Morgunblaðið - 11.02.1997, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 11.02.1997, Blaðsíða 46
46 ÞRIÐJUDAGUR 11. FEBRÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ <1> ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: KENNARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Simonarson Fim. 13/2 — sun. 16/2 — fös. 21/2, örfá sæti laus. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Fös. 14/2, nokkur sæi laus — sun. 23/2. Ath.: Fáar sýningar eftir. VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen Lau. 15/2, uppselt — fim. 20/2, nokkur sæti laus — lau. 22/2, uppselt. LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen Sun. 16/2 kl. 14.00, nokkur sæti laus — sun. 23/2 kl. 14.00 — sun. 2/3 kl. 14.00 - lau. 8/3 kl. 14.00. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford Fim. 13/2 — lau.15/2, nokkur sæti laus — fös. 21/2, nokkur sæti laus — lau. 22/2 - fim. 27/2. Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn i saiinn eftir að sýning hefst. Litla sviðið kl. 20.30: í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson Fös. 14/2 - mið. 19/2 - sun. 23/2. Ekki er hægt að hleypa gestum irtn i salinn eftir að sýning hefst. ••• GJAFAKORT íLEIKHÚS - SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF••• Miðasalan er opin mánudaga og þriöjudaga kl. 13.00-18.00, frá miövikudegi til sunnudags.kl. 13.00-20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar em á þeim tíma. Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. FOLKI FRETTUM 4£ ^^LEÍKFÉLAG^B^ g^REYKJAVÍKURj® LEIKFELAG REYKJAVÍKUR 1897-1997 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR 100 ÁRA AFMÆLI MUNIÐ LEIKHUSÞRENNUNA, GLÆSILEG AFMÆLISTILBOÐ! OPIÐ HUS alla laugardaga í febrúar kl. 13-,18. Allir velkpmnir. KROKAR & KIMAR. Ævintýraferð um leikhúsgeymsluna. Opnunartími frá kl. 13-18 alla daga og til kl. 22 sýningardaga. Stóra svið ki. 20.ÖÖ: Frumsýning föstudaginn 14. febrúar. LA CABINA 26 - EIN eftir Jochen Ulrich. íslenski dansflokkurinn í samvinnu við Leikfélag Reykjavíkur, Tanz Forum-Köln og Agence Artistique. Dansarar: Birgitte Heide, Júlía Gold, Katrín Ingvadóttir, Katrín Johnson, Lára Stefánsdóttir, Guðmundur Helgason, David Greensil, Grit Hartwig, Ingo Diehl, Marcello Pareira og Leszek Kuligowski. Lýsing: Elfar Bjarnason Leikmynd: Jochen ulrich og Elín Edda Árnadóttir Búningar: Jutta Delcome, Mechtild Scipel og Elín Edda Árnadóttir 2. sýn. sun. 16/2, 3. sýn. fös. 21/2, 4. sýn. sun. 23/2, 5. sýn. fim. 27/2, 6. sýn. lau. 1/3. Aðeins þessar sex sýningar. FAGRA VERÖLD eftir Karl Ágúst Úlfsson, byggt á Ijóðum Tómasar Guðmundssonar. Tónlist eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Fim. 13/2, lau. 15/2, mið. 19/2, miðv.tilb. Stóra svið kl. 14.00: TRÚÐASKÓLINN eftir F. K. Waechter og Ken Campbell. Sun. 16/2, sun. 23/2. Litía' svið'kl.'fd.ÖÖ"................. KONUR SKELFA TOILET-DRAMA eftir Hlín Agnarsdóttur. Mið. 12/2, miðvikutilboð, fáein sæti laus, fös. .14/2, fös. 21/2, sun. 23/2. ATH. takmarkaður sýningafjöldi. DOMINO eftir Jökul Jakobsson. í kvöld 11/2, uppselt, fim. 13/2 uppselt, lau. 15/2, uppselt, ATH. breyttur sýningartími kl. 19.15, sun. 16/2, kl.17, uppselt, þri. 18/2, aukasýning, mið. 19/2, uppselt, fim. 20/2, uppselt, lau. 22/2, kl 19.15, uppselt, þri. 25/2, örfá sæti laus, mið. 26/2, uppselt, fös. 28/2, uppselt, lau. 1/3, kl. 17.00, örfá sæti laus, fim. 6/3, uppselt, lau. 8/3, kl. 19.15, uppselt. ATH. að ekki er hægt að hleypa inn í salinn eftir að sýning hefst. Leyníbarinn kl. 2Ö.3Ö BARPAR eftir Jim Cartwright. fös. 14/2, lau. 15/2. ___________ Miðasalan er opin daglega frá kl.13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Auk þess er tekið á móti símapöntunum alla virka daga frá kl. 10.00 -12.00 GJAFAKORT FÉLAGSINS - VIÐ ÖLL TÆKIFÆRI BORGARLEIKHÚSIÐ Sími 568 8000 Fax 568 0383 H'AstA&NU ftornaleikritið AFRAM LATIBÆR effir Mognús Stheving. Leiksijórn Boltosor Kormókur Lnu. 1S. feb. kL 14. sun. 16. feb. kl. 14, örfá sæti laus, sun. 16. feb. kl. 16, örfá sæti laus, sun. 23. feb. kl. 14, örfá sæti laus, sun. 23. feb. kL 1 i. MIÐASALAIÖLLUM HRAÐBÖNKUM ÍSLANDSBANKA. ÁSAMATÍMAAÐÁRI Fös. 14. feb. kl. 20, uppselt, sun. 16. feb. kl. 20, örfá sæti laus, fös. 21. feb. kl. 20, sun. 23. feb. kl. 20. SIRKUS SKARA SKRÍPÓ Lau. 15. feb. kl. 20, örfá sæti laus. Siiustu sýningar. Loftkastaiinn Seiiavegi 2 Miðasala í síma 552 300Ó. Fax 562 6775 Miðasalan opin frá kl 10-19 Ldkftiagið Leynclir draumar: Glæpur •> Glæpur eftir Aueust Strindberc JL Mið. 12/2, lau 15/2, sun.16/2,og 20/2 22/2, 23/2, 26/2, 28/2 og lokasýning 2/3. , | Aðeins ein aukasýning tClitL ' !®rPÍrfr T.I,rr,-rt,.Á, passaísi Takmarkaður Að sýningu lokinni: FÍóamarkaöur. Fatnaður úr leik- mynd á gjafveröi! | Fimmtud. 13.2. kl. 20:30, 32. sýn. | Höfðabor^ln Jfoftmr/itísjnu uiCJrygqoagÖiu Miðasala í simsvara alia daga s. 551 3633 12. sýn. fös. 14. feb., 13. sýn. fim. 20. feb, 14. sýn. fös. 21. feb. Sýningum fer að Ijúka. sýningar hefjast kl. 20.00 Stutt pils strigaskór ►toppfyrirsætan Naomi Campbell var í stuttu pilsi og striga- skóm á Gaudi-tísku- sýningunni sem fram fór í Barcel- ona um helgina. Þar fengu Spán- verjar smjörþef- inn af vor- og sumartísk- unni. Nemendaleikhúsið Leiklistarskóli íslands Lindarbæ, sími 552 1971 Keppendur spurðir um offitu UNGFRÚ Hawaii, Brook Lee, var í vikunni krýnd ungfrú Bandarikin í fegurðarsamkeppni sem fram fór í Shreveport í Bandaríkjunum. Auk heiðursins sem fylgir nafnbótinni fékk Lee 11,2 milljónir króna í sigurlaun og öðlast rétt til að taka þátt í keppninni Ungfrú alheimur. Leikarinn og hjartaknúsarinn George Hamilton, sem var kynn- ir á keppninni ræddi við kepp- endur og meðal spuminga sem hann spurði stúlkumar var hvemig þær myndu taka á því ef þær yrðu lqomar ungfrú al- heimur og myndu hlaupa í spik, líkt og ungfrú alheimur 1996, Alicia Machado, gerði eins og frægt er orðið. „Eg held að ég myndi líta í eigin barm og kom- ast að því að ég er sama stúlkan og sú sem vann titilinn. Ytra útlit myndi þá ekki skipta neinu máli vegna þess að ég bar sigur úr býtum og það er allt sem skiptir máli,“ svaraði ungfrú Hawaii og fékk að launum mik- ið klapp frá áhorfend- um. Kynnir með Hamil- ton var Marla Maples Tmmp, eiginkona auðjöfursins Donalds Tramps sem er annar eigandi fegurðarsam- keppnanna Ungfrú alheimur og Ungfrú Bandaríkin. Dómnefnd- in var skipuð Michael Andretti kappaksturbílstjóra, Greg Gum- bel íþróttafréttamanni og fyrir- sætunni Gayle Gurchick meðal annarra. Gleðileikurinn B-I-R-T-l-N-G-U-R ^Halnarfjarðirleikhúsið Hafnarfjar&rleikhúsið HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR Ósóttar pantanir seldar daglega • Vesturgata 11, Hafnarfiröi. Miðasalan opin milli 16-19 alla daga nema sun. Miðapantanir i síma: 555 0553 allan sólarhringinn. Ósóttar pant^nir seldar daglega. Sýningar hefjast kl. 20. Veitingahúsið býður uppg þrjggja fétta Fjaran leikhúsmáltíð á aðeins 1.900. Ferðaáætlun KÍNAKLÚBBS UNNARQ"7 T<ÍNA Vorferð dagana 6.-23. maí. Farið verður til: • Beijing • Hangzhou (Pekirtg) • Chengde og j • Kunming Kínamúrsins J • Guilin ||| ÍSLENSKA ÓPERAN sími 551 1475 EKKjr^N eftir Franz Lehár 3. sýn. fös. 21/2, örfá sæti laus, 4. sýn. lau. 22/2, örfá sæti laus, 5. sýn. sun. 23/2. Sýningar hefjast kl. 20. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15—19. Sími 551 1475. Einsöngstónleikar í kvöld 11. febrúar kl. 20.30. Elsa Waage, kontraalt og Mzia Bachturize, píanó, með verk eftir m.a. Wagner, Tosti og Bernstein. VlETlVjAM Haustferð dagana 7.-28. sept. Farið verður um landið þvert og endilangt: TONLISTARHATIÐ í GARÐABÆ K i r k j n b v o l i t’ / V t í/ ci l í it s k i r k j u 3. tónlei • Hanoi • Halong flóa • Haiphong • Hue • Danang • Nhatrang • Ho Chi Minh (Saigon) • Vungtau • Mekong Jónas Ingimundarson «. og Gerrit Scbuil LEIKA FJÓRHENT Á PÍANÓ LAUGARDAGINN 15. FEBRÚAR KL.17:00 Forsala aðgöngumiða í bókabúð Máls og menningar Laugavegi 18. Miðasala í Kirkjuhvoli / Vídalínskirkju kl.15:00 - 17:00 tónleikadaginn. Báðar ferðirnar eru fróðleiks- og skemmtiferðir á bestu tímum ársins til ferðalaga um austur Asíu. Hitastig við hæfi okkar íslendinga 25- 30 stig og ekki regntími. Ferðin til Kína verður afmælisferð Kínaklúbbsins, því núna í maí eru 5 ár síðan ég fór með fyrsta hópinn til Kína. Afmælisferðin er jafnframt tíunda hópferðin til Kína. Ferðin til Víetnam verður fyrsta ferð Kínaklúbbsins þangað. Verð kr. 265 þús í báðar ferðirnar, en innifalið er: Pláss í 2ia manna herb. á 1. fl. hótelum, nánastfullt fæöi, allir skattar og gjöld, full dagskrá, innlendir leiðsögumenn og mín fararstjórn (sem þýði yfir á íslensku). Upplýsingafundur um ferðirnar verður í Reykjahlíð 12, þriðjudaginn 11. febrúar kl. 20.00. Takmarkaður fjöldi farþega! Fyrstur kemur - fyrstur fær. Sími 551 2596
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.