Morgunblaðið - 12.03.1997, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 12.03.1997, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. MARZ 1997 43 VORBOÐINN okkar, krían, er lögð af stað í sína löngu ferð til íslands, það eru ekki nema um sex vikur þar til hún kemur. Þó finnst okkur langt í vorið og ótrúlegt að kominn sé tími til að huga að fermingarveisl- um. Fermingar eru árvissar eins og koma kríunnar og fleiri vorboð- ar. Annað er líka árvisst á vorin hérna en það eru spurningar fjölmiðamanna sem hljóða flestar eitthvað á þessa leið: „Af hvetju lætur þú ferma þig, er það vegna gjafanna?" Mikillar tortryggni gætir í þessum spurningum. Gjaf- ir eru til að gleðja bæði gefanda og þiggjanda á stórum stundum lífs okkar. í nýútkomnu ferming- arblaði Morgunblaðsins kveður við annan tón, þar eru nokkur viðtöl við fermingarbörn á já- kvæðum nótum, þar sem hlýja og virðing eru höfð í fyrirrúmi enda er það svo að við uppskerum eins og við sáum. Ef við gefum okkur tíma til að sinna börnunum og tala við þau af virðingu, upp- skerum við virðingu á móti. Núggat-súkkulaðiterta Botninn: 175 ghveiti lOOgsmjör 1 eggjahvíta mulið núgga (sjá hér á eftir) 1 hálfdós niðursoðnar apríkósur 1. Núggat: Saxið 50 g af heslihnetikjömum frekar fínt. Smyijið álpappírsbút með smjöri. Setjið 1 dl af sykri á pönnu, brúnið örlítið og setjið hnetukjamana saman við. Hafið hraðar hendur og takið af hellunni áður en þetta brennur og hellið sykur/hnetunum á álpappírinn. Kælið, bijótið í sundur og meijið síðan með kökukefli. 2. Blandið saman hveiti og smjöri, setjið eggjahvítu og mulið núgga saman við. Þrýstið á botninn og hálfa leið upp með börmunum á springmóti um 24 sm í þvermál. Leggið ræmu úr Matur og matgerð skyndikaffí) Tertur í ferm- ingarveisluna Fermingar koma með vorinii, en hvar er vorið? spyr Kristín Gestsdóttir. tvöföldum álpappír upp með barminum svo að kökubarmurinn falli ekki niður í bakstrinum. Pikk- ið botninn og bakið við 220 °C, blástursofn 200°C í 10-15 mín- útur. Kælið botninn. Merjið aprí- kósurnar með gaffli og setjið ofan á. Kremið: legg 2 eggjarauður 1 dl ijómi 30 g smjör (2 smápakkar) 1-2 bitar sultaður engifer (stem ginger) fæst í smákrukkum (má sleppa). 1. Þeytið egg, eggjarauður og sykur. Leggið matarlímið í bleyti í kalt vatn í 5 mínútur og bræðið í heitum apríkósusafanum. Kælið án þess að hlaupi saman og setjið út í. Þeytið ijómann og setjið sam- an við og hellið yfír botninn. Ofan á kökuna: 100 + 50 g suðusúkkulaði 'A dl lútsterkt kaffí (má búa til úr 1. Búið til kaffi, bræðið 100 g af súkkulaði í því, setjið smjör og ijóma og engifer út í hrærið sam- an. Kælið að mestu og smyijið yfir hitt kremið. Brytjið eða skaf- ið súkkulaði með ostaskera og stráið yfir. Kökuna má frysta. Kramarhúskaka með bláberjum Botnarnir og kramarhúsin: 250 g kransakökudeig 200 g flórsykur 4 eggjahvítur 60 g hveiti 1. Setjið allt í hrærivélarskál og hrærið vel. 2. Teiknið á bökunarpappír fjóra hringi 22 sm í þvermál en 7 hringi 10 sm í þvermál. Smyijið deiginu jafnt á hringina og bakið við 180°C, blástursofn 160 C, í 10-15 mínútur. Hafíð hröð hand- tök og vefjið hina 7 litlu botna í kramarhús. Nú má frysta botna og kramarhús og getur verið gott að setja álpappír inn í kramarhús- in áður. Kakan sett saman: Um 450 frosin bláber frá Ardo eða öðrum 1 + 1 dl flórsykur 2 pelar rjómi 2 msk eplasafi eða annar safi 1. Dreifið úr beijunum á fat og stráið flórsykri jafnt yfir. Látið þiðna. Takið um 75 g af blábeijum frá og setjið á sigti. 2. Þeytið ijómann, setjið berin sem eftir eru ásamt leginum sem myndast hefur út í ijómann, setjið botnana saman með því og fýllið kramarhúsin. Smyijið efsta botn- inn með flórsykursbráð úr 1 dl af flórsykri og 2 msk af eplasafa. Leggið kramarhúin í stjömu ofan á. Setjið bláber sem tekin voru frá í miðjuna og nokkur ber í toppinn á kramarhúsunum. BRIPS llmsjón Arnór G. llagnarsson Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Mánudaginn 3. mars spiluðu 18 pör Mitchell tvímenning. N/S Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 276 Elín Jónsdóttir - Gunnþórunn Erlingsdóttir 264 ÞórarinnÁrnason-BergurÞorvaldsson 222 A/V Ólafur Ingvarsson - Rafn Kristjánsson 257 Eyjólfur Halldórsson - Þórólfur Meyvantsson 247 SævarMagnússon-EysteinnEinarsson 237 Fimmtudaginn 6. mars spiluðu 20 pör Mitchell tvímenning. N/S Þorleifur Þórarinsson - Sæmundur Björnsson 270 Björn Kristjánsson - Hjörtur Elíasson 262 Gunnar Pétursson - Guðmundur Samúelsson 234 A/V Halldór Kristinsson - Óli Kristinsson 266 Eggert Einarsson - Karl Adólfsson 257 Eyjólfur Halldórsson - Þórólfur Meyvantsson 249 Bridsdeild Félags eldri borgara í Kópavogi Spilaður var Mitchell tvímenn- ingur þriðjudaginn 4. mars. 28 pör mættu. Úrslit: N/S JónAndrésson-ValdimarÞórðarson 386 Sigríður Pálsdóttir - Eyvindur Valdimarsson 369 Eysteinn Einarsson - Sævar Magnússon 346 A/V Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 417 Bjami Sigurðsson - Þórður Jörundsson 392 Jón Hannesson - Bjöm Guðmundsson 361 Meðalskor 312. Spilaður var Mitchell tvímenningur föstudaginn 7. mars. 28 pör mættu. Úrslit: N/S Sæmundur Bjömsson - Böðvar Guðmundsson 388 Alfreð Kristjánsson - Auðunn Guðmundsson 385 Jón Andrésson - Emst Bachmann 369 A/V Ingibjörg Stefánsd. - Þorsteinn Davíðsson 403 BaldurÁsgeirsson-MagnúsHalldórsson 393 Ólafurlngvarsson-ÞorsteinnSveinsson 351 Bridsfélag Hreyfils Sveit Rúnars Gunnarssonar sigraði í Board-A-Match sveitakeppninni, sem lauk sl. mánudagskvöld. Sveitin hlaut 263 stig en röð efstu sveita varð ann- ars þessi: SigurðurSteingrimsson 250 AnnaG.Nielsen 250 Thorvald Imsland 218 BirgirKjartansson 208 Fjórtán sveitir tóku þátt í keppn- inni. A Q A U G L V S 1 1 1 IM G A TILBOQ / UTBOÐ i UTBOÐ F.h. Hitaveitu Reykjavíkur er óskað eftir til- boðum í verkið: „Sudurlandsbrautaræð - Endurnýjun 1997". Endurnýja skal hlutann frá Sæbraut að festu austan við Mörkina nr. 8. Helstu magntölur eru: DN450/DN630 pípur í plastkápu: 650 m Stokklok og pípur fjarlægðar: 535 m Yfirborðsfrágangur: 2.000 m1 2 * * * Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri gegn kr. 15.000 skilatryggingu. Opnun tilboða: Þriðjudagur 1. apríl 1997 kl. 14.00 á sama stað. hvr 33/7 I Innkaupastofnun REYKJAVÍKURBORGAR Príkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 OO - Fax 562 26 16 ATVIIMIMUHÚSIMÆQI Miðborg - verslunarhúsnæði Glæsilegt verslunarhúsnæði í miðborginni til leigu. Fyrirspurnir sendist afgreiðslu Mbl., fýrir fimmtudagskvöldið merlctar: „Bjart — 246". IMAUQUIMGARSALA Nauðungarsölur Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Sudurgötu 1, Sauðar króki, fimmtudaginn 20. mars 1997 kl. 14.00 á eftirtöldum eignum: Borgarmýri 5 og 5a, Sauðárkróki, þingl. eigandi Loðskinn hf., gerðarbeið- andi Lífeyrissjóður verslunarmanna. Kárastígur8, Hofsósi, þingl. eigandi Sigrún S. Ivarsdóttir, gerðarbeiðandi Oliuverslun íslands hf. Litla-Gröf, Staðarhreppi, þingl. eigandi Bjarki Sigurðsson og Elin Haralds- dóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Sauðárkróki. Suðurgata 11b, Sauðárkróki, þingl. eigandi Jóhannes Jósefsson, gerðar- beiðandi Samvinnulífeyrissjóðurinn. Sætún 2, Hofsósi, þingl. eigandi Stefán Gunnarsson, gerðarbeiðandi Landsbanki íslands. Víðigrund 16, (0201), Sauðárkróki, þingl. eigandi Húsnæðisstofnun ríkisins, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki, 10. mars 1997. Uppboð Framhald uppbods á eftirtöldum fasteignum verdur hóð á þeim sjálfum sem hér segir: Brúarstigur 1, Brúarlundi, Hofsósi, þinglýst eign Landiss ehf., eftir kröfum Byggingarsjóðs ríkisins, sýslumannsins á Sauðárkróki og Rafmagnsveitna ríkisins, fimmtudaginn 20. mars 1997, kl. 10.00. Suðurgata 22, Sauðárkróki, þinglýst eign Sigurðar Kárasonar, eftir kröfum Gjaldheimtunnar i Reykjavík og Tollstjóraskrifstofunnar í Reykjavík, fimmtudaginn 20. mars 1997, kl. 11.00. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki, 10. mars 1997. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF □ Mimir 5997031219 II 7 Frl. I.O.O.F. 9 = 1783128’/2 = XX.9.III □ I.0.0.F, 18 ■ 1773128 = 0.8H Orð lífsins Grensásvegi8 Samkoma í kvöld kl. 20. □ Glitnir 5997031219 III 1 Frl. Jódis Konráðsdóttir prédikar. Beðið fyrir lausn á þinum vandamálum. Helgafell 5997031219 VI 2. Frl. I.O.O.F. 7 = 178031219 = Bk Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00 Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Lofgjörð, bæn og bibllulestur kl. 20.00. Ræöumaður Svanur Magnússon. Ailir hjartanlega velkomnir. _ SAMBAND (SLENZKRA y KRISTNIBOÐSFÉLAGA Samkoma í kristniboðssalnum i kvöld kl. 20.30. Jónas Þórisson hefur hugleiðingu. Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MV6-slMI568-2533 Konrad Maurer! Miðvikudagskvöldið 12. mars kl. 20.30 efnir Ferðafélagið til kvöldvöku sem verður helguð „Ferðabók Konrads Maurers", en í tilefni 70 ára afmælis síns 27. nóv. á þessu ári gefur F.í. út þessa ferðasögu, sem er ein merkasta ferðasaga erlends manns um ísland á síðustu öld. Árni Björnsson, Grétar Eiriksson o.fl. flytja efni í máli og myndum er tengist ferðabókinni. Ómetan- iegur fróðleikur um land og þjóð. Allir velkomnir, félagar og aðrir. Aðgangseyrir kr. 500 (kaffi og meðlæti innifalið). Ferðafélag Islands. -kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.