Morgunblaðið - 17.11.1996, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 17.11.1996, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. NÓVEMBER 1996 25 eina sinnar tegunM^mmrpykku yfirlagi úr náttúrulegu latexi. Ofan á þetta kemur svo vönduð yfirdýna úr bómull eða latexi. Þú liggur ekki á DUX 2002, þú liggur í henni, þannig að viðkvæmar axlir og mjaðmir ganga djúpt og notalega ofan í yfirborð dýnunnar. Þú sofnar fyrr - þú sefiir betúr. Við bjóðum einnig sængur og kodda úr völdum gæsadúni í hæsta gæðaflokki. Vertu velkomin í verslun okkar í Faxafeni 7. Við munum taka vel á móti þér. FYRSTA skip Haraldar Böðvarssonar, sexæringurinn Helga María. Við erum búnir að tala mikið og lengi um sjávarútveg og varla minnst á þorsk og hvað þá kvóta- kerfið. Er þetta hægt? Haraldur hugsar sig aðeins um og segir síðan: „Um þorskinn er það að segja, að vonandi nær hann sér sem fyrst á strik og ég veit að hann gerir það. Ef það er meira af honum en sérfræðingarnir vilja vera láta, þá vex hann bara og dafnar og veiðist seinna. Hann fer ekki neitt og fyrir öllu er að taka ekki óþarfa áhættur þegar þorsk- urinn er annars vegar. Kvótakerfíð segirðu. Já, það sýn- ist sitt hveijum um ágæti þess. Menn hafa gagnrýnt það og talað um að kvótinn færist yfir á fárra hendur. Fyrirtækin verða stærri og færri, en eigendumir fleiri. En þeir sem ætlast til þess að greitt sé sem hæst gjald fyrir auðlindina eiga erfitt með að hrekja það að slíkt gerist ekki á annan hátt en í þessu kerfi. Ein aðalforsendan fyrir því að uppstokkunin og sameiningam- ar, sem við höfum rætt hér svo mikið, gátu gengið eftir var einmitt kvótakerfið. Það má ekki gleyma því að öll sú hagræðing og þær framtíðarfjárfestingar í sjávarút- vegi sem hafa orðið síðustu árin em vegna þessa fýrirkomulags. Kvótakerfið er þar algert aðalatr- iði. Stjómvöld ákveða leikreglumar, mikilvægt er að laga sig að þeim á hvetjum tíma hvort sem menn erú sáttir við þær eða ekki. Það tjáir ekki að deila við dómarann.“ Ef þú gerir kröfúr, veldu þá aðeins það besta. Við máttum ekki ganga frá þessu viku seinna, svo hröð er þróunin. Þar skildi á milli hvort hér yrði uppbygging og vaxandi velmegun eða mikill samdráttur franskt eldhús, sem hefur selt kjöt- eru hluthafar í HB um 900 fýrir- vinnsluhluta sinn og flutt fisk- tæki, stofnanafjárfestar og ein- vinnsluhlutann á Akranes. Við er- staklingar. Ef allir félagar í lífeyr- um að setja í gang sameiginleg issjóðum þeim sem eiga hlut í fyrir- þróunarverkefni. Það má segja að tækinu eru taldir með, má segja það sé hluti af framtíðarmúsík að hluthafar í HB hf. séu um okkar“ 70.000.“ En hvað með aðra og ekki ómerki- Haraldur bætir við þetta: „Þetta Iegri framtíðarmúsík, rekstrar- var líka spurning um ábyrgð horfur? gagnvart byggðarlaginu. Á meðan „Ef forsendur um afla, verðlag HB var fjölskyldufyrirtæki vorum og verðþróun á afurðum bregðast við opnir fyrir gagnrýni af því ekki í verulegum atriðum, er reikn- tagi að óhæfa væri að ein fjöl- að með því að viðunandi hagnaður skylda gæti rústað atvinnulífi verði af rekstri HB hf. á þessu ári. bæjarins með því að selja kvóta í Árið er nú langt komið og fyrirsjá- burtu. Við vildum reyna að anlegt að það gangi eftir. A sama tryggja að sá möguleiki væri ekki hátt má segja að með sömu fyrir- fynr hendi. Það var hluti af ástæð- vörum sé framtíðin björt. Þetta unni fyrir því að við opnuðum fyr- kostar þó allt saman vinnu og yfír- irtækið á þennan hátt.“ sýn, því það eru sveiflur í einstökum þáttum starfseminnar. Það hafa verið erfiðleikar í hefðbundinni bol- fiskvinnslu og við höfum verið að gera átak að breyta henni í fram- sækna matvælavinnslu. Á móti koma góð ár í loðnu og við erum að verða sterkari í sfldarvinnslu. Þannig hanga hlutimir saman og eitt bætir annað upp. Við verðum að vera við því bún- ir að hlutimir breytist, kvótar minnki, kvótar aukist. Það er núna til að mynda fyrirsjáanlegt að það dragi úr afla í úthafsveiðum er samið verður um kvóta á svæðum eins og Smugunni, Reykjanes- hrygg og víðar. Þær veiðar hafa skilað miklum tekjum og það þarf að mæta samdrætti með öðrum hætti, hagræðingu, markaðssókn og öðmm veiðum.“ Hvað er að segja um kvóta á út- hafsveiðisvæðum og samvinnu við vísindamenn? Haraldur svarar og segir: „Það er hið besta mál ef það koma kvót- ar á úthafsveiðarnar. Nauðsyn slíkra kvóta sýnir enn og aftur að ekkert er ótakmarkað og það er varasamt að vaða í auðlindirnar. Við verðum að vera sjálfum okkur samkvæmir og taka þátt í ábyrgri stjórnun fiskimiðanna. Hins vegar er ekki nóg að setja kvóta á okk- ur, heldur þarf að koma böndum á veiðar annarra þjóða þar sem fiskveiðistjórnun er ekki eins ábyrg. Og varðandi fískifræðinga þá vil ég segja að við verðum að treysta þeim. Fyrir nokkmm áram bar á því að samskipti þeirra og útgerðarinnar væra stirð, en það hefur verið að breytast. Samvinnan hefur aukist, vitneskjan fer vax- andi og menn tala æ meira saman.“ Ábyrgðin, hugarfars- breyting og kvótakerfið Sturlaugur heldur áfram og vill undirstrika betur það sem áður var rætt um framtíðarhorfur og for- sendur fyrir breytingum. „Við komum að því áðan að fyrir um tíu árum hyllti undir byltingu í ís- lenskum sjávarútvegi. Ég myndi segja að fyrir um fimm áram hafi hugarfarsbreytingin gagnvart greininni verið orðin svo alger, að þrátt fyrir að sums staðar glími menn við mikinn vanda þá hvarflar ekki að nokkrum manni að kalla til stjórnvöld og ætlast til þess að þau komi með patentlausnir. Það er einfaldlega liðin tíð. Menn eru að reyna að axla sína ábyrgð og takast á við vandann. Þegar við hjá HB stokkuðum upp málin var m.a. ákveðið að opna fyrirtækið. Allt til ársins 1991 var Haraldur Böðvarsson fjölskyldufyrirtæki, en tíðarandinn nú er sá að fyrirtæki séu með verð- bréfaskráningu og á almennum hlutabréfamarkaði. Til þess að laða að sterka hluthafa, eins og t.d. líf- eyrissjóði, þarf að skapa traustar og áhugaverðar einingar. Samruni fyrirtækja í fiskvinnslu og útgerð bauð einmitt upp á slíkt og í dag Sænska fyrirtækið DUXINDUSTRIER AB hefur í liðlega 70 ár framleitt rúmdýnur og annan svefnbúnað í hæsta gæðaflokki. Þeir framleiða dýnurnar í mörgum gerðum og stífleikum til að mæta mismunandi þörfum. En flaggskipið í þessari framleic rúmdýnan DUX að t.BACKMAK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.