Morgunblaðið - 18.01.1997, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 18.01.1997, Qupperneq 56
56 LAUGARDAGUR 18. JANÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ Háskólabíó BRAD PITT DUSTIN HOFFMAN ROBERT DENIRO KFVIN BACON JASON PATRIC ATHUGIÐ BREYTTAN SÝNINGARTÍMA Umtöluð stórmynd með heitustu stjörnunum dagsins í dag í aðalhlutverkum. Þetta er mögnuð mynd sem þú gleymir seint. Leikstjóri er Óskarsverðlaunahafinn Barry Levinson (Rain Man, Good Morning Vietnam). Fjórir vinir lenda á upptökuheimili eftir að hafa, fyrir slysni, . orðið manni að bana. Á upptökuheimilinu eru þeir ofsóttir af fangavörðum og beittir miklu ofbeldi. Mörgum árum síðar rennur stund hefndarinnar upp. Myndin er sögð byggja á sönnum atburðum. Sýnd kl. 3, 6 og 9. MIÐAVERÐ KR. 600. B.l. 16 ÁRA. FRUMSÝNING Leyndarmál og lygar er sú mynd sem allir eru að tala um út um allan heim. Ekki bara út af þeim verðlaunum og viðurkenningum sem hún hefur fengið heldur líka vegna þess að hún fjallar um efni sem allir þekkja og snertir alla. Við spáum þvi að Leyndarmál og lygar verði með í keppninni um Óskarsverðlaunin en biðum með að slá því upp í auglýsingu þar til að Akademían birtir niðurstöðu sína 11 febrúar. Um þessa mynd er aðeins eitt að segja: KVIKMYNDIR VERÐA EINFALDLEGA EKKI BETRII! Sýnd kl. 3, 6 og 9. MIÐAVERÐ KR. 600. DENNIS QUAID SÉAN CONNERY Drag^nheart EKKI MISSA AF ÞESSARI ,Besta kvikmynd ársins 1996' Arnaldur Indriðason MBL ATH. BÖRN FJÖGURRA ARA OG YNGRI FÁFRÍTTINN. BRIMBROT ★ GB DV ★ ★★1;2 SVMBL ★ ★★ÁS Bylgjan ★ ★★ ÁÞ Dagsljós SÝND KL. 6 og 9. Leyndarmál og lygar. Besta myndin / cannes \ og besta leikkonan Cannes 1996. Ljósmynd- arar fagna BLAÐAUÓSMYNDARAFÉLAG íslands opnaði sýningu á frétta- myndum liðins árs í Gerðarsafni, Listasafni Kópavogs, um síðustu helgi. Sýningin er einnig samkeppni um bestu fréttamyndir ársins. I til- efni af 100 ára afmæli Blaða- mannafélags íslands á þessu ári var einnig opnuð sýning á eldri frétta- myndum. í tilefni af opnuninni gerðu blaðaljósmyndarar sér glaðan -dag á veitingastaðnum Amigos. oniis'i Gauk á stöng í KVÖID LAUGARDAGINN 18. JANUAR: HUNANG úsamt HER8ERTIGUÐMUNDSSYNI SUNNUD. 19. 0G NIÁNUD. 20. JANUAR: Idúndurfréttir með Pink Floyd, Led Zeppelin o.fl. ÞRIÐJUD. 21. 0G MIÐVIKUD. 22. JANÚAR: PAPAR , hinir landsfrægu „Irsku" stuðboltar TRYGGVAGÖTU 22 • S:S51 1556 Eitt blab fyrir alla! JRítrflimttlnítiþ - kjarni málsins! Morgunblaðið/Jón Svavarsson INGIBJÖRG Ólafsdóttir, Guðný Pálsdóttir og Ólöf Sæmundsdóttir. ERLA Dögg Ingjaldsdóttir og Anna Sólveig Sigurðardóttir. BLAÐALJÓSMYNDARARNIR Hilmar Þór Guðmundsson, Árni Sæ- berg og Jim Smart taka sig vel út öfugu megin myndavélarinnar. FYRIRSÆTAN ROBERT Bottom. Elenour Gow, eða Elle Macpherson, eins og hún er þekkt í dag. Að vera skírður ► MANNTALS- SKRIFSTOFAN í Bretlandi gerir heyr- inkunnugt á næstu dögum hver voru vin- sælustu mannanöfnin í landinu á síðasta ári en búist er við að list- inn verði ekki mikið breyttur frá árinu á undan. Þá voru nöfn- in Jack, Daniel, Thomas, James, Jos- hua og Matthew vin- sælustu drengjanöfn- in en Jessica, Lauren, Rebecca, Sophie, Charlotte og Hannah vinsælustu stúlku- nöfnin. Það eru þó ekki allir sem vilja una við að heita venjulegu og algengu nafni og breyta því nafni sínu, annaðhvort fyrra nafni eða báðum, en oft er ástæð- an sú að þeim finnst nafn sitt eiga við ákveðnar manngerðir og ekki passa sinni eigin. Þeir fengu í raun rangt nafn í upp- hafi. 41 prósent manna í Bretlandi hefur hugsað alvarlega um að skipta um nafn og 22 prósent hafa viljað breyta seinna nafni sínu. 270 manns breyttu nöfnum sínum opinberlega á síðasta ári NORMA Jean Baker breytti nafni sínu í Mari- lyn Monroe eins og frægt er orðið. „röngu“ nafni og sjálfsagt hafa þús- undir gert það án þess að gera það op- inbert nemaþeim sem þeir umgangast í sínu daglega lífi. Urðu öll Phoenix Frægt fólk hefur verið iðið við nafna- breytingar enda tek- ur enginn eftir manni, sem vill koma sér áfram í skemmt- anabransanum ef hann heitir Howard eða Jack. Þeir- Maurice Micklew- hite, Marion Morri- son og David Kaminsky breyttu nöfnum sinum í Michael Caine, John Wayne og Danny Kaye. Leikarinn River Phoenix, sem lést fyrir nokkrum árum síðan, var skírður Robert Bottom en þegar foreldra hans dreymdi nafnið River ákváðu þau að breyta nafni drengsins og síðan fylgdu aðrir fjölskyldumeðlimir í kjölfarið og bættu alltaf nafninu Phoenix aftan við. Móðirin Arlyn varð Heart, systirin Rain varð Rainbow, og bróðirinn Joaquin varð Leaf Phoenix þegar hann var fjögurra ára. MARION Morrison.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.