Morgunblaðið - 11.12.1996, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 11.12.1996, Qupperneq 59
-j morgunblaðid MIÐVIKUDAGUR 11. DESEMBKR 1996 59 IDAG Árnað heilla O (TÁRA afmæli. Áttatíu Otl og fimm ára verður á morgun, fimmtudaginn . 12. desember, Guðrún I Jónsdóttir, Fannborg 8, á Kópavogi. Hún tekur á > rnóti gestum milli kl. 17 og 1 19 á afmælisdaginn í Gjá- bakka, Fannborg 8, Kópa- vogi. morgunblaðið birtir tilkynningar um af- mæli, brúðkaup, niðjamót o.fl. lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynn- | ingar þurfa að berast með . tveggja daga fyrii-vara I virkadagaogþriggjadaga { fyrirvara fyrir sunnudags- blað. Samþykki afmælis- barns þarf að fylgja af- mælistilkynningum og eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329 sent á netfangið: I gusta@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: j Dagbók ( Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. BRIPS Omsjón Guómundur l'áll Arnarson SPIL dagsins er frá HM 1969. Bandríski spilarinn Eddie Kantar sat við stýrið í suður, sem sagnhafi í þremur gröndum. Vestur gefur; allir á hættu. Norður ♦ Á872 V KG72 ♦ 84 ♦ Á53 Suður ♦ DGIO ▼ 8 ♦ ÁG76 ♦ K10762 Vestur Norður Austur Suður 1 tígull Dobl Pass 3 grönd Pass Pass Pass Kantar vann spilið. Get- uröu leikið það eftir honum? Auðvitað, enda er úr- vinnslan í sjálfu sér ekki flók- in. En það er fyrsti slagurinn sem öllu máli skiptir. Kantar gerði sér grein fyrir því að samningurinn var í hættu ef austur fengi ódýran hjarta- slag og skipti yfir tígul. Þess vegna fylgdi hann líkunum og stakk upp hjartakóng blinds: Norður 4 Á872 V KG72 ♦ 84 * Á53 Vestur Austur ♦ K6 ♦ 9543 V Á1053 1 V D964 ♦ D1095 111111 ♦ K32 + DG4 ♦ 98 Suður ♦ DG10 V 8 ♦ ÁG76 ♦ K10762 Ljósm.stofa Sigríðar Bachmann BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 31. ágúst í Bústaða- kirkju af sr. Pálma Matthí- assyni Eugenia Jósefs- dóttir og Arsæll Óskars- son. Heimili þeirra er í Gnoðarvogi 20, Reykjavík. Hann gaf síðan slag á lauf. Vömin gat tekið þijá slagi á hjarta, en það var allt of sumt. Spaðasvíningin sá sagnhafa fyrir þremur slög- um þar, og nlu í allt. Ljósm.st. Reykjavíkur — Nína BRÚÐKAÚP. Gefin voru saman 7. september í Hall- grímskirkju af sr. Sigurði Pálssyni Kristín Jóna Kristjánsdóttir og Haf- steinn Már Einarsson. Heimili þeirra er á Víðimel 34, Reykjavík. BRUÐKAUP. Gefin voru saman 12. október í Há- teigskirkju af sr. Halldóri Gröndal Hild- ur Kristín Helgadóttir og Finnur Leifsson. Heimili þeirra er í Gullsmára 10, Kópavogi. Ljósmyndastofa Sigríðar Bachmann Ljósm.stofa Sigríðar Bachmann BRÚÐKAUP. Gefm voru saman 21. september í Dómkirkjunni af sr. Jakopi Einarssyni Pála M. Árna- dóttir og Kristján Theod- órsson. Heimili þeirra er í Álagranda 8, Reykjavík. Ljósm.stofa Sigríðar Bachmann BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 2. nóvember í Há- teigskirkju af sr. Tómasi Sveinssyni Sólveig Hólm og Sölvi Fannar Jóhanns- son. Heimili þeirra er í Hrís- rima 5, Reykjavík. HOGNIHREKKVISI ,þetóa, ernúhálfig&durbyýgncklbrQgur á þessa hjá.þe/m " STJÖRNUSPA ef ti r l;rances Drakc BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Al- úð og umhyggjusemi afla þér mikilla vinsælda. Hrútur (21. mars - 19. apríl) ' Þú ert í hátíðarskapi, og ættir ekki að láta smámuna- semi ættingja spilla því. Eyddu kvöldinu heima með fjölskyldu og ástvini. Naut (20. apríl - 20. maí) Vinnugleðin ræður ríkjum hjá þér, en gættu þess að ofkeyra þig ekki. Vegna góðs árangurs getur þú leyft þér að slaka á þegar kvöldar. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 4» Þú ferð rólega af stað í vinn- unni, en heppnin er með þér, og árangur verður góður. Vinur gefur þér ráð, sem reynast vel. Krabbi (21. júní — 22. júlf) Líttu á björtu hliðarnar í Samskiptum við fjölskylduna í dag, því allir vilja þér vel. Þróun mála í vinnunni lofar góðu fyrir framtíðina. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Vinir veita þér góð ráð og auðvelda þér að taka mikii- væga ákvörðún í dag. En ágreiningur getur komið upp innan fjölskyldunnar. Meyja (23. ágúst - 22. september) Leitaðu ráða hjá sérfræðing- um áður en þú ákveður meiri háttar fjárfestingu. Ástvinur þarfnast umhyggju þinnar heima í kvöld. y°g ^ (23. sept. - 22. október) QglH Þér gefst tækifæri til að sinna jólainnkaupum í dag, en þegar kvöldar ættu ást- vinir að íhuga að skreppa út saman. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú hefur skyldum að gegna heima í dag, og nýtur góðrar aðstoðar fjölskyldunnar við að koma öllu i lag fyrir kom- andi hátíð. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) Þú þarft að eiga frumkvæðið að því að leysa ágreining, sem upp kemur milli ástvina. Þið ættuð að fara út saman í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Þú hefur heppnina með þér í fjármálum í dag, og horfur eru góðar. Þegar kvöldar þarft þú að taka til hendi heima. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) Þér gengur vel í vinnunni, og staða þín styrkist til muna. Smávegis ágreiningur um peninga getur komið upp milli vina í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þér býðst óvænt tækifæri vinnunni, sem getur fært þér auknar tekjur á næstunni. Njóttu kvöldsins heima með fjölskyldunni. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda, sSy'Vitundarvígsla manns og sólar gS/ Dulfræði fyrir þá sem leita. Fæst í versl. BETRA LÍF í Kringlunni 4-6 Námskeið og leshringar. 2ɧ|J Áhugamenn um Þróunarheimspeki Pósthólf 4124 124 Reykjavík Fax 587 9777 Sfmi 557 9763 Kynning á Clarins í dag milli kl. 14 og 18. Jólagjafatilboð Snyrtistofa Sigríðar Guðjóns Eiðistorgi 13, sími 561 1161 Öllum þeim, sem minntust mín á áttatíu ára afmœli mínu og gerðu mér daginn ógleyman- legan, sendi ég mínar bestu kveðjur og hjart- ans þakkir. Guð blessi ykkur öll. Konráð Auöunsson, Búðarhóli. AVALLT í FARARBRODDI Míele I Míele KRAFTMIKLAR karnianir um aiian IRYKSUGUR heim hafa staðfest að Miele ryksugur eru ávallt í fararbroddi. „Ávallt bestir"er okkar loforð. Takk fyrir að velja Míele. Rudolf Miele stjórnarformadur I Verð frá kr. 19,850 st.gr. ] d eiailistæki bf |Suðurlandsbraut 20 • 108 Reykjavík • Sími 588 0200 Jólaafsláttur 30% af öllum vörum Mikið úrval af buxna- og pilsdrögtum, blússum og úlpum. Frakkar úr ull og silki. Diíiiarion Reykjavíkurvegi 64 ■ Hafnarfirði • Sími 565 1147 Brúðhjón Allm borðbunaður Gkrsilcg gjaíavara BrUðarhjóna lislai X’ólbtyVvXvvV VERSLUNIN Litugavegi 52, s. 562 4244.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.