Morgunblaðið - 12.03.1997, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 12.03.1997, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. MARZ 1997 49 I DAG rf VERKALÝf>SFORINCJAR ATHUGIÐ: Arnað heilla fíflÁRA afmæli. Sex- ”'-'tug er í dag, miðviku- daginn 12. mars, Sigríður Sigurbergsdóttir, Sæ- viðarsundi 19, Reyigavík. Eiginmaður hennar er Björn Pálsson. Þau hjónin taka á móti gestum föstu- daginn 14. mars kl. 18-20 í Akoges-salnum, Sigtúni 3. PT AÁRA afmæli. Fimm- Vftug er í dag.miðviku- daginn 12. mars, Ásta Sig- urðardóttir, Lækjar- hvammi 20, Hafnarfirði. Eiginmaður hennar er Þor- steinn Hálfdánarson. Þau hjónin taka á móti gestum á afmælisdaginn í Golfskál- anum á Hvaleyrarholti kl. 19.30-23.00. Pennavinir TUTTUGU og fimm ára Basilíumaður með mikinn Islandsáhuga, safnar póstkortum, hlustar mikið á tónlist, hefur auk þess áhuga á íþróttum, tungu- málum og ferðalögum: Adríano Goncalves, Rua Benjamin Const- ant 48, Gloría, Rio de Janeiro, Brazil, 20241-150. ÍSLAND er eitt fallegasta land heims, ritar 24 ára Frakki sem langar að kynnast landi og þjóð: Franck Brénugat, 6 rue Branda, 29200 Brest, France. DANSKUR símkorta- safnari vill skiptast á kortum, fá íslensk og sendir í staðinn dönsk kort eða hvaðanæva að úr heiminum: Oluf Kristensen, Gammelgárdsvej 10, DK-8230 Ábyhoj, Danmark. BANDARÍSKUR karl- maður sem getur ekki um aldur né áhugamál langar að skrifast á við íslend- inga:_ Michael Montano, 210 West Crystal Lake Ave, Apt. 160-B, Haddonfield, NJ 08033, USA. Með morgunkaffinu ... að spila fyrir blómin TM Reg U S. Pat Otl — all rights reserved (c) 1996 Los AngelesTimes Syndicate GETUR verið að þú hafir gleymt þessu? m ÆFINGARNAR eru kannski leiðinlegar, en þær hjálpa okkur að ná árangri. | 1221 II' 11 ÞVÍ miður er vigtin í viðgerð. COSPER FYRIRGEFÐU, elsku tengdamamma. Éghélt að ég hefði lagt við gangstéttina. HÖGNIHREKKVISI „y/cvvi' hefur fUno/lrJnýjcin. pizzastok-" STJÖRNUSPA cftir Franccs Drake FISKAR Afmælisbarn dagsins: Þú ert félagslyndur og þér lætur vel að vinna með öðrum. Fjárhagslegt ör- yggi skiptir þig megin- máli en gættu þess að festast ekki á klafa þess. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Nú er tímabært að ráðast til atlögu við verkefnin heima fyrir. Árangur þess mun reynast þér sætur sigur. Naut (20. apríl - 20. maí) (ffö Ferðalag er á döfinni, en gættu þess að fara varlega. Þú nærð takmarki þínu á ákveðnu sviði. Tvíburar (21.maí-20.júní) Fjármál eru þér ofarlega í huga. Þér gefst tækifæri til kjarakaupa. Forðastu bara að hleypa þér í skuldir. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HsS Morgunstund gefur gull í mund. Þú ert staðráðinn í að gera þitt bezta og þá heppnast hlutirnir. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Láttu vera að hlaupa eftir annarra ráðum og treystu þinni eigin dómgreind í pen- ingamálum. Eigðu kvöldið fyrir þig. Meyja (23. ágúst - 22. september) Ýmislegt stendur þér til boða í félagslífinu. Vertu vandlát- ur og gættu þín á freistandi uppástungum. Vog (23. sept. - 22. október) Flýttu þér hægt í einkamál- unum. Haltu fast við ásetn- ing þinn í vinnunni, því þar snýst allt þér í hag. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) ^$0 Þú ert að velta mörgu fyrir þér um tilgang lífsins. Farðu varlega og gættu þín sér- staklega á þeim, sem lofa öllu fögru. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Þú eða vinur þinn tekur al- deilis skakkan pól í hæðina. Komist að samkomulagi og þá mun báðum vegna vel. RAUTT EÐALGINSENG Skerpir athygli - eykur þol. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Gættu þess að halda loforð þín við aðra. Ferðaáætlanir ganga upp. Sýndu makanum tillitsemi. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) ðh Frami þinn byggist umfram allt á staðfestu og vinnu- semi. Eftir strangan vinnu- dag er hvíldin kærkomin í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ’£* Fólk er að hvetja þig til að stunda skemmtanalífið meira. Treystu eigin dóm- greind i þeim efnum sem öðrum. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Karlakórinn Heimir í Skagafirði Tónleikar í Grindavíkurkirkju flmmtudaginn 13. mars kl. 21.00, félagsheimilinu Flúðum föstudaginn 14. mars kl. 21.00 og i Háskólabíói laugardaginn 15. mars kl. 17.00. Söngstjóri: Stefán R. Gíslason Undirleikarar: Thomas Higgerson og Jón St. Gíslason. Einsöng og tvisöng með kórnum syngja Einar Halldórsson og Álftagerðisbræðurnir Gísli, Óskar, Pétur og Sigfús Péturssynir. Fjölbreytt og skemmtileg söngskrá Aðgöngumiðasala hefst í Háskólabíói mánudaginn 10. mars og verður á venjulegum miðasölutíma fram á föstudag. Óseldir miðar verða seldir við innganginn laugardaginn 15. mars kl. 15.30. Ndmskeið Önnu <& Braga Hið vinsæla námskeið Önnu Valdimarsdóttur, sálfræðings og Braga Skúlasonar, sjúkrahúsprests, - Listin oð eíska og njóta - verður á Hótel Loftleiðum laugardaginn 15. mars kl. 13.00-17.30. Upplýsingar og skráning í síma 511 2400. IÐNÞING 1997 Iðnþing Samtaka iðnaðarins verður haldiðföstudaginn 21. mars nk. Pingið verður haldið í samkomusalnum Gullhömrum í Húsi iðnaðarins, Hallveigarstíg 1. Formót: 10.00 12.00 13.15 14.00 14.15 16.00 16.45 17.00 19.30 Skýrsla Hagvaxtamefndar SI. Opinn fundur með þátttöku stjómar og ráðejafaráös. Setning Iðnþings. Hádegisverður í boði Samtaka iðnaðarins. Raeða formanns SI, Haraldar Sumarliðasonar. Ræða iðnaðarráðherra, Finns Ingólfssonar. Hlé. Efnahags- opg myntbandalag Evrópu, EMU. Ahrif þess á íslenskt atvinnulíf. Frummælendur: Per Magnus Wijkman, aðalhagfræðingur, Sveriges Industriförbund, Friðrik Sophusson, fjármálaráðherra. Auk þess verður fjallað um mikilsverð málefni líðandi stundar svo sem frumvarpið um Fjárfestingarbanka atvinnulífsins hf. og stöðuna í kjaramálum. Aðalfundarstörf og úrslit kosninga. Ályktun Iðnþings afgreidd. Þingslit. Hóf Samtaka iðnaðarins í veislusalnum Gullhömrum, Hallveigarstíg 1. & SAMTOK IÐNAÐARINS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.