Morgunblaðið - 18.01.1997, Page 31

Morgunblaðið - 18.01.1997, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. JANÚAR 1997 31 AÐSENDAR GREINAR Haustvörurnar streyma inn Mótorsmiðjan Brandtex vörur Dragtir, kjólar, blússur og pils. Ódýr náttfatnaður Nýbýlavegi 12, sími 554 4433 Gangi ykkur vel *Mótorsmiðjan er sérhæfð félagsmiðstöð fyrir ungt fólk og er starfsemin rekin af íþrótta- og tómstundaráði Reykjavíkur og studd af Sjóvá-Almennum tryggingum hf. Sérstök hátíðardagskrá í tengslum við sýninguna verður í Borgarleikhúsinu sunnudaginn 26. janúar. Komdu! Það er verið að tala við þig! Sameining vinstri flokkanna er rökrétt, ----------*---------------- segir Asdís Halla Bragadóttir, enda er tilvistarkreppa þeirra alger. dags sósíalismi. Forvitnilegt væri að vita hvort það sé sú stefna sem jafnaðarmenn vilja nú sameinast um. Nýjasta útspilið er stofnun Grósku sem að sjálfsögðu eru enn ein samtök jafnaðarmanna. Skýrari valkostir Ringulreiðin á vinstri vængnum hefur því miður gert stjórnmál hér á landi ómarkvissari en ástæða er til. Sameining vinstri manna gæti orðið til að einfalda val kjósenda. Þannig væri vonandi hægt að skerpa umræðu um hug- myndafræði og draga skýrari mörk á milli þeirra flokka sem leggja áherslu á miðstýringu og ríkisvald og hinna sem hafa frelsi einstaklinganna að leiðarljósi. Vonandi leiðir umræða vinstri manna nú til einhverrar niður- stöðu. Þó að umræða um samein- ingu hafi til þessa ekki skilað árangri er það ekki útilokað nú, þar sem kreppa vinstriflokkanna hefur sjaldan eða aldrei verið meiri. Höfundur er í stjóm Sambands ungra sjálfstæðismanna ogstarfar með Sjálfstæðum konum. Klofnum til að sameinast Traustur þáttur í tilverunni LÍKT og svo oft áður ræða vinstri menn nú mikið um sam- starf. Að mörgu leyti er framtak þeirra ólíku hópa sem eru að vinna að málinu virðingarvert. Því mið- ur virðist hins vegar nokkuð vanta á að þeir sem tala fyrir samstarfi vinni saman í reynd! Að minnsta kosti eiga þeir afar erfitt með að komast að niðurstöðu. Sumir vilja lítið sem ekkert samstarf, aðrir vilja lausbeislaða samvinnu, enn aðrir vilja sameiginlegt framboð flokkanna á meðan þeir sem lengst vilja ganga krefjast fullrar sameiningar flokkanna. Þá virðist einnig vera ágreiningur á milli þeirra sem yngri eru og hinna eldri um hvernig eigi að standa að samvinnunni. Enn eitt jafnaðarmanna- félagið Aðdragandi sam- starfs er alltaf sá sami. Flokkarnir keppast um að fá heiðurinn af sam- einingu íslenskra jafn- aðarmanna og allir vilja eigna sér af- kvæmið. Þjóðvaki var klofinn úr Alþýðu- flokknum (sem ber jafnframt heitið jafn- aðarmannaflokkur ís- lands) til að sameina Ásdís Halla Bragadóttir jafnaðarmenn. í sama tilgangi ákváðu þing- flokkarnir síðar að sameinast aftur. Við hvem klofning og við hveija sameiningu hrópa menn húrra fyr- ir sögulegum sigri jafnaðarmanna. Þá hefur Svavar Gestsson, fyrrverandi formaður Alþýðu- bandalagsins, gefið út bók um jafnaðarstefn- una sem er í raun ekk- ert annað en gamal- Er þeirra tími liðinn? Fjölmörg rök eru fyrir samein- ingu vinstri flokkanna. Málefna- lega eru þeir í tilvistarkreppu og forysta þeirra er lömuð. Hug- myndafræðin er í molum og þeir sem trúðu á sovétsósíalismann hafa játað sig sigraða. Þessi ósig- ur hefur haft áhrif á baráttu ann- arra vinstri manna sem eiga erf- itt með að fóta sig í nútímalegu markaðssamfélagi. Vinstri flokk- unum tilheyra hins vegar atvinnu- stjórnmálamenn sem bíða eftir að þeirra tími komi. Atvinnustjórn- málamenn sem fyrst og síðast eru uppteknir af að halda sínu starfi og stöðu á vettvangi stjórnmál- anna. Það sorglega er að líklega er þeirra tími bara löngu liðinn. Staða flokkanna sem um er að ræða er mjög veik. Kvennalistinn og Þjóðvaki eru við það að þurrk- ast út. Kreppa Alþýðuflokksins er ekki minni. Sjaldnast er ljóst hvort flokkurinn er við það að klofna enn einu sinni eða hvort hann sé í þann mund að samein- ast, annaðhvort sjálfum sér aftur eða einhverjum öðrum flokki. Alþýðubandalagið (og ekki má gleyma öllum óháðu stjórnmála- mönnunum sem eru innan raða þess flokks) er sá flokkur sem hefur líklega minnstan hag af sameiningu. Hann hefur meiri sérstöðu en hinir þar sem hann er þeirra lengst til vinstri. Sam- eining gæti hæglega orðið til þess að allir gömlu forystumenn hans yrðu úti í kuldanum. Það dynur í þögninni þungum, skerandi litum. Blceðandi orð ... Hlustaðu! Hvernije líður mér - Ég vilcn að ég gœti sagt það með orðum Þetta er yfirskrift einstæorar sýningar sem unglingar í Mótorsmiðjunni* hafa unnið að og haldin verður í Ráðhúsi Reykjavíkur, dagana 18. til 24. janúar. Ráðhúsið er opið til kl. 18, alla daga vikunnar. BOKHALDSHUGBUNAÐUR /ýr/r WINDOWS Tökum Opus-Allt og annan hugbúnað uppí gl KERFISÞRÓUN HF. Fákafeni 11 - Sími 568 8055

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.