Morgunblaðið - 11.02.1997, Blaðsíða 50
7^0 ÞRIÐJUDAGUR 11. FEBRÚAR 1997
MORGUNBLAÐIÐ
W5?<
Rómantísk og gamansöm stórmynd
sem státar af topplaginu I Finally
Found Someone" með Bryan Adams
& Barbra Streisand. Sannkallað
Golden Globe og Óskarsverðlauna-
lið gerir þessa rómantisku perlu að
frábærri skemmtun.
ATH.I LAUREN BACALL hlautGolden
Globe verðlaunin á dögunum fyrir
hlutverk sitt í myndinni.
Á.Þ. Dagsljós:
„Jeff Bridges er mjög góður.
Notaleg mynd."
S.V. Mbl:
„Vönduð mynd, Ijúf, lipur og
metnaðarfull afþreying."
Empire ★ ★★★
★ ★★ÓFXið
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9
og 11.
Sýnd kl. 7.
★★★ DV ★★★ Hbl
★ ★★ Dagsljós ★★★ Dagur-Tíminn
★★★^-'•★★^Taka2
★★★ Taka2 ★★★ Helgarpósturinn
MIÐAVERD 550. FRÍTT FYRIR BÖRN
4RA ÁRA OG YNGRI.
Sýnd kl. 5.
M I I
ulJjj
Sýndkl. 9og 11.20.
LAUGAVEG 94
Ætlaði að
leysa upp
Aerosmith
jj-
i
ÞAÐ vita kannski fáir, en
við lá að bandaríska rokk-
sveitin Aerosmith, ein sú
langlífasta í bransanum,
legði upp laupana undir lok
síðasta árs. Aerosmith er
vinsælii en nokkru sinni fyrr
og hugtakið „skallapopp"
hefur fengið nýja merkingu,
en það fól allt í bál og brand
milli sveitarmeðlima. Um
síðir tókst þó að lægja öld-
urnar.
Sú var tíðin, að meðlimir
Aerosmith voru upp til hópa
óreglumenn. Einn góðan
veðurdag urðu þeir félag-
arnir sammála um að það
væri stutt í gröfina ef þeir
tækju sig ekki saman í andlit-
inu. Þeir fóru saman í með-
ferð o g hafa ekki neytt víma-
efna síðustu árin. Vinsældir
þeirra hafa verið meiri en
nokkru sinni fyrr og þeir
hafa lýst þvi hvernig átta ár
liðu án þess að þeir séu til
frásagnar um hvað þeir voru
að gera eða hvar þeir voru,
slík var óreglan. En á dögun-
um komst sá kvittur á kreik
að söngvarinn varaþykki,
Steven Tyler, væri enn sokk-
inn í vímuefni. Byrjaður að
drekka og sjúga kók í nös.
„Þetta er haugalygi og
einn af róturunum varð upp-
vís að hafa sagt þetta. En
nokkrir af strákunum trúðu
þessu upp á mig og varð ég
þá svo reiður að það lá við
að ég leysti sveitina upp. Svo
rann mér reiðin og þá sá ég
auðvitað hvað það hefði ver-
ið forheimskt," er haft eftir
Tyler.
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
WINCIE Jóhannsdóttir, Ragnheiður Haraldsdóttir
og Þórunn Björnsdóttir.
Skýjadansar
Atla Heimis
HAMRAHLÍÐARKÓRINN og
Harry Sparnaay, bassaklarínettu-
leikari, frumfluttu tónverkið Skýja-
dansar eftir Atla Heimi Sveinsson
í Listasafni íslands síðastliðið laug-
ardagskvöld. Var verkið samið með
Harry Spaarnay i' huga og er sér-
stakt að því leyti að Hamrahlíðar-
kórinn tók þátt í samningu þess.
Einnig voru flutt verk eftir Yoji
Yuasa, Simon Burgers, Claudio
Ambrosini og Wayne Siegel.
KJARTAN Ólafsson, Sunneva Kjartansdóttir, Védís Kjartans-
dóttir, Þorvaldur Þorsteinsson og Alfrún Guðrúnardóttir.
ÓLÖF Huld Helgadóttir, Kjartan Sveinsson, Margrét Eymundar-
dóttir, Lára Sveinsdóttir og Jóhann Gunnar Bjargmundsson.
SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384
NETFANG: http://www.sambioin.com/
AÐ LIFA PICASSO
AÐEINS
KONUR
GÁTU
FANGAÐ
HUGA HANS
LÍKT
OG
MÁLVERKIN
:casso
KONA KLERKSINS
...í öllum þeim aevintýrum
sem þú getur ímyndai) þér!
ta
Xónlistin úr
myndinni fæst í
Munið stefnumóta-
máltíðinaá CARUSO
SAMmO
Ali heiðraður
fyrir hugrekki
★ LEIKARINN Sidney Poitier
og hnefaleikameistarinn Mu-
hammed AIi brugðu á leik á æf-
ingu fyrir afhendingu ESPY-
verðlaunanna sem fram fer í
New York. Poitier verður í því
hlutverki að afhenda Ali Arthur
Ashe-verðlaunin fyrir hugrekki.
Camilla og
Karl út úr
skápnum
HAFT er fyrir satt, að Karl
krúnuarfi í Bretlandi, sé
byijaður að leggja línur sem
geri honum og Camillu Parker
Bowles kleift að njóta ein-
hverra opinberra samveru-
stunda. Prinsinn hefur ekki
Camilla Parker Bowles.
farið í grafgötur með að vin-
skapur hans og Parker Bowles að árétta enn og aftur, að
er enn við lýði, en frúin hefur hjónaband þeirra sé ekki á
lítinn frið fengið fyrir fjöl- dagskrá. Ei' hann að vonast
miðlum síðustu mánuði og vart til þess að með því að draga
getað um fijálst höfuð strokið. úr leynimakki og pukri, muni
Það mun vera fuUur ásetning- vinsældir Parker Bowles auk-
ur Karls að þau Parker Bow- ast og almenningur I Bretlandi
les veiji saman frídögum, fari frekar viðurkenna samband
i ferðalög og veiðitúra saman, þeirra og sætta sig við það,
auk þess að koma opinberlega en um tima var því jafnvel
fram saman. Þar sem samband haldið fram að sambandið
þeirra er umdeilt heima fyrir, gæti orðið banabiti bresku
hefur prinsinn séð ástæðu til konungsfjölskyldunnar.