Morgunblaðið - 30.11.1996, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 30.11.1996, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 1996 33 bókasafninu, sóttum um leyfi til þess og fengum að sjálfsögðu. Með tölvuna í rúmið? Svo er dæmið með tölvuvæðing- una og nettengingarnar. Það er útaf fyrir sig efni í heila bók öll sú þróun í tölvumálum, sem orðið hef- ur á stuttum tíma. Flest bókasöfn á landinu eru orðin, eða eru alveg að verða, tölvuskráð. í mörg ár þurfti maður að skrá hverja bók í spjaldskrá og voru spjöldin með hverri bók frá 3 og upp i kannski 8 ailt eftir því hvað meðhöfundar og undirtitlar voru margir. Með tölvuvæðingunni hafa spjaldskrárn- ar úrelst, og er þar mikil vinna bara sisona dottin út. En tölvu- skráningin býður upp á svo ótrúlega marga möguleika að það er lyginni líkast. Samskráning, samtenging og samskipti hafa breytt geysilega miklu hjá bókasöfnum. í litlu söfn- unum út um land hefur einangrun til margra ára verið rofín og bóka- verðir ekki lengur eins og hann Palli (einn í heiminum). Hér á bóka- safninu sem ég vinn við eru t.d. fimm tölvur, og að minnsta kosti þrjár tengdar alnetinu, þarna er komin upp ný staða á bókasafni sem tengist ekki endilega almennri vinnu þar. í staðinn fyrir að leita upplýsinga í bókum getur maður nú leitað á netinu, en þá þarf mað- ur að kunna að leita, og þá fylgir því einnig að tungumálakunnáttan þarf helst að vera svo mikil að tvö tungumál eru ekki lengur nóg fyrir utan hið ástkæra ylhýra. Og af því að starfsmaður á bókasafni verður að vera alvitur, eins og áður er sagt, er fyrst að leita til hans eftir aðstoð, vandamálið er bara að bóka- verðinum er ekki boðið upp á neina kennslu í notkun heldur er honum bara ýtt út í og sagt að synda. Og bókavörðurinn lætur sig auðvitað hafa það eins og allt annað sem fyrir hann er lagt, þrátt fyrir léleg laun. Ég komst til dæmis að því á Landsþingi bókavarða helgina 21.-22. sept. sl. að bókaverðir eru með allra lægst launuðu starfsstétt- um þessa lands, vegna þess, eins og þeim sumum var sagt, að ein- hverjir verði að vera lægstir. Oft hefur maður heyrt að bókin sé að hverfa með tilkomu fullkom- inna geisladiska og einnig alnets- ins, en ég leyfi mér að halda því fram að þróunin verði ekki sú, því að hver nennir að taka tölvuna með sér í rúmið, nú eða ferðalagið. Með bókasafnskveðjum. Höfundur er bókavörður á Héraðsbókasafni Austur-Skaftafellssýslu. -kjarni málsins! RLtJHDE kamik mizuiD m m m m minibel Ylil l.CW CAB SALAMANDER ara _ _ _ _ nn Imffi mnA Þekkt gæðamerki í skófatnaði verða á CTj þessa helgi. Vandaðir barnaskór í úrvali. Opið 10-18 laugardag og 12-18 sunnudag. ps. það þarf enginn að borða afmæhskökuna. Hún er bara svona skraut. STOÐTÆKNI Gísli Ferdinandsson efif _.. .Tölvukjör Tolvu,- * , verslun heimilanna X 1 If Stórkostleg jólatilhoð! Jí x ,, Opið i fiatj: 10-16 Á morgun sunriudag: 12-16 .Tölvukjör TversfuiT heimUanna Jólalistinn er kominn! Jóíalistinn okkar kemur út i dag, upptuilur af spennandi tifbpðum á tölvum og tölvubúnaði, prentururn, margmiðlunarbúnaði, leikjum og fleiru. Af jressu tilefni verður verslunín opin á morgun sunnudag frá kl. 12:00-16:00. Sýnishorn úr jólalístanum: Pentium 100 - kr. 71.900 Fyrstir koma-fyrstir fá GSM sími - Ur. 22.900 Litaprentari - kr. 16.900 4 Mb minni - kr. 2.800 Faxafeni 5 108 Reykjavík Sími 533 2323 Fax 533 2329 tolvukjor@itn.is Opið virka daga 12:00-18:30 fimmtudaga 12:00-22:00 laugardaga 10:00-16:00 sunnudaga 12:00-16:00 Á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.