Morgunblaðið - 12.12.1996, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 12.12.1996, Qupperneq 18
AUK/SlA»T». 18 FIMMTUDAGUR 12. DESEMBER 1996 VERIÐ MORGUNBLAÐIÐ *~~~ ..... ... "" ' “ .——*>» K O s s 1 c; N C~> I s ^ O W 8 O A H ^ ' Toppur'inn! lifeíE’ Skóna og bindingc fœrðu líka hjó okkur FKAMtíR SNORRABRAUT • SlMI 561 2045 LITOVAARA ' 146-153 cm 33.500 kr. Handbók fyrir skip FISKMARKAÐUR Suðurnesja hef- ur gefið út handbók fyrir fiskiskip. Hún er sérstaklega ætluð þeim skip- um, sem selja afla sinn á fiskmörk- uðum. Þar eru leiðbeiningar um að- gerð, þvott, flokkun, umbúðir, frá- gang og ísun á fiski. Ennfremur eru í handbókinni kaflar um merkingar og skráningu, tilkynningar um sölu, löndun og vigtun, mat á hráefni, uppboð, uppgjör og reikningsskil og vanefndir vegna afla, sem seldur er á Qarskiptamarkaði. Handbókinni er ætlað að bæta meðferð á fiski um borð og skýra út fyrir fiskselj- endum hvernig málin ganga fyrir sig, þegar fiskur er seldur á mörkuð- um. -----» -------- Ályktanir ICFA: Framleiðsla fæðu úr sjó verði aukin ÝMSAR stefnumarkandi ályktanir voru samþykktar á ársfundi Alþjóða sjávarútvegssamtakanna, ICFA, sem haldinn var í Seoul í Suður- Kóreu dagana 29. til 31. október sl. Meðal annars var skorað á ríkis- stjórnir, sem þátt tóku í Matvælar- áðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Róm um miðjan nóvember, að nýta auð- lindir sjávarins með hámarksaf- rakstur í huga og til að tryggja vax- andi mannfjölda næga fæðu. íslend- ingar eru aðilar að samtökum þess- um og var Kristján Loftsson fulltrúi okkar á ársfundinum. Lee Weddig, fyrsti varaforseti Alþjóðasjávarútvegssamtakanna, sem stofnanir og hagsmunasamtök í sjávarútvegi í 12 ríkjum eiga aðild að, sagði á fundinum, að fólki ætti enn eftir að fjölga um nokkra millj- arða og því yrði að setja markið hærra en að miða við það eitt að halda í horfinu. „Nauðsynlegt er að vinna að auknum framförum í sjáv- areldi hvers konar, bæta aðferðir við uppbyggingu fiskstofna, hafa betri stjórn á ijolgun rándýra og treysta mengunarvarnir. Þáttur sjávarút- vegsins í baráttunni við fátækt verð- ur að njóta skilnings,“ sagði Weddig. CITES-listinn Á fundinum í Seoul var samþykkt að mótmæla því, að Ráðstefnan um alþjóðleg viðskipti með dýr í útrým- ingarhættu, CITES, settu á þann lista físktegundir, sem væru undir alþjóðlegri stjórn. Með samþykktinni var verið að bregðast við tilraunum sumra ríkisstjórna til að fá bláuggat- únfiski, hákarli og háfi bætt á CIT- ES-listann. Alvarlegar athugasemdir voru gerðar við tillögu umhverfisvernd- arsamtakanna World Wildlife Fund um að komið verði á fót sérstöku eftirlitsráði, sem fylgdist með fisk- veiðstjórnun, vottun og „grænum“ stimplum. Var á það bent á fundin- um, að stjórn fiskveiðanna væri á ábyrgð ríkisstjórna og milliríkja- stofnana. ICFÁ mun einnig hvetja ríkisstjórnir aðildarfélaganna til að mótmæla banni Bandaríkjastjórnar við innflutningi á rækju frá sumum löndum á væntanlegum fundi Al- þjóðaviðskiptastofnunarinnar, WTO. Ný aðildarsamtök Vidar Ulriksen frá Samtökum norskra sjómanna og V.M. Ka- mentsev, fulltrúi landssamtaka rúss- neskra sjávarútvegssamtaka, voru kjörnir forseti og varaforseti en Weddig verður áfram fyrsti varafor- seti og framkvæmdastjóri ICFA. Á fundinum í Seoul var samþykkt aðild nokkurra nýrra samtaka, tvennra í Litháen, einna í Ástralíu og einna í Asíu. Ársfundur ICFA 1997 verður haldinn í St. John’s á Nýfundnalandi þann 11. til 13. sept- Morgunblaðið/Ágúst Blöndal MIKIÐ hefur verið fryst af loðnu í Neskaupstað að undanförnu. MIKIL vinna hefur verið við síld- arsöltun og frystingu á síld og loðnu í Neskaupstað frá því í haust. Búið er að salta í 45.000 tunnur, sem að öllum líkindum er mesta söltun sögunnar hjá einstöku fyrirtæki á íslandi. Síld- arvinnslan hf. hefur ennfremur fryst um 2.000 tonn af síld, mest flök og 1.500 til 1.600 tonn af loðnu hafa verið fryst. Þetta er í öllum tilfellum meiri framleiðsla í fyrra. Til dæmis var engin loðna fryst á haustmánuð- Mikil vinna í síld og loðnu um þá. Frysta síldin fer mest til Þýzkalands og Frakklands, en í Frakklandi er hún reykt hjá dótt- urfyrirtæki SIF, Nord Morue, og seld í neytendapakkningum um sunnan verða álfuna. Líklega verður lítið saltað til viðbótar, að minnsta kosti af heilli síld og hauskorinni og slógdreginni, þar sem langt er komið að salta upp í gerða samninga. Það er nótaskip Síldarvinnsl- unnar, Börkur NK, sem hefur verið drýgstur við að landa síld í Neskaupstað í haust, en hann var í landi í gær vegna brælu. Beitir NK hefur verið á loðnu- veiðum í troll og í gær kom hann inn með 1.100 tonn ogfór hluti þess í frystingu. Auk hans hafa Þorsteinn EA og Jón Sigurðsson GK landað loðnu í Neskaupstað í haust. Getur þú aeRð bÆmammSÉWáu Þittframlag skiptir öllu máli <5lT HJÁLPftRSTOFNUN 'QTj KIRKJUNNAR - meö þinni hjálp *
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.