Morgunblaðið - 18.01.1997, Side 63

Morgunblaðið - 18.01.1997, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK LAUGARDAGUR 18. JANÚAR 1997 63 VEÐUR Spá kl. 12.00 f dag: \ Jfe, , ( Á „ V' Jwa V// SÆSkitV L'r?CXV'\\'fH r , ! w j6o \ \ !: ’jKoi x v/ 'ymFZ&s \ J- 4iéi Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað 4 * * ‘ Rigning * « * ^SIydda » Snjókoma V Él rr Skúrir Slydduél “J Sunnan, 2 vindstig. Vindðrinsýnirvind- __ stefnu og fjöðrin = vindstyrk, heil fjðður t t er 2 vindstig. é 10° Hitastig EEE Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðan eða norðvestan gola eða kaldi og viða léttskýjað. Frost um allt land. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Næstu daga er gert ráð fyrir umhleypingum á landinu. Lægðagangur við landið að minnsta kosti fram f miðja næstu viku þar sem skiptist á hlý suðlæg átt og kaldara loft úr norðri og vestri. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.45 i gær) Á Vesturiandi er þungfært um Geldingardraga og ófært um Bröttubrekku. Á Vestfjörðum er Stein- grimsfjarðarheiði ófær og Gilsfjörður ófær vegna veðurs. Á Norðurlandi er ófært til Siglufjarðar og sama er að segja um Ólafsfjörð. Áætlað er að moka í dag ef veður lagast. Á Austurlandi er orðið fært til Borgarfjarðar eystri, fært um Fagradal og með ströndinni suður um. Sunnanlands er víðast greiðfært. Víða er nokkur hálka á vegum. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. ÍA 1-2; H Hæð L Lægð Kuldaskil__________________Hitaskil______Samskil Yfirlit: Lægðin fyrir sunnan land fer austur og siðar norð- austur og grynnist. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 i gær að isl. tíma 77/ að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölurskv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. ’C Veður °C Veður Roykjavik 2 skýjað Lúxemborg 2 léttskýjað Bolungarvik -5 snjókoma Hamborg 4 mistur Akureyri -2 snjókoma Frankfurt -6 þokaígrennd Egilsstaðir 0 hálfskýjað Vfn -3 frostúði Kirkjubæjarkl. 2 skúr Algarve 15 skýjað Nuuk -1 slydduél Malaga 16 léttskýjað Narssarssuaq -8 alskýjað Las Palmas 21 léttskýjað Þórshöfn 8 súld Barcelona 13 rigning Ðergen 7 léttskýjað Mallorca 14 rigning Ósló 1 þokumóða Róm 11 þokumóða Kaupmannahöfn - vantar Feneviar 5 boka Stokkhólmur -1 þokumóða Winnipeg -31 heiðsklrt Heisinki -3 sniókoma Montreal -27 þoka Dublin 8 súld á slð. klst. Halifax -6 þokaígrennd Glasgow 5 rigning New York -9 hálfskýjað London 8 rigning Washington - vantar Paris 8 skýjað Oríando 3 helðskirt Amsterdam 6 mistur Chicago -23 heiðskirt □ Byggt é upplýsingum frá Veðuretofu (slands og Vegagerðinni. 18. JANÚAR Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól 1 há- deglssL Sól- setur Hingl I suðri REYKJAVlK 2.11 3,3 8.38 1,4 14.46 3,1 21.04 1,3 10.45 13.37 16.29 21.52 (SAFJÖRÐUR 4.20 1,9 10.51 0,8 16.51 1,8 23.10 0,7 11.16 13.43 16.11 21.58 SIGLUFJÖRÐUR 0.00 0,4 6.31 1,1 12.51 0,4 19.16 1.1 10.58 13.25 15.52 21.39 DJÚPIVOGUR 5.30 0,7 11.41 1,5 17.45 0,6 10.19 13.07 15.56 21.21 Siávarhæð miðast vlð meðalstórstraumsfiöru Momunbiaðið/Siómælinaar Islands Krossgátan LÁRÉTT: I daga að sumri, 8 hníf- um, 9 erfiðar, 10 neðan, II nemur, 13 svarar, 15 hugboðs, 18 stunda smíðar, 21 skynsemi, 22 metta, 23 kynið, 24 bögumælið. LÓÐRÉTT; - 2 kæpur, 3 vesæll, 4 depill, 5 málms, 6 smá- bátur, 7 ósoðinn, 12 greinir, 14 tek, 15 næð- ing, 16 furða sig á, 17 álftar, 18 þrátta, 19 vömb, 20 geta gert. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: - 1 hlunk, 4 kopar, 7 norpa, 8 rétta, 9 met, 11 autt, 13 grút, 14 ertur, 15 þjöl, 17 óvit, 20 ára, 22 túlum, 23 sulla, 24 ragar, 25 spaka. Lóðrétt: - 1 henda, 2 umrót, 3 kram, 4 kort, 5 pútur, 6 róast, 10 eitur, 12 tel, 13 gró, 15 þýtur, 16 öfiug, 18 vilpa, 19 tjara, 20 ámur, 21 asks. I dag er laugardagur 18. janúar 18. dagur ársins 1997. Orð dags- ins: Leitið hins góða, en ekki hins illa, til þess að þér megið lífí halda, og þá mun Drottinn, Guð allsherjar vera með yður, eins og þér hafíð sagt. Skipin Reykjavikurhöfn: í gær kom Faxi og landaði fyrstu loðnunni. Goðafoss fór í gærkvöldi til Banda- ríkjanna. Búist var við að SnæfeU SH færi í gær- kvöld til Namibíu. Green- land Saga fer í kvöld. Hafnarfjarðarhöfn: í gær kom rússneska flutn- ingaskipið Inna Gus- enkova og fer vænt- anlega í dag. í gærkvöldi fór Aiexis og Sólborgin fer ! dag. Fréttir Félag einstæðra for- eldra er með flóamarkað alla laugardaga kl. 14-17 f Skeijanesi 6, Skeijafirði. Mannamót Félag eldri borgara f Rvik. og nágrenni. Þorrablót félagsins verð- ur haldið 24. janúar nk. Veislustjóri verður Stein- dór Hjörleifsson, leikari. Húsið opnar kl. 19 og borðhald hefst kl. 20. Fjölbreytt dagskrá. Há- tíðarræðu flytur Páll Gíslason. Dansað eftir lif- andi tónlist. Skráning og uppl. f s. 552-8812 virka daga kl. 9-17. Aflagrandi 40. Þorrablót verður á bóndadaginn 24. janúar. Þorrahlaðborð, góð skemmtiatriði og (Amos 5, 14.) dans. Skráning og uppl. f s. 562-2571. Furugerði 1, félagsstarf aldraðra. Framtalsaðstoð verður veitt 30. janúar nk. jieim sem ófærir eru um það vegna heilsu- farsástæðna. Panta þarf tfma í s. 553-6040 fyrir 24. þ.m. Vesturgata 7. Framtals- aðstoð verður veitt 67 ára og eldri fimmtudaginn 30. janúar frá kl. 9-15.30. Uppl. og skráning í s. 562-7077. Vitatorg. Framtalsað- stoð frá Skattstjóranum í Reykjavík verður veitt á Vitatorgi miðvikudaginn 29. janúar. Skráning og uppl. í s. 561-0300. Qjábakki. Á mánudag hefst enskukennsla og forsala aðgöngumiða á þorrablótið hefst. Félag eldri borgara í Hafnarfirði heldur þorrablót sitt f Skútunni föstudaginn 24. janúar kl. 19. Góð dagskrá og dans. Skráning og uppl. þjá Rögnu í s. 555-1020 og Kristjáni í s. 565-3418. Breiðfirðingafélagið. Félagsvist verður spiluð á morgun sunnudag kl. 14 í Breiðfirðingabúð, Faxa- feni 14. Fyrsti dagur í fjögurra daga keppni. Kaffiveitingar. Allir vel- komnir. Borgfirðingafélagið í Reykjavík spilar félags- vist í dag kl. 14 á Hall- veigarstöðum og verður aðalfundur félagsins haldinn að henni lokinni kl. 16.30. Karlakór Reykjavíkur heldur aðalfund sinn laugardaginn 25. janúar í Stekk, (Skaftfellinga- búð) kl. 14. Þorrablót verður haldið um kvöldið. SÁÁ, félagsvist. Félags- vist spiluð í kvöld ki. 20 á Úlfaldanum og Mýflug- unni, Ármúla 40. Allir velkomnir. Paravist mánudag kl. 20. Bahá’ar eru með opið hús f kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir velkomnir. Safnaðarfélag Áskirkju verður með kaffisölu að lokinni messu sem hefst kl. 14 á morgun sunnu- dag. Kirkjustai’f Digraneskirkja. Starf aldraðra. Heimsókn f Fella- og Hólakirkju mánudaginn 20. janúar kl. 10.30. Uppl. hjá Önnu í s. 554-1475. Þriðjudag- inn 21. janúar verður opið hús kl. 11. Leikfimi, létt- ur málsverður, helgistund í umsjá sóknarprests, boccia o.fl. Fella- og Hólakirkja. Opið hús fyrir unglinga í kvöld kl. 21. —„ Kefas, Dalvegi 24, Kópavogi. Almenn sam- koma í dag kl. 14 og eru allir velkomnir. SPURT ER . . . IEnska félagsliðið Newcastle varð fyrir áfalli þegar Kevin Keegan ákvað að láta af starfi knatt- spyrnustjóra þess. Áhangendur liðs- ins hafa hins vegar tekið gleði sína á ný eftir að nýr „stjóri“ var ráðinn. Hann sést hér á mynd. Hvað heitir hann? íslendingar í Danmörku þykj- ast illa sviknir vegna hertra reglna um innflutning á matvöru til einkanota. Hátíðir, sem til siðs er að halda á þessum tíma árs, muni fyrir vikið glata þjóðlegu yfirbragði þar sem ákveðinn matur verður ekki á boðstólum. Hvaða matur er það? 3Fornleifafræðingar í Aþenu komust í feitt þegar þeir voru að kanna skika, þar sem lagt hafði verið bílastæði, en fyrirhugað var að reisa listasafn. Telja þeir fullvíst að fundin sé ein frægasta mennta- stofnun í sögu Vesturlanda. Hvað heitir hún? 4Kona ein, sem skildi við mann sinn í fyrra svo vart fór fram þjá einum einasta fjölmiðli, komst í sviðsljósið í vikunni fyrir að and- mæla jarðsprengjum. Þótti bresku ríkisstjórninni þessi afskipti konunn- ar af hlutum, sem hún hefði ekkert vit á, til vansa, en víðast hvar ann- ars staðar fékk hún stuðning. Hvað heitir konan? 5Brátt verður sýnd mynd, sem ekki hefur birst áður og sagt er að sýni eina ástsælustu leikkonu hvíta tjaldsins. Myndin er stutt og þykir klámfengin. Hún var tekin áður en leikkonan sló í gegn og lagði karlmenn jarðar að fótum sér. Hún söng í afmæli Bandaríkjaforseta, en lést með voveiflegum hætti. Hvað hét leikkonan? Við erum gestir og hótel okkar er jörðin. Einir fara og aðrir koma í dag, því alltaf bætast nýir hópar í skörðin. 7Hvað merkir orðtakið ekki er kyn þótt keraldið leki? 8Hann fæddist árið 1879 og andaðist árið 1955. Hann var einn af frumkvöðlum nútímaeðlis- fræði og setti kenningu sína fram í bókinni „Úber spezielle und allge- meine Relativitatstheorie". Hvað hét maðurinn? 9Um er að ræða elstu húsaröð í Reykjavík. Hún stendur aust- an Lækjargötu og milli Bankastræt- is og Amtmannsstígs. Hvað er húsa- röð þessi kölluð? SVOR: •«jao}sij8qiu»g -6 ■UTSjsuja Viaqiv '8 ’pv ?s l>u\i||)i.) VI9<1 B(unj e» pp|a jo (iKtj j 'uosspumugn;) rauigx 9 -aojuo|9 uX[ubj9 '9 -Bjjvsnjjj So suudB)ajg KUOipilHlO ipuBJOAJJiCj ‘vssasuud BUBJQ '9 -JBS013V9JSIJV J191JS ‘UOIOTjXq 'E 'JU}Buibjjo<i 'Z qsiiajBa Auii.iq ' J MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsinear: 569 1111. Á8kriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 569 1156, — sérblöð 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. 1 lausasölu 125 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.