Morgunblaðið - 11.12.1996, Síða 59
-j morgunblaðid
MIÐVIKUDAGUR 11. DESEMBKR 1996 59
IDAG
Árnað heilla
O (TÁRA afmæli. Áttatíu
Otl og fimm ára verður
á morgun, fimmtudaginn
. 12. desember, Guðrún
I Jónsdóttir, Fannborg 8,
á Kópavogi. Hún tekur á
> rnóti gestum milli kl. 17 og
1 19 á afmælisdaginn í Gjá-
bakka, Fannborg 8, Kópa-
vogi.
morgunblaðið
birtir tilkynningar um af-
mæli, brúðkaup, niðjamót
o.fl. lesendum sínum að
kostnaðarlausu. Tilkynn-
| ingar þurfa að berast með
. tveggja daga fyrii-vara
I virkadagaogþriggjadaga
{ fyrirvara fyrir sunnudags-
blað. Samþykki afmælis-
barns þarf að fylgja af-
mælistilkynningum og
eða nafn ábyrgðarmanns
og símanúmer. Fólk getur
hringt í síma 569-1100,
sent í bréfsíma 569-1329
sent á netfangið:
I gusta@mbl.is.
Einnig er hægt að skrifa:
j Dagbók
( Morgunblaðsins,
Kringlunni 1,
103 Reykjavík.
BRIPS
Omsjón Guómundur l'áll
Arnarson
SPIL dagsins er frá HM
1969. Bandríski spilarinn
Eddie Kantar sat við stýrið
í suður, sem sagnhafi í
þremur gröndum.
Vestur gefur; allir á
hættu.
Norður
♦ Á872
V KG72
♦ 84
♦ Á53
Suður
♦ DGIO
▼ 8
♦ ÁG76
♦ K10762
Vestur Norður Austur Suður
1 tígull Dobl Pass 3 grönd
Pass Pass Pass
Kantar vann spilið. Get-
uröu leikið það eftir honum?
Auðvitað, enda er úr-
vinnslan í sjálfu sér ekki flók-
in. En það er fyrsti slagurinn
sem öllu máli skiptir. Kantar
gerði sér grein fyrir því að
samningurinn var í hættu ef
austur fengi ódýran hjarta-
slag og skipti yfir tígul. Þess
vegna fylgdi hann líkunum
og stakk upp hjartakóng
blinds: Norður 4 Á872 V KG72 ♦ 84 * Á53
Vestur Austur
♦ K6 ♦ 9543
V Á1053 1 V D964
♦ D1095 111111 ♦ K32
+ DG4 ♦ 98
Suður ♦ DG10 V 8 ♦ ÁG76 ♦ K10762
Ljósm.stofa Sigríðar Bachmann
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 31. ágúst í Bústaða-
kirkju af sr. Pálma Matthí-
assyni Eugenia Jósefs-
dóttir og Arsæll Óskars-
son. Heimili þeirra er í
Gnoðarvogi 20, Reykjavík.
Hann gaf síðan slag á lauf.
Vömin gat tekið þijá slagi á
hjarta, en það var allt of
sumt. Spaðasvíningin sá
sagnhafa fyrir þremur slög-
um þar, og nlu í allt.
Ljósm.st. Reykjavíkur — Nína
BRÚÐKAÚP. Gefin voru
saman 7. september í Hall-
grímskirkju af sr. Sigurði
Pálssyni Kristín Jóna
Kristjánsdóttir og Haf-
steinn Már Einarsson.
Heimili þeirra er á Víðimel
34, Reykjavík.
BRUÐKAUP.
Gefin voru
saman 12.
október í Há-
teigskirkju af
sr. Halldóri
Gröndal Hild-
ur Kristín
Helgadóttir
og Finnur
Leifsson.
Heimili þeirra
er í Gullsmára
10, Kópavogi.
Ljósmyndastofa Sigríðar Bachmann
Ljósm.stofa Sigríðar Bachmann
BRÚÐKAUP. Gefm voru
saman 21. september í
Dómkirkjunni af sr. Jakopi
Einarssyni Pála M. Árna-
dóttir og Kristján Theod-
órsson. Heimili þeirra er í
Álagranda 8, Reykjavík.
Ljósm.stofa Sigríðar Bachmann
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 2. nóvember í Há-
teigskirkju af sr. Tómasi
Sveinssyni Sólveig Hólm
og Sölvi Fannar Jóhanns-
son. Heimili þeirra er í Hrís-
rima 5, Reykjavík.
HOGNIHREKKVISI
,þetóa, ernúhálfig&durbyýgncklbrQgur
á þessa hjá.þe/m "
STJÖRNUSPA
ef ti r l;rances Drakc
BOGMAÐUR
Afmælisbarn dagsins: Al-
úð og umhyggjusemi afla
þér mikilla vinsælda.
Hrútur
(21. mars - 19. apríl) '
Þú ert í hátíðarskapi, og
ættir ekki að láta smámuna-
semi ættingja spilla því.
Eyddu kvöldinu heima með
fjölskyldu og ástvini.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Vinnugleðin ræður ríkjum
hjá þér, en gættu þess að
ofkeyra þig ekki. Vegna góðs
árangurs getur þú leyft þér
að slaka á þegar kvöldar.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní) 4»
Þú ferð rólega af stað í vinn-
unni, en heppnin er með þér,
og árangur verður góður.
Vinur gefur þér ráð, sem
reynast vel.
Krabbi
(21. júní — 22. júlf)
Líttu á björtu hliðarnar í
Samskiptum við fjölskylduna
í dag, því allir vilja þér vel.
Þróun mála í vinnunni lofar
góðu fyrir framtíðina.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Vinir veita þér góð ráð og
auðvelda þér að taka mikii-
væga ákvörðún í dag. En
ágreiningur getur komið upp
innan fjölskyldunnar.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Leitaðu ráða hjá sérfræðing-
um áður en þú ákveður meiri
háttar fjárfestingu. Ástvinur
þarfnast umhyggju þinnar
heima í kvöld.
y°g ^
(23. sept. - 22. október) QglH
Þér gefst tækifæri til að
sinna jólainnkaupum í dag,
en þegar kvöldar ættu ást-
vinir að íhuga að skreppa
út saman.
Sporödreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þú hefur skyldum að gegna
heima í dag, og nýtur góðrar
aðstoðar fjölskyldunnar við
að koma öllu i lag fyrir kom-
andi hátíð.
Bogmadur
(22. nóv. - 21. desember)
Þú þarft að eiga frumkvæðið
að því að leysa ágreining,
sem upp kemur milli ástvina.
Þið ættuð að fara út saman
í kvöld.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar) m
Þú hefur heppnina með þér
í fjármálum í dag, og horfur
eru góðar. Þegar kvöldar
þarft þú að taka til hendi
heima.
Vatnsberi
(20.janúar- 18. febrúar)
Þér gengur vel í vinnunni,
og staða þín styrkist til
muna. Smávegis ágreiningur
um peninga getur komið upp
milli vina í kvöld.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Þér býðst óvænt tækifæri
vinnunni, sem getur fært þér
auknar tekjur á næstunni.
Njóttu kvöldsins heima með
fjölskyldunni.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni vísindalegra staðreynda,
sSy'Vitundarvígsla manns og sólar
gS/ Dulfræði fyrir þá sem leita.
Fæst í versl. BETRA LÍF í Kringlunni 4-6
Námskeið og leshringar.
2ɧ|J Áhugamenn um Þróunarheimspeki
Pósthólf 4124 124 Reykjavík Fax 587 9777 Sfmi 557 9763
Kynning á Clarins í dag milli kl. 14 og 18.
Jólagjafatilboð
Snyrtistofa Sigríðar Guðjóns
Eiðistorgi 13,
sími 561 1161
Öllum þeim, sem minntust mín á áttatíu ára
afmœli mínu og gerðu mér daginn ógleyman-
legan, sendi ég mínar bestu kveðjur og hjart-
ans þakkir.
Guð blessi ykkur öll.
Konráð Auöunsson,
Búðarhóli.
AVALLT
í FARARBRODDI
Míele I Míele
KRAFTMIKLAR
karnianir um aiian IRYKSUGUR
heim hafa staðfest að
Miele ryksugur eru
ávallt í fararbroddi.
„Ávallt bestir"er
okkar loforð. Takk fyrir
að velja Míele.
Rudolf Miele stjórnarformadur
I
Verð frá kr. 19,850 st.gr. ]
d eiailistæki bf
|Suðurlandsbraut 20 • 108 Reykjavík • Sími 588 0200
Jólaafsláttur
30%
af öllum vörum
Mikið úrval af buxna-
og pilsdrögtum,
blússum og úlpum.
Frakkar úr ull og silki.
Diíiiarion
Reykjavíkurvegi 64 ■ Hafnarfirði • Sími 565 1147
Brúðhjón
Allm borðbunaður Gkrsilcg gjaíavara BrUðarhjóna lislai
X’ólbtyVvXvvV VERSLUNIN
Litugavegi 52, s. 562 4244.