Morgunblaðið - 11.02.1997, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 11.02.1997, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. FEBRÚAR 1997 31 PEIMINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 10.2. 1997 Hœsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI Karfi 86 85 85 8.138 694.416 Sandkoli 62 62 62 88 5.456 Skarkoli 136 128 131 527 68.968 Steinbítur 107 107 107 539 57.673 Sólkoli 156 156 156 122 19.032 Tindaskata 17 17 17 495 8.415 Ufsi 63 61 62 20.155 1.240.742 Ýsa 109 99 102 4.731 482.136 Þorskur 136 107 117 13.497 1.578.744 Samtals 86 48.292 4.155.582 HÖFN Annar afli 70 60 66 2.313 153.213 Hrogn 195 190 193 650 125.249 Karfi 74 40 70 5.604 390.767 Keila 60 60 60 6.266 375.960 Langa 95 90 93 1.476 136.825 Langlúra 90 90 90 30 2.700 Lúða 645 380 497 248 123.256 Skarkoli 144 144 144 800 115.200 Skata 110 110 110 250 27.500 Skötuselur 195 190 195 4.443 866.030 Steinb/hlýri 111 111 111 700 77.700 Steinbítur 122 112 120 2.356 283.780 Stórkjafta 76 76 76 42 3.192 Sólkoli 100 100 100 30 3.000 Ufsi 61 53 54 702 37.613 Undirmálsfiskur 79 79 79 2.159 170.561 Ýsa 113 72 101 21.357 2.165.386 Þorskur 152 93 128 50.180 6.413.004 Samtals 115 99.606 11.470.936 FMS Á ÍSAFIRÐI Lúða 380 380 380 27 10.260 Steinbítur 1.500 1.500 1.500 10 15.000 Samtals 683 37 25.260 FAXAMARKAÐURINN Karfi 86 86 86 462 39.732 Ufsi 59 52 55 31.669 1.748.762 Undirmálsfiskur 121 119 120 538 64.506 Ýsa 104 70 98 2.775 270.951 Þorskur 125 71 116 7.506 873.849 Samtals 70 42.950 2.997.800 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Undirmálsfiskur 50 50 50 77 3.850 Þorskur 89 89 89 1.228 109.292 Samtals 87 1.305 113.142 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Hlýri 108 108 108 281 30.348 Karfi 70 70 70 524 36.680 Keila 45 45 45 131 5.895 Langa 91 38 69 107 7.335 Langlúra 108 108 108 359 38.772 Lúða 507 350 389 210 81.751 Skarkoli 136 136 136 346 47.056 Skrápflúra 55 55 55 1.819 100.045 Steinbítur 104 98 99 510 50.602 Sólkoli 156 156 156 79 12.324 Tindaskata 10 10 10 476 4.760 Ufsi 56 52 56 1.349 74.883 Undirmálsfiskur 80 80 80 2.315 185.200 Ýsa 119 79 104 8.758 912.321 Þorskur 108 50 89 22.468 2.007.066 Samtals 90 39.732 3.595.038 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 165 165 165 128 21.120 Hörpudiskur 800 715 766 25 19.150 Karfi 50 50 50 9 450 Skarkoli 91 91 91 205 18.553 Steinbítur 100 100 100 330 33.000 Tindaskata 12 12 12 75 900 Undirmálsfiskur 75 75 75 1.697 127.275 Þorskur 79 74 77 1.852 143.160 Samtals 84 4.321 363.607 FISKMARKAÐUR RAUFARHAFNAR Undirmálsfiskur 65 65 65 150 9.750 Þorskur 93 93 93 785 73.005 Samtals 89 935 82.755 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Keila 30 30 30 11 330 Steinbítur 88 88 88 14 1.232 Undirmálsfiskur 66 66 66 282 18.612 Ýsa 110 83 104 1.049 109.505 Þorskur 118 74 90 5.299 476.009 Samtals 91 6.655 605.688 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 83 69 75 1.082 81.485 Djúpkarfi 91 80 86 32.040 2.750.954 Annarflatfiskur 90 90 90 144 12.960 Grásleppa 10 10 10 55 550 Hrogn 190 190 190 22 4.180 Karfi 90 70 89 4.663 412.862 Langa 94 50 86 243 20.949 Langlúra 100 100 100 29 2.900 Lúða 480 180 318 723 229.762 Rauðmagi 50 50 50 6 300 Sandkoli 71 51 67 4.040 272.054 Skarkoli 145 50 115 694 79.727 Skata 135 130 131 237 30.976 Skrápflúra 55 55 55 39 2.145 Skötuselur 200 195 196 448 87.804 Steinbítur 120 115 118 743 87.369 Stórkjafta 100 100 100 66 6.600 Sólkoli 165 165 165 120 19.800 Tindaskata 45 45 45 251 11.295 Ufsi 70 53 59 9.430 556.747 Undirmálsfiskur 90 90 90 194 17.460 Ýsa 109 95 105 4.288 449.897 Þorskur 128 100 115 2.478 285.094 Samtals 87 62.035 5.423.870 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Undirmálsfiskur 103 103 103 822 84.666 Ýsa 120 110 113 473 53.430 Þorskur 120 105 105 12.415 1.304.320 Samtals 105 13.710 1.442.416 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 80 58 67 1.275 85.310 Keila 55 55 55 184 10.120 Langa 90 71 85 1.240 105.189 Langlúra 81 81 81 255 20.655 Skata 94 94 94 172 16.168 Skötuselur 188 188 188 246 46.248 Steinbítur 107 89 99 607 60.111 Stórkjafta 9 9 9 87 783 Tindaskata 6 6 6 1.113 6.678 Ufsi 60 57 60 10.232 609.316 Ýsa 101 70 87 2.738 238.781 Þorskur 125 70 96 8.858 849.305 Samtals 76 27.007 2.048.664 FISKMARKAÐUR (SAFJARÐAR Hlýri 102 102 102 61 6.222 Karfi 62 62 62 1.419 87.978 Lúöa 343 330 339 270 91.427 Skarkoli 156 130 136 1.758 238.455 Steinbítur 102 102 102 3.060 312.120 Sólkoli 156 156 156 836 130.416 Ufsi 37 37 37 256 9.472 Þorskur 110 110 110 3.010 331.100 Samtals 113 10.670 1.207.191 Málflutningi hér- aðslæknis Reykja- víkur mótmælt Fundur um arðsemilík- ön og notk- un þeirra MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá stjóm Domus Medica í Reykjavík: „Vegna yfirlýsinga sem hafðar eru eftir Lúðvík Olafssyni, heilsugæslu- lækni og settum héraðslækni Reykja- víkurlæknishéraðs, finnur stjóm Domus Medica sig knúna til að koma á framfæri eftirfarandi athugasemd- um: í viðtali við Lúðvík í Dagblaðinu 20. desember og í grein hans í Morg- unblaðinu 9. janúar er gefið í skjm að 19 sjálfstætt starfandi heimilis- læknar í Reykjavík stundi læknis- störf undir einhveijum ótilteknum „lágmarkskröfum" ónefndra aðila og ráði þess vegna ekki við einhver ótil- tekin læknisstörf eins og t.d. „víðf- eðm vandamál". Þá verður ekki ann- að skilið af grein Lúðvíks en að Tryggingastofnun ríkisins (TR) og Læknafélag Reykjavíkur fyrir hönd Læknafélags íslands (LÍ) hafi bein- línis samið um að téðir læknar stund- uðu einhveijar undirmálslækningar m.ö.o. notuðu ekki þær aðferðir til greininga og lækninga sem bestar væru á hveijum tíma. Það hlýtur að vera hið versta mál fyrir TR og læknafélögin að sitja undir þeim ásökunum að hafa samið sérstaklega um lélega læknisþjónustu og ekki óeðlilegt að almenningur hefði áhyggjur ef þeir vissu ekki betur. I Domus Medica hefur borið á undrun og áhyggjum út af framan- greindum fullyrðingum. Þar hefur nefnilega um langt skeið verið boðin sú besta læknisþjónusta sem unnt er að veita af sjálfstætt starfandi heimilislæknum og öðrum læknum sem þar starfa. Þar hafa læknar greiðan aðgang að fullkomnum blóð- rannsóknum því allra nýjasta í röntgen- og myndgreiningum hvers konar, hjúkrunarþjónustu og apóteki. Þar er stutt í sýklarannsóknir. og sýni til vefjaskoðunar eru tekin á staðnum. Fullyrða má að í Domus Media sé rekin mjög góð læknisþjónsuta enda tekur hún ekki mið af „lágmarks- kröfum" heldur hámarkskröfum og því besta sem unnt er að gera fyrir sjúklingana. Læknar þar geta ráðfært sig við sérfræðinga, oftar innan húss en utan, á flestum sviðum þegar upp koma sérstök vandamál varðandi sjúklinga. í Domus Medica fá sjúkl- ingamir þvi góða læknisþjónustu auk þess að geta oft lokið erindum sínum þar með einni eða tveim komum en það hentar ekki síst langt að komnum sjúklingum sem vilja gjaman komast sem fyrst heim til sín aftur. Stjóm Domus Medica telur það óviðunandi að settur héraðslæknir í Reykjavík skuli halda því fram í blöð- um að læknisþjónusta í Domus Medica og á nokkrum öðrum stöðum sé ekki eins góð og hún ætti að vera þegar hið gagnstæða er nær sanni. Þá kannast stjórn Domus Medica ekki við að læknafélögin hafí samið við Tryggingastofnun um annars flokks læknisþjónustu og vonast til að hér sé aðeins um einhvers konar misskilning að ræða hjá héraðslækn- inum.“ Á LEIKJADEGI aldraðra verður m.a. leikið með svonefnda fallhlíf. Leikjadagur aldraðra FÉLAG áhugafólks um íþróttir aldraðrabýður eldri borgurum að líta inn í íþróttahúsið við Austur- berg (andspænis Gerðubergi) mið- vikudaginn 12. febrúar kl. 14 þeim að kostnaðarlausu og taka þátt í eða að njóta á annan hátt ýmissa leikja. Þar verður m.a. leikið með svo- nefnda fallhlíf auk sýninga. Konur klæddar islenska þjóðbúningnum sýna Vefaradansinn, sýnd verður leikfimi og dansar sérstaklega ætlaðir eldra fólki. Hljómsveit eldra fólks frá félagsmiðstöðinni í Gerðubergi leikur síðan fyrir dansi. Að lokum er boðið upp á kaffi. Allir hjartanlega velkomnir. Olíuverð á Rotterdam-markaði, 29. nóv. til 7. feb. 240- 160J—-4---J—-4----1---1.---------0 1----4- 29.N6.D 13. 20. 27. 3.J 10. 17. 24. 31. 7.F SVARTOLIA, doltarar/tonn 160 140' 6QJ----1--1---;---;---h—i-----(—h----1—4 29.N6.D 13. 20. 27. 3.J 10. 17. 24. 31. 7.F AÐGERÐARANN SÓKNAFÉLAG íslands heldur miðvikudaginn 12. febrúar fund um notkun reiknilíkana sem stuðning við mat á arðsemi fjár- festinga í fyrirtækjum og verkefnum. . Páll Jensson, prófessor í verk- fræðideild Háskóla íslands, kynnir líkan sem hann hefur þróað og notað við mat á arðsemi fjölmargra fyrir- tækja og verkefna þ.á m. ýmissa’ stóriðjuverkefna svo sem álvera og hugsanlegrar magnesíumverksmiðju á Suðurnesjum. í framhaldi af erindi Páls mun doktor Helgi Þór Ingason íjalla um stækkun járnblendiverk- smiðjunnar og forsendur sem þar lágu til grundvallar og næmniathug- anir. Umræðum um efnið stjórnar síðan doktor Bendedikt Jóhannesson ráðgjafi. Fundinum er ætlað að draga fram eðli slíkra líkana og notagildi þeirra. Ekki verður reynt að komast að nið- urstöðu um þjóðhagslega arðsemi einstakra framkvæmda enda margt sem skiptir máli við slíkt mat annað en það sem tjáð verður með tölum og reiknilíkönum, segir í fréttatil-- kynningu. Fundurinn verður haldinn í Litlu Brekku (bak við Lækjarbrekku) og hefst kl. 16.45 miðvikudaginn 12. febrúar. ------» ♦ ♦------ Jafnréttisráð- stefna Norður- landa o g Eystrasaltsríkja ALÞJÓÐLEG ráðstefna um jafnrétt- ismál verður haldin 7.-10. ágúst nk. í Valmiera í Lettlandi. Yfirskrift ráð- stefnunnar er „Women and Men in Dialogue". Ráðstefna þessi er haldin á vegum Norrænu ráðherranefndar- innar í samstarfi við ráðherraráð Eystrasaltsríkjanna. Markmið ráð- stefnunnar er að fjalla almennt um jafnréttismál og stuðla að samstarfi félagasamtaka og opinberra aðila á þessum vettvangi. Gert er ráð fyrir að um 1.000 manns sæki ráðstefn- una. Sérstök áhersla er lögð á að karl- ar taki virkan þátt í umræðunni. Auk stærri fyrirlestra um ýmis mál er. tengjast jafnri stöðu kvenna og karla er gert ráð fyrir minni fundum og vinnuhópum þar sem félagasamtök og hópar kynni sína starfsemi og skiptist á hugmyndum um leiðir til samvinnu að ráðstefnunni lokinni. í tengslum við ráðstefnuna er gert ráð fyrir fundum ráðherra jafnréttismála sem og þingmanna í viðkomandi löndum. í fjárhagsáætlun fyrir ráð- stefnuna er gert ráð fyrir að hægt verði að sækja um styrk til fararinn- ar og jafnframt verður leitað allra leiða til að draga úr kostnaði þátttak- enda. Þau samtök og einstaklingar sem Iáta sig jafnréttismál varða og hafa áhuga á að vera með fyrirlestur. kynningu, menningarframlag eða annað geta skráð sig hjá Skrifstofu jafnréttismála, Pósthússtræti 13, 101 Reykjavík, fyrir 20. febrúar. Fyrirhugaður er kynningarfundur um ráðstefnuna á Lækjarbrekku, efri hæð, miðvikudaginn 12. febrúar nk. kl. 12. ------» ♦ ♦------ Færeysk veisla ÁRSVEISLA eða færeysk kjötveisla Færeyingafélagsins í Reykjavík verður laugardagskvöldið 15. febrúar kl. 19. Veislan verður á Mörkinni 6 í sal Ferðafélags íslands. Magni Poulsen sem býr á Skipa- nesi í Færeyjum skemmtir gestum. Eftir matinn spilar hljómsveitin Kúmen fyrir dansi en einnig verður stiginn færeyskur dans. Miðaverð í veisluna er 2.000 kr. og skráning er fyrir 13. febrúar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.