Morgunblaðið - 12.03.1997, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 12. MARZ 1997 49
I DAG
rf VERKALÝf>SFORINCJAR ATHUGIÐ:
Arnað heilla
fíflÁRA afmæli. Sex-
”'-'tug er í dag, miðviku-
daginn 12. mars, Sigríður
Sigurbergsdóttir, Sæ-
viðarsundi 19, Reyigavík.
Eiginmaður hennar er
Björn Pálsson. Þau hjónin
taka á móti gestum föstu-
daginn 14. mars kl. 18-20
í Akoges-salnum, Sigtúni 3.
PT AÁRA afmæli. Fimm-
Vftug er í dag.miðviku-
daginn 12. mars, Ásta Sig-
urðardóttir, Lækjar-
hvammi 20, Hafnarfirði.
Eiginmaður hennar er Þor-
steinn Hálfdánarson. Þau
hjónin taka á móti gestum
á afmælisdaginn í Golfskál-
anum á Hvaleyrarholti kl.
19.30-23.00.
Pennavinir
TUTTUGU og fimm ára
Basilíumaður með mikinn
Islandsáhuga, safnar
póstkortum, hlustar mikið
á tónlist, hefur auk þess
áhuga á íþróttum, tungu-
málum og ferðalögum:
Adríano Goncalves,
Rua Benjamin Const-
ant 48,
Gloría,
Rio de Janeiro,
Brazil,
20241-150.
ÍSLAND er eitt fallegasta
land heims, ritar 24 ára
Frakki sem langar að
kynnast landi og þjóð:
Franck Brénugat,
6 rue Branda,
29200 Brest,
France.
DANSKUR símkorta-
safnari vill skiptast á
kortum, fá íslensk og
sendir í staðinn dönsk
kort eða hvaðanæva að
úr heiminum:
Oluf Kristensen,
Gammelgárdsvej 10,
DK-8230 Ábyhoj,
Danmark.
BANDARÍSKUR karl-
maður sem getur ekki um
aldur né áhugamál langar
að skrifast á við íslend-
inga:_
Michael Montano,
210 West Crystal
Lake Ave,
Apt. 160-B,
Haddonfield,
NJ 08033,
USA.
Með morgunkaffinu
... að spila fyrir blómin
TM Reg U S. Pat Otl — all rights reserved
(c) 1996 Los AngelesTimes Syndicate
GETUR verið að þú
hafir gleymt þessu?
m
ÆFINGARNAR eru kannski leiðinlegar, en þær hjálpa
okkur að ná árangri.
| 1221 II' 11
ÞVÍ miður er vigtin í viðgerð.
COSPER
FYRIRGEFÐU, elsku tengdamamma. Éghélt að ég
hefði lagt við gangstéttina.
HÖGNIHREKKVISI
„y/cvvi' hefur fUno/lrJnýjcin. pizzastok-"
STJÖRNUSPA
cftir Franccs Drake
FISKAR
Afmælisbarn dagsins: Þú
ert félagslyndur og þér
lætur vel að vinna með
öðrum. Fjárhagslegt ör-
yggi skiptir þig megin-
máli en gættu þess að
festast ekki á klafa þess.
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Nú er tímabært að ráðast til
atlögu við verkefnin heima
fyrir. Árangur þess mun
reynast þér sætur sigur.
Naut
(20. apríl - 20. maí) (ffö
Ferðalag er á döfinni, en
gættu þess að fara varlega.
Þú nærð takmarki þínu á
ákveðnu sviði.
Tvíburar
(21.maí-20.júní)
Fjármál eru þér ofarlega í
huga. Þér gefst tækifæri til
kjarakaupa. Forðastu bara
að hleypa þér í skuldir.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) HsS
Morgunstund gefur gull í
mund. Þú ert staðráðinn í
að gera þitt bezta og þá
heppnast hlutirnir.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Láttu vera að hlaupa eftir
annarra ráðum og treystu
þinni eigin dómgreind í pen-
ingamálum. Eigðu kvöldið
fyrir þig.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Ýmislegt stendur þér til boða
í félagslífinu. Vertu vandlát-
ur og gættu þín á freistandi
uppástungum.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Flýttu þér hægt í einkamál-
unum. Haltu fast við ásetn-
ing þinn í vinnunni, því þar
snýst allt þér í hag.
Sporódreki
(23. okt. - 21. nóvember) ^$0
Þú ert að velta mörgu fyrir
þér um tilgang lífsins. Farðu
varlega og gættu þín sér-
staklega á þeim, sem lofa
öllu fögru.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) m
Þú eða vinur þinn tekur al-
deilis skakkan pól í hæðina.
Komist að samkomulagi og
þá mun báðum vegna vel.
RAUTT
EÐALGINSENG
Skerpir athygli
- eykur þol.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Gættu þess að halda loforð
þín við aðra. Ferðaáætlanir
ganga upp. Sýndu makanum
tillitsemi.
Vatnsberi
(20. janúar -18. febrúar) ðh
Frami þinn byggist umfram
allt á staðfestu og vinnu-
semi. Eftir strangan vinnu-
dag er hvíldin kærkomin í
kvöld.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) ’£*
Fólk er að hvetja þig til að
stunda skemmtanalífið
meira. Treystu eigin dóm-
greind i þeim efnum sem
öðrum.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
Karlakórinn Heimir í Skagafirði
Tónleikar í
Grindavíkurkirkju flmmtudaginn 13. mars kl. 21.00,
félagsheimilinu Flúðum föstudaginn 14. mars kl. 21.00
og i Háskólabíói laugardaginn 15. mars kl. 17.00.
Söngstjóri: Stefán R. Gíslason
Undirleikarar: Thomas Higgerson og Jón St. Gíslason.
Einsöng og tvisöng með kórnum syngja Einar Halldórsson og
Álftagerðisbræðurnir Gísli, Óskar, Pétur og Sigfús Péturssynir.
Fjölbreytt og skemmtileg söngskrá
Aðgöngumiðasala hefst í Háskólabíói mánudaginn 10. mars og
verður á venjulegum miðasölutíma fram á föstudag. Óseldir miðar
verða seldir við innganginn laugardaginn 15. mars kl. 15.30.
Ndmskeið
Önnu <& Braga
Hið vinsæla námskeið Önnu Valdimarsdóttur,
sálfræðings og Braga Skúlasonar, sjúkrahúsprests,
- Listin oð eíska og njóta -
verður á Hótel Loftleiðum laugardaginn
15. mars kl. 13.00-17.30.
Upplýsingar og skráning í síma 511 2400.
IÐNÞING 1997
Iðnþing Samtaka iðnaðarins verður
haldiðföstudaginn 21. mars nk. Pingið verður
haldið í samkomusalnum Gullhömrum
í Húsi iðnaðarins, Hallveigarstíg 1.
Formót:
10.00
12.00
13.15
14.00
14.15
16.00
16.45
17.00
19.30
Skýrsla Hagvaxtamefndar SI. Opinn fundur með
þátttöku stjómar og ráðejafaráös.
Setning Iðnþings.
Hádegisverður í boði Samtaka iðnaðarins.
Raeða formanns SI, Haraldar Sumarliðasonar.
Ræða iðnaðarráðherra, Finns Ingólfssonar.
Hlé.
Efnahags- opg myntbandalag Evrópu, EMU.
Ahrif þess á íslenskt atvinnulíf.
Frummælendur:
Per Magnus Wijkman, aðalhagfræðingur,
Sveriges Industriförbund,
Friðrik Sophusson, fjármálaráðherra.
Auk þess verður fjallað um mikilsverð málefni líðandi
stundar svo sem frumvarpið um Fjárfestingarbanka
atvinnulífsins hf. og stöðuna í kjaramálum.
Aðalfundarstörf og úrslit kosninga.
Ályktun Iðnþings afgreidd.
Þingslit.
Hóf Samtaka iðnaðarins í veislusalnum
Gullhömrum, Hallveigarstíg 1.
&
SAMTOK
IÐNAÐARINS