Morgunblaðið - 30.11.1996, Side 67
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 1996 67
SAAmtOm SAMBlOm SAMBMMU SAMBiOm S4MBJ01
http://w\v\v.isl
ÞRJÁR ÓSKIR
Nú er tækifærið!
Sýnd í A-sal á öllum sýningum næstu 9 daga!
Verður Djöflaeyjan vinsælasta mynd ársins?
Far- eða Gullkortshafáf VISA og Námu- og Gengismeðlimir Landsbanka fá 25% AFSIÁTT. Gildir fyrir tva
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 í THX DIGITAL. B.i. 12
Sýnd kl. 3, 5, 7. 9 og 11. Sýnd í sal A á öllum sýningum
DAUÐASOK
Sýndkl 3.5og7 í THX
KÖRFUBOLTAHETJAN
Sýndkl. 3 og 5. ÍSLTAL
Sýnd kl. 3.
Patrick Swayze
Splunkuný stórmynd frá leikstjóranum Tony Scott (Crimson Tide,
True Romance, Top Gun). Robert DeNiro fer hreinlega á kostum í
magnadri túlkun sinni á gedveikum addáanda sem tekur ástfostri
vid skærustu stjörnuna i boltanum. Spennan er nánast óbærileg og
hárin rísa á áhorfendum á þessari sannkölludu þrumu!!!
Adalhlutverk: Róbert DeNiro, Wesley Snipes, Ellen Barkin, Benecio
Del Toro og John Leguizamo.
Anna Chlumsky
Stórskemmtileg
ævintýramynd um
tvær stúíkur á
ferðalagi í leit ad
horfnum fjársjóði. í
aðalhlutverkum eru
þær Christina Ricci
(Adams Family,
Casper) og Anna
Chlumsky ( My Girl).
„Myndin er byggd a sterkri sögu sem gott handrit
hefur verid gert eftir og hún er mjog vel leikin."
★ ★★ A.l. Mbl
„Mynd sem vekur umtal.“ ITIMF
Axel Axelsson FM 95,7
Omar Fridleifsson X-ið
AÐDÁANDINN
IEN IIRI 0 SN IIP ES
Páll syngur
Drottni dýrð
PÁLL Rósinkrans, sem eitt
smn söng með Jet Black
Joe, hóf sólóferil sinn með
útgáfu á breiðskífu I vik-
unni. Til að fagna þeirri
útgáfu hélt Páll útgáfutón-
leika í Borgarleikhúsinu
með hljómsveit sinni við
góðar undirtektir áheyr-
enda sem risu hvað eftir
annað úr sætum sínum,
hrópuðu og klöppuðu, en
inntak tónlistar Páls er trú
arlegt.
fi&N Fon Fon Fon Fon Fon Fbn Rw Fan Fbn
ÁHEYRENDUR kunnu vel að meta söng Páls og tóku hraustlega undir.
Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir
PÁLL Rósinkrans syngur
Drottnidýrð.