Morgunblaðið - 11.12.1996, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 11.12.1996, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR MIÐVIKUDAGUR 11. DESEMBER 1996 29 Englaveisla LIST OG HÖNNUN Smíöar og skart ÍÐIR/MíYNDVERK Auðbjörg Bergsveinsdóttir, Elísabet Magnúsdóttir, Guðbjörg Káradóttir, Guðný Hafsteinsdóttir, Hekla Björk Guðmundsdóttir, Sara Vilbergsdótt- ir, Sigríður Anna Nikulásdóttir, Svanhildur Vilbergsdóttir, Þórdis Jóelsdóttir. Opið virka daga og laugardaga frá kl. 11-18 og sunnudagakl. 13-18. Til23 desember. Aðgangur ókeypis. ÞAÐ er rétt sem sagt hefur verið um Skólavörðustíginn, að hann sé að verða að listagötu, stöðugt bæt- ast við nýjar verzlanir sem hafa á boðstólunum hvers konar handverk, íðir og myndverk. Þetta gefur hinum forna og söguríka stíg hlýlegan svip og er í samræmi við þróunina víða ytra innan eldri borgarhverfa. Mun vera vænlegra að opna slík listhús rétt utan við miðborgarkjarnann eða í hliðargötum hans en að vera í sam- keppni við veitingahúsin á aðalgötun- um. Þannig er starfsemi listhússins Umbru í Torfunni á síðasta snúningi og verður að því mikil eftirsjá. Fyrir nokkru opnaði listhúsið „Smíðar og skart“ að Skólavörðustíg 16a dyr sínar og hafa þar verið haldnar nokkrar minni sýningar. Húsnæðið er ekki stórt og andblærin hið innra er svipaður og í Listakoti á Laugaveginum, enda standa í báð- um tilvikum ungar konur að baki framkvæmdunum, flestar trúlega nýútskrifaðar úr einhverjum deildum MHÍ. Miklu úrvali hvers konar listíða og myndverka er raðað um alla veggi og gólf hins aflanga húsnæðis á stundum, svo manni er um og ó, því erfitt getur verið að henda reiður á framtaki hvers og eins, eitt grípur í annað. Er um svipaða byrjunar- hnökra að ræða og í Listakoti, með- an hið unga fólk er að kynnast hús- næðinu og þreifa sig áfram en það getur tekið drjúgan tíma. Að þessu sinni er áherslan lögð á sitthvað smálegt til jólanna svo sem engia, bjöllur stjaka, karöfflur, kúlur o.fl. auk myndverka með viðfangs- efnum sem skara sólstöðuhátíðina. Allt eru þetta ekta hlutir og á mjög viðráðanlegu verði miðað við vinnuna að baki. Það er afar virðing- arvert að leitast á þennan hátt að koma íðum sínum á framfæri og að sjálfsögðu verður fylgst með fram- vindunni. Ber að óska unga fólkinu velfarnaðar um leið og vakin er at- hygli á framtakinu. BragiÁsgeirsson Nýjar plötur • KOMINN er út hljómdiskur þar sem Kristinn Örn Kristinsson píanóleikari leikur píanólög eftir innlenda og erlenda höfunda frá flestum tímabilum tónlistarsög- unnar, allt frá Bach til þessa dags. Hljómdiskurinn er tileinkaður píanónemendum á öllum aldri. Kristinn Örn Kristinsson píanóleikari fékk sína fyrstu til- sögn í Tónlistarskólanum á Ak- ureyri, en stundaði síðan fram- haldsnám við Tónlistarskólann í Reykjavík, Háskólann í Suður- Illinois og við St. Louis Conser- vatory ofMusic. Er Kristinn kom heim frá námi kenndi hann við Tónlistarskólann á Akureyri en er nú skólastjóri Tónlistarskóla íslenska Suzukisambandsins og starfar auk þess við Tónlistar- skólann í Reykjavík. Upptökur fóru fram íFella- og Hólakirkju ísumar. Halldór Vík- ingsson annaðist upptökur og staf- ræna hljóðvinnsiu. Mynd á forsíðu er eftir Kristin Smára Kristinsson. Útgefandi er Skref, en Japis dreif- ir. Verðið er 1.499 kr. RMSTUNGU VÖNDUÐ BÓK FRÁ ver banaði riddaranum? Margslungin metsölubók frá Spáni, bók sem erfitt er að leggja frá sér. .....mjög skemmtileg skáldsaga, það er gaman að lesa hana, hún er spennandi og vel skrifuð, og margt í henni fyrir hugann að kljást við.“ Jón Hallur Stefánsson, Ríkisútvarpinu /&&&, Kristinn R. Ólafsson íslenskaði ORMSTUNGA „Ein besta bók sem ég hef lesið í ár. Frumlega hugsuð og óaðfinnanlega útfærð.“ Edward French, Books H0nse bouillon Fiske bouillon Svine kodkraft 0kse kodkraft Bouillon til Pasta Gronsags bouillon Nokia 1610-100 klukkustunda rafhlaða! Kaupbætir í desember! Aukahlutapakki með tösku, kveikjarasnúru og bílhöldu fylgir. Verömæti 5.900 kr. Nohia 1610 GSM síminn er aðeins 250 grömm með xenjulegri rafhlöðu, og því einkar léttur í vasa eða við belti og vel settur í bílnum í þar til gerðri festingu. 199 númera minni. Endurval. Öryggislœsing og ótal aðrir mðguleikar. o Afar léttur en sterkur og vandaður GSM sími. O Venjuleg rafhlaða: 3 og 1/2 klst. taltími eða 100 klst. biötími. 55 mín. endurhleðslutími. O Stærri rafhlaða: 7 klst. taltími eða 200 klst. biötími. 1 klst. og 40 mín. Verð 34.900 kr. Hátæknj Ármúla 2G • sími 588 5000 Hafðu samband! Hátœkni hefur haft umboö fyrir Nokia farsíma frá því áriö 1985 Klar bouillon Sveppa- kraftur Alltaf uppi á teningnum! -kemur með góða ’ bragðið! í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.