Morgunblaðið - 11.02.1997, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 11.02.1997, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. FEBRÚAR 1997 45 I DAG Arnað heilla QAÁRA afmæli. í dag, Ovfþriðjudaginn 11. febrúar, er áttræð systir Mary Immaculata Daltún, Eyrarlandsvegi 26, Akur- eyri. Allir vinir og vanda- menn sem vilja samgleðjast henni eru velkomnir á heim- ili hennar milli klukkan 18.30 og 21.30. Messa verð- ur sungin í kapellunni klukkan 18.30. BRIPS Umsjón Guðmundur Páll Arnarson MICHAEL Kamil heitir bandarískur spilari. Hann var í sigurliði Reisinger- keppninnar í sumar og sat þá meðal annars í suður, sem sagnhafi í þessum hversdagslegu fjórum spöð- um: Austur gefur; enginn á hættu. Norður 4 10973 ♦ ÁG762 ♦ G4 ♦ D3 Suður ♦ ÁD8654 V 103 ♦ ÁD ♦ KG6 Vestur Norður Austur Suður 1 tígull 1 spaði Pass 2 spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Útspil vesturs var tígull og Kamil drap kóng austurs með ás. Fáeinum augnablik- um síðar spilaði hann....ja, bíðum aðeins við, lesandinn verður fyrst að fá sitt tæki- færi. „Hvemig hefur þetta spil komist á prent?" er fyrsta hugsunin sem kviknar. Þetta er einfalt í úrvinnslu: Sagn- hafí gefur óhjákvæmilega slag á hjarta og laufás, svo úrslitin ráðast af trompleg- unni. Eina ógnunin er KGx í vestur, sem er harla ólíkleg lega. En Kamil gerði ráð fyrir henni samt: Norður ♦ 10973 V ÁG762 ♦ G4 ♦ D3 Vestur ♦ KG2 V 984 ♦ 963 ♦ 9742 Austur ♦ - ¥ KD5 ♦ K108752 ♦ Á1085 Suður ♦ ÁD8654 f 103 ♦ ÁD ♦ KG6 Hann spilaði litlu trompi að heiman í öðmm slag! Vest- ur gaf sér góðan tíma til að hugsa málið, en komst síðan að þeirri röngu niðurstöðu að makkér ætti ásinn blank- an og lét lítinn spaða í slag- inn. Þarf að taka það fram að spilið tapaðist á hinu borðinu. ^/XARA afmæli. I dag, I V/þriðjudaginn 11. febrúar, er sjötugur Grett- ir Jóhannesson frá Skarði í Þykkvabæ, Gull- smára 9, Kópavogi. Eig- inkona hans er Fanney Egiisdóttir. Þau hjónin verða að heiman. p^/"\ÁRA afmæli. í dag, O vlþriðjudaginn 11. feb- rúar, er fímmtug Margrét Pétursdóttir, starfsmað- ur í Hagkaupum, Njarð- vík, til heimilis í Fífumóa 3E, Njarðvík. Hún tekur á móti gestum og gangandi föstudaginn 14. febrúar frá kl. 20 á heimili systur sinnar og mágs, Hofgerði 3, Vogum, V-strönd, og vonast til að sjá sem flesta. GULLBRÚÐKAUP. í dag, þriðjudaginn 11. febrúar, eiga fimmtíu ára hjúskaparafmæli hjónin Helga Sveins- dóttir og Sigurður Guttormsson, fyrrverandi bíl- stjóri, Mánagötu 25, Reyðarfirði. Þau voru gefin saman á Eskifírði. Helga og Sigurður eiga 5 böm, 11 bamaböm og 5 bamabamaböm. STAÐFESTING. Þann 16. nóvember 1996 staðfestu samvist sína hjá Sýslumanninum í Reykjavík Jóhanna Ríkey Sigurðardóttir og Valgerður Olafsdóttir. Þær búa í Reykjavik. HÖGNIHREKKVISI // 'Ka-fkUÁurncxc eru. ónýtar STJÖRNUSPA VATNSBERI Afmælisbarn dagsins: Þú ert iistrænn og hugmynda- ríkur og skynsemi ræður gjörðum þínum. Hrútur ,21. mars - 19. apríl) Þú rekst á áhugaverðan hlut, sem þig hefur lengi langað að eignast, í innkaupum dagsins. Sumir eiga stefnu- mót í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) Taktu því ekki illa þegar óvæntan gest ber að garði. Hann hefur áhugaverðar fréttir að færa. Þú þarft að sýna ástvini umhyggju. Tvíburar (21. maí-20. júní) Ástvinir eiga saman ánægju- legan dag, og eru að íhuga helgarferð. Ljúktu skyldu- störfunum áður en úr því verður. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Fjárhagurinn fer batnandi, og staða þín í vinnunni styrk- ist. Aðiaðandi framkoma auðveldar þér samninga um viðskipti. Ljón (23. júlf - 22. ágúst) Þróun mála á bak við tjöldin er þér mjög hagstæð fjár- hagslega í dag, en láttu það ekki leiða til óhóflegrar eyðslusemi. Meyja (23. ágúst - 22. september) Gættu þess að nýta þér í dag óvænt tækifæri til að auka tekjurnar. Þróun mála i vinn- unni er þér mjög hagstæð. V°g ^ (23. sept. - 22. október) Náin samvinna starfsfélaga leiðir til árangurs í vinnunni í dag. Ef þú leggur þig fram getur þú bætt afkomuna til muna. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) ^$0 Þú kemur vel fyrir, og lipurð í samningum færir þér vel- gengni í dag. í kvöld mátt þú eiga von á spennandi heimboði. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) ^0 Þú þarft tíma útaf fyrir þig til að sinna einkamálunum. Gættu þess að láta ekkert trufla þig. Slakaðu svo á með ástvini í kvöld. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Vaxandi sjálfstraust færir þig nær settu marki i vinn- unni, og þér berast ánægju- iegar fréttir í dag. Vertu heima í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Ágreiningur kemur upp milli ástvina árdegis. Reyndu að sýna skilning og rétta fram sáttarhönd. Þú átt von á gestum í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ——' Náinn ættingi kemur þér ánægjulega á óvart og færir þér góðar fréttir. Hafðu gott samráð við ástvin um að- gerðir í fjármálum. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Útsala á barnafatnaði Peysur kr. 1900 • Úlpur kr. 2700 • Buxur frá kr. 900 sporid barnafata- og hannyrðaverslun Grímsbæ Efstalandi 26, s.581 2360 SIÐASTA HRAÐLESTRARNÁMSKEIÐIÐ..! ca Viltu margfalda lestrarhraðann oe afköst í starfi? ea Viltu margfalda lestrarhraðann og afköst í námi? Ef svarið er jákvætt skaltu skrá þig strax á síðasta hraðlestrar- námskeið vetrarins sem hefst fimmtudaginn 6. mars n.k. Skráning er í síma 564-2100. I-fftAÐLESrnRAFtSKÓLJNISI PURA CUT frá MARBERT Ekki lengur feita og glansandi húð PURA CUT Regulat'mg PURA CUT ReguieHttg Cr earr. Regulating kremið gerir glansandi húð matta og kemur réttu jafnvægi á húðina. Sérstaklega ætlað fyrir blandaða húð. Balancing Gel er sérstaklega ætlað fyrir feitari og óhreinni húð. Gelið hefur þurrkandi áhrif og mattar húðina. Komdu við og fáðu prufur: Libia Mjódd. Nana Hólagarði. Holtsapótek Glæsibæ. Spes Háaleitisbraut. Evíta Kringlunni. Brá Laugavegi. Bylgjan Kópavogi. Snyrtihöllin Garðabæ. Sandra Hafnarfirði. Galley Förðun Kelfavík. Krisma ísafirði. Tara Akureyri. Apótekið Húsavík. Apótek Vestmannaeyja. PURACUT Boianáng Gd OÍ-frM KA88IRI MAHBMT estnl-uaiErst Húsbréf Útdráttur húsbréfa Nú hefur farið fram útdráttur húsbréfa í eftirtöldum flokkum: 1. flokki 1991 3. flokki 1991 1. flokki 1992 2. flokki 1992 1. flokki 1993 3. flokki 1993 1. flokki 1994 1. flokki 1995 1. flokki 1996 2. flokki 1996 3. flokki 1996 - 21. útdráttur -18. útdráttur -17. útdráttur -16. útdráttur -12. útdráttur -10. útdráttur - 9. útdráttur - 6. útdráttur - 3. útdráttur - 3. útdráttur - 3. útdráttur Koma þessi bréf til innlausnar 15. apríl 1997. Öll númerin verða birt í næsta Lögbirtingablaði. Auk þess eru númer úr fjórum fyrsttöldu flokkunum hér að ofan birt í DV þriðjudaginn 11. febrúar. Upplýsingar um útdregin húsbréf liggja frammi í Húsnæðisstofnun ríkisins, á Húsnæðis- skrifstofunni á Akureyri, í bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. cMd húsnæðisstofnun ríkisins Lj HÚSBRÉFAOEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 569 6900
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.