Morgunblaðið - 06.03.1997, Page 16

Morgunblaðið - 06.03.1997, Page 16
16 FIMMTUDAGUR 6. MARZ 1997 MORGUNBLAÐIÐ /'l >J TILBOÐIN NEYTENDUR Matreiðsla lambakjöts- rétta á myndbandi NÝLEGA buðu forsvarsmenn Landssamtaka sauðfjárbænda til kynningar á myndbandi sem þeir voru að gefa út. Um er að ræða myndbandið Ljúffengir lamba- kjötsréttir þar sem matreiddir eru á myndbandi 18 ólíkir réttir úr lambakjöti og innmatnum ekki gleymt. Sigmar B. Hauksson sem sá um handrit og stjórn myndbandsins segir að við matreiðsluna hafí með- al annars verið leitað til annarra þjóða sem hafa borðað mikið kinda- kjöt en einnig er um alíslenskar uppskriftir að ræða. Það er mat- reiðslumeistarinn Kristján Heiðars- son deildarstjóri við Hótel- og veit- ingaskóla íslands sem eldar fyrir áhorfendur. Þá er sýnt hvernig skrokkur er tekinn í sundur og kjöt- ið úrbeinað. Eftirfarandi uppskrift er að finna á myndbandinu Lambalifur aó hætti Frakka _________800 g lombolifur________ 2 dl hveiti 1 tsk. salt 1 tsk. hvítur pipar 1 msk. ólífuolía 1 msk. smjör LAMBALIFUR að hætti Frakka. 2 fínt saxaðir rauólaukar _______2 msk. balsamedik____ Lifur er hreinsuð og skorin í mátulega skammta. Hún er krydd- Morgunblaðið/Ásdís MATREIÐSLUMENN að elda lambakjötsrétti. uð og henni velt uppúr hveiti. Steikt í blöndu af ólífuolíu og smjöri í stutta stund, innan við mínútu á hvorri hlið ef sneiðarnar eru um 3 sentimetrar í þvermál. Fínt söxuð- um rauðlauk bætt á pönnuna og balsamediki þegar laukurinn er orð- inn mjúkur. Þá er lokið sett á pönn- una og hún tekin af hellunni. Rétt- urinn er látinn hvílast í 3 mínútur áður en hann er borinn fram. Með þessum rétti passar ágætlega að hafa kartöflumús með muldum heslihnetum. ■ KJARVAL, QILDIR 6.- Gæða kjúklingur, frosinn , Selfossi 12. MARZ Verð nú kr. 499 Verö óöurkr. 614 Tllbv. á mælie. 499 Rg Tilboðs franskar, 650 g 109 145 168 kg Nautagúllas, ófrosið 998 1.398 998 kg La Choy stir-fry Sweet & Sour 123 165 270 kg Mc.Homew. súkkulaðikex 113 144 376 kg! Korni flatbrauð, 300 g 84 107 280 kg Weetos heilhv.hringir, 375 g 215 266 573~Tcfli Weeta bix, 12 stk., 215 g 98 119 458 kg KEA Nettó GILDIR 6.- 12. MARZ Trippagúllas 398 Nýtt 398 kg' Búðingstvenna 398 Nýtt 398 kg Samlokuskinka 798 Nýtt 798 kg Saltað hrossakjöt 388 Nýtt 388 kg Nesquik, 500 g + 1 I mjólk 239 Nýtt ■: 'I Appelsínur 79 149 Servíettur, 50 st. 59 89 1,18 st. Nýr Géisli rri/sþ., 500 mí 158 196 316 I KH Blönduósi GILDIR 6.- 13. MARZ Svínabógur 412 738 412 kg Svínalæri 443 777 443 kg Svínahryggur 739 1.218 739 kg Svínakambur 439 Nýtt 439 kg Svínasíða 269 536 269 kg Svínaskankar 122 160 122 kg Svínalundir 1.194 1.962 1.194 kg Svínarifjur 332 Nýtt 332 kg SAMKAUP Hafnarf., Njarðvík og ísafirði QILDIR 6. -9. MARZ Kjúklingar 499 649 499 kg Þurrkr. svínakótelettur 794 992 794 kg Þurrkr. svínahnakkasneiðar 617 771 617 Ora fiskb. og bak.baunir, 'Ads. 199 231 224 Finish uppþvottaefni, 3 kg 579 679 198 Sól toppdjús 198 249 198 Epli, rauð 119 165 119 kg Jarðarber, fersk, 250 g askja 139 299 556 kg NÓATÚNS-verslanir QILDIR 6.- 11. MARZ Svínalæri, 'h 388 525 388 kg Svínalundir 1.298 1.698 1.298 kg Svínabógar 388 525 388 kg Svínahnakki m/béini 550 798 550 kg Svínakótelettur 750 998 750 kg Svínarifjasteik 289 399 289 kg Svínasnitzel 875 1.198 875 kg Sórvara Uppþvottalogur, 41 250 Nýtt 62 I Hreingerningarlögur, 41 250 Nýtt 62 I Parket grænsápa, 41 250 Nýtt 62 l Klór, 41 250 Nýtt 62 I Elshúsrúllustandur úr tré 250 Nýtt I Servíettustandur úr tré 250 Nýtt BÓNUS GILDIR 6.- -9. MARZ Daim ís 198 224 198 I Kjötfars 198 339 198 kg Brauðskinka 599 899 599 kg Yes Ulta uppþvottalögur 198 229 198 I Crunch súkkulaði 89 105 445 kg Bónus franskar, 1.400 g 179 195 128 kg Colgate tannkrem 2x75 198 237 99 stJ Fersk kjúklingalæri 30% afsl. Sérvara í Holtagöröum Sharp órbylgjuofn 14.900 Leikhús/íþróttakíkir 1.998 Siemens kaffivél 10-12 bolla 1.990 | Svefnpokar, verð frá 1.899 Kodak myndavél 3.590 I 10-11 BÚÐIRNAR GILDIR 6.- 12. MARZ Svínakótelettur 698 998 698 kg _________ wwu ^ Svínahnakki 498 748 498 kg VÖRUHÚS KB, Borgarnesi GILDIR 6.- 12. MARZ Vorö nú kr. Verö áöur kr. Tllbv. á mælie. Svína sparsteik 597 597 kg Blandað hakk 564 564 kg 169 kgj Franskar kartöflur, 650 g 110 161 KB rúsínur, 500 g 115 140 230 kg j KB hjónabandssæla, 400 g 298 399 745 kgj Crawf. kremkex, 500 g 165 205 330 kg KB prakkarabrauð, 600 g 116 nýtt 193 kg Kuchen Meistereplakaka 155 nýtt 387 kg Sérvara SISU prjónagarn, 20% afsl. I KAUPGARÐUR í Mjódd GILDIR 6. -9. MARZ Svínalæri í heilu og hálfu 398 552 398 kg: Svínabógur í heilu og hálfu 379 459 379 kg Svínahnakki m/beini 579 698 579 k^ Svínakótelettur 698 888 698 kg Svínaskankar 149 184 149 kg Svínagúllas 998 1.048 998 kg Svínasnitzel 998 1.048 998 kgl Berlínarsnitzel 498 598 498 kg Sérvara Ullarsokkar, 1 par 289 489 289 pariq Herraskyrtur, munstraðar 799 Nýtt 799 st. SKAGAVER 6.-12. MARZ Saltað hrossakjöt, 3 kg 449 Nýtt 150 kg Pizzur 199 Nýtt 199 st. Pampers + blautþurrkur J 989 Nýtt 989 pkj Vínarpylsur 549 Nýtt 549 kg Nóakropp, I50g 149 198 100 kg Ráðhúsbrauð 99 181 99 stk. Jólakaka 145 Nýtt 145 m KAUPFÉLAG HÉRAÐSBÚA GILDIR 6.- 29. MARZ Vorrúllur, 8 st. pk. 389 557 49 StkJj Tortiglioni, 600 g 336 407 560 kg Léttsólblóma, 400 g 119 135 298 kg Sólarjurtaolía 124 nýtt 124 I Trópí, appelsínu 159 179 159 í Gatorade, 0,51,3 teg. 118 129 236 I Magic, 25 cl 115 145 460 I Flux, þvær og bónar, 750 ml 299 375 400 I ÞÍN VERSLUN ehf. Keðja 21 matvöruverslunar QILDIR 6. -12. MARZ Goða Vínarpyisur, 9 stk. 549 698 549 kgj Goða spægipylsa sneidd 1.549 1.998 1.549 kg Samsölu 100% heilhv.brauð 99 177 99 kg; Samsölujólakaka 169 291 169 pk Giorgio sveppir, dós 49 68 49 pkj Prince Lu súkkul./van. 79 92 79 pk Daz Uitra þvottaefni, 2,5 kg 549 nýtt 220 kg Pampers bleiur + blautþurrk. 989 989 pk 1t-11 verslanlr 5 verslanir í Reykjavík og Kópavogf QILDIR 6.-11. MARZ Þurrkryddað lambalæri Nýtt 789 kg Forsteiktarfiskibollur, 3ÖÖ g 138 Nýtt 460 kg Grænmetis lasagna, 750 g 398 Nýtt 530 kg KA-skinkusalat, 200 g 118 168 590 kg Bóndabrauð, helgartilboð 98 192 98 stj Kraft uppþvottalögur, 500 g 88 104 176 I Egils kristall, 21 154 Nýtt 77 f Hraðbúðir ESSO GILDIR 7.-13. MARZ Hamborgari og kókdós 199 325 I Trópífrá Sól, ’AI 49 75 196 I Rískubbar, Freyja, 170 g 135 164 I Valencia, Freyja, 100 g 99 135 Loðfóðraðir skinnvinnuvettl. 225 450 iiliiii Ömmu kleinuhringir 125 25 st. Fuglafóður Katla, 800 g 79 125 101 kg Léttmjólk og nýmjólk 63 68 63 I Verö nú kr. Verð éðurkr. Tilbv. á mælie. Svínabógur 388 525 388 kg Svínalæri 388 525 388 kg 'h lambaskrokkur, niðurs. 398 498 398 kg Kókómjólk 35 44 140 I Örbylgjufranskar 198 288 J • I Luxus eldhúsrúllur 95 FJARÐARKAUP QILDIR 6.-8. MARZ 158 48 St. Nautahakk 598 765 598 kg Holusteik 898 Nýtt 898 kg Samlokur 99 169 99 St. FKÍs 98 145 98 I Gulrætur, 200 g 39 Nýtt 195 kg Franskar kartöflur, 650 g 85 98 131 kg Appelsínusafi, 41 299 Nýtt 74 f Frón kremkex 75 89 75 pk. HAGKAUP Qlldlr 6.-12. MARZ 4 hamborgarar m/brauði 348 499 Ungnautahakk, ca 600 g 698 889 698 kg Ungnautaroastbeef 1.388 1.779 1.388 kg Ungnautafilet 1.698 1.998 1.698 kg Ungnautapiparsteik 1.469 1.839 1.469 kgj Ungnautafilet í sneiðum 1.779 2.175 1.779 kg Appelsínur 89 149 89 kg Bökunarkartöflur 69 199 69 kg Verslanlr KÁ á Suðurlandi og í Vestmannaeyjum GILDIR 6.-20. MARZ KA kindabjúgu 448 598 448 kg Höfn brauðskinka 739 999 739 kg Höfn beikonbúðingur 389 539 389 kg Fries to go örbylgjufranskar 229 299 Karat kaffi, 400 g 180 nýtt 450 kg Picwick te, valdar teg. 3 pk 319 479 106 pk Kit Kat ís 4x60 ml 279 379 : : I Kiwi 169 265 169 kg Sérvara Ipert pönnuk./klattapanna, 2 795 1.295 S ' I Bellissima panna, 28 sm 595 999 Bellissima pottur, 2,51 895 1.030 Bellissima skaftpottur, 1,41 695 1.170 Bellissima skaftpottur, í,91 895 1.569 . . 1 KKÞ, Mosfellsbæ QILDIR 6.-11. MARZ Grísakótelettur 659 825 659 kg Grísabógur 404 505 404 kg Grísahnakki m/beini 616 770 616 kg Grísalæri 399 499 399 kg Rauðepli 118 165 118 kg Jarðarber, 250 g box 144 417 576 kg

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.