Morgunblaðið - 11.12.1996, Síða 40

Morgunblaðið - 11.12.1996, Síða 40
40 MIÐVIKUDAGUR 11. DESEMBER 1996 AÐSENDAR GREINAR MORGUNBLAÐIÐ víkur hefur aukist um 16% frá desember 1994 til desember 1996. Á árinu 1997 er reiknað með um 250 nýjum heildags- rýmum á leikskólum borgarinnar. Þá er ót- alin sú stefnubreyting sem varð þegar Reykjavíkurlistinn opnaði möguleika fyr- ir gifta foreldra og sambúðarfólk að sækja um heilsdags- vistun fyrir börn sín, en sá kostur var ekki í boði undir stjórn sj álfstæðismanna. Þjónusta við barnafjölskyldur hef- ur því batnað áþreifanlega það Reykjavík á réttri leið il áhersla hefur verið lögð á upp- byggingu leikskóla með það fyrir augum að skapa börnum þroska- vænlegt umhverfi og tryggja ör- yggi þeirra á meðan foreldra sækja vinnu sína. Nýir leikskólar Fjórir nýir leikskólar voru opnaðir árið 1996. Þetta eru leik- skólarnir Laufskálar í Rimahverfi, Hof við Gullteig, Seljakot í Selja- hverfi og Mánagarður á háskóla- svæðinu. Síðastnefndi leikskólinn er reyndar rekinn af Félagsstofn- un stúdenta samkvæmt sérstöku samkomulagi við Dagvist barna og er hér á ferðinni nýmæli í leik- skólarekstri. í byijun ársins 1997 verða teknar í notkun viðbygging- ar við Fífuborg og Engjaborg í Grafarvogi. Þá verður lokið við byggingu nýrra leikskóla í Borga- hverfi og Bústaðahverfi og við- byggingu við Grænuborg. 800 ný heilsdagsrými Á árinu 1996 bættust við um 310 heilsdagsrými og eru þau nú um 2.300 en voru aðeins um 1.500 fyrir tveimur árum. Framboð á vistunarrými í leikskólum Reykja- REYKJAVIKURLISTINN kynnti í kosningabaráttunni fyrir síðustu borgarstjórnarkosningar stefnumið sín um að gera Reykja- vik að fjölskylduvænni borg. Eng- um dylst að á þeim rúmum tveim- ur árum sem liðin eru af kjörtíma- bilinu hafa orðið veruleg umskipti til hins betra í málefnum fjölskyld- unnar. Heildstæð fjölskyldustefna tekur að sjálfsögðu til fjölmargra málaflokka. Dagvistarmálin skipa þar dijúgan sess, enda voru þau ofarlega á dagskrá í kosningabar- áttunni og ljóst að þau brunnu mjög á ungu fólki í borginni. Mik- Árni Þór Sigurðsson R-listinn vill, segir Árni Þór Sigurðsson efla skólastarf í borg- inni, þar með talið leikskólastarf. hefur D-listinn kynnt tillögu um að skera niður framlög til leik- skólamála um 200 m.kr. til að greiða foreldrum fyrir að nýta sér ekki leikskólaþjónustu. Þá á einnig að greiða foreldrum sem vilja nýta sér hálfsdagsvist á leikskólum 72 þúsund krónur á ári, en það leiðir til mikilla selflutninga með börn í hádeginu, sem er mikið óhagræði fyrir foreldra, börn og samfélagið allt. Með heimgreiðslum rynnu 60-80 m.kr. beint í ríkissjóð í formi skatta. Þannig vill D-listinn draga úr framlögum til skólamála og afhenda varaformanni Sjálfstæð- isflokksins í ríkissjóð á silfurfati tugi milljóna úr borgarsjóði. Reykjavíkurlistinn mun ekki standa þannig að málum. Hann vill efla skólastarf í borginni þ.m.t. leikskólastarf og hefur sýnt í verki þær áherslur. Reykjavíkurlistinn mun láta verkin tala og þegar upp verður staðið í lok kjörtímabils mun koma í ljós að athafnir verða í samræmi við orð og það munu kjósendur kunna að meta. 90 JiOva iiilihií Sonic-7292 er vandað 28" sjónvarpstæki á frábæru verði Myndlampinn er 28" Black FST (90°) - Svartur skjár, móttakarinn er með 90 stöðva minni, VHF- og UHF-móttöku, ásamt rásum til örbylgjumóttöku, allar aðgerðastýringar birtast á skjánum, tengi fyrir 2 bakhátalara (Surround), fullkomin þráðlaus fjarstýring, sjálfvirk stöðvaleit, tímarofi, 2 Scart- tengi, textavarp, 40 W Nicam Stereo-magnari, hljómgóðir hátalarar, tengi fyrir heyrnartól o.fl. Ótrúlegt jólaverð! Höfundur er borgarfulltrúi og formaður Dagvistar barna. SLIM-LINE dömubuxur frá gardeur tískuverslun V/Nesveg, Seltj., s. 561 1680 Sonlc 5154 er 20” sjónvarp með Black 5onlc 3745 er 14" sjónvarp með Black Matrix-skjá, ísl. textavarpi, íiScart-tengi aðgerðastýringum á >kjá, innbyggðu loftneti o.m.fl. Sérstaklega gott jólatilboð ! Sonlc 5554 er 21" Nicam Stereo-sjónvarp með Black Matrix-flatskjá, textavarpi, 2 hátölurum, Scart-tengi, aðgerðastýringum á skjá, sjálfvirkri stöðvaleit, fjarstýringu o.m.fl. á ótrúlegu jólatilboði I Matrix-flatskjá, textavarpi, Scart-tengi aðgerðastýringum á skjá, sjáHv. stöðvalert, fjarstýringu, hátölurum báðum megin o.m.fl. á hreint frábæru jólatilboði I Mcroprint» TIME RECOROER CO. Stímpllklukkur fyrír nútíð og framtið HRAÐÞjONUSTA VH) LAND5BYGGÐARF0LK Sendum samdægurs um allt land í póstkröfu, sé hrlngt fyrir kl. 12:00, annari næita virkan dag. Grensásvegi 11 Sími: 5 886 886 Grœnt númer: 800 6886 Fax: 5 886 888 Skipholtí 19 Sími: 552 9800 Fax: 562 5806 J.nS1VRlDSSONHF. Skipholti 33,105 Reykjovík, sími 533 3535. i.NNKAUPAnnrcciNu - nmaincrHn lanciiAnfw

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.