Morgunblaðið - 30.11.1996, Side 44
44 LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 1996
MORGUNBLAÐIÐ
MESSUR Á MORGUIM
Fyrsti sunnudagnr í aðventu
Guðspjall dagsins:
Innreið Krists
________í Jerúsalem.___________
(Matt. 21.)
ÁSKIRKJA: Barnaguösþjónusta kl.
11. Guðsþjónusta kl. 14. Aðventu-
samkoma kl. 20.30. Gunnlaugur A.
Jónsson flytur ræðu. Jón Þorsteins-
son syngur einsöng, Laufey Sigurð-
ardóttir fiöluleikari og Páll Eyjólfsson
gítarleikari flytja tónlist. Kirkjukór
Askirkju syngur undir stjórn Kristj-
áns Sigtryggssonar. Árni Bergur
Sigurþjörnsson.
BUSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl.
11. Foreldrar eru hvattir til þátttöku
með börnunum. Guðsþjónusta kl.
14. Skírnarguðsþjónusta kl. 15.30.
Aðventuhátíð kl. 20.30. Ræðumaður
Jónína Michaelsdóttir. Fjölbreytt
aðventutónlist flutt af kór Bústaða-
kirkju ásamt hljóðfæraleikurum und-
ir stjórn Guðna Þ. Guðmundssonar.
Pálmi Matthíasson.
DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Sr.
Sigurður Sigurðarson vígslubiskup
og Skálholtskórinn koma í heimsókn
í tilefni af 200 ára afmæli kirkjunn-
ar. Vígslubiskup prédikar. Skálholt-
skórinn og Dómkórinn syngja.
Stjórnandi Hilmar Örn Agnarsson.
Organleikari Marteinn H. Friðriks-
son. Barnasamkoma kl. 13 í kirkj-
unni. Sænsk messa kl. 16. Prestur
sr. Karl Sigurbjörnsson. Organisti
Jón Stefánsson. Messan einkum
ætluð sænskumælandi fólki í tilefni
aðventunnar. Aðventukvöld kl.
20.30. Ræðumaður kvöldsins Anna
Þrúður Þorkelsdóttir, formaður
Rauða kross íslands. Kór Kársnes-
skóla og Dómkórinn syngja. Allir eru
velkomnir. KKD.
ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjón-
usta kl. 10.15. Litli kór Neskirkju
syngur. Stjórnandi Inga Backman.
Organisti Reynir Jónasson. Sr. Guð-
mundur Óskar Ólafsson.
GRENSÁSKIRKJA: Barnasamkoma
kl. 11. Messa kl. 14. Seinasta messa
í safnaðarheimilinu. Prestar sr. Hall-
dór S. Gröndal, hr. Jónas Gíslason
vígslubiskup og sr. Felix Ólafsson.
Organisti Arni Arinbjarnarson.
HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og
barnasamkoma kl. 11. Mótettukór
Hallgrímskirkju syngur. Organisti
Hörður Áskelsson. Sr. Ragnar Fjalar
Lárusson. Myndlist á aðventu. Ópn-
un myndlistarsýningar Helga Þorg-
ilssonar kl. 12.15. Aðventutónleikar
kl. 17. Schola cantorum pg kammer-
kór, stjórnandi Hörður Áskelsson.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10.
HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11. Sr. Helga Soffía Konr-
áðsdóttir. Messa kl. 14. Organisti
Pavel Manasek. Sr. Tómas Sveins-
son.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð-
brands biskups. Guðsþjónusta kl.
11. Prestur sr. Gylfi Jónsson. Kór
Langholtskirkju (hópur IV og I) syng-
ur. Óbóleikur Kristján Þ. Stephen-
sen. Fermingarbörn og foreldrar
þeirra hvött til að mæta. Kaffisopi
eftir messu. Barnastarf kl. 13 í um-
sjá Lenu Rósar Matthíasdóttur. Að-
ventuhátíð kl. 20. Ræðumaður Ás-
geir Pétursson. Lúsíuleikur Kórskól-
ans. Kaffisala Kvenfélagsins að há-
tíðinni lokinni.
LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 11. Hópur nemenda úr
Laugalækjarskóla sýnir frumsaminn
þátt um sköpunina sem var framlag
skólans í hæfileikakeppni grunn-
skóla. Væntanleg fermingarbörn og
forráðamenn þeirra hvött til að
mæta. Félagar úr kór Laugarnes-
kirkju syngja. Organisti Gunnar
Gunnarsson. Barnastarf á sama
tíma. Kökubasar á vegum mæðra-
morgna að lokinni guðsþjónustu.
Aðventukvöld kl. 20.30. Ræðumaður
frú Guðrún Ágústsdóttir, forseti
bæjarstjórnar Reykjavíkur. Barnakór
Laugarnesskóla syngur undir stjórn
Bjargar Ólínudóttur. Kór Laugarnes-
kirkju syngur undir stjórn Gunnars
Gunnarssonar. Heitt súkkulaði og
kökur að dagskrá lokinni. Ólafur Jó-
hannsson.
NESKIRKJA: Sameiginleg fjölskyldu-
guðsþjónusta barnastarfsins í Nes-
kirkju og Frostaskjóli kl. 11. Börn
úr tónskóla Do Re Mi leika. Skátar
koma í heimsókn. Prestarnir. Ljósa-
hátíð kl. 14 með þátttöku fermingar-
barna. Gospelkór kirkjunnar syngur.
Prestarnir. Aðventuhátíð kl. 17.
Ávarp: Guðmundur Magnússon,
prófessor, formaður sóknarnefndar,
ræðumaður Njörður P. Njarðvík,
prófessor. Kór Grandaskóla syngur.
Börn úr tónskóla Suzuki leika. Inga
J. Backman syngur einsöng. Kór
Neskirkju syngur. Organisti Reynir
Jónasson. Sr. Halldór Reynisson.
SELTJARNARNESKIRKJA: Guðs-
þjónusta kl. 11. Væntanleg ferming-
arbörn bera inn kertaljós og kveikja
á fyrsta kertinu á aðventukransin-
um. Aðventuhátíð kl. 20.30. Safnað-
arkór og barnakór kirkjunnar syngja
jólatónlist. Kvartett Seltjarnarnes-
kirkju, þau Þuríður Sigurðardóttir,
Svava Kristín Ingólfsdóttir, Egill
Gunnarsson og Gunnar Haraldsson,
syngja jólalög. Zbigniew Dubik og
Simon Kuran leika á fiðlur, Lovísa
Fjeldsted leikur á selló og Pavel
Manasek á orgel. Allri tónlist og
söng stjórnar organisti kirkjunnar
Viera Manasek. Ræðumaður kvölds-
ins verður Högni Óskarsson. í lokin
verður ritningarlestur og bæn, sem
Höfðinglegt sófasett
Mahóntgrind, ítalskt úrvalsleður. Verðfrá 299.250 kr.
PTVj húsgögn
Ármúla 44
sími 553 2035
sóknarpresturinn sr. Solveig Lára
Guðmundsdóttir leiðir og tendruð
verða kerti allra kirkjugesta. Að
stundinni lokinni verður í safnaðar-
heimilinu boðið uppá veislukaffi,
sem selt verður til ágóða fyrir orgel-
sjóð.
ARBÆJARKIRKJA: Kirkjudagur Ár-
bæjarsafnaðar. Barnaguðsþjónusta
kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Jónas
Þórisson framkvæmdastjóri Hjálpar-
stofnunar kirkjunnar flytur stólræðu,
prestar safnaðarins þjóna fyrir alt-
ari. Kirkjukórinn flytur stólvers. Org-
anleikari Kristín G. Jónsdóttir. Sér-
staklega er vænst þátttöku ferming-
arbarna og foreldra þeirra í guðs-
þjónustunni. Eftir guðsþjónustuna
verður Kvenfélag Árbæjarsóknar
með kaffisölu og skyndihappdrætti
til ágóða fyrir líknarsjóð. Prestarnir.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Barna- og
fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Að-
ventusamkoma kl. 20.30. Eldri
barnakór og kirkjukór syngja. Frið-
björn G. Jónsson syngur einsöng.
Sr. Guðný Hallgrímsdóttirflytur hug-
vekju. Fermingarbörn aðstoða.
Kaffisala kvenfélagsins verður eftir
samkomuna. Samkoma Ungs fólks
með hlutverk kl. 20. Gísli Jónasson.
DIGRANESKIRKJA: Fjölskylduguðs-
þjónusta með sunnudagaskólanum
kl. 11. Organisti Sólveig Sigríður
Einarsdóttir. Aðventuhátíð kl. 20.30.
Nemendur í Tónlistarskóla Kópa-
vogs sjá um tónlistarflutning. Kaffi-
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs-
þjónusta kl. 11. Dr. Sigurjón Árni
Eyjólfsson messar. Organisti Lenka
Mátéová. Barnaguðsþjónusta á
sama tíma í umsjón Ragnars
Schram. Kirkjurútan gengur eins og
venjulega. Aðventusamkoma kl.
20.30. Hugleiðingu flytur Geir Jón
Þórisson aðallögregluvarðstjóri.
Barnakórinn og kirkjukórinn syngja.
Aðventuljósin tendruð. Prestarnir.
GRAFARVOGSKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11 í umsjón Hjartar og
Rúnu. Guðsþjónusta kl. 14. Barna-
kór Grafarvogskirkju syngur undir
stjórn Áslaugar Bergsteinsdóttur.
Organisti Hörður Bragason.
HJALLAKIRKJA: Messa kl. 11. Kór
Hjallakirkju syngur. Barnaguðsþjón-
usta kl. 13 í umsjá írisar Kristjáns-
dóttur. Organisti Oddný J. Þor-
steinsdóttir. Aðventuhátíð kl. 17 í
umsjá safnaðarfélags Hjallakirkju.
Lúðrasveit Tónlistarskóla Kópavogs
leikur, kór Hjallaskóla syngur og
krakkar úr TTT-starfi Hjallakirkju
flytja helgileik. Allir velkomnir. Sókn-
arprestur.
KOPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í
safnaðarheimilinu Borgum kl. 11.
Helgistund kl. 11. Aðventusamvera
kl. 17. Fjölbreytt efnisskrá. Kirkjukór
Kópavogskirkju syngur undir stjórn
Arnar Falkner. Ásgeir Jóhannesson
flytur aðventuræðu. Hulda Jónsdótt-
ir syngur einsöng. Guðrún Birgis-
dóttir leikur á flautu og Anna Sigríð-
ur Einarsdóttir flytur sjálfvalið efni.
Börn 11 -13 ára úr Kársnes- og Þing-
hólsskóla syngja undir stjórn Þór-
unnar Björnsdóttur kórstjóra. Ægir
Fr. Sigurgeirsson.
SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta
kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Val-
geir Ástráðsson prédikar. Stúlkur úr
KFUK-deildum flytja dagskrá. Að-
ventukvöld kl. 20.30. Kór Fjölbrauta-
skólans í Breiðholti syngur aðventu-
lög undir stjórn Ernu Guðmundsdótt-
ur. Kristín Marja Baldursdóttir rithöf-
undur les frumsamda sögu. Ingibjörg
Hallgrímsdóttir formaður kvenfélags-
ins flytur hugvekju. Aðventuljósin
tendruð. Organisti Kjartan Sigurjóns-
son. Sóknarprestur.
Fríkirkjusöfnuðurinn
í Reykjavík
Barnaguðsþjónusta kl. 11:15
Guðsþjónusta kl. 14:00
Samverustund I
Safnaðarheimilinu að
guðsþjónustu lokinni.
5. desember
Sameiginlegur jólafundur kvenfélags
og bræörafélags verður haldinn I
safnaðarheimilinu kl. 19.30.
Námskeið æskulýðs-
félagsins í hjálp I viðlögun
um næstu helgi.
Þátttökutilkynningar
á skrifstofu safnaðarinsl
PT
FRÍKIRKJAN, Rvík: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11.15. Guðsþjónusta kl. 14.
Organisti Pavel Smid. Samveru-
stund í safnaðarheimilinu að guðs-
þjónustu lokinni. Organisti Pavel
Smid. Cecil Haraldsson.
KRISTSKIRKJA, Landakoti: Laug-
ardag: Messa kl. 8 og kl. 14. Sunnu-
dag: Hámessa kl. 10.30, messa kl.
14, messa á ensku kl. 20. Mánudaga
til föstudaga: messur kl. 8 og kl. 18.
KFUM og KFUK v/Holtaveg: Al-
menn samkoma á morgun kl. 17.
Ragnar Gunnarsson talar. Kór
KFUM og K syngur. Fyrirbæn.
Barna- og unglingasamverur á sama
tíma.
MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Messa
kl. 11 á sunnudögum.
HVlTASUNNUKIRKJAN FHadelfía:
Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður
Mike Fitzgerald. Almenn samkoma
kl. 16.30. Ræðumaður Hafliði Krist-
insson. Allir hjartanlega velkomnir.
MESSÍAS-FRÍKIRKJA: Rauðarárstíg
26, Reykjavík. Guðsþjónusta sunnu-
dag kl. 20 og fimmtudag kl. 20. Alt-
arisganga öll sunnudagskvöld.
Prestur sr. Guðmundur Örn Ragn-
arsson.
ORÐ LÍFSINS: Grensásvegi 8. Al-
menn samkoma kl. 11. Ræðumaður
Ásmundur Magnússon. Fyrirbæna-
þjónusta/bænaklútar. Allir hjartan-
iega velkomnir.
FÆREYSKA SJÓMANNAHEIM-
ILIÐ: Samkoma á morgun kl. 17.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu-
dagaskóli kl. 11. Bænastund kl.
19.30. Hjálpræðissamkoma kl. 20.
Turid og Gnut Gamst stjórna og tala.
MOSFELLSPRESTAKALL: Að-
ventusamkoma í Lágafellskirkju kl.
20.30. Fjölbreytt efnisskrá í tali og
tónum. Ræðumaður: Þorsteinn
Pálsson, kirkjumálaráðherra. Ein-
söngur: Rannveig Fríða Bragadóttir,
mezzosópran. Símon ívarsson leikur
á gítar. Kirkjukór Lágafellssóknar og
Barnakór Varmárskóla syngja. Org-
anisti Guðmundur Ómar Óskarsson.
Kaffiveitingar í safnaðarheimilinu.
Barnastarf í safnaðarheimilinu kl.
11. Jón Þorsteinsson.
BRAUTARHOLTSKIRKJA, Kjalar-
nesi: Aðventukvöld Brautarholts-
safnaðar verður í Fólkvangi sunnu-
dag kl. 20.30. Á dagskrá verður
söngur kirkjukórsins. Sverrir Jóns-
son í Varmadal flytur hugvekju.
Barnakór Klébergsskóla syngur. Sr.
Hreinn S. Hákonarson les jólasögu.
Karlakór Kjalarness og Kjósar syng-
ur, svo og almennur söngur. Að-
ventukvöldinu lýkur með því að bor-
ið verður fram heitt súkkulaði og
piparkökur. Gunnar Kristjánsson.
VIDALÍNSKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
11. Skólakórar Garðabæjar syngja.
KFUM og K deildir ásamt sunnu-
dagaskólanum taka þátt í athöfn-
inni. Helgaður verður nýr hátíðahök-
ull. Sunnudagaskóli í Hofstaðaskóla
kl. 13. Bragi Friðriksson.
GARÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
14. Dagur Kvenfélags Garðabæjar.
Konur annast ritningarlestur og
bænargjörð. Lilja Hallgrimsdóttir,
varaformaður sóknarnefndar, préd-
ikar. Altarisþjónusta séra Bjarni Þór
Bjarnason, héraðsprestur og sókn-
arprestur. Bragi Friðriksson.
VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 14. Aðventusamkoma kl.
20.30. Ræðumaður kvöldsins verður
Ingibjörg Pálmadóttir, heilbrigðis-
og tryggingamálaráðherra. Inga
Backman syngur ásamt Kór Víði-
staðasóknar og Barnakór Víðistaða-
sóknar. Stjórnendur: Úlrik Ólason
og Guðrún Ásbjörnsdóttir. Sigurður
Helgi Guðmundsson.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Fjöl-
skylduhátíð sunnudagaskólanna í
Hafnarfjarðarkirkju kl. 11. Börn úr
Hvaleyrarskóla sýna Lúcíuleik.
Strætisvagn fer frá Hvaleyrarskóla
kl. 10.45. Sunnudagaskólabíllinn
ekur eins og venjulega. Umsjónar-
menn sr. Þórhildur Ólafs, sr. Þórhall-
ur Heimisson, Bára Friðriksdóttir,
Katrín Sveinsdóttir og Ingunn Hildur
Hauksdóttir. Hátíðarmessa á full-
veldisdegi kl. 14 og við upphaf nýss
kirkjuárs, altarisganga. Kveikt á
fyrsta kertinu á aðventukransi kirkj-
unnar, spádómakertinu. Prestur sr.
Gunnþór Ingason. Fullskipaður kór
Hafnarfjarðarkirkju syngur. Organ-
isti Natalia Chow. Kirkjukaffi í
Strandbergi eftir messu. Tónlistar-
guðsþjónusta kl. 18. Ellefu nemend-
ur Tónlistarskóla Hafnarfjarðar ann-
ast tónlistarflutning undir stjórn
Martin Frewer. Organisti Natalia
Chow. Prestur sr. Þórhallur Heim-
isson.
FRlKIRKJAN, Hafnarfirði: Barna-