5,0 millj. húsbr. Verð 8,9 millj. Gunnar
Haraldsson byggingarm. verður á staðnum.
Sími 588 9090 - Siðumúli 21 Sverrír Kristinsson, löggiltur fasteignasali.
OPIÐ í DAG, SUNNUDAG, KL. 12-15
Hellusund 7 - Tónskóli Sig-
ursveins. Virðulegt 312 fm steinhús á
þremur hæðum í Pingholtunum. í húsinu eru 3
samþ. íb. skv. teikningu en án innr. Petta hús
býður uppá mikla möguleika. Pað er t.d. tilvalið
fyrir hvers kyns félagsstarfsemi eða fyrirtæki.
Auk þess væri góður kostur að breyta húsinu í
þrjár íbúðir. V. 19,3 m. 6375
Stakkhamrar - tvöf. bílsk.
Glæsilegt um 160 fm einlyft einbýli með tvöf. 46
fm bílskúr á góðum stað. Húsið er teikn. af
Kjartani Sveinssyni og skiptist m.a. í 4 svefnh.,
2-3 stofur, sólskála, stórt eldhús, gestasnyrtin-
gu, baöh. o.fl. Góð sólverönd. Áhv. 6,2 m. Laust
strax. V. 15,4 m. 6717
Leirutangi Mjög fallegt og rúmgott
parhús á einni hæö. Parket og góðar innrétting-
ar. Verönd og gróin lóð 6746
Hjallasel - nýtt. vorum ao v* \
eínkasölu 240 fm vandað parhús m. innb.
bilskúr. Mögul. á sér íb. á jarðh. 6 svefnh.
Vandaöar innr. Parket á góflum. Góð verönd
m. skjólgirðingu. Veðursæfd. Laust strax. V.
12,7 m. 6721
Gnoðarvogur-Glæsiþak-
hæð. Vorum að fá í einkasölu mjög falle-
ga og vandaða 3-4ra hert). þakhæö I tjór-
býliahúsi. Parket á gólfum. Fallegt nýtt eld-
hús. Vönduð flisalögð sólstofa og stðrar
suðursvalir. V. 9,3 m. 6757
Hagamelur-laus. Faiieg og bjön
3ja herbergja íbúð á 2. hæð í eftirsóttu fjöl-
býlíshúsi. Góðar ínnréttíngar. Suö-austur-
svalir. íbúðin er laus nú þegar. Verð 6,9 miiij.
V. 6,9 m. 6755
Trönuhjalli - glæsileg.
Gullfaileg ca 95 fm íb. á 2. hæð i verðlauna-
biokk. Sérþvottah. Stór og björt herb. og fal-
legt útsýni. Áhv. byggsj. 5,2 m. V. 8,9 m.
6581
Alfaskeið - Hf. 3ja herb. 88 fm góð
íbúð á 1. hæð í blokk sem nýlega hefur verið
standsett. Laus fljótlega. V. 5,9 m. 6383
Arahólar - lyftuhús. Rúmgóð og
falleg um 62 fm íb. á 4. hæð. Stórbrotiö útsýni
yfir borgina. Yfirbyggöar vestursvalir. Áhv. ca 3,6
m. V. 5,4 m. 6740
Suðurgata-Hafnarfjörður.
Glæsileg og falleg nýendurgerð 2ja herbergja
ibúð á jaröhæð með sérinngangi. Glæsilegar
sérsmlðaðar innréttingar og parket á gólfum. Allt
nýtt m.a. gler, lagnir, innréttingar, gólfefni og fl.
Laus strax. ibúð á frábærum staö I Hafnarfirði.
Verð 5,5 millj. 6756
Miðvangur Hf - 7. hæð. 2ja her-
bergja 57 fm falleg og snyrtileg íb. á 7. hæð með
fráb. útsýni. Áhv. 2,4 m. Laus um áramótin.
V. 4,8 m. 6743
Valshólar. 2ja herb. mjög falleg íb. á 2.
hæð í húsi sem nýl. hefur veriö standsett. Flísar
á gólfi. Ný eldhúsinnr. Nýstandsett bað. Áhv.
2,2 m. V. 4,8 m 6727
Frostafold. Mjög falleg 70,7 fm Ib. á 1.
hæð í nýviðgerðu lyftuhúsi. Parket. Húsvörður.
Stutt í alla þjónustu. Gott útsýni. Áhv. ca. 3 millj.
Veðd. V. 6,3 m. 6749
IDAG
SKAK
IJinsjón Margeir
Pétursson
Staðan kom upp á stór-
mótinu í Dos Her-
manas á Spáni í
sumar. Gata
Kamsky (2.735)
hafði hvítt og átti
leik, en Spánverj-
inn Miguel Illesc-
as-Cordoba var
með svart. Áskor-
andinn í FIDE-
heimsmeistara-
keppninni missti
hér af einfaldri
vinningsleið í
tímahraki:
Hann lék 67.
d7?? Og eftir 67.
- Hxg6 68.
d8=D+ -Kh7 69. g4 - e5
hélt svartur jafntefli án
mikilla erfiðleika. Rétt var:
67. Dxf6! - gxf6 68. d7
og hvíta d peðið verður
að drottningu án þess að
svarti hrókurinn komi
nokkrum vörnum við.
Unglingameistaramót
Islands, 20 ára og yngri.
Mótinu lýkur í dag. Teflt
HVITUR leikur og vinnur
er frá kl. 13-17 í Skákmið-
stöðinni Faxafeni 12.
Með morgunkaffinu
Ást er...
11-27
Jjölgun mannkynsins
TM Reg. U.S. Pat. Off. — all rights reserved
(c) 1996 Los Angeles Times Syndicate
ALLIR sem samþykkir
eru þessum drögum að
frumvarpi segi A.
ÉG var búinn að segja
þér, Magnús, að lyfið
hefði smá aukaverkanir.
ÉG er alveg rosalega
slappur, alveg hræði-
lega máttlaus, eigin-
lega alveg að deyja.
VELVAKANDI
Svarar í síma 569 1100 frá 10-12 og 14-16
frá mánudegi til föstudags
Netfang: laugaÞmbl.is
Hver er
höfundurinn
UNNUR Elíasdóttir
hringdi og langaði að vita
hver hefði ort þessa vísu.
Hún telur að faðir henn-
ar, Elías Kristjánsson,
gæti hafa ort hana, en
hann hafði skrifast á við
marga hagyrðinga þann-
ig að vísan gæti verið
eftir einhvem annan, t.d.
systumar Ólöfu eða Her-
dísi frá Hömrum. Viti
einhver hver orti þessa
vísu er hann beðinn að
hafa samband við Unni
í síma 552-7614.
Vænt er að kunna vel að slá
veiða fisk og róa á sjá
smíða tré og líka ljá
lesa á bók og rita skrá.
Þakkir
GUÐMUNDI H.
Þórðarsyni, fyrrv.
heilsugæslulækni, eru
hér færðar bestu þakkir
fyrir grein hans,
Hagtölur og launamál,
sem er hreint frábær,
sem og aðrar greinar
sem hann fær birtar á
síðum Morgunblaðsins.
Það væri óskandi að
vinnukaupendur og
formenn vinnuseljenda
læsu grein Guðmundar
og viðurkenndu rétt
láglaunafólks til að lifa
eins og menn.
Hildur
ÁSA bað Velvakanda
fyrir eftirfarandi:
Andlegi meistarinn
Mata Amritanandamayi,
sem kölluð er Amma, er
í dag álitin vera einn af
helstu andlegu
meisturum Indlands.
Undanfarin sumur hefur
hún farið í heimsreisu og
svo mun einnig erða
næsta sumar. Nú kemur
hún í annað sinn til
Evrópu í ár á leið sinni
frá Bandaraíkjunum og
verður stödd í París
dagana 27. til 29.
nóvember nk.
Amma tekur
persónulega á móti
hveijum einstaklingi,
jafnt bömum sem
fullorðnum. Hún tekur
alla í fangið og umvefur
þá með móðurkærleik
sínum. Eigi einhver sem
les þessar línur kost á
því að hitta Amma í París
er það mikil blessun fyrir
viðkomandi. Þessa daga
verður hún stödd á
L.S.C. La Plaine, 144,
Avenue du Président
Wilson, 93210 La Plaine
Saint Denis.
Með kveðju og
þakklæti.
MORGUNBLAÐIÐ
birtir tilkynningar um
afmæli, brúðkaup,
ættarmót o.fl. lesendum
sínum að kostnaðar-
lausu. Tilkynningar
þurfa að berast með
tveggja daga fyrirvara
virka daga og þriggja
daga fyrirvara fyrir
sunnudagsblað. Sam-
þykki afmælisbarns
þarf að fylgja afmælis-
tilkynningum og eða
nafn ábyrgðarmanns
og símanúmer. Fólk
getur hringt í síma
569-1100, sent í bréf-
síma 569-1329 sent á
netfangið:
gusta@mbl.is.
Einnig er hægt að
skrifa:
Dagbók
Morgunblaðsins,
Kringlunni 1,
103 Reykjavík.
Yíkveiji skrifar...
HVER Á ísland? Þessi spuming
er fólki tungutöm. Hver á
hálendið og óbyggðirnar? Hver á
jarðhita og önnur verðmæti langt
undir yfirborði jarðar? Hvað nær
eignarétturinn langt niður í fóstur-
jörðina — eða upp í himinblámann?
Hver á íslandsála og auðlindir sjáv-
ar og setlaga?
Hvað sem þessum spurningum
líður á íslenzka ríkið 638 jarðir: 459
í ábúð - 179 nýttar á annan hátt.
Heildarfasteignamat þeirra, þ.e.
lands, hlunninda, ræktunar og
mannvirkja er 3,8 milljarðar króna.
Skipting eigna milli landeiganda og
leigjenda liggur ekki ljós fyrir.
Spurningin er engu að síður: Hvem-
ig er þessi sameign þjóðarinnar
ávöxtuð?
Árlegar leigutekjur af „heila
klabbinu" eru 27,8 m.kr. á líðandi
ári. Það gerir að meðaltali um kr.
3.600 í mánaðarleigu pr. jörð. Til
samanburðar er leiga fyrir litla íbúð
í Reykjavík trúlega tífalt hærri.
Fimm ríkisjarðir hafa verið seldar
í ár. Meðalverð var 1,3 m.kr. - Það
er aðeins hægt að hrópa hógværð-
arhúrra fyrir svoddan ávöxtun.
Hvers vegna ekki að selja þessar
jarðir á frjálsum markaði - eða
ráðstafa þeim til áhugafólks um
tijárækt?
xxx
*
ASÍÐASTLIÐNU vori beið á
í'jórða þúsund íslendinga eftir
læknisaðgerðum, þar af um þrettán
hundruð eftir bæklunaraðgerðum.
Hvað kosta þessir löngu biðlistar í
fjarvistum frá vinnu? Hver em áhrif
þeirra á endanleg útgjöld hins opin-
bera? Eða félagslegt öryggi og fjár-
hag sjúklinganna? Og hver eru áhrif
þeirra á framvindu sjúkdómanna?
Spurningar þessar eru sóttar í
þingskjal Jóhönnu Sigurðardóttur
og fleiri þingmanna, sem biðja heil-
brigðisráðherra um úttekt á áhrif-
um svo iangrar biðar eftir læknisað-
gerðum hér á landi. Fyrr mátti um
slíkt biðja.
Það skyldi þó ekki vera að fórnar-
kostnaðurinn sé umtalsvert meiri
en hinn meinti spamaður?
XXX
INNST olía eða gas í land-
grunni ísiands?
Færeyingar binda vonir við að
olía finnist í þeirra landgrunni. Olíu-
gróði hefur, ásamt ráðdeild Norð-
manna, borgað upp allar erlendar
skuldir þeirra. Guðmundur Hall-
varðsson og fleiri þingmenn flytja
að mati Víkveija tímabæra þings-
ályktun um olíuleit við ísland.
Frummælingar fóru fram út af
Eyjafirði og á Skjálfandaflóa árið
1978. Þar fundust allt upp í 4ra
km þykk setlög, en setlög eru for-
senda fyrir því að olía eða gas finn-
ist. Boruð var rúmlega 500 m hola
í Flatey á Skjálfanda árið 1981, sem
staðfesti tilvist setlaga þar. Til þess
að ganga úr skugga um hvort kol-
vetni eru í setlögum þarf að bora
niður á um 2000 m dýpi.
Það kann að verða ómaksins vert
að kanna leyndardóma norðlenzku
setlaganna!
XXX
ÚSNÆÐISSPARNAÐAR-
reikningar, sem komið var á
með lögum 1985, opnuð mörgum
leið til þess að eignast eigið hús-
næði. Formið var byggt á samn-
ingsbundnum innlánum, sem tengd
voru rétti til húsnæðislána. Þessi
hvetjandi lög til sparnaðar voru illu
heilli skert í áföngum og eiga að
leggjast af nú um áramótin.
Tómas Ingi Olrich og fleiri þing-
menn hafa lagt fram frumvarp til
laga um endurnýjun þessara sparn-
aðarreikninga. Samkvæmt frum-
varpinu má færa fjórðung innleggs
fólks á húsnæðissparnaðarreikn-
inga, sem bundnir eru til ákveðins
árafjölda, til frádráttar frá tekju-
skattsstofni.
Allir vita að það skiptir sköpum
um möguleika fólks til að eignast
eigið húsnæði, hve mikinn hluta
kaupanna er hægt að fjármagna
með eigin fé. Það er almennt talið
að fólk verði að eiga minnst 15%
af kaupverði íbúðar skuldlaust við
fyrstu kaup. í því ljósi er frumvarp
Tómasar Inga Olrich o.fl. þing-
manna hið þarfasta mál.