Morgunblaðið - 17.11.1996, Page 39

Morgunblaðið - 17.11.1996, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ 1 í Dagbók Háskóla Islands DAGBÓK Háskóla íslands 17. til 23. nóvember. Allt áhugafólk er velkomið á fyrirlestra í boði Háskóla Islands. i Mánudagurinn 18. nóvember: Anna Birna Jensdóttir hjúkrunar- 1 framkvæmdastjóri, Ingibjörg Hjaita- | dóttir verkefnisstjóri og Hlíf Guð- mundsdóttir verkefnisstjóri flytja fyrirlestur í málstofu í hjúkrunar- fræði á 1. hæð í Eirbergi, Eiríksgötu 34, kl. 12.15 og nefnist hann „Vís- bendingar um gæði á öldrunarstofn- unum“. Magnús Jóhannesson verkfræð- ingur og ráðuneytisstjóri umhverfis- Jráðuneytis flytur erindi kl. 17.00 í stofu 158 í húsi verkfræðideildar á Hjarðarhaga 2-6 sem nefnist „Sjálf- á bær þróun“. Þriðjudagurinn 19. nóvember: Vilmundur Guðnason flytur fyrir- lestur á námskeiði um fituefnaskipti á þriðju hæð í Læknagarði kl. 16.15 og nefnist hann „Myndun og niður- brot LDL, stjórnun kólesterólmynd- unar“. Miðvikudagurinn 20. nóvem- . ber: Háskólatónleikar verða í Norræna • húsinu kl. 12.30. Símon H. ívarsson á leikur á gítar „Verk samsett úr hefð- " bundnum stefjum spænskrar þjóð- lagahefðar". Aðgangur 400 kr., ókeypis fyrir handhafa stúdentaskír- teinis. Fimmtudagurinn 21. nóvem- ber: Hólmfríður Gunnarsdóttir BA, MSc. flytur fyrirlestur á vegum . rannsóknastofu í kvennafræði kl. I 12.00 í stofu 201 í Odda sem hún { nefnir „Dánarmein og krabbameins- j mynstur mismunandi starfshópa " kvenna. Mótar starfið lífshætti sem skipta sköpum?" Arni Alfreðsson flytur fyrirlestur í málstofu rannsóknarnema í lækna- deild á 3. hæð í Læknagarði kl. 16.15 og nefnist hann „Hormónar og sölt í skíðishvölum". Jónas H. Haralz flytur fyrirlestur í málstofu í hagfræði kl. 16.15 á I kennarastofu viðskipta- og hag- ( fræðideildar í Odda um efnið „Er i þörf á opinberum fjárfestingarbönk- ' um?“ Nokkur sjónarmið á grundvelli reynslu IFC (International Finance Corporation). Föstudagurinn 22. nóvember: Guðmundur Alfreðsson prófessor og forstöðumaður Raoul Wallenberg stofnunarinnar í Lundi flytur fyrir- lestur á vegum Mannréttindastofn- unar Háskóla íslands kl. 12.15 í ( stofu 103 í Lögbergi og nefnist hann | „Nýmæli í mannréttindastarfi Sam- einuðu þjóðanna". ( Ástríður Pálsdóttir sérfræðingur á Keidum flytur fyrirlestur í stofu G-6 á Grensásvegi 12 kl. 12.20 og FRÉTTIR nefnist hann „Riðusmit og arfgerðir príon-gena í íslensku sauðfé“. Handritasýning Árnastofnunar í Árnagarði verður opin á þriðjudög- um, miðvikudögum og fimmtudög- um frá kl. 14.00 til 16.00 frá 1. október 1996 til 15. maí 1997. Tek- ið er á móti hópum á öðrum tímum þessa sömu daga ef pantað er með dags fyrirvara. Ut kemur hjá Háskólaútgáfunni Orðaskrá úr stjörnufræði með nokkrum skýringum. Orðanefnd Stjarnvísindafélags íslands tók bók- ina saman. Nefndina skipuðu lengst af Þorsteinn Sæmundsson stjörnu- fræðingur (formaður), Gunnlaugur Björnsson stjarneðlisfræðingur og Guðmundur Arnlaugsson stærð- fræðingur og fyrrverandi rektor. Skráin er bæði ensk-íslensk og ís- lensk-ensk og nær yfir rúmlega tvö þúsund hugtök. Námskeið á vegum Endurmennt- unarstofnunar HÍ 18.-20. nóvember kl. 9-17. AutoCAD-grunnnámskeið. Kennari Magnús Þór Jónsson pró- fessor HÍ. Mánud. og fimm., 18. nóv.-12. des. kl. 20-22 (8x). Framhaldsnám- skeið í japönsku. Kennari Jón Egill Eyþórsson BA í kínverskum bók- menntum (lærði í Japan). 19.-20. nóv. kl. 8.30-12.30. Notkun tölvu við gæðastjórnun. Kennarar Hörður Olavson framkv.stj. Hópvinnukerfa ehf., Páll E. Haildórsson verkfr. gæðastjóri Kassagerðar Reykjavíkur og Guðjón Reynir Jóhannesson gæðastjóri Mjólkursamsölunnar í Reykjavík. 19. nóv. kl. 8.30-12.30. Nám- skeið í flokkun. Haldið í samstarfi við Félag bókasafnsfræðinga. Kenn- arar Auður Gestsdóttir og Guðrún Karlsdóttir forstöðumaður skrán- ingardeildar Þjóðarbókhlöðu. 20. nóv. kl. 13-17 og 21. nóv. kl. 9-13. Mat á umhverfisáhrifum. Kynning á mati á umhverfisáhrifum og reynsja af framkvæmd þess. Umsjón: Ásdís Hlökk Theodórsdóttir sviðsstjóri umhverfissviðs Skipulags ríkisins. Fyrirlesarar frá Skipulagi ríkisins, Náttúruverndarráði, Holl- ustuvernd ríkisins, Verkfræðistof- unni Hönnun hf. og Vegagerð ríkis- ins. 20.-21. nóv. kl. 8.30-12.30. Aug- lýsingar. Kennarar: Hallur A. Bald- ursson framkvæmdastjóri Yddu og Margrét Sigurðardóttir markaðs- stjóri Morgunblaðsins. 20., 22. og 25. nóv. kl. 16.30- 19.00. Kröfuábyrgð - helstu reglur, tegundir, varanleiki, helstu dómar. Kennari: Benedikt Bogason aðstoð- armaður hæstaréttardómara. 20. nóv. kl. 13-17.30, 21. nóv. kl. 13-18 og 22. nóv. kl. 13-17.30. Málmar í mannvirkjum og tækjum. Varnir gegn tæringu með málun og annarri húðun. Kennarar: Rögnvald- ur S. Gíslason efnaverkfræðingur hjá Rannsóknastofnun byggingar- iðnaðarins, Pétur Sigurðsson efna- fræðingur hjá Verkfræðiþjónustu Opið hús Lækjarsmári 86 — Kópavogi Stórglæsileg 180 fm íbúð á tveimur hæðum ásamt stæði í bílgeymslu. Fallegar innréttingar. Rúmgóð herbergi. Suður- og ( norðursvalir. Frábær staðsetning. Áhv. 5,7 millj. húsbréf. Verð 11,7 millj. Rósa og Gísli bjóða ykkur velkomin milli kl. 14 og 17 Óðal fasteignasala, sími 588 9999. ( Efstasund 86 - opið hús ' Opið hús kl. 14-17 í dag, sunnudag, og kl. 17-19 á mánudag. Um er að ræða stórglæsilega 127 fm efri sér- hæð í góðu tvíbýlishúsi á (oessum frábæra stað í austur- borginni. Hús og ibúð talsvert endurnýjað. 3 svefnherb., stórar stofur með eikarparketi. Sérverönd. Verð 10,6 millj. Innbyggður bílskúr getur fylgt. Verb meb bílskúr 11,7 millj. Skeifan, fasteignamiðlun, I Suöurlandsbraut 46, sími 568 5556. PS, Víðir Kristjánsson efnafræðing- ur hjá Vinnueftirliti ríkisins og Jón Bjarnason efnaverkfræðingur hjá Málningu hf. 21. og 28. nóv. kl. 8.30-12.30. Gerð gæðahandbókar samkvæmt ISO 9000. Kennari Haukur Alfreðs- son rekstrarverkfræðingur, rekstrarráðgjafi hjá Nýsi hf. 21. nóv. kl. 13.15-18 og 22. nóv. kl. 8.15-12.00. Gerð útboðsgagna. Umsjón: Jónas Frímannsson verk- fræðingur, auk hans Grétar Hall- dórsson, Istaki, Helgi Gunnarsson, VSÓ, Ámundi Brynjólfsson, Reykja- víkurborg, Haukur Magnússon, Ár- mannsfelli, og Jóhannes Pálsson, Hönnun og ráðgjöf. Fim. 21. nóv.-12. des. kl. 20.15- 22.15 (4x). Ritiist - að skrifa skáld- skap II. Kennari Rúnar Helgi Vignis- son rithöfundur og bókmenntafræð- ingur. 21. og 28. nóv. og 4. des. kl. 13-16. Umbætur og gæðastarf. Gæðastjórnun í heilbrigðisþjónustu. Kennari Guðrún Högnadóttir for- stöðumaður gæða- og þróunarsviðs Ríkissp. 21. og 22. nóv. kl. 8.30-12.30. Gerð kostnaðar- og verkáætlana. Kennari Örn Steinar Sigurðsson, verkfræðingur hjá VST hf. Skráning á námskeiðin er hjá Endurmenntunarstofnun Háskóla íslands í síma 525 4923 eða fax 525 4080. SUNNUDAGUR 17. NÓVEMBER 1996 FASTEIGNA MARKAÐURINN ehf ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540. 552-1700. FAX 562-0540 tír 39 % Veitingarekstur í eigin húsnæði Til sölu gott fyrirtæki f veitingarekstri á höfuðborgarsvæðinu. Fyrirtækið er í fullum rekstri með góð viðskiptasambönd og er starfrækt í eigin húsnæði sem er um 650 fm að stærð og er jafnframt til sölu. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu. FASTEIGNAMARKAÐURINN eht j ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 -HÓLL FRÍSKUR OG KRAFTMIKILL ® 5510090 Miðleiti lyftuhús Gullfalleg 102 fm 3ja herb. íbúð á 4. hæð í fallegu lyftuhúsi ásamt 25 fm bílskýli (innangengt úr stigahúsi). 2 rúmg. herb. Góðar stofur, stórar suðursvalir, þvottahús í íbúð. Áhv. 2 millj. Verð 10,8 millj. Laus strax. (3051) OPIÐ HUS I DAG MILLI KL. 14—17 Merkjateigur Mos. 3ja herb. og bflskúr Skemmtileg 83 fm 3ja herb. íbúð á efri hæð í góðu fjórbýli ásamt 35 fm bíl- skúr. Sérinngangur. Þvottahús í íbúð. Fallegur garður. Hér færðu mikið fyrir lítið. Áhv. 1,8 millj. Verð aðeins 6,7 millj. Haraldur og Ingibjörg bjóða ykkur velkomin í dag milli kl. 14—17. (3709) Lindarbyggð í Kópavogsdal Byggingaraðili: Byggingarfélagið Gustur ehf ÁSBYRGt (F SU&URIANDSIRAUT 34 V/PAXAPIN IIMIS612444 «PAX 168 2446 ODAL FASTEIGNASALA Suðurlandsbraut 46 (bláu húsin) 588-9999 Stórglæsilegar fullbúnar þriggja herbergja íbúðir og fimm herbergja penthouseíbúðir á tveimur hæðum til afhendingar nú þegar. Stórar suðursvalir - fallegt útsýni. Sér suðurlóð fylgir íbúðum á jarðhæð. Fífulind 5-7 og 9-11 eru tvö fjölbýlishús með 14 íbúðum í hvoru húsi og 7 íbúðum í hverjum stigagangi. íbúðir afhendast fullbúnar, en án gólfefna. Sameign og lóð skilast fullfrágengin. Bílastæði malbikuð. íbúðir á besta stað í Kópavogsdalnum. Stutt í alla þjónustu; matvöru- verslun, leikvöllur, grunn- og framhaldsskóli. Skammt frá er að rísa hin nýja verslunarmiðstöð Bónus og fleiri aðila. ÍBÚÐIR Á HAGSTÆÐU VERÐI! 3ja herbergja 90 fermetrar (auk sameignar) 7.700.000,- 5 herbergja "penthouse" á 2 hæðum 136 fermetrar (auk sameignar) 8.700.000,- Fífulind 5-7 og 9-11 Sölusýning í dag kl. 13:00 17 00

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.