Morgunblaðið - 11.02.1997, Side 37

Morgunblaðið - 11.02.1997, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. FEBRÚAR 1997 37 i' mörkum til uppgræðslu landsins löngu áður en það þótti fínt; hann staldraði við og skoðaði hug sinn og tengsl við trúna með námi í guðfræði löngu áður en gamlir hipp- ar og seinna uppar fóru að leita kjölfestu í heimspeki og trúarbrögð- um; hann barst ekki á til orðs eða æðis, heldur ræktaði fjölskyldu sína, og seinna barnaböm, af ein- lægni og staðfestu. Oft virtist hann þannig úr takti við tímann, þó seinna hafí skýrst, að hann var oftar en ekki á undan samtímanum, engu að síður með sterkar rætur í bændamenningu forfeðranna. Til Sveinbjöms var gott að leita. Sanna vini þarf maður ekki að hitta daglega. Maður skynjar nærvem þeirra, veit að þeir em til staðar, ef á bjátar. Þannig var Sveinbjörn, allt til enda. Blessuð sé minning hans. Högni Oskarsson. Elsku afí minn, mig langar að minnast þín. Manstu þegar við vor- um að þvo bílinn þinn saman? Það var nú aldeilis gaman. Eða þegar við vomm að keyra niður á höfn og ég hélt að þú værir að keyra út í sjó, það var þá bara vmdurinn sem var að feykja bílnum. Ég man þeg- ar við vomm að grilla og sofa í tjald- vagninum. Núna geturðu skoðað fuglana, sem þú skoðaðir hér, uppi í himnaríki. Ég mun sakna þín rosa- lega mikið. Guð geymi þig, afi minn. Hrólfur. Við viljum með nokkmm orðum minnast vinar okkar og vinnufé- laga, Sveinbjörns Benediktssonar, sem nú hefur lotið í lægra haldi fyrir langvinnum og erfíðum sjúk- dómi. Kjarkur hans og bjartsýni vakti aðdáun okkar. Han stundaði sína vinnu óaðfinnanlega alla tíð og þáði engin boð um léttari störf eða minna álag. Sveinbjörn var einstaklega viðmótsþýður maður og þægilegur í samskiptum, hann var samvisku- samur og nákvæmur í sínu starfi. Gott dæmi um það er að í árslok 1995 varð breyting á vinnutilhögun í okkar deild og Sveinbjörn tók að sér nýtt starf fyrir okkar vakthóp sem fólst í eftirliti, skráningu og sýnatöku úr framleiðslunni. Þetta starf útheimti mikla árvekni og aðgæslu. Kom þá vel í ljós að þar var réttur maður á réttum stað. Við sem störfum með Sveinbimi emm þakklátir fýrir þau ár sem við vomm honum samferða. Við geym- um með okkur margar hlýjar minn- ingar um góðan dreng. Við sendum eiginkonu, fjölskyldu og öðmm aðstandendum okkar innilegustu samúðarkveðjur. Vinnufélagar á vakt 1 lyá ÍSAL. h H Erfldrykkjnr PERLAN TXX Simi S62 0200 IIIIXII ti Sérfræðingar í blómaskreytingum við öll tækiíæri Skólavörðustíg 12, á horni Bergstaðastrætis, sími 551 9090 MINNINGAR ANTHONY RAGNAR CONNER + Anthony Ragn- ar Conner, Tony, fæddist í Keflavík 11. febrúar 1966. Hann fórst í hótelbruna í Banda- ríkjunum 14. ágúst síðastliðinn. Móðir hans er Guðbjörg Ragnarsdóttir Conner, sem búsett er og starfar í Los Angeles, f. 1943, dóttir Ragnars Jón- assonar prentara, f. 1923, d. 1961, og Ingibjargar Þor- grimsdóttur, f. 1926. Stjúpfaðir Guðbjargar er Harald Isaksen, f. 1928. Faðir Tonys er Norman Conner, búsettur í Los Angeles, verkfræðingur við geimferða- stöð Huges Air Corp. í Banda- ríkjunum, f. 1942, sonur Del- berts Conner (látinn), og Dorot- hy Conner, búsettrar í Evans- ville í Indiana í Bandaríkjunum. Bróðir Tonys er James Delbert Conner, f. 1970. Tony giftist 1991 Mindy Lynn, f. 1961. Barn þeirra er Anthony Ragnar Conner, f. 10. Þau ljós sem skærast lýsa, þau ljós sem skína glaðast þau bera besta birtu en brenna líka hraðast og fyrr en okkur uggir fer um þau harður bylur er dauðans dómur fellur og dóm þann enginn skilur. En skinið logaskæra sem skamma stund oss gladdi sem kveikti ást og yndi með öllum sem það kvaddi. Þótt burt úr heimi hörðum nú hverfi ljósið bjarta þá situr eftir ylur í okkar mædda hjarta. (F.G.Þ.) Með þessu kvæði langar okkur, móðursystkini hans, til að minnast ástkærs frænda, Anthony Ragnars febrúar 1992. Son- ur Mindyar er Ja- son, L 1987. Tony bjó á íslandi meira og minna fyrstu 15 ár ævi sinnar. Faðir hans starfaði sem tæknimaður í bandariska hernum hér á landi. Fjöl- skyldan flutti síðan til Bandaríkjanna um 1980, en Tony kom aftur til ís- lands og vann við rafvirkjun ly'á Har- aldi og Sigurði hf. um tveggja og hálfs árs skeið. Vann hann við byggingu Borg- arleikhússins m.a. Eignaðist hann marga vini og kunningja hér á landi á þessum árum. Tony hélt þó aftur til Los Angeles og hóf nám í rafmagns- tæknifræði og stofnaði fjöl- skyldu. Hann lauk prófi með ágætum vitnisburði frá ITT- skólanum í Los Angeles. Starf- aði hann síðan hjá Sony-fyrir- tækinu þar í borg til æviloka. Útför Tonys fór fram í Bandaríkjunum 21. ágúst. Conner, Tony, sem fórst af slysför- um langt um aldur fram í ágúst sl. Hann hefði orðið 31 árs í dag. Tony var góður drengur, greiðvikinn, kærleiksríkur og næmur. Líf hans var ekki alltaf dans á rósum en ætíð var Tony þó ljúfur í lund og með blíðlegt bros á vör. í æsku flutti hann og fjölskyldan oft á milli staða og landa eins og títt er þegar fjölskyldufaðirinn starfar í hernum. Alltaf leit Tony samt þannig á að rætur hans væru á íslandi. Við minnumst allra ánægjustundanna og samverunnar við leik og störf. Þær minningar eru okkur dýrmætar. Blessuð sé minning góðs frænda, Anthony Ragnars Conner. Hagerup, Guðriður, Þor- grímur, Margrét og Harald. mm RD ORRUR flD SJfl um flÓTíl flBK lUTIlllfifltiT • («{{. Upplýsingar í s: 551 1247 Erfidrykkjur HÓTEL REYKJAVÍK Sigtúni 38 Upplýsingar í símum 568 9000 og 588 3550 t Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, ELÍN GUÐJÓNSDÓTTIR, Norðurbyggð 16, Akureyri, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri laugardaginn 8. febrúar. Steinþór Jensen, Guðjón B. Steinþórsson, Svava Ásta Jónsdóttir, Þórey Steinþórsdóttir, Jóhannes Bjarnason, barnabörn og barnabarnabarn. t Elskulegur eiginmaður minn og faðir okkar, SIGURÐUR JÓNSSON, Eystra-Seljalandi, Vestur-Eyjafjallahreppi, lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur sunnudag- inn 9. febrúar. Marta Kristjánsdóttir og börn. t Ástkær eiginkona mín, móðir, tengda- móðir og amma, SIGRÍÐUR KRISTÍN KRIST JÁNSDÓTTIR röntgentæknir, Birkihæð 2, Garðabæ, lést á heimili sínu laugardaginn 8. febrúar. Fyrir hönd aðstandenda, . Jón Otti Sigurðsson, Sigurður Jón Jónsson, Guðný Jónsdóttir, Jón Otti Sigurðsson, Pálmar Sigurðsson. t Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, SIGRÍÐUR ÞORMAR VIGFÚSDÓTTIR Torfufelli 25, Reykjavik, andaðist á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 8. febrúar si. Vigfús Þ. Guðmundsson, Guðlaug Pálsdóttir, Stefán Þ. Guðmundsson, Jóna Gunnarsdóttir, Rafn Guðmundsson, Jóhanna Pétursdóttir, Skúli Guðmundsson, Þórdís Rúnarsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginmaður minn, ÞÓRÐUR JÚLÍUSSON, Krókabyggð 24, Mosfellsbæ, lést á Kanaríeyjum að morgni 9. febrúar. Útförin auglýst síðar. Fyrir hönd aðstandenda, Karen Lövdahl. t Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, STEINUNN GUÐJÓNSDÓTTIR, Selvogsgrunn 13, Reykjavfk, iést á hjúkrunarheimilinu Skjóli laugar- daginn 8. febrúar. Jarðarförin fer fram frá Áskirkju fimmtu- daginn 13. febrúar kl. 15.00. Böðvar Eggertsson, Guðjón Böðvarsson, Guðrfður Sveinsdóttir, Sigrún Böðvarsdóttir, Lúðvík Bjarnason, barnabörn og barnabarnabörn. t Elskulegur eiginmaður minn, faðir okk- ar, tengdafaðir, afi og langafi, KRISTMUNDUR JÓNSSON, húsasmfðameistari, lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur aðfaranótt 10. febrúar. Steinunn I. Guðmundsdóttir, María Kristmundsdóttir, Guðmundur Hjálmarsson, Magnea Kristmundsdóttir, Skúli Halldórsson, Helga Kristmundsdóttir, Guðmundur Kristmundsson, Þórunn Júlfusdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, NIKULÁS MAGNÚSSON, Völvufelli 48, Reykjavfk, lést á Landakoti laugardaginn 8. febrúar. Vilborg Jónatansdóttír, Finnur Nikulásson, Edda Þorvaldsdóttir, Gunnar Nikulásson, Gro Tove Sandsmark, Anna Nikulásdóttir, Jóhann Filippusson, Kristján Nikulásson, Katrfn Guðtaugsdóttir og barnabörn. xr í i § I » 1 2 i * « i í

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.