Morgunblaðið - 18.01.1997, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 18.01.1997, Qupperneq 54
MORGUNBLAÐIÐ J>4 LAUGARDAGUR 18. JANÚAR 1997 <|> ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 5511200 LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen Frumsýning fim. 23/1 kl. 17.00 — 2. sýn. sun. 26/1 kl. 14.00 — 3. sýn. sun. 2/2 kl. 14.00. Stóra sviðið kl. 20.00: ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson í kvöld 18/1, uppselt — sud. 26/1 80. sýn. — fös. 31/1. * KENNARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Símonarson Á morgun sun. 19/1, uppselt — fös. 24/1, uppselt — mið. 29/1, nokkur sæti laus — lau. 1/2, nokkur sæti laus. VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen 8. sýn. lau. 25/1, uppselt — 9. sýn. fim. 30/1, uppselt — 10. sýn. sun. 2/2 uppselt — fim. 6/2, nokkur sæti laus — sun. 9/2. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: LEITT HÚN SKYLDI VERA SK/EKJA eftir John Ford Fös. 24/1, uppselt — lau. 25/1, uppselt — fim. 30/1 — lau. 1/2. Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Litla sviðið kl. 20.30: í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson Sun. 26/1 — fös. 31/1. Ekki er hægt að hleypa gestum inn I salinn eftir að sýning hefst. •• GJAFAKORT/LEIKHÚS - SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF •• LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mánud. 20/1 kl. 21.00: ý EMIL OG ANNA SIGGA. Söngskemmtun með engilsaxneskum lögum, þjóðlögum og Eögum frá Viktoríutímanum, m.a. við texta Shakespeares. Hópinn skipa: Anna Sigríður Helgadóttir, mezzosópran, Bergsteinn Björgúlfsson, tenór, Ingólfur Helgason, bassi, Sigurður Halldórsson, kontratenór, Skarphéðinn Þór Hjartarson, tenór og Sverrir Guðmundsson, tenór. Þá birtist einnig leynigestur með hópnum. Húsið opnað kl. 20.30. Miöasalan er opin mánudaga og þriöjudaga kl. 13.00-18.00, frá miövikudegi til sunnudags kl. 13.00-20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga.________ POPPLEIKURINN QLIII 1. syning Igu. 1 ö. ian. 2. syninq món. 20. ion. 3. svnina bri. 21. ian. 4. svninq fim. 23. ian. 5. svnina fös. 24. ian. | Tjarnarbíó • »561 0280 „Umfram allt frábær kvöldstund í Skemmtihúsinu sem ég hvet flesta til að fá að njóta.“ Soffía Auður Birgisdóttir Mbl. 49. sýning laugardaginn 18/1 kl. 20.30 50. sýning föstudaginn 24/1 kl. 20.30 51. sýning sunnudaginn 26/1 kl. 20.30 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR 100 ÁRA AFMÆLI Stóra svið kl. 20.00: FAGRA VERÖLD eftir Karl Ágúst Úlfsson, byggt á Ijóðum Tómasar Guðmundssonar. L Tónlist eftir Gunnar Reyni Sveinsson 3. sýn. í kvöld, rauð kort, örfá sæti laus, 4. sýn. fim. 23/1, blá kort, 5. sýn. lau. 25/1, gul kort, uppselt, 6. sýn. fös. 31/1, græn kort, 7. sýn. lau. 1/2, hvit kort. Stóra svið kl. 14.00: TRÚÐASKÓLINN eftir F. K. Waechter og Ken Campbell. i dag 18/1, sun. 26/1. Litla svið kl. 20.00: DÓMÍNÓ eft Jökul Jakobsson 4. sýn. sun. 19/1, uppselt, 5. sýn. fim. 23/1, uppselt, 6. sýn. lau. 25/1, uppselt, fim. 30/1, uppselt, lau. 1/2, uppselt, fim. 6/2, fáein sæti laus, lau. 8/2, uppseit, » i fim. 13/2, lau. 15/2, fáein sæti laus, ' 1 fim. 20/2, lau. 22/2, uppselt. ATH. að ekki er hægt að hleypa inn í salinn eftir að sýning hefst. Litla svið kl. 20.00: SVANURINN eft r Elizabeth Egloff. í dag 18/1 kl. 17.00, uppselt, aukasýning þri. 21/1, mið. 22/1, uppselt, sun. 26/1 uppselt, aukasýningar þri. 28/1 og mið. 29/1, kl. 17.00 og 20.00. Síðustu sýningar þar til Svanurinn flýgur burt. Leynibarinn ki. 20.30 BARPAR eft Jim Cartwright. Fös. 24/1, aukasýning, lau. 25/1 .uppselt, fös. 31/1, örfá sæti laus, lau. 1/2, aukasýning. Síðustu fjórar sýningar.____________ Miðasalan er opin daglega frá kl.13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Auk þess er tekið á móti símapöntunum alla virka daga frá kl. 10.00 -1200. BORGARLEIKHÚSIÐ Sími 568 8000 Fax 568 0383 ® Óperukvöld Útvarpsins Rás eitt, í kvöld kl. 19.40 Jules Massenet: Cherubin Bein útsending frá Covent Garden í Lundúnum. í aðalhlutverkum: Robert Lloyd, Alison Hagley og Susan Graham. Kór og hljómsveit Konunglegu óperunnar í Covent Garden: John Eliot Gardiner stjórnar. Söguþráður á síðu 228 í Textavarpi, og á vefsíðum útvarps: http://www/ru v. is Furðuleikhúsið sýnir: MJALLHVÍT OG DVERQARrilR 5JÖ í dag kl. 14:30. Miðaverð kr. 500. KaflíLeíkhúsíðl vesturgötus mmimmm EINLEIKIR VÖLU ÞÓRS Ikvöldkl. 21.00, fös. 24/1 kl. 21.00, sun. 26/1 kl. 21.00. ISLENSKT KVÖLD frumsýnt ífebiúar. I Þórsdóttir er kraftmikil hæfileikokona" Jo Wilson, Comden Joumal, des. '96. K Texti Völu er víða mjög hnytlinn og hittir í mark" Soffío Áuður Birgisdóttir, Mbl., opríl '96. „...kvöldstundin bætir enn einni skroutfjöður í hott ^KoffHeikhússins."AuðurEydol, DV, opríl '96. GÓMSÆTIR CRÆNMETISRÉTTIR | FORSALA A MIOUM SÝNINGARDACA MILUI KL. 17-19 AÐ VESTURGÖTU 3. MIDAPANTANIR ALLAN SÓLARHRINGINN I / SÍMA 557 9055 Barnaleikritið ÁFRAM LATIBÆR eftir Mognús Stheving. Lelkstjórn Baltosor Kormókur Sun. 19. jan. kl. 14, uppselt, sun. 19. jnn. kl. 16, örfó sæti lous, sun. 26. jan. kl. 14. MIÐASALA í ÖLLUM HRAÐBÖNKUM ÍSLANDSBANKA. Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI Lau. 18. junúar kl. 20, uppselt. SIRKUS SKARA SKRÍPÓ Fös. 24. janúar kl. 20, lau. 25. janúar kl. 20. Loftkastalinn Seljavegi 2 Miðasala i síma 552 300Ó. Fax 562 6775 Miðasalan opin frá kl 10-19 LAUFASVEGI 22 S:552 2075 SÍMSVARI ALLAN SÓLARHRINGINN MIÐASALA OPNAR KLUKKUSTUND FYRIR SÝNINGU LEIKFÉLAG AKUREYRAR Undir berum himni eftir Steve Tesich lau. 18. jan. kl. 20.30, fös. 24. jan kl. 20.30, lau. 25. jan kl. 20.30. Úr leikdómum: „...mögnuð leikmynd, vönduð leikstjórn, þungavigtarsýning, tveir mikilfenglegir leikarar, hárfínn húmor, verk hlaöið merkingu, blandað markvissri kímni. Svona á leikhús að vera!“ Sími mióasölu 462 1400. -besti tími dagsins! Tíafnorfiúsinu uíZfryyyuagöiu I Ekki missa af meistarastykki Megasar Leikrit sem áhorfendur og gagnrýnendur hafa lofað. Fullt af kyngi- mögnuðum texta. Gráglettinn húmor, og dramatík. „Gcfin fyrir drama þessi (luina...1 Laugard. 18.1. kl. 28.50 Fimmtud. 23.1. kl. 20.301 Föstud. 24.1. kl. 20.30 Hðeins fimm sýningar eftir! Jsýnir barnajeikritið: Leikfélag Kópavogs Sun.19.1. Kl. 14. ðasta sýning! <&'Ý°U'Uyiy Kl. 20:30: Sun. 19.1. Siðasta sýningi Miðasala í símsvara alla daga s. 551 3633 - kjarni málsins! Gleðileikurinn B-I-R-T-IN-G-U-R Hafnarfjaróirleikhúsið HERMÓÐUR OG HAÐVOR Næstu sýningar: í kvöld 18. jan. kl. 20, örfá sæti laus. Ekki hleypt inn eftir kl. 20. Vesturgata 11, Hafnarfirði. Miðasalan opin milli 16-19 alla daga nema sun. Miðapantanir í síma: 555 0553 ailan sólarhringinn.. Ósóttar pantanir seldar daglega. Sýningar hefjast kl. 20. Veitingahusið þýður uppá þriggja rétta joeffi ““ ... — ...................... -sp- Fjaran leikhúsmáltíð á aðeins 1.900. Rölti með páfagauk ► KELLY Preston, sem síðast- liðin ár hefur verið þekktari fyrir að vera eiginkona leikar- ans Johns Travolta en fyrir frammistöðu sína í ieiklist, hef- ur fengið kastljósinu beint á sig fyrir leik sinn í kvikmyndinni „Jerry Maguire“ sem notið hef- ur vinsælda í Bandaríkjunum en þar leikur hún á móti Tom Cruise. „Hún er töfrandi og hæfileikarík kona,“ segir Tra- volta um eiginkonu sína sem áður var í sambandi með leik- aranum George Clooney. Preston, sem býr með Tra- volta og syni þeirra Jett, 4 ára, í stóru húsi í Brentwood, ólst upp í Honolulu og athygli manna beindist að henni þegar hún var 16 ára. Hún var að leika sér við sundlaug frænku sinnar Chulu í Honolulu þegar páfagaukur flaug til hennar. Hún hélt að gaukurinn væri gæludýr og gekk um hverfið og reyndi að finna eigendur hans. Þetta rölt hennar vakti athygli ljósmynd- ara sem sá til hennar og tók af henni myndir. Þær myndir urðu til þess að Kelly var fengin til að koma fram í sjónvarpsauglýs- ingum og skömmu síðar var hún boðuð í prufu fyrir hlutverk I myndinni „The Blue Lagoon“ sem Brooke Shields hreppti reyndar á endanum. Síðan hefur ferillinn verið á hægri uppleið og hefur hún meðal annars leik- ið í sjónvarpsþáttunum „Capi- tol“ og „Quincy“ og myndinni „Twins“. 4. sýn. Idu. 18. jan., uppselt. 5. sýn. sun. 19. jan., fö sæti laus. 6. sýn. fim. 23. jan. sýningar hefjast kl. 20.00 Nemendaleikhúsið Leiklistarskóli íslands Lindarbæ, sími 552 1971 ÍSLENSKI B JÓRK JALL ARINN Brugg resturant Tommakaffi Kringlan 4-6 (áður Amma Lú) sími 568 9686 Við björgum okkur sjálf um mjöðinn. Yfir 200 aðrar tegundir á boðstólum. Við bjóðum líka ódýran, góðan mat og pizzur eldaðar af Hauki Víðissyni. Opið virka daga frá kl. 12-01 og kl. 12-03 um helgar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.