Morgunblaðið - 11.02.1997, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 11.02.1997, Blaðsíða 48
48 ÞRIÐJUDAGUR 11. FEBRÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ ssociate HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó „Eitt fremsta meistaraverk kvikmyndasogunnar" Brenda Blethyn fékk Golden Globe verdlaun fyrir besta leik í aðalhlutverki ATTUNDI DAGURINN MEÐEIGANDINN Whoopi Goldberg DAGSUOS Sýndkl. 4.30,6.45,9 og 11.15 BRIMBROT TllboðíOOkr. Sýnd áframvegna fjölda áskorana Nýjasta grínmynd Whoopi Goldberg Meðeigandinn fjallar um snjalla svarta konu sem á erfitt með að vinna sig upp í fjármálaheiminum á Wall Street því þar er öllu stjórnað af körlum. Hún stofnar því eigið fyrirtæki og býrtil ímyndaðann karl meðeiganda. SYND KL. 6. Sýndkl. 4.40,6.50,9 og 11.15. BÚÐU ÞIG UNDIR FRAMTÍÐINA STAR TREK Sérstök miðnæturforsýning verður haldin föstudaginn 14. febrúar í Háskólabíói. Sýningar á myndinni hefjast í Mars. Forsala er hafin í versluninni Fáfnir Hverfisgötu 103. Nú er hver að verða síðastur Athugaðu vel hvar þú færð mest og bezt fyrir peningana þína. Við vorum ódýrari í fyrra og erum það enn, hjá okkur færðu fermingarmyndatöku frá kr. 15.000,00 Ljósmyndastofan Mynd sími: 565 42 07 Ljósmyndstofa Kópavogs sýni: 554 3020 3 Odýrari BRYNDÍS Brynjólfsdóttir, Dagný Björg og Eva Björg. VÁKORTALISTl Dags. 11.02. '97 NR. 221 5414 8300 3045 5108 5413 0312 3386 5018 5414 8304 0229 6106 5414 8301 0069 7126 Ofangreind kort eru vákort, sem taka ber úr umferð. VERÐLAUN kr. 5.000 fyrir þann, sem nær korti og sendir sundurklippt til Eurocard. KRETDITKORT HF„ Ármúla 28, 108 Reykjavík, sími 568 5499 Morgunblaðið/Halldór FATAFELLURNAR sýndu listir sínar um helgina. Karlar fækka spjörum þ> KARLAFATAFELLURNAR „The Los Angeles Bad Boys“ tróðu upp á Oðali um helgina og var sérstakur gestur á laugar- dagskvöldinu hinn í íslenski Charlie. Var köppunum tekið með kostum og kynjum hjá kven- fólki sem sótti sýningarnar. Biddu um Banana Boat ef þú vilt spara 40-60% Vilhjálmur á gelgjunni ► VILH JÁLMUR prins, eldri sonur þeirra Diönu prinsessu og Karls Bretaprins, er kom- inn á gelgjuna. Hinn fjórtán ára gamli prins er forfallinn aðdáandi ofurfyrirsætunnar Cindy Crawford (sem núna er þrítug), en þessi ástriða hans er farin að valda ömmu hans, Elísabetu drottningu, nokkrum áhyggjum. í bókasafni konungsfjöi- skyldunnar í Buckingham- höll uppgötvaðist, að nokkrar ómetanlegar gamlar bækur og sjaldgæf handrit voru horfnar af sinum rétta stað. Óttast var jafnvel, að óprútt- inn þjófur hefði komizt inn í lestrarsalinn. Drottningin kallaði á Scotland Yard. Rannsóknarlögregiumenn- irnir koinust fljótlega á spor hins grunaða; allar bækurnar fundust, þær höfðu ekki verið fjarlægðar úr bókasafnínu. En i þeim öllum var nú að finna yósmyndir af hinni fögru Cindy, sem notaðar voru sem bókamerki. Lög- reglumennirnir mæltu þess vegna með því, að misgjörð- armannsins yrði leitað í röð- um konungsfjölskyldunnar sjálfrar. Drottningunni var ekki skemmt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.