Morgunblaðið - 30.11.1996, Side 69
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 1996 69
FRUMSÝNING: HETJUDÁÐ
SAKLAUSFEGURÐ
Dramatísk, vönduð og spennandi stórmynd sem tekur á
viðkvæmum málum sem snúast um réttlæti, sannleika og heiður.
Denzel Washington og Meg Ryan eru frábær í krefjandi hlutverkum
sinum og má búast við Óskarstilnefningum næsta vor fyrir
frammistöðu þeirra í þessari ógleymanlegu mynd.
Aðalhlutverk: Denzel Washington, Meg Ryan og Lou Diamond
Phillips.
Leikstjóri: Edward Zwick (Glory, Legends of the Fall)
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. b.í. i4ára.
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15.
|juynetfi
‘Paítrow
*
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15.
atafellan
, D e m i
Moore
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10.
B. i. 14 ára.
exW-a^hls
GENE HACKMAN
HUGH GRANT
Arnold Schwarzenegger
j'vana-
prmsessao
Nýtt í kvikmyndahúsunum
Saga af
morðingja
í Bíóborginni
BÍÓBORGIN hefur tekið til sýningar kvik-
myndina Sögu af morðingja, eða „Killer" eins
og hún heitir á frummálinu. Um er að ræða
sannsögulega kvikmynd úr smiðju hins um-
deilda Oliver Stone í leikstjórn Tim Metcalfe
og í anda fyrri verka Stones er þessi mynd
þegar orðin afar umtöluð og víða hefur efni
hennar vakið miklar deilur.
Saga af morðinga er bók sem rituð var
af fangaverði í Leavenworthfangelsinu,
Henry Lesser að nafni. í starfi sínu kynntist
hann fanganum Carl Panzram sem virtist
ER virkilega ekkert gott við þennan
djöful í mannsmynd? James Woods og
Robert Sean Leonard í aðalhlutverkum.
fullur haturs og biturleika út í allt og alla.
Milli fangans og varðarins myndaðist trúnað-
artraust og útkoman varð einstök frásögn
fangans af blóði drifnum glæpaferli sínum.
Phil hamingju-
samur með
nýja plötu
„VIÐ ERUM búin að setja upp
hringa og ég útiloka ekki að við
giftum okkur á næsta ári,“ segir
poppsöngvarinn Phil Collins um
samband sitt og unnustu sinnar,
Orianne frá Sviss. Ást Phils er svo
sterk að hann ákvað að yfirgefa
heimalandið England og flytja til
Sviss. Phil skildi við eiginkonu sína
til margra ára til að geta verið
með Orianne og hefur fyrir vikið
mátt þola háðsglósur slúðurfrétta-
manna útaf aldursmuninum á
þeim turtildúfunum. „Ég var
stundum svo niðurdreginn útaf
skilnaðarmálum mínum og kjafta-
sögum sem gengu um einkalíf
mitt að ég vonaði oft þegar ég
lagðist til hvílu að kvöldi að vakna
sem annar maður að morgni."
Phil þarf litlar áhyggjur að hafa
af peningum enda hafa plötur
hans selst í tugmilljónum eintaka
um allan heim í gegnum árin.
Peningar eru þó ekki það sem
veitir honum hamingju heldur
sambandið við Orianne. Nýjasti
diskur hans heitir „Dance into the
Light“, eða Dansað inn í ljósið,
og segir titillinn allt sSm segja
þarf um nýtt og bjartsýnt hugar-
far söngvarans.
Mamma
elskaðu míg
Mjúkur og safaríkur kjúklingur,
sneið af reyktri skinku, bráðinn
ostur, ferskt grænmeti,
tðmatarog hvrtlaukssosa..
AÐEINS
395;-
/v\
‘McDonald’s
I ■ l TM
Austurstræti 20
Suðurlandsbraut 56
/\ f- jr4,1 \ N I ■ * /
/ » M. S K J M 1 yf L/ JL l/ JL
UTTANTIMA
mTTITIIIIIIllllllIIIIIIlllllIllllIliilllllllllllllIllIIIIIlinillliITTT