Morgunblaðið - 18.01.1997, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 18.01.1997, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. JANÚAR 1997 3 Almenningsvagnar bjóða þér ókeypis í bíltúr um helgina á öllum sínum leiðum í tilefni af því að fyrirtækið tekur í notkun þrjá nýja RENAULT strætisvagna. Nýju vagnarnir munu aka á leið 140 og það er tilvalið að bregða sér í bíltúr í nýjum og öðruvísi strætisvagni í boði Almennings- vagna um helgina. ENGIN ÞREP Það er gengið beint inn í nýju RENAULT strætisvagnana af gangstéttinni. Þetta er sérstaklega þægilegt fyrir fólk sem ferðast með kerrur eða barnavagna og þá sem eiga erfitt með að ganga upp tröppur. Dyrnar eru stórar og þægilegar og mjög gott að ganga um þær. FALLEGUR OG PÆGILEGUR AÐ INNAN Hvert smáatriði RENAULT strætisvagnanna er þaulhugsað. Vagnarnir eru rúmgóðir, sætin þægileg, gólfin slétt og gangurinn breiður. Rúður vagnanna eru stórar og útsýni farþeganna þannig óhindrað. Það er þægilegt að ferðast með nýju RENAULT vögnunum - notaðu tækifærið og prófaðu nú um helgina. ALMENNINGSVAGNAfí BS RENAULT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.