Morgunblaðið - 17.11.1996, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 17.11.1996, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. NÓVEMBER 1996 45 FÓLK í FRÉTTUM NEMENDUR 10. ST fóru í skoðunarferð til Kaupmannahafnar og sáu þar meðal annars litlu hafmeyjuna. Danskir pennavinir heimsóttir ► NEMENDUR 10. ST í Tjamarskóla heimsóttu pennavini sína í 9. bekk Lundtofte skólans í Lyngby í Danmörku nýlega. Hópurinn dvaldi í eina viku í bænum og gistu nemendur bæði inni á heimilum og i skátaheimili staðarins. í ferðinni var ýmislegt gert sér til skemmtunar og meðal annars var sest á danskan skólabekk, farið á diskótek, í bíó og dýragarð og einn- ig á knattspyrnuleik Lyngby og Óðinsvéa. 9 otic Striptease Club“ Laugavegi 45, Reykjavík^ sfmi 552 1255. Opnum alla daga kl. 20. Fritt inn til kl. 10.00 sunnudaga-miðvikudaga. U EGAS&W c kynnir ane 9 „Performer of the year, Las Vegas 1995" 9 „Gentleman Magazine video 1994“ 9 „Penthouse Pet Hunt Video 1995“ 9 „Miss Rock' N' Roll 1996, Jackson, Mississippi“ IM0 fallegar stúlkur 9 Sérstakar erótiskar syningar 9 Stanslausar sýningar 9 Borðdans 750 kr. Cartland aft- ur á kapp- aksturs- brautinni ► RITHÖFUNDURINN síungi Barbara Cartland, 95 ára, sneri aftur á kappaksturs- brautina í Brooklands nýlega, 65 árum eftir að hún keyrði fyrst bíl á brautinni. Tilgangur ökuferðar hennar í þá daga var að sýna ökumönnunum, sem allir voru karlkyns, að konur væru alveg jafngóðir bílstjórar og karlmenn. Bar- bara, sem þekkt er fyrir ástar- sögur sínar, sést hér ásamt bíl af þeirri tegund sem hún ók, MG Montlery Midget ár- gerð 1931. Lifði af sex hæða fall ^ ÞAÐ FÓR illa fyrir Marilyn Lopez Whitehorse þegar hún ætlaði að klifra á milli svala á sjöttu hæð á hóteli í Albuqu- erque í Bandaríkjunum um síð- ustu helgi. Hún hrapaði til jarð- ar en tókst að lenda á fótunum og lifði fallið af. Að sögn Corn- els Heitzmans í lögreglunni á staðnum varð það henni til lífs að hún gat borið fyrir sig fæ- turna en hún mjaðmagrindar- brotnaði auk þess sem flest bein í fótum hennar brotnuðu. Maður sem varð vitni að atburðinum segist hafa heyrt Marilyn öskra og sá mann, sem var að reyna bjarga henni, en mistókst það með fyrrgreindum afleiðingum. Konan er nú á sjúkrahúsi og líð- an hennar er eftir atvikum góð. GLÆ5ILEG OPNUN E R E 5 5TGRVER5LUN KRINGLUNNI f DRO SUNNUDRO Höfum opnað nýja herra- og dömu verslun með sportlegum fatnaði frá Levi's - Diesel - Everlast - Nike - Convers - Adidas - Fila - Cat - Sparkz - Sister point o . f 1 . o . f 1 • . . • Stórverslun e i n s ær serast e s t a r í New York bolir Rétt verð S-H00 Opnunarti lboð kr« 3-TDD bol ir étt verð E-5TS nartilboð kr i akkar 1-ETS frá Opnunarti fra Jrr' trá adidas ’á \fá 1» • ^ ^ Rétt verð Vsviv úr^a^;. m . Opnunar t 9°fVl.. Qpnunartimi Mán-fim. kl f'ostud. kl 1augard . kl 10-lfi■30 10-10.00 10-lb-OO sunnud- 13-17-00 13.000 íboð kr ir 4.000 boð kr- E -45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.