Morgunblaðið - 12.03.1997, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 12. MARZ 1997 43
VORBOÐINN okkar, krían,
er lögð af stað í sína löngu
ferð til íslands, það eru
ekki nema um sex vikur þar til
hún kemur. Þó finnst okkur langt
í vorið og ótrúlegt að kominn sé
tími til að huga að fermingarveisl-
um. Fermingar eru árvissar eins
og koma kríunnar og fleiri vorboð-
ar. Annað er líka árvisst á vorin
hérna en það eru spurningar
fjölmiðamanna sem hljóða flestar
eitthvað á þessa leið: „Af hvetju
lætur þú ferma þig, er það vegna
gjafanna?" Mikillar tortryggni
gætir í þessum spurningum. Gjaf-
ir eru til að gleðja bæði gefanda
og þiggjanda á stórum stundum
lífs okkar. í nýútkomnu ferming-
arblaði Morgunblaðsins kveður
við annan tón, þar eru nokkur
viðtöl við fermingarbörn á já-
kvæðum nótum, þar sem hlýja og
virðing eru höfð í fyrirrúmi enda
er það svo að við uppskerum eins
og við sáum. Ef við gefum okkur
tíma til að sinna börnunum og
tala við þau af virðingu, upp-
skerum við virðingu á móti.
Núggat-súkkulaðiterta
Botninn:
175 ghveiti
lOOgsmjör
1 eggjahvíta
mulið núgga (sjá hér á eftir)
1 hálfdós niðursoðnar apríkósur
1. Núggat: Saxið 50 g af
heslihnetikjömum frekar fínt.
Smyijið álpappírsbút með
smjöri. Setjið 1 dl af sykri
á pönnu, brúnið örlítið og
setjið hnetukjamana
saman við. Hafið
hraðar hendur og
takið af hellunni
áður en þetta
brennur og hellið
sykur/hnetunum á
álpappírinn. Kælið,
bijótið í sundur og
meijið síðan með
kökukefli.
2. Blandið saman hveiti
og smjöri, setjið eggjahvítu og
mulið núgga saman við. Þrýstið
á botninn og hálfa leið upp með
börmunum á springmóti um 24
sm í þvermál. Leggið ræmu úr
Matur og matgerð
skyndikaffí)
Tertur í ferm-
ingarveisluna
Fermingar koma með vorinii, en hvar er vorið?
spyr Kristín Gestsdóttir.
tvöföldum álpappír upp með
barminum svo að kökubarmurinn
falli ekki niður í bakstrinum. Pikk-
ið botninn og bakið við 220 °C,
blástursofn 200°C í 10-15 mín-
útur. Kælið botninn. Merjið aprí-
kósurnar með gaffli og setjið ofan
á.
Kremið:
legg
2 eggjarauður
1 dl ijómi
30 g smjör (2 smápakkar)
1-2 bitar sultaður engifer (stem
ginger) fæst í smákrukkum
(má sleppa).
1. Þeytið egg, eggjarauður og
sykur. Leggið matarlímið í bleyti
í kalt vatn í 5 mínútur og bræðið
í heitum apríkósusafanum. Kælið
án þess að hlaupi saman og setjið
út í. Þeytið ijómann og setjið sam-
an við og hellið yfír botninn.
Ofan á kökuna:
100 + 50 g suðusúkkulaði
'A dl lútsterkt kaffí (má búa til úr
1. Búið til kaffi, bræðið 100 g
af súkkulaði í því, setjið smjör og
ijóma og engifer út í hrærið sam-
an. Kælið að mestu og smyijið
yfir hitt kremið. Brytjið eða skaf-
ið súkkulaði með ostaskera og
stráið yfir. Kökuna má frysta.
Kramarhúskaka með
bláberjum
Botnarnir og kramarhúsin:
250 g kransakökudeig
200 g flórsykur
4 eggjahvítur
60 g hveiti
1. Setjið allt í hrærivélarskál
og hrærið vel.
2. Teiknið á bökunarpappír
fjóra hringi 22 sm í þvermál en 7
hringi 10 sm í þvermál. Smyijið
deiginu jafnt á hringina og bakið
við 180°C, blástursofn 160 C, í
10-15 mínútur. Hafíð hröð hand-
tök og vefjið hina 7 litlu botna
í kramarhús. Nú má frysta botna
og kramarhús og getur verið gott
að setja álpappír inn í kramarhús-
in áður.
Kakan sett saman:
Um 450 frosin bláber frá Ardo eða
öðrum
1 + 1 dl flórsykur
2 pelar rjómi
2 msk eplasafi eða annar safi
1. Dreifið úr beijunum á fat
og stráið flórsykri jafnt yfir. Látið
þiðna. Takið um 75 g af blábeijum
frá og setjið á sigti.
2. Þeytið ijómann, setjið berin
sem eftir eru ásamt leginum sem
myndast hefur út í ijómann, setjið
botnana saman með því og fýllið
kramarhúsin. Smyijið efsta botn-
inn með flórsykursbráð úr 1 dl af
flórsykri og 2 msk af eplasafa.
Leggið kramarhúin í stjömu
ofan á. Setjið bláber sem tekin
voru frá í miðjuna og nokkur
ber í toppinn á kramarhúsunum.
BRIPS
llmsjón Arnór G.
llagnarsson
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni
Mánudaginn 3. mars spiluðu 18
pör Mitchell tvímenning.
N/S
Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 276
Elín Jónsdóttir - Gunnþórunn Erlingsdóttir 264
ÞórarinnÁrnason-BergurÞorvaldsson 222
A/V
Ólafur Ingvarsson - Rafn Kristjánsson 257
Eyjólfur Halldórsson - Þórólfur Meyvantsson 247
SævarMagnússon-EysteinnEinarsson 237
Fimmtudaginn 6. mars spiluðu 20
pör Mitchell tvímenning.
N/S
Þorleifur Þórarinsson - Sæmundur Björnsson 270
Björn Kristjánsson - Hjörtur Elíasson 262
Gunnar Pétursson - Guðmundur Samúelsson 234
A/V
Halldór Kristinsson - Óli Kristinsson 266
Eggert Einarsson - Karl Adólfsson 257
Eyjólfur Halldórsson - Þórólfur Meyvantsson 249
Bridsdeild Félags eldri
borgara í Kópavogi
Spilaður var Mitchell tvímenn-
ingur þriðjudaginn 4. mars. 28 pör
mættu. Úrslit:
N/S
JónAndrésson-ValdimarÞórðarson 386
Sigríður Pálsdóttir - Eyvindur Valdimarsson 369
Eysteinn Einarsson - Sævar Magnússon 346
A/V
Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 417
Bjami Sigurðsson - Þórður Jörundsson 392
Jón Hannesson - Bjöm Guðmundsson 361
Meðalskor 312.
Spilaður var Mitchell tvímenningur
föstudaginn 7. mars. 28 pör mættu.
Úrslit:
N/S
Sæmundur Bjömsson - Böðvar Guðmundsson 388
Alfreð Kristjánsson - Auðunn Guðmundsson 385
Jón Andrésson - Emst Bachmann 369
A/V
Ingibjörg Stefánsd. - Þorsteinn Davíðsson 403
BaldurÁsgeirsson-MagnúsHalldórsson 393
Ólafurlngvarsson-ÞorsteinnSveinsson 351
Bridsfélag Hreyfils
Sveit Rúnars Gunnarssonar sigraði í
Board-A-Match sveitakeppninni, sem
lauk sl. mánudagskvöld. Sveitin hlaut
263 stig en röð efstu sveita varð ann-
ars þessi:
SigurðurSteingrimsson 250
AnnaG.Nielsen 250
Thorvald Imsland 218
BirgirKjartansson 208
Fjórtán sveitir tóku þátt í keppn-
inni.
A Q A U G L V S 1 1 1 IM G A
TILBOQ / UTBOÐ
i
UTBOÐ
F.h. Hitaveitu Reykjavíkur er óskað eftir til-
boðum í verkið:
„Sudurlandsbrautaræð - Endurnýjun
1997". Endurnýja skal hlutann frá Sæbraut
að festu austan við Mörkina nr. 8.
Helstu magntölur eru:
DN450/DN630 pípur í plastkápu: 650 m
Stokklok og pípur fjarlægðar: 535 m
Yfirborðsfrágangur: 2.000 m1 2 * * *
Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri gegn
kr. 15.000 skilatryggingu.
Opnun tilboða: Þriðjudagur 1. apríl 1997
kl. 14.00 á sama stað.
hvr 33/7
I
Innkaupastofnun
REYKJAVÍKURBORGAR
Príkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 OO - Fax 562 26 16
ATVIIMIMUHÚSIMÆQI
Miðborg -
verslunarhúsnæði
Glæsilegt verslunarhúsnæði í miðborginni til
leigu. Fyrirspurnir sendist afgreiðslu Mbl., fýrir
fimmtudagskvöldið merlctar: „Bjart — 246".
IMAUQUIMGARSALA
Nauðungarsölur
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Sudurgötu 1, Sauðar
króki, fimmtudaginn 20. mars 1997 kl. 14.00 á eftirtöldum eignum:
Borgarmýri 5 og 5a, Sauðárkróki, þingl. eigandi Loðskinn hf., gerðarbeið-
andi Lífeyrissjóður verslunarmanna.
Kárastígur8, Hofsósi, þingl. eigandi Sigrún S. Ivarsdóttir, gerðarbeiðandi
Oliuverslun íslands hf.
Litla-Gröf, Staðarhreppi, þingl. eigandi Bjarki Sigurðsson og Elin Haralds-
dóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Sauðárkróki.
Suðurgata 11b, Sauðárkróki, þingl. eigandi Jóhannes Jósefsson, gerðar-
beiðandi Samvinnulífeyrissjóðurinn.
Sætún 2, Hofsósi, þingl. eigandi Stefán Gunnarsson, gerðarbeiðandi
Landsbanki íslands.
Víðigrund 16, (0201), Sauðárkróki, þingl. eigandi Húsnæðisstofnun ríkisins,
gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Sýslumaðurinn á Sauðárkróki,
10. mars 1997.
Uppboð
Framhald uppbods á eftirtöldum fasteignum verdur hóð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Brúarstigur 1, Brúarlundi, Hofsósi, þinglýst eign Landiss ehf., eftir kröfum
Byggingarsjóðs ríkisins, sýslumannsins á Sauðárkróki og Rafmagnsveitna
ríkisins, fimmtudaginn 20. mars 1997, kl. 10.00.
Suðurgata 22, Sauðárkróki, þinglýst eign Sigurðar Kárasonar, eftir kröfum
Gjaldheimtunnar i Reykjavík og Tollstjóraskrifstofunnar í Reykjavík,
fimmtudaginn 20. mars 1997, kl. 11.00.
Sýslumaðurinn á Sauðárkróki,
10. mars 1997.
SMÁAUGLÝSINGAR
FÉLAGSLÍF
□ Mimir 5997031219 II 7 Frl.
I.O.O.F. 9 = 1783128’/2 = XX.9.III
□ I.0.0.F, 18 ■ 1773128 = 0.8H
Orð lífsins
Grensásvegi8
Samkoma í kvöld kl. 20.
□ Glitnir 5997031219 III 1 Frl.
Jódis Konráðsdóttir prédikar. Beðið
fyrir lausn á þinum vandamálum.
Helgafell 5997031219 VI 2. Frl.
I.O.O.F. 7 = 178031219 = Bk
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00
Hvítasunnukirkjan Fíladelfía
Lofgjörð, bæn og bibllulestur kl. 20.00.
Ræöumaður Svanur Magnússon.
Ailir hjartanlega velkomnir.
_ SAMBAND (SLENZKRA
y KRISTNIBOÐSFÉLAGA
Samkoma í kristniboðssalnum i
kvöld kl. 20.30. Jónas Þórisson
hefur hugleiðingu.
Allir velkomnir.
FERÐAFÉLAG
® ÍSLANDS
MV6-slMI568-2533
Konrad Maurer!
Miðvikudagskvöldið 12. mars
kl. 20.30 efnir Ferðafélagið til
kvöldvöku sem verður helguð
„Ferðabók Konrads Maurers", en
í tilefni 70 ára afmælis síns 27.
nóv. á þessu ári gefur F.í. út
þessa ferðasögu, sem er ein
merkasta ferðasaga erlends
manns um ísland á síðustu öld.
Árni Björnsson, Grétar Eiriksson
o.fl. flytja efni í máli og myndum
er tengist ferðabókinni. Ómetan-
iegur fróðleikur um land og þjóð.
Allir velkomnir, félagar og aðrir.
Aðgangseyrir kr. 500 (kaffi og
meðlæti innifalið).
Ferðafélag Islands.
-kjarni málsins!