Morgunblaðið - 11.12.1996, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 11.12.1996, Qupperneq 40
40 MIÐVIKUDAGUR 11. DESEMBER 1996 AÐSENDAR GREINAR MORGUNBLAÐIÐ víkur hefur aukist um 16% frá desember 1994 til desember 1996. Á árinu 1997 er reiknað með um 250 nýjum heildags- rýmum á leikskólum borgarinnar. Þá er ót- alin sú stefnubreyting sem varð þegar Reykjavíkurlistinn opnaði möguleika fyr- ir gifta foreldra og sambúðarfólk að sækja um heilsdags- vistun fyrir börn sín, en sá kostur var ekki í boði undir stjórn sj álfstæðismanna. Þjónusta við barnafjölskyldur hef- ur því batnað áþreifanlega það Reykjavík á réttri leið il áhersla hefur verið lögð á upp- byggingu leikskóla með það fyrir augum að skapa börnum þroska- vænlegt umhverfi og tryggja ör- yggi þeirra á meðan foreldra sækja vinnu sína. Nýir leikskólar Fjórir nýir leikskólar voru opnaðir árið 1996. Þetta eru leik- skólarnir Laufskálar í Rimahverfi, Hof við Gullteig, Seljakot í Selja- hverfi og Mánagarður á háskóla- svæðinu. Síðastnefndi leikskólinn er reyndar rekinn af Félagsstofn- un stúdenta samkvæmt sérstöku samkomulagi við Dagvist barna og er hér á ferðinni nýmæli í leik- skólarekstri. í byijun ársins 1997 verða teknar í notkun viðbygging- ar við Fífuborg og Engjaborg í Grafarvogi. Þá verður lokið við byggingu nýrra leikskóla í Borga- hverfi og Bústaðahverfi og við- byggingu við Grænuborg. 800 ný heilsdagsrými Á árinu 1996 bættust við um 310 heilsdagsrými og eru þau nú um 2.300 en voru aðeins um 1.500 fyrir tveimur árum. Framboð á vistunarrými í leikskólum Reykja- REYKJAVIKURLISTINN kynnti í kosningabaráttunni fyrir síðustu borgarstjórnarkosningar stefnumið sín um að gera Reykja- vik að fjölskylduvænni borg. Eng- um dylst að á þeim rúmum tveim- ur árum sem liðin eru af kjörtíma- bilinu hafa orðið veruleg umskipti til hins betra í málefnum fjölskyld- unnar. Heildstæð fjölskyldustefna tekur að sjálfsögðu til fjölmargra málaflokka. Dagvistarmálin skipa þar dijúgan sess, enda voru þau ofarlega á dagskrá í kosningabar- áttunni og ljóst að þau brunnu mjög á ungu fólki í borginni. Mik- Árni Þór Sigurðsson R-listinn vill, segir Árni Þór Sigurðsson efla skólastarf í borg- inni, þar með talið leikskólastarf. hefur D-listinn kynnt tillögu um að skera niður framlög til leik- skólamála um 200 m.kr. til að greiða foreldrum fyrir að nýta sér ekki leikskólaþjónustu. Þá á einnig að greiða foreldrum sem vilja nýta sér hálfsdagsvist á leikskólum 72 þúsund krónur á ári, en það leiðir til mikilla selflutninga með börn í hádeginu, sem er mikið óhagræði fyrir foreldra, börn og samfélagið allt. Með heimgreiðslum rynnu 60-80 m.kr. beint í ríkissjóð í formi skatta. Þannig vill D-listinn draga úr framlögum til skólamála og afhenda varaformanni Sjálfstæð- isflokksins í ríkissjóð á silfurfati tugi milljóna úr borgarsjóði. Reykjavíkurlistinn mun ekki standa þannig að málum. Hann vill efla skólastarf í borginni þ.m.t. leikskólastarf og hefur sýnt í verki þær áherslur. Reykjavíkurlistinn mun láta verkin tala og þegar upp verður staðið í lok kjörtímabils mun koma í ljós að athafnir verða í samræmi við orð og það munu kjósendur kunna að meta. 90 JiOva iiilihií Sonic-7292 er vandað 28" sjónvarpstæki á frábæru verði Myndlampinn er 28" Black FST (90°) - Svartur skjár, móttakarinn er með 90 stöðva minni, VHF- og UHF-móttöku, ásamt rásum til örbylgjumóttöku, allar aðgerðastýringar birtast á skjánum, tengi fyrir 2 bakhátalara (Surround), fullkomin þráðlaus fjarstýring, sjálfvirk stöðvaleit, tímarofi, 2 Scart- tengi, textavarp, 40 W Nicam Stereo-magnari, hljómgóðir hátalarar, tengi fyrir heyrnartól o.fl. Ótrúlegt jólaverð! Höfundur er borgarfulltrúi og formaður Dagvistar barna. SLIM-LINE dömubuxur frá gardeur tískuverslun V/Nesveg, Seltj., s. 561 1680 Sonlc 5154 er 20” sjónvarp með Black 5onlc 3745 er 14" sjónvarp með Black Matrix-skjá, ísl. textavarpi, íiScart-tengi aðgerðastýringum á >kjá, innbyggðu loftneti o.m.fl. Sérstaklega gott jólatilboð ! Sonlc 5554 er 21" Nicam Stereo-sjónvarp með Black Matrix-flatskjá, textavarpi, 2 hátölurum, Scart-tengi, aðgerðastýringum á skjá, sjálfvirkri stöðvaleit, fjarstýringu o.m.fl. á ótrúlegu jólatilboði I Matrix-flatskjá, textavarpi, Scart-tengi aðgerðastýringum á skjá, sjáHv. stöðvalert, fjarstýringu, hátölurum báðum megin o.m.fl. á hreint frábæru jólatilboði I Mcroprint» TIME RECOROER CO. Stímpllklukkur fyrír nútíð og framtið HRAÐÞjONUSTA VH) LAND5BYGGÐARF0LK Sendum samdægurs um allt land í póstkröfu, sé hrlngt fyrir kl. 12:00, annari næita virkan dag. Grensásvegi 11 Sími: 5 886 886 Grœnt númer: 800 6886 Fax: 5 886 888 Skipholtí 19 Sími: 552 9800 Fax: 562 5806 J.nS1VRlDSSONHF. Skipholti 33,105 Reykjovík, sími 533 3535. i.NNKAUPAnnrcciNu - nmaincrHn lanciiAnfw
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.