Morgunblaðið - 18.12.1996, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 18.12.1996, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 1996 53 Trúbador á Sir Oliver TRÚBADORINN og leikarinn Valdimar Flygenring heldur tón- leika á veitingahúsinu Sir Oliver miðvikudagskvöldið 18. desember og hefjast þeir um kl. 23. Á efnisskrá Valdimars eru frumsamin lög í bland við annað. -----♦ ♦ ♦---- Herrafatasýn- ing í Þjóðleik- húskjallaranum HERRAFATAVERSLUN Kormáks og Skjaldar var opnuð formlega 27. nóvember sl. og af því tilefni verður haldin herrafatatískusýning í Þjóð- leikhúskjallaranum í kvöld, mið- vikudagskvöidið 18. desember. Sýningin er í umsjá kaupmann- anna, þeirra Kormáks Geirharðs- sonar og Skjaldar Sigurjónssonar, Ragnar Kjartansson, verslunar- stjóri kynnir fatnaðinn en Hörður Bragason leikur á skemmtara. Að lokinni sýningu leika svo drengirnir í polkahljómsveitinni Hringum fyrir dansi. HURÐASKELLIR. Hurðaskellir á Þj óðminjasafni GÖMLU íslensku jólasveinarnir koma í heimsókn einn af öðrum á Þjóðminjasafn íslands eins og verið hefur undanfarin ár. Hurðaskellir er sjöundi og verður í safninu í dag kl. 14. Hafnar- gönguhóp- urinn í kaup- staðarferð í MIÐVIKUDAGSKVÖLDGÖNGU Hafnargönguhópsins 18. desember verða rifjaðar upp kaupstaðarferða- leiðir til Reykjavíkurkaupstaðar fyrr á árum. Mæting er við Hafnar- húsið kl. 20 og „róið“ að Fischer- bryggju (síðar Duusbryggja) í Gróf- inni í kaupstaðarferð, sjóleiðina frá Akranesi. Síðan gengið gegnum Gamla bryggjuhúsið að Brydeverslun. Það- an verður farið úr Reykajvíkur- kaupstað og fylgt gömlu þjóðleið- inni eftir með ströndinni yfir Læk- inn upp Arnarhólstraðirnar og norð- an og austan við Arnarhólsholtið yfir Breiðumýri að Háaleiti en þar litlu sunnar voru þjóðleiðamót. Þeir sem voru á leið vestur, norður eða austur fóru sunnan í Bústaðaholtinu og yfir Elliðaárnar en Álftnesingar, Hafnfirðingar og Suðurnesjamenn héldu niður að Tjaldhóli við Foss- vogsbotn (nálægt Nesti í dag). Þá leið mun Hafnagönguhópurinn velja og eftir að hafa átt kost á að svala þorstanum með sýrudrykk verður farið þaðan kl. 21.30 í þriðju kaup- staðarferðina og gengið til Reykja- víkur eftir fornleið sem lá með Foss- vogi og vestan stærri Öskjuhlíðar yfir Skildinganesmelana á Bessa- staðaleiðina niður í Kvosina að Brydeverslun. Hægt verður að nýta almenn- ingsvagna (Kópavogsstrætisvagn- ana) við að yfirgefa gönguhópinn við Tjaldhól eða sameinast honum þar. yfirburða hljómtæki ÁRMÚLA 38 SÍMI5531133 VATTERAÐIR KULDAJAKKAR Aðeins kr. 3.900 SEGLAGERÐIN ÆGIR Eyjaslóð 7 Reykjavík s. 5112200 Félag sjálfstætt starfandi heimilislækna Vinnubrögðum setts héraðslæknis mótmælt FÉLAG sjálfstætt starfandi heimil- islækna fjallaði á fundi á mánudag um umsögn setts héraðslæknis í Reykjavík vegna umsókna tveggja lækna um að reka heimilislækna- þjónustu í Reykjavík. Vinnubrögðum héraðslæknis er mótmælt í ályktun- inni, sem samþykkt var samhljóða og fer hér á eftir: „Sjálfstætt starfandi heimilis- læknar mótmæla harðlega vinnu- brögðum setts héraðslæknis í Reykjavík í samræmi við samning Tryggingastofnunar ríkisins og Læknafélags íslands þar að lútandi. í maímánuði á þessu ári sóttu áðurnefndir tveir heimilislæknar um að fá að opna læknastofu í sjálfstæð- um rekstri. Umsóknin var lögð fyrir tryggingaráð að fenginni umsögn samingaaðila og héraðslæknisins í Reykjavík. í umsögn héraðslæknis- ins frá 13. ágúst sl. var talin þörf fyrir fleiri heimilislækna í Reykjavík. í umsögn þessa sama héraðslæknis frá 20. nóvember sl. telur hann hins vegar „að engin þörf sé fyrir fleiri heimilislækna í Reykjavík." Þessi kúvending héraðslæknisins frá öllum fyrri yfirlýsingum hans virðist hafa þann tilgang að koma í veg fyrir að sjálfstætt starfandi heimilislækn- ar í Reykjavík fái eðlilega endurnýj- un í sinn hóp. Af fyrri yfirlýsingum héraðslæknisins má ætla að hann sé eindreginn andstæðingur sjálf- stæðs stofurekstrar heimilislækna utan heilsugæslustöðva. Héraðs- læknirinn virðist þannig láta andúð sína á þessari starfsemi ráða gjörð- um sínum en ekki fagleg sjónarmið. Enginn heimilislæknir hefur feng- ið að hefja sjálfstæðan stofurekstur í Reykjavík undanfarin sjö ár, þann- ig að sjálfstætt starfandi heimilis- læknum hefur fækkað jafnt og þétt. Þeim er því nauðsyn að fá eðlilega endurnýjun í sínar raðir. Sú stað- reynd að tryggingaráð hefur nú í sjö mánuði ekki svarað áðurnefndri umsókn tveggja heimilislækna um að hefja sjálfstæðan rekstur vekur tortryggni. Félag sjálfstætt starf- andi heimilislækna mælist til þess við tryggingaráð og heilbrigðisráð- herra að þessir aðilar svari þeirri spurningu hvort það sé ætlun þeirra að þurrka út sjálfstæða starfsemi heimilislækna á íslandi. Félagið bendir í því sambandi á þá staðreynd að sjálfstæð starfsemi heimilislækna utan heilsugæslustöðva stuðlar að fjölbreyttari og hagkvæmari rekstri í heilbrigðisþjónustunni sem er yfir- lýst markmið núverandi ríkisstjórn- ar.“ KM 90: Verð kr. 29.830 stgr. m/hakkavéi. Aðrar gerðir kosta frá kr. 26.885 stgr. KitchenAid heimilisvélin fæst í 5 gerðum og mörgum litum. Hún er landsþekkt fyrir að vera lágvær, níðsterk og endast kynslóðir. Fjöldi aukahluta er fáanlegur. ÍSLENSK HANDBÓK FYLGIR. Z z UJ 1 w Q n 2 3 KitchenAid - mest selda heimilisvélin á íslandi í 50 ár! REYKJAVÍKURSVÆÐI: Byggt og búið, Kringlunni, Húsasmiðjan, Skútuvogi, Ratvörur hf„ Ármúla 5, H.6. Guðjónsson, Suðurveri, Rafbúðin, Álfaskeiði 31, Hafnarf., Miðvangur, Hafnarfirði, Pfaff, Grensásvegi 13. VESTURLAND: Rafþj. Sigurdórs, Akranesi, Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi, Blómsturvellir, Hellissandi, Versl. Hamrar, Grundarfirði, Versl. E. Stefánssonar, Búðardal. VESTFIRÐIR: Kf. Króksfjarðar, Króksf., Skandi, Tálknafirði, Kf. Dýrfirðinga, Þingeyri, Laufið, Bolungarvík, Húsagagnaloftið, ísafirði, Straumur, ísafirði, Kf. Steingrímsfjarðar, Hólmavík. N0RÐURLAND: Kf. Hrútfirðinga, Borðeyri, Kf. V-Húnvetninga, Hvammstanga, Kf. Húnvetninga, Blönduósi, Kf. Skagfirðinga, Sauðárkróki, KEA, Akureyri og útibú, Kf. Þingeyinga, Húsavík, Kf. Langnesinga, Þórshöfn, Versl. Sel, Skútustöðum. AUSTURLAND: Kf. Vopnfirðinga, Vopnafirði, Kf. Héraðsbúa, Seyðisfirði, Kf. Héraðsbúa, Egilsstöðum, Rafalda, Neskaupstað, Kf. Héraðsbúa, Reyðaríirði, Kf. Fáskrúðsfjarðar, Fáskrúðsfirði, Kf. A-Skaftafellinga, Djúpavogi, Kf. A-Skaftfellinga, Höfn. SUÐURLAND: Kf. Rangæinga, Hvolsvelli, Kf. Rangæinga, Rauðalæk, Versl. Mosfell, Hellu, Reynistaður, Vestmannaeyjum, Kf. Árnesinga, Selfossi, Kf. Árnesinga, Vík. SUÐURNES: Rafborg, Grindavík, Samkaup, Keflavík, Stapafell, Keflavík. KitchenAid - kóróna eldhússins! Einar Farestveit&Co.hf. Borgartúni 28 ‘B' 562 2901 og 562 2900 ORiInT Fallegt, ofnæmisprófað ORIENT herraúr með þykkri 22 kt. gullhúð. Verð kr. 16.900. Ý/rv'cf únhogskartgripavmiurt Axel Eiríksson úrsmiður ISAFIRÐI • AD A15TRÆTÍ 2Z-SIMI04-3023 ALKABAKKA16* MJODD*SIMI K7070H Wm
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.