Morgunblaðið - 18.12.1996, Side 10
10 MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 1996
MORGUNBLAÐIÐ
FRETTIR
Samkeppni útgáfufyrirtækja og verslana í bóksölu fyrir jólin er í algleymingi
B
IÓKSALA er tengd jólum
óijúfanlegum böndum.
Hvergi í heiminum hefur
bóksala bundist ákveðn-
um árstíma með jafnáþreifanleg-
um hætti og á íslandi. Lengst af
voru bækur seldar eingöngu í við-
Enn blásið til
urkenndum bókabúðum og jafnan
á sama eða mjög svipuðu verði.
Jafnvel þótt samkeppni hafi aukist
á síðustu árum hófst hún ekki af
krafti í bóksölu fyrr en fyrir um
þremur árum þegar stórmarkaðir
tóku þá ákvörðun að selja bækur.
Árið 1994 upphófst mikið verð-
stríð þegar Hagkaup og Bónus og
fleiri seldu bækur með allt að 30%
afslætti. í fyrra var bókastríðið
jafnvel enn harðara og sáu bóka-
verslanir sitt óvænna og tóku þátt
í verðstnðinu. í ár hófst jólabóka-
verðstríðið heldur seinna en í fyrra
en virðist nú vera í algleymingi
þegar vika er til jóla.
Olíkar kenningar hafa verið
settar fram um afleiðingar þessa
verðstríðs. Af samtölum við eig-
endur og framkvæmdastjóra stór-
markaða og forsvarsmenn bóksala
og útgefenda að dæma er fullljóst
að verðstríðið hefur komið miklu
róti á bókamarkaðinn. Landsmenn
þurfa að hafa sig alla við að fylgj-
ast með auglýsingum og verðtil-
boðum. En eins og verða vill hefur
komist á nokkur regla á ringulreið-
ina og almenningur getur nú að
minnsta kosti reitt sig á að hvert
sem þeir leita bóka eru boðin af-
sláttarkjör með einum eða öðrum
hætti.
Verðstríðið hófst fyrir alvöru
þegar stórmarkaðirnir Bónus og
Hagkaup höfðu blandað sér í það
fyrir helgi. Frá mánaðamótum
hefur Bónus boðið 15-40% afslátt
af um 60 titlum. Hagkaup býður
afslátt af öllum jólabókum, um
400 titlum, en býður ennfremur
21 titil á krónutölutilboði, 1996
kr. Bónus brást þegar við tilboðinu
í gær og bauð lægra verð en Hag-
kaup.
Stærri bókaverslanir hafa
markað sér fasta afsláttarstefnu.
Mál og menning býður 15-30% af
öllum bókum, alla daga fram til
jóla. Eymundsson-verslanimar
bjóða alla daga 15-30% afslátt af
mismunandi titlum. Griffíll aug-
lýsti lægsta verð á 10 bókum á
föstudaginn var en býður enn-
fremur aðrar bækur með 15% af-
slætti. Stórmarkaðim- ----------
ir bmgðust þegar við
tilboði Griffils og
lækkuðu verð hjá sér.
Þá býður Bóksala
stúdenta kennurum,
stúdentum og hollvin-
bókaorrustu
hætti þess óeðlilega. Aðspurður
vildi Jóhannes engu svara um það
hvort verslunin færi undir kostn-
aðarverð við verðlagningu á ein-
stökum bókum. „Við förum ekki
undir kostnaðarverð í heildarbók-
sölu okkar. Við rekum bóksöluna
Samkeppni í sölu jóla-
bóka er í algleymingi
og í þríðja sinn hefur
hafist grímmt verðstríð.
Þórmundur Jónatans-
son ræddi við bóksala
og útgefendur um verð-
stríðið og margvíslegar
sem eina deild og hún stendur
undir sér.“
Óskar Magnússon, fram-
kvæmdastjóri Hagkaups, segir
aldrei farið undir kostnaðarverð
við verðlagningu bóka og hafnar
því að aðrar vörur séu notaðar til
að greiða niður bókaverð. „Við
viljum hafa eðlilega afkomu af
hverri vöru. Afkoma af matvöru
er ekki slík að hún standi undir
niðurgreiðslu."
Bóksölunni bjargað
afleiðingar þess.
Morgunblaðið/Golli
MIKILL handagangur var í bókaöskjunni hjá Bónus í gærdag
en þar var þegar brugðist við verðtilboðum Hagkaups á jóla-
bókunum sem auglýst voru í Morgunblaðinu í gær.
vegna ákveðið að taka þátt í verð-
kapphlaupinu af fullum krafti með
þeim árangri að salan hefur aukist
til muna í ár. Að sögn Egils Jó-
hannssonar, sölustjóra hjá Máli og
menningu, batnaði afkoma versl-
unarinnar í desember í fyrra miðað
við sama mánuð árið áður.
um Háskólans valdar bækur me’
30-35% afslætti en öðrum við-
skiptavinum allar jólabækur með
15% afslætti. Minni verslanir hafa
reynt að taka þátt í verðkapp-
hlaupinu með ýmsum hætti. í
þessari upptalningu er ekki tekið
tillit til ýmissa hliðartilboða.
Bóksala hefur
víða aukist
Erfitt hjá minni verslunum
Eftir að verðstríðið hófst urðu
margar smærri bókaverslanir ugg-
andi um sinn hag og var því hald-
ið fram í fyrra að rekstur verslan-
anna hefði dregist verulega saman
og hætta væri jafnvel á að margar
þeirra yrðu að leggja upp laupana.
Egill Jóhannsson kveðst geta
staðfest að nokkur samdráttur
hafi orðið í bóksölu Máls og menn-
_______________ ingar til minni versl-
Samdráttur ana- Á hinn
hafi þeir ekki orðið
varir við að bókaversl-
anir hafi orðið að
hætta rekstri af þeim
Þannig
hjá minni
verslunum en
fáar hafa hætt
við stórmarkaði. Hann segir að
minni verslanir hafi átt í érfiðleik-
um hin síðustu ár en ekki væri
ljóst hvaða afleiðingar verðstríð
hefði til langs tíma á rekstur
þeirra.
Ýmsir hafa bent á að þróun
bóksölu sé í takt við afdrif annarr-
ar sérverslunar á síðustu áratug-
um. Sérverslanir hafi átt undir
högg að sækja og því þurfi ekki
að koma á óvart að þau örlög bíði
bóksölu einnig að færast á hendur
færri og stærri fyrirtækja. Ólafur
segir að útgefendur óttist þessa
þróun og kjósi að bækur væru
seldar allt árið um kring í sterkum
sérverslunum. Aðspurður kveðst
Ólafur efast um hvort hægt er að
setja reglur um hvetjir megi versla
með bækur og bendir á að Sam-
keppnisstofnun hafi þegar úr-
skurðað um að bókaútgefendur
verði að afgreiða bækur til þeirra
sem þess óska.
Raunar væri svo komið að stærri
bókaverslanir hefðu komið sér upp
ákveðinni vígstöðu og fremur eflt
þjónustu sína þegar ekki er lengur
hægt að keppa um verð á einstök-
um titlum við stórmarkaðina.
Menn eru nokkuð sammála um
að ekki verði gengið lengra í verð-
stríðinu. Jóhannes í Bónus telur
ólíklegt að verðlag á bókum lækki
enn frekar. Aðrir heimildarmenn
taka undir þetta og benda á að
eftirspurn eftir bókum sé orðin
næg þegar aðeins vika sé til jóla.
Óeðlileg samkeppni
sökum. Þannig viti
hann aðeins um eina verslun sem
hafi hætt rekstri í ár.
Ólafur Ragnarsson, formaður
Félags bókaútgefenda, segir erfítt
að átta sig á áhrifum verðstríðsins
á bókaútgáfu og bóksölu. Reynsl-
an hafí þó sýnt að bóksalar og
bókaútgefendur fengju minna fyr-
ir sinn snúð í erfíðri samkeppni
Ekki von á lægra verði
Mikil ringulreið ríkti á bóka-
markaðinum í fyrra og vissu menn
þá ekki hvað næsti dagur bar í
skauti sér. Menn greinir á um
hvort verðstríðið í ár sé eins hart
og í fyrra en einn heimildarmaður
blaðsins mat stöðuna svo að stór-
markaðirnir berðust hart innbyrðis
en bókaverslanir aftur sín á milli.
Ólafur Sveinsson hjá Eymunds-
son segir að bókaverslanir geti
ekki lagað sig að afbrigðilegum
viðskiptaháttum stórmarkaðanna.
Hann segir alþekkt í ___________
viðskiptum að aðilar
komi inn í þjónustu á
álagstímum, sem aðrir
veita allt árið um
kring. „En það hefur
ekki verið gert eins og
í þessu tilviki til að nota þessa
vöru til að auglýsa upp aðra vöru.
Það er þetta sem bóksölum þykir
ósanngjarnt," sagði hann.
Jóhannes í Bónus segir verslun-
ina eingöngu bjóða eftirsótta vöru
og svo lengi sem fyrirtækið gerði
skil á sínum sköttum og skyldum
væri vart hægt að telja viðskipta-
Jóhannes í Bónus segir að Bón-
us hafi tekist að bjarga „bókinni"
eftir að útgefendur, rithöfundar
og bóksalar hafi næstum gengið
af henni dauðri með mikilli um-
fjöllun um hátt bókaverð eftir að
virðisaukaskattur var lagður á
bækur. „Samkeppnin sem við
hrundum af stað hefur vakið at-
hygli á bókinni og lagt að velli þá
úrkynjuðu verslunarhætti útgef-
enda á árum áður að setja bóksöl-
um ákveðið verð en selja bækur
sínar síðan ódýrar í forlagsversl-
unum,“ sagði hann.
Óskar kveðst vilja gera skýran
greinarmun á bóksölu stórmarkað-
anna. Munurinn væri fólginn í því
að Hagkaup seldi allar jólabækur
á meðan Bónus seldi aðeins nokkra
tugi titla. „Ég vek athygli á því
að margar hinar svokölluðu bóka-
verslanir eru í raun ekkert annað
en ritfangaverslanir fram að jólum
þegar þær byrja að selja bækur.
Við seljum bækur í smáum stíl
allt árið og tímarit í stórum stíl
allt árið og erum því ekkert frá-
brugðin ritfangaverslunum að
þessu leyti.“
Jóhannes segir ekkert athuga-
vert við að Bónus selji bækur ein-
göngu fyrir jól. Þær væru jóla-
vara. „Eg sel hvorki jólamerki-
spjöld né jólakort eftir áramót. Á
að skylda mig til að selja jólakort
fyrir páska ef ég sel þau fyrir jól?“
spyr hann.
Stórmarkaðir hafa verið gagn-
rýndir fyrir að stýra bókakaupum
með verslunarstefnu sinni og óhóf-
legum afsláttarkjörum. Um þetta
----------------- segir Óskar: „Við höf-
Áareininaur um ekki stýrt sölu a
um hvort bókum öðruvísi en svo
uerdstríðeyk- -“í—g
ur DOKSOIU meiri afslátt af bókum
þeim tilvikum þegar
við fáum mikinn afslátt hjá útgef-
anda.“
Ólíkar áherslur í þjónustu
Óhætt er að fullyrða að bóka-
verð hefur lækkað nokkuð frá því
að virðisaukaskattur var lagður á
bækur um árið en menn greinir á
Hvemig skipta má bók
um hvort verðstríðið hefur orðið
til þess að auka bóksölu. Jóhannes
Jónsson í Bónus fullyrðir að inn-
reið Bónus-verslana á bókamark-
aðinn hafi aukið sölu bóka en Ólaf-
ur Sveinsson hjá Eymundsson tel-
ur það bábilju að hún hafí aukist
svo nokkru nemi, réttara væri að
hún hafí staðið í stað. Hjá Máli
og menningu og Griffli fengust á
hinn bóginn þær upplýsingar að
verðstríðið hafi haft mjög góð
áhrif á reksturinn.
Jóhanna Jóhannesdóttir, versl-
unarstjóri hjá Griffli, segir að í
fyrra hafí verslunin setið eftir í
bókastríðinu og þá hafí sala bóka
dregist saman. Verslunin hafi þess
F YLGIFISKUR j ólabókaflóðs-
ins er skiptibókaflóðið eftir
jól. Ekki er hægt að ætlast til
að allir rati á rétta bók handa
vinum eða vandamönnum og
síðan er ekki óalgengt að
sama bókin sé gefin sama
manni oftar en einu sinni.
Þjónusta bóksala er ólík að
þessu leyti og er misrúm.
Samkvæmt upplýsingum
frá bókaverslunum Eymunds-
sonar og Máls og menningar
gildir sú meginregla í flestum
sérverslunum með bækur og
ritföng að hægt er að skipta
bókum eftir jól fyrir hvaða
vöru sem er og eru tímamörk
mjög rúm. Þannig er hægt að
skipta bókum svo lengi sem
þær eru í sölu hjá verslunun-
um.
Hjá Bónusi er hægt að
skipta þeim titlum fram til
áramóta sem hafa verið í sölu
hjá versluninni fyrir hvaða
vöru sem er. í Hagkaupi gild-
ir sú regla að bók má skipta
fyrir aðra bók fyrir 10. janúar
næstkomandi. Fram að jólum
þarf að framvísa kassakvittun
en að gefnu tilefni skal tekið
fram að þess er ekki þörf eft-
ir jól og fram til 10. janúar.
i
Hægt er að leiða að því líkur
að verðstríðið hafi átt sinn þátt í
að bæta þjónustu sérhæfðra versl-
ana. Eftir því sem samkeppnin
hefur harðnað hafa þær, einkum
stærri bókaverslanir, reynt að
lækka bókaverð eftir getu en einn-
ig lagt áherslu á góða þjónustu
við neytendur, m.a. með ráðgjöf
og rúmri skiptibókaþjónustu.
Órækt vitni um ólíkar áherslur
I
I
I
I
E
L
I
L
í
i
i
í
stórmarkaða annars vegar og sér-
verslana með bækur hins vegar
er að í sérverslunum eru starfs-
menn menntaðir eða þjálfaðir til
að veita ráðgjöf um bækur en í
Bónus eru, að sögn eiganda þess,
þrír menn í fullri vinnu við að fara
milli samkeppnisaðila og fylgjast
með verðlagi. Hlutverk eftirlits-
mannanna er að ganga úr skugga
um að Bónus sé örugglega með
lægsta verðið.
Olafur Sveinsson hjá Eymunds-
son segir að starfsmenn verslunar-
innar hafi m.a. myndað leshringi
þar sem menn bera saman bækur
sínar og meta hvaða bækur henta
ólíkum neytendahópum.