Morgunblaðið - 17.11.1996, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 17.11.1996, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ 1 í Dagbók Háskóla Islands DAGBÓK Háskóla íslands 17. til 23. nóvember. Allt áhugafólk er velkomið á fyrirlestra í boði Háskóla Islands. i Mánudagurinn 18. nóvember: Anna Birna Jensdóttir hjúkrunar- 1 framkvæmdastjóri, Ingibjörg Hjaita- | dóttir verkefnisstjóri og Hlíf Guð- mundsdóttir verkefnisstjóri flytja fyrirlestur í málstofu í hjúkrunar- fræði á 1. hæð í Eirbergi, Eiríksgötu 34, kl. 12.15 og nefnist hann „Vís- bendingar um gæði á öldrunarstofn- unum“. Magnús Jóhannesson verkfræð- ingur og ráðuneytisstjóri umhverfis- Jráðuneytis flytur erindi kl. 17.00 í stofu 158 í húsi verkfræðideildar á Hjarðarhaga 2-6 sem nefnist „Sjálf- á bær þróun“. Þriðjudagurinn 19. nóvember: Vilmundur Guðnason flytur fyrir- lestur á námskeiði um fituefnaskipti á þriðju hæð í Læknagarði kl. 16.15 og nefnist hann „Myndun og niður- brot LDL, stjórnun kólesterólmynd- unar“. Miðvikudagurinn 20. nóvem- . ber: Háskólatónleikar verða í Norræna • húsinu kl. 12.30. Símon H. ívarsson á leikur á gítar „Verk samsett úr hefð- " bundnum stefjum spænskrar þjóð- lagahefðar". Aðgangur 400 kr., ókeypis fyrir handhafa stúdentaskír- teinis. Fimmtudagurinn 21. nóvem- ber: Hólmfríður Gunnarsdóttir BA, MSc. flytur fyrirlestur á vegum . rannsóknastofu í kvennafræði kl. I 12.00 í stofu 201 í Odda sem hún { nefnir „Dánarmein og krabbameins- j mynstur mismunandi starfshópa " kvenna. Mótar starfið lífshætti sem skipta sköpum?" Arni Alfreðsson flytur fyrirlestur í málstofu rannsóknarnema í lækna- deild á 3. hæð í Læknagarði kl. 16.15 og nefnist hann „Hormónar og sölt í skíðishvölum". Jónas H. Haralz flytur fyrirlestur í málstofu í hagfræði kl. 16.15 á I kennarastofu viðskipta- og hag- ( fræðideildar í Odda um efnið „Er i þörf á opinberum fjárfestingarbönk- ' um?“ Nokkur sjónarmið á grundvelli reynslu IFC (International Finance Corporation). Föstudagurinn 22. nóvember: Guðmundur Alfreðsson prófessor og forstöðumaður Raoul Wallenberg stofnunarinnar í Lundi flytur fyrir- lestur á vegum Mannréttindastofn- unar Háskóla íslands kl. 12.15 í ( stofu 103 í Lögbergi og nefnist hann | „Nýmæli í mannréttindastarfi Sam- einuðu þjóðanna". ( Ástríður Pálsdóttir sérfræðingur á Keidum flytur fyrirlestur í stofu G-6 á Grensásvegi 12 kl. 12.20 og FRÉTTIR nefnist hann „Riðusmit og arfgerðir príon-gena í íslensku sauðfé“. Handritasýning Árnastofnunar í Árnagarði verður opin á þriðjudög- um, miðvikudögum og fimmtudög- um frá kl. 14.00 til 16.00 frá 1. október 1996 til 15. maí 1997. Tek- ið er á móti hópum á öðrum tímum þessa sömu daga ef pantað er með dags fyrirvara. Ut kemur hjá Háskólaútgáfunni Orðaskrá úr stjörnufræði með nokkrum skýringum. Orðanefnd Stjarnvísindafélags íslands tók bók- ina saman. Nefndina skipuðu lengst af Þorsteinn Sæmundsson stjörnu- fræðingur (formaður), Gunnlaugur Björnsson stjarneðlisfræðingur og Guðmundur Arnlaugsson stærð- fræðingur og fyrrverandi rektor. Skráin er bæði ensk-íslensk og ís- lensk-ensk og nær yfir rúmlega tvö þúsund hugtök. Námskeið á vegum Endurmennt- unarstofnunar HÍ 18.-20. nóvember kl. 9-17. AutoCAD-grunnnámskeið. Kennari Magnús Þór Jónsson pró- fessor HÍ. Mánud. og fimm., 18. nóv.-12. des. kl. 20-22 (8x). Framhaldsnám- skeið í japönsku. Kennari Jón Egill Eyþórsson BA í kínverskum bók- menntum (lærði í Japan). 19.-20. nóv. kl. 8.30-12.30. Notkun tölvu við gæðastjórnun. Kennarar Hörður Olavson framkv.stj. Hópvinnukerfa ehf., Páll E. Haildórsson verkfr. gæðastjóri Kassagerðar Reykjavíkur og Guðjón Reynir Jóhannesson gæðastjóri Mjólkursamsölunnar í Reykjavík. 19. nóv. kl. 8.30-12.30. Nám- skeið í flokkun. Haldið í samstarfi við Félag bókasafnsfræðinga. Kenn- arar Auður Gestsdóttir og Guðrún Karlsdóttir forstöðumaður skrán- ingardeildar Þjóðarbókhlöðu. 20. nóv. kl. 13-17 og 21. nóv. kl. 9-13. Mat á umhverfisáhrifum. Kynning á mati á umhverfisáhrifum og reynsja af framkvæmd þess. Umsjón: Ásdís Hlökk Theodórsdóttir sviðsstjóri umhverfissviðs Skipulags ríkisins. Fyrirlesarar frá Skipulagi ríkisins, Náttúruverndarráði, Holl- ustuvernd ríkisins, Verkfræðistof- unni Hönnun hf. og Vegagerð ríkis- ins. 20.-21. nóv. kl. 8.30-12.30. Aug- lýsingar. Kennarar: Hallur A. Bald- ursson framkvæmdastjóri Yddu og Margrét Sigurðardóttir markaðs- stjóri Morgunblaðsins. 20., 22. og 25. nóv. kl. 16.30- 19.00. Kröfuábyrgð - helstu reglur, tegundir, varanleiki, helstu dómar. Kennari: Benedikt Bogason aðstoð- armaður hæstaréttardómara. 20. nóv. kl. 13-17.30, 21. nóv. kl. 13-18 og 22. nóv. kl. 13-17.30. Málmar í mannvirkjum og tækjum. Varnir gegn tæringu með málun og annarri húðun. Kennarar: Rögnvald- ur S. Gíslason efnaverkfræðingur hjá Rannsóknastofnun byggingar- iðnaðarins, Pétur Sigurðsson efna- fræðingur hjá Verkfræðiþjónustu Opið hús Lækjarsmári 86 — Kópavogi Stórglæsileg 180 fm íbúð á tveimur hæðum ásamt stæði í bílgeymslu. Fallegar innréttingar. Rúmgóð herbergi. Suður- og ( norðursvalir. Frábær staðsetning. Áhv. 5,7 millj. húsbréf. Verð 11,7 millj. Rósa og Gísli bjóða ykkur velkomin milli kl. 14 og 17 Óðal fasteignasala, sími 588 9999. ( Efstasund 86 - opið hús ' Opið hús kl. 14-17 í dag, sunnudag, og kl. 17-19 á mánudag. Um er að ræða stórglæsilega 127 fm efri sér- hæð í góðu tvíbýlishúsi á (oessum frábæra stað í austur- borginni. Hús og ibúð talsvert endurnýjað. 3 svefnherb., stórar stofur með eikarparketi. Sérverönd. Verð 10,6 millj. Innbyggður bílskúr getur fylgt. Verb meb bílskúr 11,7 millj. Skeifan, fasteignamiðlun, I Suöurlandsbraut 46, sími 568 5556. PS, Víðir Kristjánsson efnafræðing- ur hjá Vinnueftirliti ríkisins og Jón Bjarnason efnaverkfræðingur hjá Málningu hf. 21. og 28. nóv. kl. 8.30-12.30. Gerð gæðahandbókar samkvæmt ISO 9000. Kennari Haukur Alfreðs- son rekstrarverkfræðingur, rekstrarráðgjafi hjá Nýsi hf. 21. nóv. kl. 13.15-18 og 22. nóv. kl. 8.15-12.00. Gerð útboðsgagna. Umsjón: Jónas Frímannsson verk- fræðingur, auk hans Grétar Hall- dórsson, Istaki, Helgi Gunnarsson, VSÓ, Ámundi Brynjólfsson, Reykja- víkurborg, Haukur Magnússon, Ár- mannsfelli, og Jóhannes Pálsson, Hönnun og ráðgjöf. Fim. 21. nóv.-12. des. kl. 20.15- 22.15 (4x). Ritiist - að skrifa skáld- skap II. Kennari Rúnar Helgi Vignis- son rithöfundur og bókmenntafræð- ingur. 21. og 28. nóv. og 4. des. kl. 13-16. Umbætur og gæðastarf. Gæðastjórnun í heilbrigðisþjónustu. Kennari Guðrún Högnadóttir for- stöðumaður gæða- og þróunarsviðs Ríkissp. 21. og 22. nóv. kl. 8.30-12.30. Gerð kostnaðar- og verkáætlana. Kennari Örn Steinar Sigurðsson, verkfræðingur hjá VST hf. Skráning á námskeiðin er hjá Endurmenntunarstofnun Háskóla íslands í síma 525 4923 eða fax 525 4080. SUNNUDAGUR 17. NÓVEMBER 1996 FASTEIGNA MARKAÐURINN ehf ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540. 552-1700. FAX 562-0540 tír 39 % Veitingarekstur í eigin húsnæði Til sölu gott fyrirtæki f veitingarekstri á höfuðborgarsvæðinu. Fyrirtækið er í fullum rekstri með góð viðskiptasambönd og er starfrækt í eigin húsnæði sem er um 650 fm að stærð og er jafnframt til sölu. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu. FASTEIGNAMARKAÐURINN eht j ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 -HÓLL FRÍSKUR OG KRAFTMIKILL ® 5510090 Miðleiti lyftuhús Gullfalleg 102 fm 3ja herb. íbúð á 4. hæð í fallegu lyftuhúsi ásamt 25 fm bílskýli (innangengt úr stigahúsi). 2 rúmg. herb. Góðar stofur, stórar suðursvalir, þvottahús í íbúð. Áhv. 2 millj. Verð 10,8 millj. Laus strax. (3051) OPIÐ HUS I DAG MILLI KL. 14—17 Merkjateigur Mos. 3ja herb. og bflskúr Skemmtileg 83 fm 3ja herb. íbúð á efri hæð í góðu fjórbýli ásamt 35 fm bíl- skúr. Sérinngangur. Þvottahús í íbúð. Fallegur garður. Hér færðu mikið fyrir lítið. Áhv. 1,8 millj. Verð aðeins 6,7 millj. Haraldur og Ingibjörg bjóða ykkur velkomin í dag milli kl. 14—17. (3709) Lindarbyggð í Kópavogsdal Byggingaraðili: Byggingarfélagið Gustur ehf ÁSBYRGt (F SU&URIANDSIRAUT 34 V/PAXAPIN IIMIS612444 «PAX 168 2446 ODAL FASTEIGNASALA Suðurlandsbraut 46 (bláu húsin) 588-9999 Stórglæsilegar fullbúnar þriggja herbergja íbúðir og fimm herbergja penthouseíbúðir á tveimur hæðum til afhendingar nú þegar. Stórar suðursvalir - fallegt útsýni. Sér suðurlóð fylgir íbúðum á jarðhæð. Fífulind 5-7 og 9-11 eru tvö fjölbýlishús með 14 íbúðum í hvoru húsi og 7 íbúðum í hverjum stigagangi. íbúðir afhendast fullbúnar, en án gólfefna. Sameign og lóð skilast fullfrágengin. Bílastæði malbikuð. íbúðir á besta stað í Kópavogsdalnum. Stutt í alla þjónustu; matvöru- verslun, leikvöllur, grunn- og framhaldsskóli. Skammt frá er að rísa hin nýja verslunarmiðstöð Bónus og fleiri aðila. ÍBÚÐIR Á HAGSTÆÐU VERÐI! 3ja herbergja 90 fermetrar (auk sameignar) 7.700.000,- 5 herbergja "penthouse" á 2 hæðum 136 fermetrar (auk sameignar) 8.700.000,- Fífulind 5-7 og 9-11 Sölusýning í dag kl. 13:00 17 00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.