Morgunblaðið - 11.02.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 11. FEBRÚAR 1997 9
Febrúartilboð! Þú kaupir einn brjóstahaldara frá kr. 690 og færð fríar undirbuxur með. Full búð af nýjum og spennandi undirfatnaði á góðu verði. 1 Nýtt, nýttl! j Á heildsöluverði skyrtur, peysur, 1 bolir, töskur, joggingpeysur, jogginggallar, glansgailar og margt fleira.
Opið mánud. - föstud kl. 11-18, laugard. kl. 11-14. Póstsendum. COS Glæsibæ, sími 588 5575
m targnittttafeife - kjarni málsins!
Ný sending frá Daniel D
Tvíhnepptar buxnadragtir
TESS
i neð
k
neðst við
Dunhaga,
sími 562 2230
Opið virka daga
kl.9-18, ‘
laugardag
kl. 10-14.
HEF OPNAÐ LÆKNASTOFU í SÍÐUMÚLA 37
TÍMAPANTANIR í SIMA 568 6200 VIRKA DAGA KL. 13-17,
NEMA FÖSTUDAGA KL. 13-15.
KARL ANDERSEN,
sérgrein: Lyflækningar og hjartasjúkdómar.
Ný
námskeið
hefjast
25. februar
TOPPITIL TAAR i.
Námskeið sem hefur veitt ótalmörgum
konum frábæran árangur.
gjjj| Þetta kerfi er eingöngu ætlað konum,
sem beijast við aukakilóin.
Uppbyggilegt, lokað námskeið. Fimm tímar
í viku, sjö vikur í senn. Góður matarkúr sem
fýlgt er eftir daglega með andlegum stuðningi,
einkaviðtölum og fyrirlestrum um mataræði
og hollar lífsvenjur. Heilsufundir þar sem
farið er yfir förðun, klæðnað, hvernig á að
bera líkamann og efla sjálfstraustið.
TOPPITIL TÁAR ii.
- framhald
Námskeið fyrir þær sem vilja halda áfram
í aðhaldi.
Tímar 3x í viku
Fundir lx í viku í 7 vikur.
icfst 10.
pantanir
dar 20.
Einstök
flík fyrir árshátíðina
ersaumur
Tilbúinföt
Ráðgjöf
Dragtir
Kápur
Kjólar
Buxur
LAURA ASHLEY
Vörulistinn 1997 er kominn
Verð kr. 480
%istan
V< Lauaaveei 99
Laugavegi 99, sími 551 6646
PP
vinnustofa
|María Lovísa
Efni í fermingarfötin
Snið frá Burda, Dew Look og Kwivk Sew, auk
sníðablaða frá Burda, Knip o.fl. Allt til sauma.
V/RKA
Mörkinni 3.
sími 568 7477
Opið mánud.-föstud. kl. 10-18.
Laugard. kl. 10-14. til l.júní.
5
Nýtt útbob
ríkisbréfa
mibvikudaginn 12. febrúar 1997
Ríkisbréf, 1. fl. 1995,
til 5 ára
Útgáfudagur: 22. september 1995
Gjalddagi: 10. október 2000
Greiösludagur: 14. febrúar 1997
Einingar bréfa: 100.000. 1.000.000,
10.000.000 kr.
Skráning: Eru skráö á Verðbréfa-
þingi íslands
Sölufyrirkomulag:
Ríkisbréfin verða seld meö tilboðsfyrirkomulagi. Öllum er heimilt aö bjóöa í ríkisbréf
aö því tilskyldu aö lágmarksfjárhæð tilboösins sé ekki lægri en 10 milljónir króna aö
söluverði.
Öörum aöilum en bönkum, sparisjóðum, veröbréfafyrirtækjum, veröbréfasjóöum,
lífeyrissjóöum og tryggingafélögum er heimilt að gera tilboð í meðalverð samþykktra
tilboða, að lágmarki 100.000 krónur.
Öll tilboð í ríkisbréf þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14:00 á morgun,
miðvikudaginn 12. febrúar 1997. Útboðsskilmálar, önnur tilboðsgögn og allar nánari
upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 562 4070.
r;
LANASYSLA RIKISINS
Hverfisgötu 6, 2. hæð, 150 Reykjavík, sími 562 4070.