Morgunblaðið - 30.11.1996, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 30.11.1996, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 1996 5 Peter Hoeg, höfundur bókarinnar um Smillu (Lesið í snjóinn) sló aftur í gegn á árinu með þessari spennandi og furðulegu sögu. Bókin hefur þegar vakið mikil viðbrögð og deilur - en enginn efast um frásagnarsnilld þessa sérstæða höfundar. Konan og apinn gerist í Lundúnum nú á tímum og fjallar um sérstakt samband dularfulls mannapa og giftrar konu. Þau ná saman af því þau eru hvort með sínum hætti utanveltu í spilltu samfélagi mannanna og smám saman þróast samband þeirra í átt sem engan hefði órað fyrir... Eygló Guðmundsdóttir þýddi Mál og Laugavegi 18« Sími: 552 4240 Síðumúla 7-9 • Sími: 568 8577 Hörttu- spennandi saga Bodil Wamberg: Hamingjan er huliðsrún Sagan um Victoriu Benedictsson, ástarævintýri hennar með Georgi Brandes og hörmuleg afdrif þessarar gáfuðu skáldkonu, var eitt umræddasta hneykslismál Danmerkur á sínum tíma. Björn Th. Björnsson þýðir þessa snjöllu bók um ást í meinum. Salman Rushdie: Hinsta andvarp márans Nýjasta skáldsagan eftir Rushdie, umdeildasta höfund heims. Sagan fjallar um mikla glæpi og stórkostlega glópsku, útsmogin launráð haldast í hendur við takmarkalausa skammsýni. Frásögnin er öll mettuð þungum piparilmi ódauðlegrar ástar. Árni Óskarsson þýddi. Carol Shields: Dagbók steinsins Víðfræg og rómuð verðlaunabók frá kanada. Hér er sögð ævisaga konu sem er jafn gömul öldinni; lýst lífi sem á ytra borði er venjulegt með sigrum og ósigrum í dagsins önn, en jafnframt einstakt, leyndardómsfullt og heillandi. Ólöf Eldjárn þýddi. Denis Diderot: Jakob forlagasinni og meistari hans Þuðingar Tvær nýjar bækur í Syrtluflokki öndvegisbókmennta frá 20. öld: José Jiménez Lozano: Lambið og aðrar sögur Jón Thoroddsen og Kristín G. Jónsdóttir þýddu. Georges Perec: Hlutirnir Pétur Gunnarsson þýddi. PJPEROT Þetta er þekktasta gamansaga franskra bókmennta frá 18. öld, ásamt Birtingi Voltaires. Hún er sagnaskemmtun, frásagnarlist eins og hún reis hæst á þessum tíma í Evrópu, sígilt verk sem hefur fyrir löngu öðlast fastan sess í heimsbókmenntunum. Friðrik Rafnsson þýddi. „Það má lengi halda áfram í umfjöllun um þessa margbrotnu og skemmtilegu bók.“ Þröstur Helgason/Morgunblaðinu Laugavegi 18 • Sími: 552 4240 Síðumúla 7-9 • Sími: 568 8577
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.